Dagur - 01.06.1999, Page 10
10 - ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 1999
SMflflUGL YSINGAR
Atvinna___________________________
Vantar mann í sumar, vanan landbúnaðar-
störfum á blandað bú í Eyjafirði. Þarf að
geta unnið við smíðar.
Upplýsingar í sima 462-6825.
Egg tilsölu
Andaregg til sölu.
Upplýsingar í síma 462-5395.
Vtri Reistará.
Húsnæði til leigu
3ja herbergja húsnæði til leigu á Akureyri
frá 1. júni. Upplýsingar í síma 566-8288.
Bátar_________________________________
Fiskiker fyrir minni báta, gerðir 300-350 og
450. Línubalar 70-80 og 100 lítra m/traust-
um handföngum.
Borgarplast hf.
Seltjarnarnesi, s: 561-2211.
Sumarbústaðir
Rotþrær 1500 I og uppúr.
Vatnsgeymar 300-30.000 lítra.
Flotholt til vatnaflotbryggjugerðar.
Borgarplast hf.
Seltjarnarnesi s: 561-2211.
Borgarnesi s: 437-1370.
Menntamálaráðuneytið
Innritun nemenda í framhaldsskóla í
Reykjavík
Innritað er í framhaldsskólana í Reykjavík í Menntaskólanum við
Hamrahlíð dagana 1. og 2. júní frá kl. 9.00-18.00. Umsóknum fylgi
Ijósrit af prófskírteini.
Námsráðgjafar verða til viðtals í Menntaskólanum við Hamrahlíð inn-
ritunardagana.
Menntamálaráðuneytið, 26. maí 1999.
www.mrn.stir.is
Kirkjustarf 1. júní
Akureyrarkirkja
Morgunbæn kl. 9.00.
Til sölu______________________________
Alpen Krauser tjaldvagn árg. 91 með for-
tjaldi og botni, yfirbreyðslu og eldunarað-
stöðu. Svefnpláss fyrir 6 fullorðna. Vel með
farin vagn. Verð kr. 220.000.
Uppl. i símum 462 6416
eða 898 6416.
Móðuhreinsun
Fljótleg og örugg leið til að losna við
móðu milli glerja. Verð á Eyjafjarðar-
svæðinu 4.-6. júní.
Sími 899-4665, Magnús.
Ökukennsla________________________
Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class
(litla Benzinn).
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan
daginn, á kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari
Þingvallastræti 18
heimasími 462 3837
GSM 893 3440.
Breiðholtskirkja
Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu kl.
18.30. Bænaefnum má komatil sóknar-
prests í viðtalstímum hans.
Hjallakirkja
Bæna- og kyrrðarstund kl. 18.
Minningarkort___________________
Krabbameinsfélags Akureyrar og
nágrennis
Félags aðstandenda Alzheimersjúklinga
Kvenfélagsins Hlífar
Annað________________________
Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17.
Sími 565-4442, fax 565-4251.
KYNBÓTA
SÝNING
Kynbótasýning hrossa fyrir Eyjafjörð og Þingeyjarsýslur verð-
ur haldin á Melgerðismelum 10.-12. júní. Skráning í Búgarði
fyrir fimmtudaginn 3. júní. Skráningargjaldið er kr. 3.500,- og
greiðist við skráningu. Sérstök athygli er vakin á því að hægt
er að skrá á ákveðna tíma í dóm, kl. 8:30, 12:30 og 15:30.
Sýnendum er bent á að kynna sér breyttar reglur um kyn-
bótasýningar sem birtust m.a. í 3. t.bl. Eiðfaxa.
Allar nánari upplýsingar veitir Guðrún Lára Pálmadóttir í
Búgarði, s. 462 4477.
Búnaðarsamböndin og Hrossaræktarsamtök Eyf. og Þing.
Kenni á fbcis
Tímar eftir
samkomulagi
Ingvar Björnsson
ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri
Sími 899 9800 Heimasími 462 5692
Af alhug þökkum við öllum þeim sem vottuðu
okkur samúð vegna andláts og jarðarfarar
ÞÓRHÖLLU STEINSDÓTTUR,
Litla Garði, Akureyri.
Sérstaklega viljum við þakka starfsfólki
hjúkrunardeilda dvalarheimilisins Hlíð fyrir
góða umönnun hin síðustu ár.
Halldór K. Karlsson, Halla Guðmundsdóttir,
Steinn Þ. Karlsson, Þórunn Jónsdóttir,
Katrín H. Karlsdóttir, Andrés Valdimarsson,
Ágúst B. Karlsson, Svanhildur Alexandersdóttir,
Aðalheiður Ingvadóttir,
Anna H. Karlsdóttir, Björn Axelsson,
Ásgrímur Karlsson, Guðlaug Gunnarsdóttir,
Þórhildur Karlsdóttir, Matthías Garðarsson,
Guðmundur Karlsson, Valgerður Sigfúsdóttir.
Þvottahúsið Glæsir
Skógarhlíð 43, 601 Akureyri
fyrir ofan Byggingavörudeild KEA
Tökum alhliða þvott ____
allt frá útsaumuðum dúkum
og gardínum til vinnu- og 461-1735 og 461-1386
skíðagalla Opið frá 12 -18 virka daga
Sœkjum - sendum
Atvinnuþróunarfélag
Eyjafjarðar
Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar verður með
kynningarfundi um starfsemi félagsins á
eftirfarandi stöðum í byrjun júní:
• Miðvikudaqinn 2. júní n.k., hótelinu í Ólafsfirði frá kl. 10.00
til 11.30. -— -—» ----------------
• Miðvikudaginn 2. júní, Café Menning frá kl. 14.00 til 16.00.
• Fimmtudaginn 3. júní, Gistiheimilinu Miðgörðum, Grenivík
frá kl. 10.00 til 11.30.
• Föstudaginn 4. júní, Fiðlaranum 4. hæð, Skipagötu 14,
Akureyri frá kl. 16.00 til 18.00.
Sveitastjórnarmenn, atvinnurekendur og íbúar á
Eyjafjarðarsvæðinu eru hvattir til að mæta og kynna sér
starfsemi félagsins.
Utanríkisráðuneytið
Ertu læknir, tannlæknir eða
hjúkrunarfræðingur?
Viltu breyta til?
Auglýst er eftir læknum, tannlæknum og hjúkrunarfræðingum til
starfa í íslensku heilsugæslusveitinni innan friðargæslusveita Atl-
antshafsbandalagsins (SFOR) í Bosníu-Hersegóvínu. Sveitin starfar
undir verkstjórn breska hersins skv. samningi íslenskra og breskra
stjórnvalda.
Leitað er að duglegum, samviskusömum einstaklingum sem geta
unnið sjálfstætt við erfiðar aðstæður, eiga auðvelt með að umgang-
ast aðra og taka leiðsögn. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi gott
vald á ensku og hafi mikla aðlögunarhæfileika.
Heilsugæslusveitin fer í þjálfun til Bretlands í lok ágúst 1999. Gert
er ráð fyrir að viðkomandi hefji störf um miðjan september 1999 og
að ráðningartíminn verði allt að sjö mánuðir.
Upplýsingar um kaup og kjör fást á alþjóðaskrifstofu utanríkisráðu-
neytisins.
Umsóknir, með upplýsingum um menntun, fyrri störf, tungumála-
kunnáttu og nöfnum tveggja meðmælenda, sendist utanríkisráðu-
neytinu, alþjóðaskrifstofu, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík.
Umsóknir þurfa ekki að vera á sérstökum eyðublöðum.
Umsóknarfrestur er til og með 13. júní 1999.
Litið verður svo á að umsóknir gildi í sex mánuði frá því að umsókn-
arfresti lýkur, nema annað sé sérstaklega tekið fram í umsókninni.
Sýslumaðurinn á Akureyri
Hafnarstræti 107, 600 Akureyri,
s: 462 6900
UPPB0Ð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Hafnarstræti 107, Ak-
ureyri, sem hér segir á eftirfarandi
eignum:
Drafnarbraut 8, Dalvíkurbyggð,
þingl. eig. Jón Halldórsson,
gerðarbeiðandi Glitnir hf, föstu-
daginn 4. júní 1999 kl. 10:00.
Steinahlíð 5f, Akureyri, þingl. eig.
Lilja Margrét Jónasdóttir og Guð-
jón Andri Gylfason, gerðarbeið-
andi Akureyrarkaupstaður, föstu-
daginn 4. júnf 1999 kl. 10:00.
Tónatröð 11, Akureyri, þingl. eig.
Gísli Sigurgeirsson, gerðarbeið-
andi íbúðalánasjóður, föstudag-
inn 4. júní 1999 kl. 10:00.
Ytra-Holt, eining nr.16, Dalvíkur-
byggð, þingl. eig. Hilmar Gunn-
arsson, gerðarbeiðandi Dalvík-
urkaupstaður, föstudaginn 4. júní
1999 kl. 10:00.
Sýslunriað.urinn á Akureyri,
31. maí 1999.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
Í7 HÁÞRÝSTIÞVOTTIIR og SAMiiuvsrnt
Tökum að okkur lítil sem stór verk þar sem hreinsun og
sdhdblastiiT Leysa vandann. Hreinsuífl af húsþökum, ^ veggjum, skipum o.fl. - Símar 894 5551: Jóhannes - 894 5376: Freyr.
Hjólreiðamenn mega aldrei hjóla
margir hlið við hlið á götunni.
Sýnið öðrum tillitssemi og aukið
um leið öryggi ykkar.
Hjólið í einfaldri röð.