Dagur - 25.06.1999, Síða 15

Dagur - 25.06.1999, Síða 15
FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1999 - 15 DAGSKRÁIN SJONVARPIÐ 10.30 Skjáleikur. 16.20 Fótboltakvöld. Endursýndur þáttur frá fimmtudagskvöldi. 16.50 Leiðarljós (Guiding Light). 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 Beverly Hills 90210 (16:34) (Beverly Hills 90210 VIII). Banda- rískur myndaflokkur um gleði og sorgir ungs fólks í Los Angeles. 18.30 Búrabyggð (16:96) (Fraggle Rock). Brúðumyndaflokkur úr smiðju Jims Hensons. 19.00 Fréttir, veður og íþróttir. 19.45 Björgunarsveitin (1:12) (Rescue 77). Bandarískur myndaflokkur um vaskan hóp sjúkraflutninga- manna sem þaii að taka á honum stóra sínum í starfinu. 20.40 Ljónshjarta (Lionheart: The Children’s Crusade). Bandarísk ævintýramynd frá 1987. Ungur maður er á leið í krossferð með Ríkharði konungi þegar hann hitt- ir hóp munaðarlausra barna á flót- ta undan Svarta prinsinum sem ætlar að selja þau í þrældóm. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. Aðalhlutverk: Eric Stoltz, Gabriel Byrne og Nicola Cowper. 22.30 Okkar maður: Rauði dauðinn (Unser Mann: Der rote Tod). Þýsk spennumynd frá 1997. Leyniþjón- ustumaðurinn Thomas Bosch fer til Afríku að leita að vini sínum en þar bíða hans ótal hættur. Leik- stjóri: Rainer Bár. Aðalhlutverk: Peter Sattmann, Júrgen Hentsch og Aglaia Szyszkowitz. 00.00 Útvarpsfréttir. 00.10 Skjáleikur. 13.00 Er á meðan er (8:8). 13.50 Sundur og saman í Hollywood (3:6) (e). 14.40 Seinfeld (6:22) (e). 15.05 Barnfóstran (16:22) (e). 15.30 Dharma og Greg (1:23) (e) (Dharma and Greg). Nýr gaman- myndaflokkur um hina frjálslyndu Dhörmu sem fellst á að giftast íhaldsmanninum Greg eftir aðeins eitt stefnumót. 16.00 Gátuland. 16.25 Sögur úr Andabæ. 16.50 Blake og Mortimer. 17.15 Áki já. 17.30 Á grænni grund. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Heima (e). Að þessu sinni verður tekið hús á Hrafni Gunnlaugssyni kvikmyndagerðarmanni. 19.00 19>20. 20.05 Verndarenglar (1:30) (Touched by an Angel). 21.00 Ace Ventura: Náttúran kallar (Ace Ventura: When Nature Calls). Gæludýraspæjarinn ætlar að grafast fyrir um hver hafi stolið dýrgrip frá þjóðflokki nokkrum í Afríku. Aðalhlutverk: Jim Carrey, Simon Callow og lan McNeice. Leikstjóri: Steve Oedekerk.1995. 22.40 Nýlendan (The Colony). Spennu- tryllir um mann sem flytur með fjölskyldu sína í nýlendu sem á að heita laus við glæpi. Aðalhlutverk: John Ritter og Marshall Tbaque. Leikstjóri: Rob Hedden.1995. Stranglega bönnuð börnum. 00.15 HÓkindin (e) (Jaws). Hrikaleg ókind leynist undir yfirborði sjávar og situr um sundmenn. Aðalhlut- verk: Richard Dreyfuss, Robert Shaw og Roy Scheider. Leikstjóri: Steven Spielberg.1975. Strang- lega bönnuð börnum. 02.20 Hugh Hefner í eigin persónu (e) (Hugh # Hefner: American Play- boy). Áhorfandanum er boðið á Playboy-setrið þar sem Hugh Hefner býr í lystisemdum en hann stofnaði Playboy-veldið. 03.55 Dagskrárlok. Fugl dagsins Fugl dagsins er síór og auðþekkt tegund. Bak- ið er svart en bringan er hvít og nefið er rauð- gult. Flugkallið og kröftugt aðvörunarkallið er hávært og skerandi „klíp - klíp“ eða „klííp“. Fuglinn er farfugl þó nokkur fjöldi haíi vetur- setu á íslandi. Fugl dagsins síðast O) var hrossagaukur Teikning og upplýsingar um fugl dagsins eru fengnar úr bókinni „Fuglar á Islandi - og öðrum eyj- um í Norður Atlantshafi" eftir S. Sörensen og D. Bloch með teikningum eftir S. Langvad. Þýð- ing er eftir Erling Ólafsson, en Skjaldborg gefur ÚL ,989 ffxSXEnm Skjáleikur. 18.00 Heimsfótbolti með Western Union. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.45 íþróttir um allan heim (Trans World Sport). 19.40 Fótbolti um víða veröld. 20.10 Naðran (6:12) (Viper). Spennu- myndaflokkur sem gerist í borg framtíðarinnar. 21.00 Létt yfir löggunni (The Laughing Policeman). Spennumynd. Sjá kynningu. Bönnuð börnum. 22.50 Hringdu í mig (Call Me). Hún klæðir sig eins og hann mælti fyr- ir í símanum. En hann er hvergi sjáanlegur á barnum. Kannski var þetta ekki sá sem hún hélt sig vera að tala við? Ef þetta var ekki hann, í hvað er hún þá búin að flækja sig? Leikstjóri: Solace Mitchell. Aðalhlutverk: Patricia Charbonneau, Stephen McHattie, Boyd Gaines, Sam Freed og Patti D’Arbanville.1988. Stranglega bönnuð börnum. 00.25 Sparkmeistarinn 5 (Kickboxer V). Óprúttnir náungar í Jóhannes- arborg í Suður-Afríku eru að koma á fót alþjóðasambandi sparkboxara. Leikstjóri: Kristine Peterson. Aðalhlutverk: Mark Dacascos, James Ryan, Geoff Mead og Tony Caprari. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 01.50 Dagskrárlok og skjáleikur. ,HVAÐ FINNST ÞER UM UTVARP OG SJONVARP“ Góðir punktar í Kiiig-Kong :„Ég hlusta raunverulega ekki beint markvisst á útvarp," segir Logi Guðjónsson, ffamkvæmda- stjóri Glófa á Akureyri. „Maður er að heyra þetta utanað sér heima, í vinnunni, í bílnum og ég hlusta ekki markvisst á neina stöð. Það er helst að ég reyni að grípa fréttir annaðhvort á Bylgj- unni eða Ríkisútvarpinu. Ég hef gaman af King-Kong mönnum þegar ég heyri í þeim en ég leita ekkert markvisst að þeim. Mér finnst oft góðir punktar hjá þeim. Það er oft þegar ég er að stússast á bfl á morgnana, þá finnst mér gaman að hafa þá í útvarpinu." - Horfirðu mikið ú sjónvarpið? „Ekki á þessum tíma. Það eru fyrst og fremst fréttimar á báð- um stöðvum. Það má segja að eftir breytingamar á fréttatíman- um hjá Sjónvarpinu þá horfi ég orðið meira á þær heldur en áður. Oft gerði maður það að taka Stöð 2 og svo hinar fréttim- ar á eftir en núna er það öfugt.“ - Hentar tímobreytingin hjú Sjón- varpinu þér? „Já, að sumu leyti. Ég held að hún virki á marga til að stela tíma ffá hinni stöðinni. Ég hef trú á því.“ - Hvað um annað sjónvarpsejhi, eitthvað sérstakt sem þú eltist við? „Nei, ekki sem ég eltist við svona sérstaklega. Ég hef gaman af þættinum um bandlaginn heim- ilisföður á Stöð 2. En ég er ekki hrifinn af þessum þáttum á Stöð 2 sem unglingamir sækjast eftir, eins og Vinum og fleirum, mér finnst þetta voðalega vitlaust. Annars eru þættir um ýmis efni innan um sem maður reynir að horfa á.“ Logi Guðjónsson segir breytingu á fréttatíma sjónvarps henta sér ágætlega. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Árla dags. 9.00 Fréttir. 9.03 Óskastundin. 9.50 It/lorgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sumarleikhús barnanna, Sitji guðs englar, eft- ir Guðrúnu Helgadóttur. Leikgerð: lllugi Jökuls- son. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Tónlist: Stelán S. Stelánsson. Fyrsti þáttur af tólf. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í naermynd. Umsjón: Jón Asgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 í góðu tómi. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Viðreisn í Wadköping eftir Hjalmar Bergman, Njörður P. Njarðvik þýddi. (12:23). 14.30 Nýtt undir nálinni. Ur óperum eftir Cimarosa og Donizetti. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Páttur um útilif og holla hreyfingu, Um- sjón: Pétur Halldórsson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir 16.08 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 17.00 Fréttir - (þróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Víðsjá. 18.40 Hverjum klukkan glymur ettir Ernest Hem- ingway í þýðingu Stefáns Bjarmans. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit. 19.03 Andrarímur. Umsjón: GuðmundurAndriThors- son. 19.30 Veðurfregnir. 19.45Samtal á sunnudegi. Jón Ormur Halldórsson ræðir við Sigmund Erni Rúnarsson Iréttamann um bækurnar I lífi hans. 20.45 Kvöldtónar. Rapsódía nr. 2 ópus 17 fyrir tvö pí- anó eftir Sergej Rakhmaninov. Dimitíj Hvorostovsklj syngur russnesk þjóðlög með Ossipov þjóðlagasveitinni. 21.10 Urðarbrunnur. Um tengsl manns og náttúru - fjórði þáttur. Umsjón: Sigrún Helgadóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Ljúft og létt. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Koibrúnar Eddudóttur. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpiö. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 18.00 Kvöldíréttir. 18.25 Dægurmálaútvarp rásar 2. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Föstudagsfjör. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norður- lands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Utvarp Austurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.35-19.00. Svæöisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Frétt- ir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00,10.00,11.00,12.00, 12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2,5,6,8,12,16,19 og 24. ítarleg land- veöurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar aug- lýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00,18.30 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Bara það besta. Albert Ágústsson leikur bestu dægurlög undarfarinna áratuga. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. Tónlistarþáttur. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir, Helga Björk Eiríksdóttir og Svavar Örn Svavars- son. Lifandi tónlist og fjölbreytt efni frá veitinga- húsinu Ísafold-Sportkaffi. Fréttirkl. 16.00,17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.0 J. Brynjólfsson og Sót. Norðlensku Skriðjöklarn- ir, Jón Haukur Brynjólfsson og Raggi Sót hefja helgarfríið með gleöiþætti. 19.00 19 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.0 Hafþór Freyr Sigmundsson leikur Bylgjutónlistina eins og hún gerist best. 23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Raanar Páll Ólafsson og góð tónlist. 03.00 Næturdagskra Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægur- lög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá ár- unum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 - 14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Matthildur, best í tónlist. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSIK FM 100,7 09.05Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin. 12.05 Klassísk tónlist. Fréttir kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,12 og 15. GULL FM 90,9 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. FM957 07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Ró- berts. Fjörið og fréttirnar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Hall- grímur Kristinsson. 22-02 Jóhann Jóhannes- son. X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu. 11:00 Rauða stjarnan. 15:03 Rödd Guð. 19.03 Addi Bé - bestur í músík 23:00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tón- listarfréttir kl. 13, 15, 17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 & 18 MONO FM 87,7 07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-00 Mono Mix (Geir Flóvent). 00-04 Gunni Örn sér um næturvaktina. 12:00 Skjáfréttir 18:15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við Dag.Endurs. kl. 18:45, 19:15, 19:45, 20:15, 20:45 21:00 Græni herinn í Hrísey Svipmyndir frá innrásinni, fyrri hluti. BÍÓRÁSIN 06.00 Innrásin frá Mars 08.00 Frí í Vegas (Vegas Vacation). 10.00 Brúðkaup besta vinar míns. 12.00 Austin Powers. 1997. 14.00 Innrásin frá Mars 16.00 Frí í Vegas 18.00 Stjörnuhliðið (Stargate). 20.00 Austin Powers. 1997. 22.00 Land og frelsi 00.00 Brúðkaup besta vinar míns 02.00 Stjörnuhliðið (e) 04.00 Land og frelsi OMEGA 17.30 Krakkaklúbburinn. Barnaefni. 18.00 Trúarbær. 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur 19.30 Frelsiskallið 20.00 Náð til þjóðanna 20.30 Kvöldljós. Ýmsir gestir. 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN sjónvarps- stöðinni. Ýmsir gestir. YMSAR STOÐVAR Animal Planet 06.00 Lassie; Sam Dupree 06.30 The New Adventures Of Black Beauty 06:55 The New Adventures 0< Black Beauty 07;25 Hollywood Safari: Fool's Gold 08:20 The Crocodile Hunter; Island In Time 09.15 Pet Rescue 09:40 Pet Rescue 10:10 Animal Doctor 10:35 Animal Doctor 11:05 Animal X 11.30 Animal X 12.00 Holtywood Safari. Quality Time 13.00 Judge Wapner's Animal Court. Snake Eyes Unkicky 7 13.30 Judge Wapner’s Animal Court Broken Spine 14.00 The Crocodile Hunter The Crocodite Hunter • Part 1 14.30 The Crococfíe Hunter. The Crocodile Hunter • Part 2 15.00 Wild Guide: Croc Saver. WíkRife Photographer. Safari 15.30 Going WikJ Wrth Jeff Corwin: Bomeo 16.00 Wild WHd Reptiles 17.00 Profttes Of Nature: Aligators Of The Everglades 18.00 Animal X 18.30 The CrocodBe Hunfer The Crocodile Himter Goes West - Part 119.00 The Crocodðe Hunter: The Crocodöe Hunter Goes West • Part 219.30 The Big Animal Show: CrocodHes 20.00 The Crocoröe Hunter. Reptiles Of The Deep 21.00 Emergency Vets 21.30 Emergency Vets 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Emergency Vets 23.30 Emergency Vets TNT 04.00 The Devil Makes Three 05.30 The Wonderful Worid of the Brothers Grimm 07.45 The Yearling 10.00 Lovely To Look At 12.00 The Merry Widow 14.00 Spinout 15.45 The Wonderful Worid of the Brothers Grimm 18.00 Boys’ Night Out 20.00 lce Station Zebra 22:35 Carbine Williams 00.15 The Power 02.15 The Spy in the Green Hat HALLMARK 05.50 The Christmas Stalöon 07.25 Mrs. DelafieW Wants To Many 09.05 Road to Saddle River 10.55 Month of Sundays 12.35 Hands of a Murderer 14X)5 Shadow Zone: My Teacher Ate My Homework 1545 Coded Hostile 17.00 Pack of Lies 18.40 Reckfess Disregard 20.15 Lantem HHI 22.05 Stuck with Eachother 23.40 A Do8 House 01.20 Lonesome Dove 01.30 The Disappearance of Azaria Chamberlain 03.10 The Choice 04.45 The Lonekest Runner Cartoon Network 04.00 The Fruítties 04.30 The Tidings 05.00 Blinky Bill 0540 Flying Rhino Junior High 06.00 Scooby Doo 0640 Ed, Edd ‘n’ Eddy 07.00 Looney Tunes 07.30 Tom and Jerry Kids 08.00 The FSntstone Kids 0840 A Pup Named Scooby Doo 09.00 The TWmgs 09.15 The Magic Roundabout 09.30 Cave Kids 10.00 Tabaluga 10.30 Bhnky Bill 11.00 Tom and Jerry 11.30 Looney Tunes 12.00 Popeye 1240 Droopy 13.00 2 Stupid Dogs 1340 The Mask 14.00 Flying Rhino Junior H»gh 1440 Scooby Doo 15.00 The Sytvester 8, Tweety Mystenes 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 I am Weasel 16.30 Cow and Chicken 17.00 Freakazokl! 17.30 The Flintstones 18.00 Tom and Jerry 1840 Looney Tunes 19.00 Cartoon Cartoons BBC Prime 04.00 TLZ • Zig Zag: Portrait of Europe 5/spec. Rep. Finland 05.00 Dear Mr Barker 05.15 Playdays 0545 Blue Peter 06.00 It'll Never Work 06.25 Going for a Song 06.55 Styte Cballenge 07.20 Change That 07.45 Kilroy 0840 EastEnders 09.00 People’s Centuiy 10.00 Deiia SmHh s Summer CoBection 10.30 Ready, Steady, Cook 11.00 Going tor a Song 11.30 Change That 12.00 Back to the Wíkl 1240 EastEnders 13.00 Auction 13.30 Only Fools and Horses 14.30 Dear Mr Barker 14.45 Playdays 15.05 Blue Peter 1540 Wrfdliíe 16.00 Style Challenge 1640 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 1740 Country Tracks 18.00 Agony Again 1840 Are You Being Served? 19.00 Dangerfield 20.00 Bottom 20.30 Later Wrth Jools Holiand 21.30 Sounds of the 70s 22.00 The Goodies 22.30 Alexei Sayíe's Merry-Go- Round 23.00 Dr Who: Stones of Blood 23.30 TLZ • Imagining New Worids 00.00 TLZ - Just Like a Girl 0040 TLZ - Developing Language 01.00 TLZ - Cine Cinephiles 0140 TLZ • Slaves and Noble Savages 02.00 TLZ • Bom into Two Ctrftures 02.30 TLZ • Imagining the Pacific 03.00 TLZ - New Hips for Oid 03.30 TLZ - Designer RkJes • Jerk and Jounce NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 The Dolphin Society 10.30 Diving with the Great Whales 1140 Volcano Island 12.00 Buried ín Ash 13.00 Hurricane 14.00 On the Edge 15.00 Shipwrecks 16.00 Diving with the Great Whales 17.00 Restless Earth 18.00 Polar Bear Alert 19.00 The Shark Files 20.00 Friday Nighl WíkJ 21.00 Friday Night Wrfd 22.00 Friday Night Wild 23.00 Friday Night Wild 00.00 Perfect Mothers. Perfect Predators 01.00 Eagtes Shadows on the Wing 02.00 Goriila 03.00 Jaguar: Year of the Cat 04.00 Close Discovery 15.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 15.30 Walker's World 16.00 Hitler s Henchmen 17.00 Zoo Story 1740 Mysteries of Ihe Ocean Wanderers 18.30 Classic Trucks 19.00 Lives o< Fire 20.00 Sky ControBers 21.00 High Wire 22.00 The Bounty Hunter 23.00 Endgame 00.00 ClassicTrucks MTV 03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Vkleos 11.00 Non Stop Hits 13.00 European Top 20 14.00 The Lick 15.00 Setect MTV 16.00 Dartce Floor Chart 18.00 Megamix 19.00 Cefebrity Deathmatch 1940 Bytesize 22.00 Party Zone 00.00 Night Videos Sky News 05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY World News 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your CaB 14.00 News on the Hour 15.30 SKY Worid News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 Answer The Question 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportslme 22.00 News on the Hour 2340 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 0040 Your Call 01.00 News on the Hour 0140 SKY Business Report 02.00 News on the Hour 02.30 Week in Review • UK 03.00 News on the Hour 0340 Fashion TV 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Even'mgNews CNN 04.00 CNN Th» Moming 04.30 Worid Business • This Moming 05.00 CNN This Moming 05.30 World Business • This Moming 06.00 CNN This Mommg 06.30 Worid Business - TWs Mommg 07.00 CNN This Moming 07.30 Worid Sport 08.00 Larry King 09.00 Wortd News 09.30 Worid Sport 10.00 Worid News 10.15 American Edition 1040 Biz Asia 11.00 Worid News 1140 Fortune 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Worid Report 13.00 Worid News 1340 Showbiz Today 14.00 Worid News 1440 World Sport 15.00 WorkJ News 15.30 Worid Beat 16.00 lany King 17.00 Worid News 17.45 American Edftton 18.00 Worid News 18.30 Worid Business Today 19.00 WorkJ News 19.30 Q&A 20.00 Worid News Europe 2040 Insight 21.00 News Update / Worid BusínessToday 2140 Worid Sport 22.00 CNN Worid Vm 22.30 Moneylme Newshour 2340 Showbá Today 0a00 Worid News 00.15 Asian Edition 00.30 O&A 01.00 Larry King Live 02.00 Wortd News 0240 CNN Newsroom 03.00 Worid News 03.15 American Edbon 0340 Moneyiine

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.