Dagur - 09.07.1999, Blaðsíða 10

Dagur - 09.07.1999, Blaðsíða 10
26 - FÖSTUDAGUR 9. JÚLÍ 1999 .Tk^tr LIFIÐ I LANDINU DAGBOK m ALMANAK FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 190. dagur ársins - 175 dagar eftir - 27. vika. Sólris kl. 03.22. Sóiarlag kl. 23.41. Dagurinn styttist um 1 mín. ■flPOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá ki. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátið- um. Símsvari 681041. HAFNARFJORÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Sunnu apótek, opið frá kl. 9.00-18.00 virka daga, lokað um helgar. Akureyrar apótek, opið frá kl. 9.00-18.00 virka daga, lokað um helgar. Stjörnu apótek, opið frá kl. 9.00-18.00 virka daga og laugardaga frákl. 10.00-14.00. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. KROSSGÁTAN Lárétt: 1 skilningarvit 5 lögmál 7 vond 9 snemma 10 vegna 12 lengju 14 fæða 16 magur 17 plöntur 18 fátæk 19 nudd Lóðrétt: 1 sæti 2 örugg 3 lærir 4 fölsk 6 gramur 8 galli 11 stúlkan 13 votlendi 15 útlim LAUSN Á SIÐUSTU KROSSGATU Lárétt: 1 síld 5 örugg 7 fága 9 ná 10 angur 12 gotu 14 ugg 16 lið 17 jökum 18 fat 19 rif Lóðrétt: 1 sefa 2 lögg 3 draug 4 agn 6 gáf- uð 8 ánægja 11 rolur 13 tiroi 15 göt GENGIB Gengisskráning Seðlabanka íslands 8. júlí 1999 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 75,31000 75,10000 75,52000 Sterlp. 117,31000 117,00000 117,62000 Kan.doll. 51,19000 51,03000 51,35000 Dönsk kr. 10,32400 10,29500 10,35300 Norsk kr. 9,49000 9,46300 9,51700 Sænsk kr. 8,82800 8,80200 8,85400 Finn.mark 12,91010 12,87000 12,95020 Fr. franki 11,70200 11,66570 11,73830 Belg.frank. 1.90280 1,89690 1,90870 Sv.franki 47,87000 47,74000 48,00000 Holl.gyll. 34,83220 34,72410 34,94030 Þý. mark 39,24680 39,12500 39,36860 Ít.líra ,03964 ,03952 .03976 Aust.sch. 5,57840 5,56110 5,59570 Port.esc. .38290 ,38170 .38410 Sp.peseti .46130 ,45990 .46270 Jap.jen .61460 ,61260 ,61660 írskt pund 97,46510 97,16260 97,76760 XDR 99,88000 99,58000 100,18000 XEU 76,76000 76.52000 77,00000 GRD ,23580 ,23500 ,23660 fræga fólkið Ömurlegur pabbi Laurence Olivier var einn besti leikari aldarinnar en fær falleinkunn sem faðir. Sonur hans, leikstjórinn Richard Olivier, segir föður sinn aldrei hafa veitt sér athygh. Sem barn segist hann hafa átt í erfiðleikum með að skilja af hverju faðir hans vildi fremur leika OtheUo en vera samvist- um við sig. Richard segist hafa verið þunglyndur sem ungUngur vegna afskiptaleysis föður síns og síðan hafi hann Laurence Olivier, sem hér sést í hlutverki Hinriks 5, var ekki ástríkur faðir. Richard Olivier. Faðir hans van- rækti hann og það var ekki fyrr en hann fór f sálfræðimeðferð að hann náði áttum. sjálfur farið í sama hlutverk, vanrækt fjölskyldu sína um langt skeið og tekið starf sitt fram yfir allt annað. Loks dreif hann sig í sálfræðimeð- ferð sem gerbreytti viðhorf- um hans. Nú er Richard ást- ríkur ijölskyldumaður. Hann segist hafa sæst við föður sinn en segir að ástríða hans til leiklistarinnar hafi verið óeðlileg. Hann segir jafn- framt að það hafi verið sér áfall þegar hann heyrði eitt sinn móður sína, Joan Plowright, segja við blaða- mann: „Auðvitað elska ég fjölskyldu mína, en leikhúsið er líf mitt.“ Richard segist harðákveðinn í að setja fjöl- skyldu sína ætíð í fyrsta sæti. MYNDASÖGUR KUBBUR Héma er jólagjöfin þín írá mér, Kubbur HERSIR Hvemíg fékkstu mömmu til að gíftast þér pabbi? ANDRES OND DYRAGARÐURINN STJÖRIUUSPA Vatnsberinn Það er föööööööstu- dagur. Upp með sokkana Engil- bert og niður með brækur. Fiskarnir Fiskabeibin halda sér til hlés í dag en fara mikinn á morg- un. Snjallt að spara orkuna. Hrúturinn Þú verður geir- negldur töffari í dag og svo stál- aður að kvarnast úr tveimum framtönnum. Þú ert algjört fífl. Nautið Óvænt uppá- koma verður hjá nautinu í kvöld þegar maður sem heitir Jens segir: „Æi, ég ætlaði að grilla pyslur en tómatsósan..." - lengra kemst Jens ekki því nautið skellihlær og hrópar upp yfir sig: „Hahahaha. Hann sagði pysl- ur. Hann sagði pyslur.“ Munu báðir fá far á geðdeild síðar um kvöldið enda er þar gott að dvelja. Tvíburarnir Þú verður nett- spældur yfir því að nautið og Jens fái allt þetta speis í dálkinum í dag en þú verðir að láta þér nægja spælingu. Fúlt. Krabbinn Það er hrollur í krabbanum. Við erum að tala um neyslu í kvöld. Ljónið Ljónið sýnir tenn- urnar í kvöld þegar maður sem heitir Grétar abbast upp á það með mega- böggi. Úa á Grétar. Meyjan Þú verður prímati í dag. Vogin Fyrirgefðu, en er ekki kominn tími á smá rúnt með háreyðingar- kremið? Sporðdrekinn Drekinn getur sofið áhyggjulaus í nótt enda eng- inn vinnudagur á morgun. Mikill er máttur Allah. Bogmaðurinn Þú ferð illa með það sem guð gaf þér í kvöld en það eru líka síð- ustu forvöð. Við erum að tala um D-dag á morgun. Steingeitin Þú verður með suð í eyrunum í dag.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.