Dagur - 07.08.1999, Blaðsíða 22
f
38- LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1999
SMAAUGLYSINGAR
Arnað heilla
Bólstrun
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raðgreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 462 1768.
Ökukennsla
50 ára er í dag, 7. ágúst, Hannes Haralds-
son, vélvirkjameistari, Akurgerði 5b, Akur-
eyri. Eiginkona hans er Guðrún Guðmunds-
dóttir. Þann 8. ágúst eiga þau 30 ára brúð-
kaupsafmæli. Þau eyða helginni í Hlíðarseli.
Þinghúsið á Grund
Svarfaðardal_________________________
Málverka- og Ijósmyndasýning er næstu
þrjár helgar.
Breyttur opnunartími: Opið verður á laugar-
dögum og sunnudögum frá ki. 14-18 og á
öðrum tíma eftir samkomulagi.
Símar 466-1526 og 855-1855.
Til sðlu_____________________________
Til sölu tvær kvígur, burður septem-
ber/desember.
Upplýsingar í síma 462-4474 eða 896-1463,
Gunnar.
Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class
(litla Benzinn).
Utvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan
daginn, á kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari
Þingvallastræti 18
heimasími 462-3837
GSM 893-3440.
Pennavinir
International Pen Friends,
stofnað árið 1967. Útvegar þér a.m.k. 14
jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum.
Fáðu umsóknareyðublað.
I.P.F., box 4276,124 Rvk.,
sími 881-8181.
Ymislegt
Minningarkort Styrktarsjóðs hjartasjúk-
linga fást í öllum bókaverslunum
á Akureyri og einnig í Blómabúðinni Akri,
Kaupangi.
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi.
Símatími til kl. 19.00 í síma 562 6868.
HAÞRYSTIÞVOTTUR
OG S VNDBLÁSTUR
Tökum að okkur lítil sem stór
verk þar sem hreinsun og
sandblástur leysa vandann.
Hreinsum af húsþökum,
vegg'um, skipum o.fl.
Símar 894 5551: Jóhannes -
894 5376: Freyr.
OKUKEIMIXISLA
Kenni á nýjan Land Cruiser
Útvega öll gögn sem með þarf.
Aðstoða við endurnýjunarpróf.
Greiðslukjör.
JÓIM S. ÁRIMASOINI
Símar 462 2935 • 854 4266
TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA.
9iwAétíincfCL>i Uu/icUn,
Trésmiðjon fllfo chf. • Óseyrl 1o • 603 flkurcyri
Sími 461 2977 • fox 461 2978 • Forsíml 85 30908
Kenni á fboiS
Tímar eftir
samkomulagi
Ingvar Björnsson
ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri
Sími 899 9800 Heimasími 462 5692
Minnlngarkort Mennlngarsjóðs kvenna í
Hálshreppi, fást í Bókabúðinni
Bókval.
Frá Slysavarnafélagi íslands
Minningarkort Slysavarnafélags íslands
fást á skrifstofu félagsins.
Kortin eru send bæði innanlands og utan
og hægt er að styrkja hvaða
björgunarsveit eða slysavarnadeild innan
félagsins. Gíró og
areiðslukortaþjónusta. Slysavarnafélag
fslands, Grandagarði 14, Reykjavík,
sími 562-7000.
Frá Sálarrannsóknafélaginu á Akureyri.
Minningarkort félagsins fást í Bókval og
Möppudýrinu
Sunnuhlíð og hjá félaginu.
Stjórnin.
Minningarkort Sjálfsbjargar á Akureyri og
nágrenni fást í Bókabúð Jónasar, Bókval,
Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi.
Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíðar
fást í:
Bókabúð Jónasar,
Blómabúðinni Akri, Dvalarheimilinu Hlíð,
Dvalarheimilinu Skjaldarvík,
Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá Margréti
Kröyer, Helgamagrastræti 9.
Minningarkort sjóðs Guðnýjar Jónsdóttur
og Ólafs Guðmundssonar frá
Sörlastöðum í Fnjóskadal til styrktar
sjúkum og fötluðum í kirkjusóknum
Fnjóskadals fást í Bókabúð Jónasar.
Nútíma innheimtuaðferðir!
intrum (~|) justitia
*: 561-6101
WORLDWIDE EXPRESS
EITT NÚMER AÐ MUNA
5351100
INNRETTINGAR
ELDHIÍSINNRÉTTINGAR - BAÐINNRÉTTINGAR - TATASKÁPAR
SÝNINGARSALUR ER OPINN FRÁ KL. 9-18 MÁNUDAGA - FÖSTUDAGA
DALSBRAUTt-AKUREYRI
SÍMI 461 1188 - FAX 461 1189
PARKETIMIKLU URVALI
VEÐUR
Veðrið í dag...
Hægur vindiir eða hafgola. Áfram verða
þokubakkar sumstaðar við sjóinn, síst þó úti
fyrir vestnrlandi, en inn til landsins verður
aUvlða léttskýjað. Hiti 10-13 stig, en 15-20 þar
sem sólar nýtur, einna hlýjast í innsveitum.
Blönduós
Þrf Mlð Rm
/////. ^ /r-/I\ ^
Egilsstaðir
CQ
/\ / \
Fðs Lau Sun Mán Þrl Mið Rm
Reykjavík
,f?a-------------
Akureyri
Fðs Lau Sun Mán Þri Mið Flm
Boiungarvík
Fös Lau
Fðs Lau Sun Mán Þri Mið Fim
t t SS I \ ^ \ %
Stykkishólmur
7 7
Kirkjubæjarklaustur
yCBI/llSTOFA
ISIAHDS
\
Veðurspárit
06.08.1999
Línurit: Lofthiti, spágildi fyrir miðnætti og hádegi.
Súlurit: Úrkoma, uppsöfnuð i 12 klst.
Vindörvar: Vindur blæs inn að punkti. Vindhraði er táknaður
með skástrikum; heilt strik táknar 5 m/s en hálft 2.5 m/s.
Þríhyrningur táknar 25 m/s.
V-
Dæmi: • táknar norðvestanátt, 7.5 m/s.
Færð á vegum
Helstu vegir um hálendið eru nú færir en vegur-
inn í KverkfjöU er lokaður vegna vatnaskemmda.
Þó vegir um hálendið séu sagðir færir er yfirleitt
átt við að þeir séu jeppafærir og fyrir fjaHahíla.
Vegimir um Kjöl, Kaldadal og í Landmaimalaugar
frá Sigöldu eru þó færir öUum hUum.
SEXTIU
OG
SEX
NORÐUR