Dagur - 10.08.1999, Blaðsíða 4
#•- ÞRIBJVDAGUR 10. ÁGÚST 1999
Ðu^ttr
Dagsstund á safni
- í boöi Dags
Á tímabílinu 12. til 15. ágúst,
bjóðum við öllum áskrifendum Dags
að heimsækja fjölmörg söfn allt í
kringum landið.
Við Islendingar eigum í landinu listasöfn,
minjasöfn, byggðasöfn, náttúrugripasöfn, alls-
kyns sérsöfn og sýningar. Með þessu vill Dagur
gefa áskrifendum sínum kost á að kynnast
menningararfinum, upplifa fegurð og marg-
breytileik listmuna og fornmuna.
Það eina sem áskrifendur
þurfa að gera er að
hringja í skrifstofu Dags í
síma 800 7080 og fá gefið
upp áskriftarnúmer og
gefa það upp við
inngang safnanna
og þurfa þeir þá ekki að
greiða aðgangseyri.
Hægt er að heimsækja
ótakmarkaðan fjölda
safna á tímabilinu.
Samstarfssöfnin ftrn:
Reykjavík
Árbæjarsafn - Minjasafn Reykjavíkur
Fjarskiptasafn Landssímans, Loftskeytastöðin við
Suðurgötu
Nesstofusafn, Seltjarnarnesi
Reykjanes
Byggðasafn Hafnafjarðar:
Sivertsens-hús, Vesturgötu 6
Siggubær, Kirkjuvegi 10
Smiðjan, Strandgötu 50
Vesturland - Vestfirðir
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla, Norska
húsið, Stykkishólmi
Byggðasafn Akraness og nærsveita, Görðum
Norðurland
Heimilisiðnaðarsafnið, Blönduósi
Byggðasafn Skagfirðinga, Glaumbær
Austurland - Suðurland
Minjasafn Austurlands, Egilsstöðum
Byggðasafn Árnesinga, Húsið Eyrarbakka
Listasafn Árnesinga, Selfossi
Askriftarsíminn er800-7080