Dagur - 25.08.1999, Blaðsíða 2
2 - MIÐVIKUDAGU R 2S . ÁGÚST 1999
Tkyptr
FRÉTTIR
Konur vilja oft á tíðum vera eitt ár heima með barni sínu, en fæðingarorlofið er 6 mánuðir og eftir það engar greiðslur tii að standa
undir lífsafkomunni.
Fæðingarorlof úr
Atvinniileysissjóði
Með atvinniileysisskrán-
ingu í lok 6 mánaða fæð-
ingarorlofs hafa konur
fundið leið að viðhótar
„fæðingarorlofí“ - úr At-
vinnuleysissjóði.
„Fæðingarorlof á nokkum þátt í að fleiri
konur eru skráðar atvinnulausar en
raunverulega eru það,“ segir m.a. í nið-
urstöðum úttektar á orsökum mikils at-
vinnuleysis meðal kvenna f Reykjavík.
Þetta tengist einnig dagvistunarmálum
og skorti á dagmæðrum. Þ.e.a.s. að kon-
ur vilja oft á tíðum vera eitt ár heima
með bami sínu, en fæðingarorlofið er 6
mánuðir og eftir það engar greiðslur til
að standa undir lífsafkomunni. Þetta
valdi því að hópur kvenna skrái sig at-
vinnulausar og fái atvinnuleysisbætur
„en eru í raun ekki á vinnumarkaði og
vilja ekki fá vinnu. Allar tölur um skráð
atvinnuleysi verða í raun rangar þegar
svona er komið.“ Að afþakka starf þýði
missi bótaréttar í 40 daga og fyrir sumar
konur sé þá ekki önnur leið en að leita
til Félagsþjónustunnar (áður Félags-
málastofnunar) á meðan sá biðtími
stendur.
Atvtnnulausar ntæöur
Félagsmálaráðherrra leitaði til VR og
Sóknar um að vinna með ráðuneytinu
og fleirum að úttekt og tillögum að úr-
ræðum vegna atvinnuleysis kvenna, sem
var hrópandi í þessum félögum. Vinnu-
Iausar konur í VR og Sókn reyndust
flestar; á þrítugs- og fertugsaldri, með
um 2 börn á framfæri, búa í eigin íbúð-
um í Grafarvogi og Breiðholti og um
70% með grunnskóla/gagnfræðapróf eða
minna. Onnur skýrsla sýnir að af 20-30
ára atvinnulausum konum í borginni
eru 3/4 mæður, nær helmingur einstæð-
ar.
Efnahags/félags/sálfræðilegt
Flópurinn telur að vandamálum at-
vinnulausra kvenna megi gróflega skipta
í þrennt: Menntunarlitlar konur með
fleiri en 2 böm á framfæri og verið frá
vinnumarkaði lengur en 6 mánuði.
„Þeirra vandamál flokkast sem efna-
hags/félags/sálfræðilegt.“ Kerfislega
(fæðingarorlofs) vandamálið sem fyrst
var lýst og tengist því fýrsta. Og í þriðja
lagi langtímavinnulausar konur yfir
miðjum aldri, sem hafa jafnvel unnið hjá
sama fyrirtæki alla sína starfsævi en t.d.
lent í hagræðingu. „Þeirra vandamál er
einnig af félags/sálfræðilegum toga og
getur líka verið efnahagslegt."
Engin lausn án dagvistar
I tillögum að úrræðum segir: „Engin
lausn er á vanda atvinnulausra kvenna
með böm nema í samvinnu við Dagvist
barna. Allar aðgerðir byggjast á barna-
gæslu fyrir bamakonur og á það við um
allar tillögur hópsins." Þær eru í átta lið-
um, m.a. um: Margvíslega menntun.
Samning við dagmæður gegnum Dag-
vist barna. Aukið fé til vinnumiðlunar og
sálfræðiþjónustu í tengslum við hana
fyrir þá verst settu. Handleiðslu og ráð-
gjöf fyrir starfsfólk úthlutunamefnda og
vinnumiðlunar.
Atvinnuleysi eda...
Bent er á ágreining milli ríkis og bæjar
vegna þess að einstaklingur sem fellur
út af atvinnuleysisbótum fari oftast á fé-
lagslegt framfærí, svo spuming verði þá
um hlutverk vinnumiðlunar. „Sá hópur
atvinnulausra sem er á framfæri Félags-
málastofnunar þarfnast meiri og annars
konar aðstoðar. Því er sett spumingar-
merki um skráningu þeirra hjá vinnu-
miðlun, þar sem slíkt gefur ranga mynd
af atvinnuleysinu og margir þessara að-
ila eru ekki í stakk búnir til að takast á
við störf á vinnumarkaði."
-HEI
FRÉT TA VIÐTALIÐ
í pottinimi var verið að
ræða yflrlýsingaglcði Dav-
íðs Oddssonar forsætisráð-
herra að undanfömu í
bankamálinu svokallaða.
Fannst pottverjum athyglis-
verður þessi nýi stíll Davíðs að
scgja eitt einn daghm og amiað
þann næsta. Skýiingin iilyti að
vera sú að þama væri ekki Dav-
íð sjálfur að tala heldur aðilar á
bak við hann. Pottverjar töldu
fáa aðra koma til greina en sjálf-
an Kolkrabbann. Hann væri far-
inn að skrifa leikritið sem Davíó væri orðin aðal-
persónan í: Buhbi kóngur og bankamálið...
Davíð Oddsson.
SUS-þingið er afstaðið í Eyjum og
fannst pottverjum skondin sú
skýring Jónasar Þórs að hann
hefði m.a. tapað út af þokumú.
Pottverjar töldu veðrið oft hafa
markað djúp spor í þjóðlíf íslend-
inga cn kamiski ckki að það hefði
þessi afdrifaríku áhrif á örlög
imgra sjálfstæðismanna. Pottverj-
ar höfðu stuðningsmeim Jónasar
hins vegar granaöa rnn að hafa flk-
tað í hreyfli íslandsflugsvélarhmar sem lenti á ein-
um hreyfli í Reykjavík. Fjöhnargir SUS-arar vora
víst um borð og stuðningsmenn Siguróar Kára í
meirililuta...
Jónas Þór
Guðmundsson.
í pottinum göntuðust menn
með þá mögnuöu uppákomu á
Fljótsdalsheiði er austfirskir
umhverflsvemdarshmar stööv-
uðu för stjómar Landsvirkjunar
á brúnni yfir Bessastaóaá. Pott-
verjar sáu ekki betur en að Ingi-
björg Sólrún Gísladóttir borgar-
stjóri hefði leyst á hnútinn með
því að hafa fögur orð um um-
hvcrfismat vcgna Fljótsdals-
virkjunar. Með þeim orðmn var stjómarmönnum
hleypt yíir brúna. Pottverjar töldu framsóknar-
maddöminuna hafa náð fram hefndum skömniu
síðar er borgarstjórhm datt af hestbaki á reið shmi
Ingibjörg
Sóirún.
Bjami
Stefánsson
fomtaðurSambands íslenskra
loðdýrabænda.
Loðdýmbændur héldu ný-
lega sitmaðalfund. Þeir
þurfa að læra að lifa með
sveiflunum. Vextir afrekstr-
arlánum hærri héren ann-
arsstaðar.
Stefniunótiin til franitíðar
- Hvemig er hljóðið í loðdýrabændutn utn
þessar tnundir?
„Ég held að það sé heilt yfir alveg þokka-
legt. Við erum búnir að Ienda í svolitlum
hremmingum á heimsmarkaðnum á síðustu
misserum. Bæði eru það efnahagsþrenging-
arnar í Asíu og svo í Rússlandi. Þær þreng-
ingar hafa haft nokkuð mikil áhrif á heims-
markaði. Markaðurinn er svona að rétta sig
við eftir þær.“
- Hver er fjárhagsstaða loðdýrabænda
svona yfir heildina?
„Þetta er svolítið tvískipt, annars vegar
minkurinn og hins vegar refurinn. Það er
annað hlutfaíl á framhoði miðað við eftir-
spurn í minknum eða refnum. Við erum
núna að framleiða 27-29 milljónir minka-
skinna á heimsvísu. Til samanburðar þá var
verið að framleiða um 42 milljónir skinna í
upphafi löngu kreppunnar um 1987-8. I
refnum er núna verið að framleiða í kring-
um fimm milljónir skinna en toppurinn
1987-8 var það í 5,5 milljónum og við erum
núna með verulega stærri skinn f refnum
heldur en þá, þannig að kannski er
skinnaflatarmálið svipað. Þetta veldur því
að þegar markaðurinn er að rétta sig við þá
svarar það strax í minknum og við erum í
hækkandi verði þar. I refnum erum við
hreinlega með offramleiðslu og það tekur
væntanlega einhvern tíma að nota umfram-
framleiðsluna. Það var 40 prósent samdrátt-
ur í ásetningi síðastliðið haust á heimsvísu
og mjög svipað hér. Það voru hér Danir á
ferðinni um daginn sem töldu að það yrði
svipaður samdráttur í haust á heimsvísu,
sem segir okkur það að það styttist í að
ástandið batni í refnum."
- Skapast ekki ákveðið óhagræði varðandi
fóðurfratnleiðslu þegar loðdýrabændur eru
orðnir fáir hér á landi og dreifðir?
„Það er nú þannig að hver íslenskur bóndi
sem bætist við, hann styrkir hina. Hann
hefur svo lítil áhrif á framboðið á heildar-
markaðnum en hann styrkir okkur hér. A
síðastliðnu ári tókst okkur að koma af stað
gæðastýringu á fóðurstöðvunum sem við
hindum verulegar vonir við. Það er kannski
það mál sem hefur háð okkur í gegnum tíð-
ina, að búa til gott fóður.“
- Eru einhverjar sérstakar aðgerðir sem
þið teljið nauðsynlegar til að tryggja grein-
ina?
„Aðalatriðið sem íjallað var um á aðal-
fundinum er að við förum í vinnu innan
greinarinnar og með samstarfsaðilum grein-
arinnar um langtímastefnumótun. Það hef-
ur eiginlega ekki tekist að vinna faglega
langtímastefnumótun. Menn hafa verið að
bjarga sér frá ári til árs og það hefur skapað
óvissu sem hefur hamlað nánast á öllum
sviðum. Þetta gildir bæði um fagleg málefni
fyrir greinina alla og líka rekstrarskilyrðin
sem greinin býr við hér á landi. Við höfum
ákveðnar náttúrulegar góðar aðstæður en
síðan eru rekstrarskilyrðin að sumu leyti
lakari en í samkeppnislöndum okkar. Við
erum til dæmis að greiða mun hærri vexti af
rekstrarlánunum. Það svarar til þess að
fóðrið sé tveimur krónum dýrara á kílóið
heldur en til dæmis í Danmörku eða Nor-
egi. Við berum okkur saman við til dæmis
Noreg þar sem vegalengdir, stærð landsins
og sjávarútvegur eru með áþekkum hætti og
hér, þar fær greinin stuðning frá ríkisvald-
inu og við það þurfum við að keppa. Síðan
er í þriðja lagi það að umhverfismálum er
þannig varið hér að það er ekki kappsmál
fyrir marga að úrgangurinn sé nýttur. Menn
þurfa ekki að hugsa um að nýta hann.“ - Hl