Dagur - 25.08.1999, Blaðsíða 15

Dagur - 25.08.1999, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 2S. ÁGÚST 1999 - 1S T>Mpir_ DAGSKRAIN SJÓNVARPIÐ 08.00 HM í frjálsum íþróttum. Bein út- sending frá Sevilla. Sýnt frá keppni í tugþraut karla þar sem Jón Arnar Magnússon er meðal keppenda. Keppt er í 100 m grindahlaupi, kringlukasti og stangarstökki. 13.00 Skjáleikurinn. 15.55 HM í frjálsum íþróttum. Bein út- sending frá Sevilla. M.a. sýnt frá spjótkastskeppni i tugþraut karla þar sem Jón Arnar Magnússon er meðal keppenda. Keppt til úrslita i 110 m grindahlaupi og þrístökki karla. 18.10 Táknmálsfréttir. 18.15 HM í frjálsum íþróttum. Bein út- sending heldur áfram. Keppt til úr- slita í 400 m grindahlaupi kvenna. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. Bein út- sending frá lokagrein tugþrautar- keppni karla, 1500 m hlaupi, í frétta- tímanum. 19.55 Vfkingalottó. 20.00 Gestasprettur. Kjartan Bjarni Björgvinsson fylgir Stuðmönnum og landhreinsunarliði þeirra i Græna hemum um landið. Dagskrárgerð: Kolbrún Jarlsdóttir. 20.20 Leikarnir (2:11) (The Games). Áströlsk gamanþáttaröö þar sem undirbúningsnefnd Ólympíuleik- anna í Sydney árið 2000 er höfð að háði og spotti. 20.50 Beggja vinur (3:6) (Our Mutual Fri- end). Breskur myndaflokkur gerður eftir sögu Charles Dickens um ástir tveggja almúgastúlkna og manna af yfirstétt i Lundúnum á Viktoriutím- anum. Aðalhlutverk: Anna Friel, Keeley Hawes, Steven Mackintosh, Paul McGann, Kenneth Cranham og David Morrissey. 21.45 Þrenningin (8:9) (Trinity). Banda- riskur myndaflokkur um hóp írskra systkina i New York sem hafa valið sér ólíkar leiðir í lífinu. 22.30 Við hliðarlínuna. Fjallað er um ís- lenska fótboltann frá ýmsum sjónar- hornum. Umsjón: Geir Magnússon. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.15 HM í frjálsum íþróttum. Yfirlit keppni fimmta mótsdags. 00.15 Sjónvarpskringlan. 00.30 Skjáleikurinn. 13.00 Hundalíf (K-9). Lögreglumaðurinn Thomas Dooley þykir stórskrýtinn og erfiður í umgengni. þannig að það vill enginn starfa með honum. Nema Jerry Lee, bráögáfaður hundur sem er einkar laginn við að þefa uppi eiturlyf. Aðalhlutverk: James Belushi, Mel Harris, KevinTig- he. Leikstjóri: Rod Daniel. 1989. Bönnuð börnum. 14.35 Ein á báti (17:22) (e). 15.20 Vík milli vina (7:13) (e). 16.00 Brakúla greifl. 16.25 Sögur úr Andabæ. 16.50 Spegill, spegill. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Sjónvarpskringlan. 18.00 Frétlir. 18.05 Harkan sex (2:6) (e) (Staying Ali- ve). Nýr breskur myndaflokkur um líf og störf nokkurra hjúkrunamema sem starfa við Gilmore-sjúkrahúsið. 19.00 19>20. 20.05 Samherjar (21:23). 20.50 Hér er ég (16:25). 21.10 Harkan sex (3:6) (Staying Alive). Nýr breskur myndaflokkur um líf og störf nokkurra hjúkrunarnema sem starfa við Gilmore-sjúkrahúsið. Nemarnir koma úr ýmsum áttum og eru á ólik- um aldri en eiga það sameiginlegt að búa við of mikið álag í starfi. 22.05 Murphy Brown (21:79). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 íþróttir um alian heim. 23.45 Hundalíf (e) (K-9). Lögreglumaðurinn Thomas Dooley þykir stórskrýtinn og erfiður i umgengni þannig að það vill enginn starfa með honum. Nema Jerry Lee, bráðgáfaður hundur sem er einkar laginn við að þefa uppi eiturlyf. Þessir tveir em hörkugóðir saman en Jerry Lee er kannski heldur of duglegur við að skemma eigur og ástariíf Dooleys. Aðalhlutverk: James Belushi, Mel Harris, Kevin Tighe. Leikstjóri: Rod Daniel. 1989. Bönnuð börnum. 01.25 Dagskrárlok. Fugl dagsins Fugl dagsins er grábrúnn, vængþökur eru Ijós- blágráar en það kemur fram sem ljós vængblett- ur á flugi. Nefið er stutt og hátt og að mestu dökkt með breytilegum Ijósrauðum bletti. Mjög dökkt höfuð og tiltölulega stuttur háls eru greini- leg einkenni á fugli dagsins. Fætur eru venjulega ljósrauðir, stundum með rauðgulum blæ en það er einstaklingsbundið og háð birtuskilyrðum. Mjög stór varpstofn er á miðhálendi íslands. Fugl dagsins síðast var stormsvala Svar verður gefið upp í morgunþættinum KING KONG á Bylgj- unni í dag og í Degi á morgun. Teikning og upplýsingar um fugl dagsins eru fengnar úr bókinni „Fuglar á íslandi - og öðrum eyj- um í Norður Atlantshafi" eftir S. Sörensen og D. Bloch meö teikningum eftirS. Langvad. Þýð- ing er eftir Erling Ólafsson, en Skjaldborg gefur út 1 18.00 Gillette-sportpakkinn. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.45 Golfþrautlr (e). Óvenjulegt golfmót sem haldiö er á hin- um fornfræga Wentworth-golfvelli. Til leiks eru skráðir átta kunnir kylfingar sem reyna með sér í ýmsum golfþrautum. 19.45 Stöðin (e). 20.10 Kyrrahafslöggur (7:35) (Pacific Blue). 21.00 í úlfakreppu (Excessive Force). Leynilögreglumaðurinn Terry Connor er í virkilega vondum málum. Hann vann við að upplýsa umfangsmik- ið eiturlyfjamál en klúðraði rann- sókninni. Tugir milljóna, af pening- um glæpamannanna, glötuðust og grnnur féll á Terry.Aðalhlut- verk: Tomas lan Griffith, Chariotte Lewis, James Eari Jones, Paula Anglin, Bobby Bass. Leikstjóri: Jon Hess. 1993. Stranglega bönnuð bömum. 22.25 Mannshvörf (e)(Beck). Bresk spennuþáttaröð frá BBC-sjón- varpsstöðinni um Beck spæjara. Beck rekur fyrirtæki sem sérhæfir sig í að leita að fólki sem er sakn- að. 23.15 Hlekkir holdsins (Rock and a Hard Place). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð bömum. 00.55 Dagskrárlok og skjálelkur. HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Alla íþróttaþætti „Ég horfi á ensku knattspyrn- una og alla knattspyrnu,“ segir Bjarki Arngrímsson, trillukarl á Akureyri. Hann segist vera mikill áhugamaður um knatt- spyrnu, „að minnsta kosti í sjónvarpinu," eins og hann orðar það. „íþróttaþætti horfi ég á, bæði handbolta og aðra íþróttaþætti. Svo horfi ég á ís- lenska þætti eins og náttúru- þætti og annað. Ég horfi lítið eða ekkert á kvikmyndirnar en fréttum og veðri sleppi ég ekki. Það er fastur punktur." Bjarki segist ekki ánægður með tilfærslu fréttatíma Sjón- varpsins. „Ég vildi nú heldur hafa þennan gamla í Sjónvarp- inu. Það hentar mér betur því ég er hræddur um að kvöldin verði dálítið Iöng hjá mér. Ég kunni betur við hinn tímann. Og svo Akureyrarsjónvarpið, það mætti auka við það. Sú stöð er bara nokkuð góð en hún mætti vera öflugri." Bjarki hlustar ekki mikið á út- varp að eigin sögn, helst þó fréttirnar. „Það eru bara frétta- þættirnir og ég hlusta alltaf á þáttinn frá sjávarsíðunni um eitt leytið. Það er fastur punkt- ur. Ég var til sjós í gamla daga og þetta stendur dálítið nærri mér. Ég fylgist vel með því sem gerist í sjávarútveginum," segir Bjarki Arngrfmsson, trillukarl á Akureyri. Bjarki Arngrímsson, trillukarl á Akureyri, vill öflugra Akureyrar- sjónvarp. ÚTVARPIÐ RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Jóhann Hauksson á Egilsstöó- um. (Aftur í kvóld) 9.38 Segðu mér sögu, Ógnir Einidals eftir Guðjón Sveins- son. Höfundur byrjar lesturinn. (Aftur í kvöld á Rás 2 kl. 19.35) 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. (Aftur annað kvöld) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Asgeir Sigurðs- son og Sigríður Pétursdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Cultura exotica. Lokaþáttur um manngerða menn- ingu. Umsjón: Ásmundur Ásmundsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Zinaida Fjodorovna eftir Anton Tsjekov. Kristján Albertsson þýddi. Jón Júlíusson les (8 :12). 14.30 Nýtt undir nálinni. Söngvar viö eddukvæðin. Sequentia-hópurinn flytur. 15.00 Fréttir. 15.03 Bjargrúnir skaltu kunna - Þættir um ævihátíöir. Þriðji þáttur fjallar um fermingu - manndómsvígslur. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. Umsjón: Kjaitan Óskarsson. (Aftur í kvöld) 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Víðsjá. 18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Emest Hemingway í þýðingu Stefáns Bjarman. Ingvar E. Sig- urðsson les. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit. 19.03 Tónlistarþáttur. Umsjón: Pétur Grétarsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Laufskálinn. Umsjón: Jóhann Hauksson. (Frá því í morgun) 20.20 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverf- ið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Áður á laugardag) 21.10 Tónstiginn. Umsjón: Kjartan Óskarsson. (Frá því fyrr í I dag) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. '- 22.15 Orð kvöldsins. Þórhallur Þórhallsson flytur. 22.20 Bylting ‘89-10 ára afmæli. Umsjón: Kjartan Emil Sig- urðsson. Lesari: Kristján Róbert Kristjánsson. (Áður á sunnudag) 23.20 Heimur harmóníkunnar. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 yeðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvflir máfar. íslensk tónlist, óskalög og afmæliskveðj- ur. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfréttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Brotúrdegi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægumiála- útvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaptvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Bamahomið. - Bamatónar. - Segðu mér sögu: ógnir Einidals. 20.00 Stjömuspegill (endurtekið frá sunnudegi). 21.00 Millispil. 22.00 Fréttir. 22.10 Tónar. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Noröuriands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Útvarp Auslurlands kl. 18.30-19.00. Úlvarp Suðurlands kl. 18.30-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. Stutt land- veðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2,5,6,8,12,16,19 og 24. ít- arleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1,4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,18.30 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Guðnin Gunnarsdóttir og Snorri Már Skúlason taka daginn snemma og eru með góða dagskrá fyrir þá sem eru að fara á fætur. Fréttir kl. 7.00,8.00 og 9.00. 09.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjamar Grétarsson eru óborganlegir, ósvífnir, óalandi, óferjandi og ómissandi. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 12..15 Bara það besta. Albert Ágústsson leikur bestu dægurlög undarfarinna áratuga. 13.00 íþróttir eltt. Það er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttimar úr íþróttaheiminum. 13.05 Albert Agústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmiÁgústssonar. 16.00 Þjóðbrautin. Oskar Jónasson dæmir nýjustu bíómyndimar. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin. 19.0 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist yfir pottunum og undir stýri og er hvers manns hugljúfi. 19.0019 >20 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Netfang: kristofer.helgason@bylgjan.is 01:00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðv- ar 2 og Byigjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dæguriög. Frétt- ir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjaman klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 0.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 -18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 09.05 Das wohltemperierle Klavier. 09.15 Morgunstundin12.05 Klassísk tónlist. Fréttir af Morgunblaðinu á Netinu - mbl.is - kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,12 og 15. GULL FM 90,9 11:00 Bjami Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM 957 07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttimar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Austmann - Ðetrí blanda og allt það nýjasta í tónlistinni. 22-01 Rólegt og róman- tískt með Stefáni Sigurðssyni. X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu. 11:00 Rauöa stjaman. 15:03 Rödd Guðs.18.00 X - Dominoslistinn Topp 30(Hansi bragðarefur) 20.00 Addi Bé - bestur í músík 23:00 Babylon(alt rock).01:00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13,15, & 17 Topp 10 listinn kl. 12,14,16 & 17:30 MONO FM 87,7 07-10 Sjötíu. 10-13 Einar Ágúst Víðisson. 13-16 Jón Gunnar. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Amar Albertsson. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhring- inn. 12:00 Skjáfréttir 18:15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við Dag. Endurs. kl. 18:45, 19:15, 19:45, 20:15, 20:45 21:00 Kvöldspjall - Umræðuþáttur - Þráinn Brjánsson - Bein útsending BÍÓRÁSIN 06.10 Orðlaus (Speechless). 08.00 Kraftaverkaliðið (Sunset Park). 10.00 Clifford. 12.00 Orðlaus (Speechless). 14.00 Kraftaverkaliðiö (Sunset Park). 16.00 Clifford. 18.00 Maður sem hún þekkir (Someo- ne She Knows). 20.00 Hetjurnar sjö (The Magnificent Seven). 22.05 Strætið (La Strada). 00.00 Maður sem hún þekkir (Someo- ne She Knows). 02.00 Hetjurnar sjö (The Magnificent Seven). 04.05 Strætið (La Strada). OMEGA 17.30 Sönghomið. Bamaefni. 18.00 Krakkaklúbburínn Barnaefni. 18.30 Lff í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19.30 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 20.00 Kæríeikurinn mikilsverði með Adri- an Rogers. 20.30 Kvöldljós. Ýmsir gestir. 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Lff í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöð- ÝMSAR STÖÐVAR Animal Planet 05:00 The New Adventures Of Black Beauty 05:30 The New Adventixes Of Black Beauty 05:55 Hollywood Safari: Muddy’s Thanksgiving 06:50 Judge Wapner's Ammal Court. Ex Dognaps Pow's Pooch 07:20 Judge Wapner's Animal Court Break A Leg In Vegas 07:45 Going W8d With Jeff Corwin: Glacier National Paik. Moráana 08:15 Gomg WiW With Jefl Corwm; Los Angeles 08:40 Pet Rescue 09 10 Pet Rescue 09:35 Pet Rescue 10:05 Spirits Of The Rainforest 11:00 Judge Wapner’s Animal Court. Missy Skþs Out On Rent 11:3Q Judge Wapner's Animal Court. Keep Your Mutt's Paws Off My Pure Bred 12:00 HoHywood Safari: Dreams (Part One) 13:00 Giants Of The Deep 14:00 The Mystery Of The Blue Whale 15:00 The Blue Beyond. The Lost Ocean 16:00 WddMe Sos 16:30 Wildlife Sos 17:00 Harry's Practce 17:30 Harr/s Pradice 18:00 Animal Doctor 18:30 Animal Dodor 19:00 Judge Wapner's Animal Court. Snake Eyes Unfucky- 7 19:30 Judge Wapner's Animal Court. Broken Spine 20:00 Country Vets 20:30 Vet School 21:00 Vet School 21:30 Vet Schooi 22:00 Kenya's Kíöers Computer Channel Miðvðrudagur 16:00 Buyer s Giade 16:15 Masterdass 16:30 Game Over 16:45 Chips With Eveiytmg 17:00 Roadtest 17:30 Gear 18:00 Dagskr-riok Discovery 07:00 Rex Hunt's Fishing Adventures 07:30 Rogues Gallery: Al Capone 08:25 Arthur C. Ciarke’s Mysterious Wortd: Giants For The Gods 08:50 Bush Tucker Man: Stories Of Sun/ival 09:20 First Flights: Workhorse Of The Sky - The Turbo Prop 09 45 Futurewortd: Reality Bites 10:15 The Elegant Solution 10:40 Ultra Science: Earthquake 11:10 Top Marques: Bugatti 11:35 The Dlceman 12:05 Encydopedia Galadica: The Robot Explorers 12:20 The Century Of Warfare 13:15 The Centuiy Of Warfare 14:10 Disaster: Holiday Horror 14:35 Rex Hunt's Fishing Adventures 15:00 Rex Hunt's Fishing Adventures 15:30 Waiker's Worfd: Arkansas 16:00 Ctassic Trucks 16:30 Treasure Hunters: Ftre In The Stone 17:00 Zoo Story 17:30 The Worfd Of Nature: Island Of The Dragons 18:30 Great Escapes: FWght For Their Lives 19:00 Wonders Of Weather Tomado 19:30 Wonders Of Weaöier Wmd And Waves 20:00 The Andes: Ute In The Sky 21:00 Planet Ocean: tnto The Abyss 22:00 Wmgs: Guardians Of The Night 23:00 Egypt Chaos & Kings 00:00 Classic Trucks 00:30 Treasure Hunters: Fire In The Stone TNT 04:00 The Man Who Laughs 05:45 The Wonderful Wortd of the Brothers Grimm 08:00 Charge of the Ught Brigade 10:00 James Cagney - Top of the Worid 11:00 Angeis with Dirty Faces 12:45 Don't Go Near the Water 14:30 Murder She Said 16:00 Bhowaní Junction 18:00 The Courtship of Eddie's Father 20:00 The Stratton Story 22:15 Wings ot Eagles 00:15 Zig Zag 02:15 The Stratton Story Cartoon Nctwork 04:00 Watly gator 04:30 Fkntstones Kids 05:00 Scooby Doo 05:30 2 Stupid Dogs 06:00 Droopy Master Detedive 06:30 The Addams Famity 07:00 What A Cartoon! 07:30 The Flintsiones 08:00 Tom and Jerry 08:30 The Jetsons 09:00 Waliy gator 09:30 Fiintstones Kids 10:00 Flymg Machines 10:30 Godzilla 11:00 Centurions 11:30 Pirates of Darkwater 12:00WhatACartoon! 12:30 The Ftintstones 13:00 Tom and Jerry 13:30 The Jetsons 14:00 Scooby Doo 14:30 2 Stupid Dogs 15:00 Droopy Master Oetedive 15:30 The Addams Famity 16:00 Dexter's Laboratory 16:30 Johnny Bravo 17:00 Cow and Chicken 17:30 Tom and Jerry 18:00 Scooby Doo 18:30 2 Stupid Dogs 19.00 Dfoopy Master Detedive 19:30 The Addams Famáy 20:00 Flying Machmes 20:30 God2ia 21:00 Centunons 21:30 Pirales of Darkwater 22:00 Cow and Chicken 22:301 am Weasel 23:00 AKA - Cult Toons 23:30 AKA - Space Ghost Coast to Coast 00:00 AKA • Freakazoid! 00:30 Magic Roundabout 01:00 Flying Rhino Juntor High 01:30 Tabaluga 02:00 Blmky W 02:30 The Fruitties 03:00 The Tidings 03:30 Tabaluga HALLMARK 06.35 Big & Hairy 08.05 Lonesome Dove 08.55 Romance on the Orient Express 10.35 ril Never Get To Heaven 12.10 Veroraca Ciare: Stow Violence 13.45 The Echo of Thunder 15.20 Margaret Bouike-White 17.00 Lonesome Dove 17.45 lonesome Dove 18.35 The Mystertous Death ot Nina Chereau 20.10 Harteqran Romance: Ckxid Waltzer 21S0 Coramdrum 23.30 Laáes in Waitmg 00.30 Comebadc 02.10 The Disappearance of Azaria Chambertain 03.50 The Pursuit ol D.B Cooper BBC Prime 04.00 TLZ - Mad About Music 2-4 05.00 Dear Mr Barker 05.15 Piaydays 05J35 Blue Peter 06.00 Out of Tune 06.25 Going for a Song 06.55 Styfe Challenge 07.20 Change That 07.45 Kilroy 08.30 EadEnders 09.00 Great Antíques Hunt 09.45 Antíques Roadshow Gems 10.00 Who'll Oo the Pudding? 10ÁO Ready, Steady, Cook 11.00 Going for a Song 11.30 Change Ihat 12Æ0 Wildlife 12Á0 EastEnders 13.00 Changing Rooms 13.30 Keeping up Appearances 14.00 The Uver Birds 14.30 Dear Mr Baiker 14.45 Playdays 15.05 Blue Peter 15.30 Wtídlite 16.00 Styte Chaltenge 16.30 Ready, Steady. Cook 17.00 EastEndere 17.30 Gardeners' Worid 18.00 Keeping up Appearances 18JJ0 Are You Being Served? 19.00 Portrait of a Marriage 20.00 The Goodies 20ÁO Bottom 21.00 Parkinson NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Bear Attack 10ÁO Monkeys intheMtst 11.30 The Third Ptanet 12.00 Natura! Bom KiHers 12.30 Natural Bom Köters 13.00 The Shark Fdes 14.00 WMlife Adventures 15.00 The Shark Fites 16.00 Monkeys in the Mist 17.00 The Shark Files 18.00 Ri$e of the Falcons 18.30 Konqj: an African Ramforest 19.30 Mir 18; Desönatton Space 20.00 Wacky Worid: WM Wheels 21.00 Wacky World: Driving the Dream 21Á0 Wacky Worid; Don Sergio 22.00 ln Search of Zombies 22.30 Schooi for Feds 23.00 Stonn Voyage • the Adventure of the Aileach 23.30 All Aboard Zaire's Amazing Bazaar 00.00 Wild Wheels 01.00 Driving the Dream 01.30 Don Sergto 02.00 In Search of Zombies 02.30 School for Feds 03.00 Storm Voyage - the Adventure of the Aileach 03.30 AH Aboard Zaire's Amazing Bazaar 04.00 Ctose Sky News 05.00 Sunnse 09.00 News ontheHour 09.30 SKY Wortd News 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 PMQs 15.00 News ontheHour 15.30 SKY Worid News 16.00 Uve at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 PMQs 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsbne 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 PMQs 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report 02.00 News on the Hour 02.30 Global Village 03.00 News on the Hour 03Á0 Fashton TV 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Everang News

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.