Dagur - 28.08.1999, Blaðsíða 4

Dagur - 28.08.1999, Blaðsíða 4
GÆÐA »ALA Námstefna mánudaginn 27. septembi Námstefna sem hentar þeim sem vilja ánægðarí viðskiptavini, aukna sölu og hámarksárangur í starfi. • Betri tengsl við viðskiptavini • Hvers virði eru fyrstu kynni af viðskiptavininum • Aukin gæði í sölu • Hvernig byggja á viðskiptasambönd • Aukin gæði í þjónustu • Þjónustan sigrar í samkeppninni • Sköpuð velvild hjá viðskiptavini • Hvernig höndla skal mótbárur • Auðveldar leiðir til að auka sölu • Hvernig breyta skal úr afgreiðslu yfir í þjónustu og sölu • Viðmót starfsfólks - andlit fyrirtækisins • Hæfni og vanhæfni starfsfólks í mannlegum samskiptum • Hvatning starfsfólks til aukins árangurs • Ánægður viðskiptavinur besta auglýsingin • og margt, margt fleira VERÐ KR- 9.900,- FYRIR 100 FYRSTU! Gunnar Andri hefur 19 ára reynslu í verslun og sölumennsku og hefur selt bæði vörur, þjónustu og hugmyndir með góðum árangri, hvort sem um er að ræða í verslun, gegnum sima, farandsölu, beint til fyrirtækja eða á heimakynningum. Þess má einnig geta að á sl. 19 árum hefur Gunnar Andri hlotið fjöldann allan af verðlaunum fyrir sölumennsku sína og hefur skipað toppsæti sölumanna i Evrópu og Skandinavíu. Gunnar Andri Þórisson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.