Dagur - 02.09.1999, Side 15
FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1 9 > „ 1c
(
DAGSKRÁIN k á
10.30 Skjáleikur
16.25 Viö hliðarlínuna Fjallað er um
íslenska fótboltann frá ýmsum
sjónarhomum. e.
16.50 Leiðarljós Bandarískur mynda-
flokkur.
17.35 Táknmálsfréttir
17.40 Nornin unga (19:24) (Sabrina
the Teenage Witch III) Banda-
rískur myndaflokkur um brögð
ungnornarinnar Sabrinu. Þýð-
andi: Nanna Gunnarsdóttir.
18.05 Heimur tískunnar (13:30)
(Fashion File) Kanadísk þátta-
röð þar sem fjallað er um það
nýjasta í heimstískunni.
18.30 Skippý (16:22) (Skippy) Ástr-
alskur teiknimyndaflokkur.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.45 Frasier (1:24) Bandarískur
gamanmyndaflokkur um út-
varpsmanninn Frasier og fjöl-
skylduhagi hans. Aðalhlutverk:
Kelsey Grammer.
20.10 Fimmtudagsumræðan Um-
ræðuþáttur í umsjón fréttastofu
Sjónvarpsins.
20.40 Derrick (5:21) (Derrick) Pýskur
sakamálaflokkur um Derrick,
lögreglufulltrúa i Munchen, og
Harry Klein, aðstoðarmann
hans. Aðalhlutverk: Horst Tapp-
ert og Fritz Wepper. Pýðandi:
Veturliði Guðnason.
21.40 Netið (14:22) (The Net) Banda-
rískur sakamálaflokkur um unga
konu og baráttu hennar við stór-
hættulega tölvuþrjóta sem ætla
að steypa ríkisstjórninni af stóli.
Aðalhlutverk: Brooke Langton.
22.25 Trondur Patursson í Færeyj-
um (Derude pá Færoerne)
Danskur þáttur um færeyska
listamanninn, fjallamanninn, sjó-
manninn og tröllkarlinn Trond
Patursson. Pýðandi: Matthías
Kristiansen.
23.00 Ellefufréttir
23.15 Sjónvarpskringlan
23.30 Skjáleikurinn
13.00 Gamlar glæður (Stolen Hearts)
Sandra Bullock fer með aðalhlut-
verk I þessari rómantisku og
skemmtilegu gamanmynd um
konu sem fer með gömlum kæras-
ta sínum og smákrimma I helgar-
ferð. Kærastinn hefur meðal ann-
ars skipulagt rán á verðmætu mál-
verki en ekki fer allt eins og til var
ætlast. Aðalhlutverk: Sandra Bull-
ock, Denis Leary. 1996.
14.45 Oprah Winfrey
15.35 Simpson-fjölskyldan (19:24) (e)
16.00 Eruð þið myrkfælin?
16.25 Tímon, Púmba og félagar
16.50 Líttu inn
16.55 í Sælulandi
17.20 Smásögur
17.25 Sögur úr Broca-stræti
17.35 Glæstar vonir
18.00 Fréttir
18.05 Sjónvarpskringlan
18.30 Nágrannar
19.00 19>20
20.05 Vikmilli vina (9:13)
20.50 Caroline í stórborginni (12:25)
21.15 Gesturinn (2:13) (The Visitor) Nýr
bandariskur myndaflokkur frá
framleiðendum stórmyndarinnar
Independence Day. Óþekkt flugvél
bírtist allt í einu á ratsjá yfir Utah og
brotlendir skömmu slðar í fjallshlíð.
Úr flakinu skríður Adam MacArth-
ur. Hvaðan kemur hann og hver er
hann?
22.05 Murphy Brown (24:79)
22.30 Kvöldfréttir
22.50 Farvel, frilla mín (e) (Farewell My
Concubine) Áhrifarík og umtöluð
biómynd sem hlaut Gullpálmann árið
1993. Þetta er ógleymanlega ástar-
saga sem spannar 50 ár I lífum tveg-
gja leikara við Pekingóperuna og
gleðikonunnar sem kemur upp á milli
þeirra. Myndin gerist á tímum mikilla
breytinga á sögu Kína þar sem örlög
einstaklinga mega sín lítils. Myndin
var tilnefnd til tvennra Óskarsverð-
launa. Maltin gefur þrjár og hálfa
stjörnu. Aðalhlutverk: Gong Li, Leslie
Cheung, Chang Fengyi. 1993.
Bönnuð börnum.
01.25 Gamlar glæður (Stolen Hearts)
03.00 Dagskrárlok
Fugl dagsins er meðalstór kafönd með áberandi
stórt höfuð sem er dökkt og afniarkað af hvi'tum
hálsi í öllum búningum. Steggurinn er auðþekktur
í svart-hvítum skrautbúningi, á stórum hvítum
segllaga bletti milli auga og nefs og á dekkra baki.
Kollur og unga er auðveldast að greina á lögun
höfuðs og nefs. A flugi má þekkja fugl dagsins frá
öðrum skyldum fuglum m.a. á hringíaga höfði og
stuttum hálsi og á stórum hvítum flekk næst boln-
um á annars dökkum væng.
Fugl dagsins síðast var gaukur
Svar verðurgefid upp í
morgunþættinum
KING KONG á Bylgj-
unni ídagogíDegiá
morgun.
/fm989
Mttxnaaxa
Teikning og upplýsingar um fugl
dagsins eru fengnar úr bókinni
„Fuglar á íslandi - og öðrum eyj-
um I Norður Atlantshafi" eftir S.
Sörensen og D.BIoch með teikn-
ingum eftirS. Langvad. Þýðing er
eftir Erling Ólafsson, en Skjald-
borg gefur út
18.00 WNBA. Kvennakarfan.
18.30 Sjónvarpskringlan.
18.45 Daewoo-Mótorsport (18:23).
19.15 Tímaflakkarar (e) (Sliders).
20.00 Brellumeistarinn (8:18)(F/X).
20.50 íslensku mörkin.
21.15 Trinity í Afríku(l’m for the
Hippos). Terence Hill og Bud
Spencer í kunnuglegum hlutverk-
um fóstbræðranna tveggja sem
nú halda til Afríku og lenda þar í
ýmsum ævintýrum. Gamli boxar-
inn Joe Bugner leikur einnig í
myndinni. Aðalhlutverk: Bud
Spencer, Terence Hill.
22.50 Jerry Springer. Rifjuð eru upp
kynni við nokkra eftirminnilegustu
gesti þáttarins og grennslast fyrir
um það hvað um þá varð eftir að
þeir komu fram hjá Jerry Springer.
23.30 Geimveran (Not of This Earth).
Spennumynd um geimveru sem
kemur til jarðarinnar og vill ná
fpndum vísindamanns eins.
Ástæða heimsóknarinnar er sú að
vísindamaðurinn getur fundið
lækningu við farsótt sem herjar á
heimkynni geimverunnar. Aðal-
hlutverk: Michael York, Parker
Stevenson, Elizabeth Barondes,
Richard Belzer. Bönnuð börnum.
01.00 Dagskrárlok og skjáleikur.
HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“
FM957 erfíurás
„Mér finnst sjónvarpsdagskrá
Ríkisútvarpsins hafa skánað
mikið síðustu daga og vikur
eftir hörmungarnar sem mér
fannst einkenna dagskrána í
sumar. Sérstaklega hefur mér
þótt gaman að sjónvarpsþátta-
röðinni Hefðarmeyjarnar og
Tilly Trotter á mánudags- og
þriðjudagskvöldum. Þetta eru
þættir sem vissulega kæta og
hvíla Iíkama og sál. Eg hef
hins vegar ekki náð neinum
botni í þáttaröðina Beggja vin-
ur eftir sögu Charles Dickens
en kannski er það vegna þess
að ég horfði ekki á fyrstu þætt-
ina,“ segir Helga Jónsdóttir
símadama.
Helga segist hafa vanist ágæt-
lega nýjum fréttatímum ríkis-
stöðva útvarps og sjónvarps en
kveðst þó missa oftar af út-
varpsfréttum en áður. „Mér
finnst það auðvitað slæmt en í
staðinn koma fréttir á báðum
sjórivarpsstöðvunum. Svo fylg-
ir þessum nýju útsendingar-
tímum sá kostur að fjölskyldan
er farin að snæða kvöldverð
fyrr en áður og þannig hafa
kvöldin lengst," segir hún.
Helga vill Iftið segja um út-
varpsdagskrána, telur FM 957
þó skemmtilega rás sem hún
gjarnan kveikir á þegar sá gáll-
inn er á henni.
Helga Jónsdóttir er farin að hressast heldur
með sjónvarpsdagskrána eftir hörmunardag-
skrá sumarsins.
ÚTVARPIÐ
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Árladags.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu, Ognir Einidals eftir Guðjón
Sveinsson. Höfundur les sjötta lestur. (Aftur í
kvöld á Rás 2 kl. 19.35)
9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Þar er allt gull sem glóir. Þriðji þáttur. Sænsk
vísnatónlist. Umsjón: Guðni RúnarAgnarsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Asgeir
Sigurðsson og Sigríður Pétursdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Vinkill.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Svanurinn eftir Guöberg
Bergsson. Höfundur les. (2 :17)
14.30 Nýtt undir nálinni. Píanótónlist eftir Agöthu
Backer Gröndahl og Valborgu Aulin; Solveig
Funseth leikur.
15.00 Fréttir.
15.03 Norræni sumarháskólinn. Umsjón: Elísabet
Brekkan og Magnús Þór Þorbergsson. (e)
15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir.
16.08 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Víðsjá. 18.40 Hverjum klukkan glymur eftir
Ernest Hemingway í þýðingu Stefáns Bjarman.
Ingvar E. Sigurðsson les.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Fréttayfirlit.
19.03 Tónlistarþáttur. Umsjón: Pétur Grétarsson.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Laufskálinn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (e)
20.30 Sagnaslóð. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (e)
21 10Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
(e).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Valgerður Valgarðsdóttir flytur.
22.20 Úr ævisögum listamanna. Annar þáttur:
Gunnlaugur Scheving. Umsjón: Gunnar Stef-
ánsson. (e)
23.10 Fimmtíu mínútur Umsjón: Stefán Jökulsson.
(e)
24.00 Fréttir.
00.10 Næturtónar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
9.00 Fréttir.
9.03 Poppland. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttaspjall.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og af-
mæliskveðjur. Umsjón Gestur Einar Jónasson.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistar-
fréttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dæg-
urmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og er-
lendis rekja stór og smá mál dagsins. Bíópistill
Ólafs H. Torfasonar.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.35 Barnahornið. - Barnatónar. - Segðu mér
sögu: Ógnir Einidals.
20.00 Tónlist er dauðans alvara. (e)
21.00 Millispil.
22.00 Fréttir.
22.10 Tónleikar með Shellac. Upptaka frá tónleikum
á lágmenningarhátíð sem haldin var í Reykjavík
fyrr á árinu. (e).
23.00 Hamsatólg. Rokkþáttur (slands. Umsjón Smári
Jósepsson.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Noröur-
lands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Útvarp
Austurlands kl. 18.30-19.00. Útvarp Suður-
lands kl. 18.30-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða
kl. 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2,5,6,
8,12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás
1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá
á Rás 1 kl. 1,4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl.
7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,13.00,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
18.30 og 19.00.
BYLGJAN FM 98,9
9.05 Kristófer Helgason. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og
Bylgjunpar.
12.15 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í
fyrirrúmi í þessum,fjölbreytta og frísklega tón-
Ijstarþætti Alberts Ágústssonar.
13.00 íþróttir eitt. Það er íþróttadeild Bylgjunnar og
Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr
íþróttaheiminum.
13.05 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í
fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tón-
/ listarþætti Alberts Ágústssonar.
16.00 Þjóðbrautin. Umsjón Brynhildur Þórarinsdóttir,
Björn Þór Sigbjörnsson og Eiríkur Hjálmarsson.
Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00.
17.50 Viðskiptavaktin.
18.0 Heima og aö heiman. Sumarþáttur um garða-
gróður, ferðalög og útivist. Umsjón Eiríkur
Hjálmarsson.
19.00 19 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiðir okkur inn í kvöldið
með Ijúfa tónlist.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
MATTHILDUR FM 88,5
07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 -
14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst
Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matt-
hildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar.
KLASSÍK FM 100,7
09.05 Das wohltemperierte Klavier.
09.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni.
12.05 Hádegisklassík.
13.30 Tónskáld mánaðarins. (BBC)
14.00 Klassísk tónlist.
Fréttir af Morgunblaðinu á Netinu, mbl.is kl. 7.30 og
8.30
og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,12 og 15.
GULL FM 90,9
11:00 Bjarni Arason 15:00 Asgeir Páll Agústsson 19:00
Gylfi Þór Þorsteinsson
FM957
07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Ró-
berts. Fjörið og fréttirnar.11-15 Þór Bæring. 15-19
Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Austmann
- Betri blanda og allt það nýjasta í tónlistinni.
22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guð-
mundssyni.
X-ið FM 97,7
6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða
stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé bestur í
músík.
23.00 Coldcut Solid Steel Radio Show. 1.00 ítalski
plötusnúöurinn. Púlsinn. Tónlistarfréttir kl. 13, 15,
17 og 19 Topp 10 listinn kl. 12,14,16 og 18
AKSJÓN
12:00 Skjáfréttir
18:15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu
við Dag. Endurs. kl. 18:45,19:15,
19:45, 20:15, 20:45
21:00 Kvöldspjall Umræðuþáttur -
Þráinn Brjánsson.
bíórásin
06.10 Krakkalakkar (Kidz in the Wood)
08.00 Vændiskonan (Co-ed Call Girl)
10.00 Hann eöa við (|t Was Him or Us)
12.00 Krakkalakkar (Kidz in the Wood)
14.00 Vændiskonan (Co-ed Call Girl)
16.00 Hann eða við (It Was Him or Us)
18.00 Lögmál áráttúnnar (Rules of Ob-
session)
20.00 Gjörgæslan (Critical Care)
22.00 Ævi Antoniu (AntoriiaYs Line).
00.00 Lögmál áráttunnar (Rules of Ob-
session) *
02.00 Gjörgæslan (Critical Care)
04.00 Ævi Antoniu (AntoniaYs Line)
OMEGA
17.30 Krakkar gegn glæpum. Barna- og
unglingaþáttur.
18.00 Krakkar á ferð og flugi. Barnaefni.
18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer.
19.00 Þetta er þinn dagur með Benny
Hinn.
19.30 Samverustund (e).
20.30 Kvöldljós með Ragnari Gunnars-
syni. Bein útsending.
22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer.
22.30 Þetta er þinn dagur með Benny
Hinn.
23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer.
23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord).
Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöð-
inni. Ýmsir gestir.
YMSAR STOÐVAR
Animal Planet
05:00 The New Adveniures Of Black Beauiy 05:30 The New Adventures
Of Black Beaufy 05:55 Hollywood Safari: Ouality Tlme 06 50 Judge
Wapner's Anhiai Court. The Lady Is A Tramp 07:20 Judge Wapner's
Anfmal Court Cat Fur Flyin’ 07:45 Going Wild With Jeff Corwin: Baja
08:15 Going Wrfd With Jeff Corwin: Rincon De La Vkrja. Costa Rca 08:40
Pet Rescue 09:10 Pet Rescue 09:35 Pet Rescue 10 05 Infhe Footsteps
Of A Bear 11:00 Judge Wapner s Ammal Court. It Could Have Been A
Dead Red Chow 11:30 Judge Wapner’s Animal Court. No More Horsing
Around 12:00 Hollywood Safari Dreams (Part Two) 13:00 Animais Of The
Mountains Of The Moon Lions • Night Hunters 14:00 Wikf At Heart South
African Eiephant 14:30 Nature Watch W4h Julian Pettifer Bum Ivory Burn
15:00 Jack Hannas Animal Adventures: Uganda GoriBas Patt One 15:30
Jack Hanna’s Arumai Adventures: Uganda GonHas Part Two 16:00
WJdlrfe Sos 16:30 Wildlife Sos 17:00 Harrys Practice 17:30 Hanys
Practice 18:00 Aramal Doctor 18:30 Aramal Doctor 19:00 Judge Wapner's
Anímal Court SmeHy Cát 19:30 Judge Wapner's Animal Court. No
Money, No Hooey 20Æ0 Vet Schod 20:30 Vet Schod 21:00 Vet School
21:30 Emérgency Vets 22:00 Hunters: Crawling Kingdom
Discovery
07:00 Rex Hunfs Físhíng Adventures 07:30 Divine Magic, The World Of
The Supernatural Mythica! Monsters 08:25 Arthur C. Ctarkc's
Mysterious Wor Id: The Monsters Of The Lakes 08:50 Bush Tucker Man:
Stories Of Survíval 09:20 First Flights: Rocket Aircraft 09:45 Uncharted
Africa: Mokoiodí 10:15 Animai X 10:40 Ultra Science: Ultlmate Thrill
Rides 11:10 Top Marques: Lambourghini 11:35 The Diceman 12 05
Encyctopedia Gaiactica: Eyes On Tbe Universe 12:20 Supershlp: The
Launch 1315 21st Century Jet: Up, Up And Away 14:10 Oisaster:
Drawn To Danger 14:35 Rex Hunt's Fishing Adventures 15:00 Rex
Hunt's Fehing Adventures 15:30 Walker's World: The Far East 16:00
Classic Trucks 16J0 Treasure Huntars: The Biack Ktog 0< Zimbabwe
17:00 Zoo Story 17:30 The World Of Nature: Sptendours Of The Sea 18:30
Great Escapes: The Kiltmg Time 19rf)0 (Premrare) Medical Detechves:
Deadiy Detivery 19:30 (Premiefe) Medtoat Oetectives: Grave Evktence
20:00 Forensic Detectives: Deadty Chemistry 21W0 The Fbi Files: Death
In Alaska 22:00 Super flacers 23:00 Planel Ocean: The Sea Of Evil 00:00
Classic Trucks 00:30 Treasure Hunters: The Biack King Of Zimbabwe
Cartoon Network
04:00 Wally galor 04:30 Flintstones Kids 05:00 Scooby Doo 05:30 2
Slupid Dogs 06 00 Droopy Master Detective 06:30 The Addams
Family 07:00 What A Cartoon! 07:30 The Rintstones 08:00 Tom and
Jerry 08:30 The Jetsons 09:00 Walfy gator 09:30 Flintstones Kkls
10:00 Ftyiog Machines 10:30 Godzitla 11:00 Centurions 11:30 Pirates
of Darkwater 12:00 What A Cartoon! 12:30 The Flintstones 13:00 Tom
and Jerty 13:30 The Jetsons 14:00 Scooby Doo 14:30 2 Stupid Dogs
15:00 Droopy Master Detective 15:30 The Addams Famdy 16:00
Dextet's laboratory 16:30 Johrmy Bravo 17:00 Cow and Chicken
17:30 Tom and Jeriy 18:00 Scooby-Doo 18:30 2 Stupid Dogs 19:00
Droopy Master Defedive 19:30 The Addams Family 20:00 Flying
Machines 20:30 Godztila 21:00 Centurions 21:30 Pirates of Darkwater
22:00 Cow and Chicken 22:30 I am V/easel 23:00 AKA • Cult Toons
23:30 AKA - Space Ghost Coast to Coast 00:00 AKA - Freakazoid!
00:30 Magic Roundabout 01:00 Flying Rh'mo Junior High 01:30
Tabaluga 02:00 Blinky Bill 02:30 The Fruitties 03:00 The Tidings 03:30
Tabaluga
BBC Prime
04.00 TLZ • Zig Zag: Portrait of Europe 2-4 05.00 Dear Mr Barker 05.15
Playdays 05.35 Smart 06.00 Bright Sparks 06.25 Going for a Song
06.55 Styie ChaHenge 07.20 Real Rooms 07.45 Kílroy 08.30
EasfEnders 09.00 Antiques Roadshow 09.45 Hdiday Outings 10.00
Ainsley's Barbecue Bible 10.30 Ready, Steady, Cook 11.00 Going for
a Song 11.30 Real Rooms 12.00 WikHife 12.30 EastEnders 13.00
Fronl Gardens 13.30 Onfy Foöls and Horses 14.30 Dear Mr Barker
14.45 Piaydays 15.05 Sman 15.30 Back to the Wild 16.00 Styie
Challenge 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30
Auction 18.00 Agony Again 18.30 Are You Being Served? 19.00
Between the Lines 20.00 The Young Ones 20.35 The Smell o< Reeves
and Mortimer 21.05 Miss Marple: Murder at the Wcarage 22.40 The
Sky al Nighf 23.00 TLZ • the Photoshow. 4 23.30 TLZ • Foöow
Through, 2 00.00 TIZ • the Travel Hour 01.00 TIZ • Comp. for the
Terrified 7/comp. for the Less Temfiedl 02.00 TLZ - Weffare for AB?
02.30 TLZ • Yes, We Never Say W 03.00 TLZ - Eyewitness Memory
03.30 TLZ • the Pöverty Complex
Sky News
05.00 Suntise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY Wodd News 10.00
News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your
CaH 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live at
Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News
on the Hour 20.30 Fashion TV 21.00 SKY News at Ten 21.30
Sportstine 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Eventog News 00.00
News on the Hour 00.30 Your Caii 01.00 News on the Hour 01.30 SKY
Business Report 02.00 News on the Hour 02.30 Fashion TV 03.00
News on the Hour 03.30 Gtobal Village 04.00 News öo the Hour 04.30
CBS Eventng News
CNN
04.00 CNN This Moming 04,30 World Business - This Morning 05.00
CNN This Moming 05.30 Worid Business • This Mórning 06.00 CNN
This Morrvng 06.30 Worid Business ■ This Morreng 07.00 CNN This
Morning 07.30 Worfd Spoit 08.00 larry King 09.00 Worid News 09.30
World Sport 10.00 World News 10.15 American Edition 10.30 Biz Asla
11.00 Worid News 11.30 Fortune 12.00 World News 12.15 Asian
Edrfion 12.30 World Repört 13.00 Worid News 13J0 Showbiz Today
14.00 Wortd News 14.30 Worid Sport 15.00 Worid News 1540 Worid
Beat 16.00 Larry Kmg 17.00 Worid News 17.45 American Edition
18.00 Worid News 18.30 Worfd Business Today 19.00 Worid News
19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00 News
Update / Worfd Ðuslness Today 21.30 World Sport 22.00 CNN Worid
View 22.30 Moneykne Newshour 2340 Showtxz Today 00.00 Worid
News 00.15 Asian Edibon 00.30 Q&A 01.00 Larry King Live 02.00
World News 02.30 CNN Newsroom 03.00 Worid News 03.15 American
Edition 03.30 Moneyline
THE TRAVEL
07.00 Trave! Live 0740 The Ravours of Italy 08.00 Stepping the Worid
08.30 Go 2 09.00 Swiss Railway Journeys 10.00 Amazing Races
10.30 Tales From the Rying Sofa 11.00 Fat Man Goes Cajun 12.00
Travel Live 12.30 Far Flung Floyd 13.00 The Ravours of Italy 13.30
Sectets of India 14.00 Tropical Travels 15.00 Stepping the Worid 15.30
Across the Line 16.00 Reel World 16.30 Joumeys Around the Worid
17.00 Far Rung Royd 17.30 Go 2 18.00 Fat Man Goes Cajun 19.00
Travel Live 19.30 Stepping Ihe World 20.00 Tropícaf Travefs 21.00
Secrets of India 21.30 Across the Line 22.00 Reel Wortd 22.30
Journeys Around the Worid 23.00 Closedown