Dagur - 02.09.1999, Blaðsíða 2

Dagur - 02.09.1999, Blaðsíða 2
2 — FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 199- SUÐURLAND Heftir þú séð svona verð á 4x4 bíl? Mest seldi bíllinn í Japan(l), annað árið í röð. Öruggur Suzuki fjölskyldu- og fjölnotabíll. Skemmtilequr bíll meðmiklum staðalbúnaði: ABS hemlalæsivörn rafdrifnu aflstýri, samlæsingu, o.m.fl. Ódýrasti 4x4 btllinn á íslandi 11IIIIIIIIIII llllll 111III111111 lll llll III lllll IIII GL 1.099.000 KR. GL 4x4 1.299.000 KR. Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is $ SUZUKI —....... ' ■] Það var líf og fjör í Umferðaskólanum Ungir vegfarendur í Eyjum og ekki minnkaði hrifningin þegar lögregluþjónn í uniformi mætti á svæðið. Efíirvæntmg í umferðarskola Fegraðu umhverflð með okkur Hjá Blindravinnustofunni færðu mikið úrval ræstiáhalda, hvort sem er fyrir skóla, fyrirtæki eða heimilið. Leyfðu okkur að aðstoða þig við að fegra umhverfið. Moppusett, ýmsar stæröir. Umhverfisvænir klútar og moppur. Burstar í mörgum stærðum og gerðum. Hver með sitt hlutverk. Endurvinnslukassar. Koma að góðum notum þegar flokka þarf hluti. FILMOP ræstivagnar i miklu úrvali. Ruslafötur með eða veltiloki fótstigi. Umferðarskóliim Ungir vegfarendur var í Vestmannaeyjum í sl. viku. Farið var yfir mikilvægustu umferð- arreglumar og veittar viðurkenningar. Umferðarskólinn Ungir vegfar- endur, sem er ætlaður 5 til 6 ára börnum, starfaði í Vestmanna- eyjum í síðustu viku og var mikill áhugi og eftirvænting eins og undanfarin ár meðal barnanna sem sóttu skólann. Umferðar- skólinn er samstarfsverkefni Umferðarráðs og allra sveitarfé- laga landsins. I umferðarskólanum er farið yfir mikilvægustu umferðarregl- urnar, sögð leikbrúðusaga, sýnd- ar stuttar kvikmyndir og umferð- armyndir á glærum. Allt efnisval miðast við að búa börnin undir að takast á við umferðina og nota þann öryggisbúnað sem við á. Einnig gefst foreldrum kostur á að fræðast um sérstöðu barna í umferðinni og fá þeir fræðslurit heim með barninu. Þegar blaða- mann bar að garði í Hamarsskól- anum, þar sem skólinn var starf- ræktur, fór fram afhending viður- kenninga fyrir myndir sem börn- in gerðu heima hjá sér fyrri dag- inn. Var mikil stemmning meðal barnanna, enda lögreglumaður í fullum einkennisbúningi sem veitti börnunum viðurkenningar. - BEG. Utvarp Suðurlands Fimmtudagurinn 2. september 07:00-09:00 Góðan dag Suðurland.Sigurgeir 09:00-12:00 Eyjólfur, Guðrún Halla 12:00-14:00 Aftur, Ýmsír 14:00-17:00 Riómagott, Gulli 17:00-18:25 Á ferð og flugi, Valdimar Bragason 18:25-19:00 Svæöisútvarp SuðurlandsSoffía Sig. 19:00-22:00 Sem sagt, Svanur Bjarki 22.00-01.00 Kvöldsigling, Kjartan Björnsson Föstudagurinn 3. september 07:00-09:00 Góðan dag Suðurland, Sigurgeir 08:20-09:00 Svæðisútvarp Suðurlands, Póra P. 09:00-12:00 Eyjólfur, Guðrún Halla 12:00-14:00 Aftur, Ýmsir 14.00-1700 Rjómagott, Gulli 17:00-18:25 A ferð og flugi, Valdimar Bragason 18:25-19:00 Svæðisútvarp Suðurlands Soffía S. 19:00-20:00 íslenskir tónar, Jóhann Birgir 20:00-22:00 Dýsel, Unnar Steinn 22:00-01:00 Lífið er Ijúft, Valdimar Bragason Laugardagurinn 4. september 09:00-12:00 Morgunvaktin, Valdimar Bragason 12:00-13:00 íslenskt tónlistarhádegi, Jóhann B. 13:00-16:00 Vanadísin, Svanur Gísli 16:00-19:00 Tipp topp, Jón Fannar 19:00-22:00 Draugagangur, Kiddi Ðjarna 22:00-02:00 Bráðavaktin, Jón Fannar Sunnudagur 5. september 09:00-11:00 A sloppnum, Sigurgeir Hilmar 11:00-12:00 Heyannir, Soffía Sigurðardóttir 12:00-15:00 Tóneyrað, Skarphéðinn 15:00-17:00 Vestnorræn rokktónlist, Jens Guð 17:00-19:00 Davíðssálmar, Davíð Kristjánsson 19:00-20:00 (slenskir tónar, Tölvukallinn 20:00-21:00 Elvis frá A-ð, Jói og Halli 21.00-23.00 Inn í nóttina, Svanur Bjarki Mánudagur 6. september 07:00-09:00 Góðan dag Suðurland, Sigurgeir 09:00-12:00 Eyjólfur, Guðrún Halla 12:00-14:00 Aftur, Ýmsir 14:00-17:00 Rjómagott, Gulli 17:00-19:00 Á ferð og flugi, Valdimar Bragason 19:00-22:00 Óskirður, Fannar 22:00-24:00 Dag skal að kveldi lofa, Sigurgeir Þriðjudagur 7. september 07:00-09:00 Góðan dag Suðurland, Sigurgeir 09:00-12:00 Eyjólfur, Guðrún Halla 12:00-14:00 Aftur, Ýmsir 14.00-17.00 Rjómagott, Gulli 17:00-19:00 Á ferð og flugi, Valdimar Bragason 19:00-22:00 Viagra, Vignir Egill 22.00-24.00 Gummi Kalli á Ijúfu nótunum Miðvikudagur 8. september 07:00-09:00 Góðan dag Suðurland.Sigurgeir 09:00-12:00 Eyjólfur, Guðrún Halla 12:00-14:00 Aftur, Ýmsir 14.00-17:00 Rjómagott, Gulli 17:00-18:25 Á ferð og flugi, Valdimar Brag. 18:25-19:00 Svæðisútvarp SuðuriandsSoffía Sig. 19:00-22:00 Sportröndin, Svanur Bjarki 22:00-24:00 Meira en orð, Sigurbjörg Grétarsd. Fimmtudagur 9. september 07:00-09:00 Góðan dag Suðurland, Sigurgeir 09:00-12:00 Eyjóífur, Guðrún Halla 12:00-14:00 Aftur, Ýmsir 14:00-17:00 Rjómagott, Gulli' 17:00-18:25 Á ferð og flugi, Valdimar Bragason 18:25-19:00 Svæðisútvarp Suðurlands, Þóra Þ. 19:00-22:00 Sem sagt, Svanur Bjarki 22:00-01:00 Kvöldsigling, Kjartan Björnsson

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.