Dagur - 22.09.1999, Qupperneq 6

Dagur - 22.09.1999, Qupperneq 6
22- MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 19 9 9 LÍFIÐ í LANDINU DAGBOK ■ ALMANAK MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER. 265. dagur ársins - 99 dagar eftir - 38. vika. Sólris kl. 07.09 Sólarlag kl. 19.31. Dagurinn styttist um 6 mín. ■ APOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud,- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna fri- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Akureyrar apótek, opið frá kl. 9.00-18.00 virka daga, lokað um helgar. Stjðrnu apótek, opið frá kl. 9.00-18.00 virka daga og laugardaga frá kl. 10.00-14.00. Kvöldopnun frá kl. 21.00-22.00 öll kvöld alla daga vikunnar allan ársins hring. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA:: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum ki. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka dagatil kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGATAN LÁRÉTT: 1 staka 5 mál 7 kind 9 fljótfærni 10 bolti 12 kappsömu 14 fæða 16 kjaftur 17 forræði 18 gruni 19 handfesta LÓÐRÉTT: 1 spil 2 högg 3 tómri 4 siða 6 snúin 8 átt 11 varúð 13 nudda 15 gremja LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: 1 fold 5 úrill 7 soga 9 dý 10 tamt 12 gáfu 14 vel 16 ker 17 logni 18 oss 19 stó LÓÐRÉTT:1 föst 2 lúa 3 drang 4 öld 6 lýkur 8 orgels 11 tákns 13 feit 15 los ■ GENBIB Gengisskráning Seðlabanka íslands 21. september 1999 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 72,5 72,9 72,7 Sterlp. 118,18 118,82 118,5 Kan.doll. 49,1 ‘ 49,42 49,26 Dönsk kr. 10,163 10,221 10,192 Norsk kr. 9,222 9,276 9,249 Sænsk kr. 8,798 8,85 8,824 Finn.mark 12,6974 12,7764 12,7369 Fr. franki 11,5092 11,5808 11,545 Belg.frank. 1,8715 1,8831 1 ;8773 Sv.franki 47,05 47,31 47,18 Holl.gyll. 34,2581 34,4715 34,3648 Þý. mark 38,5999 38,8403 38,7201 Ít.líra 0,03899 0,03923 0,03911 Aust.sch. 5,4864 5,5206 5,5035 Port.esc. 0,3765 0,3789 0,3777 Sp.peseti 0,4537 0,4565 0,4551 Jap.jen 0,6933 0,6977 0,6955 Irskt pund 95,8588 96,4558 96,1573 GRD 0,2308 0,2324 0,2316 XDR 100,02 100,64 100,33 XEU 75,49 75,97 75,73 fólkið Afmæli Hanys Harry prins, yngri sonur Díönu og Karls, varð fimmtán ára í síðustu viku. Harry þykir gjörólíkur bróður sínum, hinum feimna Vilhjálmi. Harry er lífsglaður piltur og afar stríðinn. Allt frá því hann var lítill drengur hefur hann viljað verða her- maður. Hann hefur einnig ástríðu- fuilan áhuga á kappakstri og er áhorfandi á slíkum keppnum þegar honum gefst tækifæri til. Hann hef- ur gaman að póló og er mikill úti- vistarmaður. Hann virðist reyndar hafa gaman af flestu öðru en skóla- bókunum því hann er ekki mikill námsmaður. Móðir hans sagði eitt sinn að hann myndi verða kvenna- maður og faðir hans hefur tekið í sama streng og spáð því að Harry muni með tímanum njóta enn meiri hylli meðal kvenkynsins en Vilhjálm- ur bróðir hans sem allar konur virð- ast elska. Hinn lífsglaði prins Harry Díönuson varð fimmtán ára gamall í síðustu viku. KUBBUR myiudasDgur Ég vona allavega að ég fái nart í dag HERSIR Þú skuldaA ANDRES OND Eg á eftir að laga mig smávegis til, ' , * slappaðu bara af og vertu eins og heima hlá þér á meðanl C Thc Wali D.Miry í'ompany I9ST DYRAGARÐURINN r*at wu- t*T*A*í«* Tfwytr stjDrnuspa Vatnsberinn Ekki reikna með þakklasti fyrir vel unnin störf. Þú getur alveg eins beðið um sjenever í Minjagripaverslun SÁÁ. Fiskarnir Þú uppgötvar að þú lifir í hnefarétt- arsamfélagi. Leit- aðu réttar þíns með boxhönsk- unum. Hrúturinn Láttu til skarar skríða. Stundaðu hópefli í orma- gryfjunni. Nautið Ekka erfa það við afa þinn þó hann hafi gert þig arf- lausan. Sumir erfingjar eru einfaldlega arfi ættar sinnar en ekki laukar. Tvíburarnir Farðu í siðferðis- lega andlitslyft- ingu. Betra er að vera Ijótur en þrjótur. Krabbinn Þér gefst óvænt kostur á að kaupa knatt- spyrnufélagið Derby fyrir slikk. Kauptu það í hvelli og seldu svo Ævari á uppsprengdu verði. Ljónið Þú átt fyrir hönd- um ferð til Lund- úna og þar rekstu óvænt á Robbie Williams í Oxford Street. Skilaðu „fuck off“ kveðj- um frá íslendingum. % Meyjan Þú ætlar að kaupa þér há- karlalýsi en kemst að því að Lýsi hf. er hætt að framleiða það. Þeir ráku nefnilega alla há- karlana. Vogin Ekki fá þér í staupinu í kvöld. Þú gætir orðið steypireiður og lamið mann og annan. Ofbeldi er innri maður. Sporðdrekinn í dag er dagur til að skapa. Eða skaprauna. Not- aðu skapsmun- ina skynsamlega. Bogamaðurinn íslendingar klúðr- uðu síðustu for- setaheimsókn. Þeir fóru ekki með Meri á stóð- hestasýningu. Allt þér að kenna, Guðni minn. Steingeitin Ástin kemur brunandi inn í líf þitt í dag. Austin Mini. Forðastu árekstur.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.