Dagur - 25.09.1999, Side 1
Ráðherrabílar
á 15 miUjónir
15 milljóiiir í nýja
ráðherrabíla. Ráð-
herrabílar undanþegn-
ir úthoði. Ráðherra-
bílstjórar orðnir 11.
„Þenslan“ í ríkisstjórn íslands,
þ.e. fjölgun ráðherra með nýrri
ríkisstjórn Davíðs Oddssonar í
ár, hefur leitt af sér kaup á Ijór-
um nýjum ráðherrabílum fyrir
alls um 15 milljónir króna.
Einnig hefur ráðherrabílstjórum
Ijölgað úr 10 í 11, en sem stend-
ur ekur einn ráðherranna sjálfur,
Sturla Böðvarsson samgöngu-
ráðherra, sem nýlega fékk til ráð-
stöfunar splunkunýjan Pajero
jeppa. Ingibjörg Pálmadóttir
Ieggur einn ráðherranna til eigin
Ijölskyldubíl undir ráðherraemb-
ætti sitt, Volvo S-70, árgerð
1998.
Með fjölgun ráðherra úr 10 í
12 myndaðist „þörf' fyrir nýja
ráðherrabíla og ráðherrabíl-
stjóra. Nýju ráðherrarnir Siv
Friðleifsdóttir
umhverfisráð-
herra, Sturla
Böðvarsson sam-
gönguráðherra,
Sólveig Péturs-
dóttir dómsmála-
ráðherra og
Guðni Agústsson
landbúnaðarráð-
herra hafa allir
fengið nýja ráð-
herrabíla, en Árni
Mathiesen sjáv-
arútvegsráðherra
ekur enn um á
„gamla“ Saab
ráðherrabílnum
frá tíð Þorsteins
Pálssonar.
Hinir fjórir
nýju ráðherrabíl-
ar kostuðu sam-
kvæmt upplýs-
ingum Ríkis-
kaupa allir á bil-
inu 3,4 til 4 millj-
ónir króna eða
samtals um 15
milljónir. Sturla
Mercedes Benz E-240 ráðherra-
bifreið Sótveigar Pétursdóttur
dómsmálaráðherra. VHdi ekki
jeppa eins og flestir strákanna.
Benz er frá Ræsi, fjölskyldufyrir-
tæki eiginmannsins.
Pajero jeppi Guðna Ágústssonar
landbúnaðarráðherra, „aðeins" 176
hestöfi. Jeppinn hans Finns er
fimmtungi kraftmeiri.
samgönguráð-
herra og Guðni
landbúnaðar-
ráðherra fengu
Pajero jeppa,
Siv umhverfis-
ráðherra fékk
Audi A-6 og
Sólveig dóms-
málaráðherra
óskaði eftir
Mercedes Benz
E-240.
Ráða þessu
sjáMr
Þrátt fyrir regl-
ur um útboð við
kaup á bifreið-
um fyrir ríkið
hafa ráðherra-
bílar verið und-
anskildir og þá
að frumkvæði
ráðherranna
sjálfra. Þeim er
það með öðrum
orðum í sjálfs-
vald sett hvort
þeir kaupa nýja
bíla og hvaða bíla þeir þá velja
sér og eina hlutverk Ríkiskaupa
er þá að annast kaupin að ósk
ráðherranna. „Reglurnar kveða á
um að útboð skuli að öllu jöfnu
fara fram. Ráðherrar hafa verið
undanþegnir þessu og velja sjálf-
ir. Mér virðist aftur á móti að
þeir gætu keypt mun dýrari bif-
reiðar en þeir hafa gert, ef ætl-
unin væri að bruðla,“ segir Júlíus
S. Ólafsson, forstjóri Ríkis-
kaupa, í samtali við Dag.
Athygli vekur að þegar spurt er
um ráðherrabílana með vísan til
skráningarnúmeranna hjá
Skráningastofu er svarið hvað
einn þeirra varðar að nafnleynd
hvíli á eignarhaldinu. Þetta á við
um 208 hestafla Pajero jeppa
Finns Ingólfssonar iðnaðar- og
viðskiptaráðherra. Þess má geta
að Pajero jeppi Finns er fimmt-
ungi aflmeiri en nýi Pajero jepp-
inn hans Guðna Agústssonar,
208 hestöfl á móti 176 hestöfl-
um, og kemur það á óvart. Meira
að segja Pajero jeppi Geirs H.
Haarde er aflmeiri en jeppi
Guðna, 180 hestöfl. - FÞG
Síðasti
heimsókn-
ardagur
Forseti íslands, herra Ólafur
Ragnar Grímsson, kom í opin-
bera heimsókn til Seyðisíjarðar í
gær, og var þar fram á kvöld þar
sem m.a. var afhent „Hvatning
Forseta Islands" til ungra Is-
lendinga. Forsetinn fór út að
flakinu á E1 Grillo og fylgdist
drykklanga stund með þeim
framkvæmdum sem þar eiga sér
nú stað til varnar hinni miklu
olíumengun sem breiðst hefur
út með ströndum Seyðisfjarðar.
Síðasti dagur opinberrar heim-
sóknar forseta Islands á Austur-
landi hefst með heimsókn í
Fljótsdaishrepp og síðan er
haldið til Egilsstaða þar sem
hann heimsækir m.a. ársþing
ÚÍA og síðdegis er opin dagskrá
í Iþróttamiðstöðinni fyrir íbúa
Austur-Héraðs. - GG
Hér má sjá Úlaf Ragnar Grímsson forseta, klappa fyrir vopnfirskum söng. Opinberri heimókn hans lýkur í dag.
mynd: gva
Ástaruppspretta
á viimustöðum?
„Fólk kynnist og tekur saman
ekkert síður á vinnustöðum en
annars staðar í þjóðfélaginu. Sví-
ar óttast að ástarsambönd hafi
slæm áhrif á starfsanda og hafa
bannað ástarsambönd á sama
vinnustað. Vinnustaðir eru „ást-
arhreiður allra þjóðfélaga," segir
Sigmundur Ernir Rúnarsson
fréttamaður og telur miskunnar-
laust að hefta ástir vinnufélaga
með „miðstýringu". „Astin getur
sprottið upp alls staðar," segir
Jensína Böðvarsdóttir, starfs-
mannastjóri íslenska útvarpsfé-
Iagsins. Allt um þetta í helgar-
blaði Dags.
Ótrúleg verðmæti
Sinfóníuhljómsveitin „býr við
niðurlægjandi aðstæður. Það
hefur ekki verið uppörvandi fyrir
hljómsveitina að áratugum sam-
an skuli úrtölumenn og and-
stæðingar byggingarinnar hafa
ráðið ferðinni. Sinfóníuhljóm-
sveitin hefur sýnt hversu hún er
megnug. Þegar vel til tekst er
hún á heimsmælikvarða. I henni
eru fólgin ótrúlega mikil verð-
mæti fyrir þessa þjóð,“ segir
Þröstur Ólafsson í helgar-
blaðsviðtali.
I helgarblaðinu er einnig önn-
ur menningarumfjöllun. Fjallað
er um fyrstu frumsýningu vetrar-
ins, Vorið vaknar í Borgarleik-
húsinu, og birtur dómur um nýj-
ustu mynd Guðnýjar Halldórs-
dóttur, Ungfrúin góða og húsið.
Hver er hún
þessi nýja vin-
kona Ólafs
Ragnars Gríms-
sonar? Leitast
er við að svara
þeirri spurn-
ingu.
Ævintýri á
Indlandi, eró-
tískar matar-
uppskriftir, nýjasta tækni getur
gefið nýjan líkama. Þetta og
margt annað í helgarblaði Dags.
Góða lielgi
Dorrit
Moussaieff.
■■■■