Dagur - 25.09.1999, Blaðsíða 2

Dagur - 25.09.1999, Blaðsíða 2
T 2 - LAUGARDAGUR 2 S. SEPTEMBER 19 9 9 Dít^uí~ FRETTIR iiniMua i««9 OKTÓDIR 1999 | I J 3 4 1J 13 14 13 16 17 1* 19 jo ai n J3 54 jj 54 JT J» 19 30 31 10 11 15.13 14 13 14 17 1» 19 50 51 55 J3 | % J3 14 17 « J9 M — 2 Hús Önfirðingafélagsins að Sólbakka í Önundarfirði. Á innfelldu myndinni er ein síða dagatals félagsins 1999. Greitt að hluta með dagatöliun Hús Önfíröingafélagsms á að vígja formlega nm hvíta- siumiihelgma á næsta ári, eða 11. júní, en þá helgi verður haldin sérstök Sðl- bakkahátíð í Önundarfírði og þangað mæta iim 100 Norðmenn frá Stokke í Vest- fold í Noregi, fæðingarhæ EHefsens, ásamt lúðrasveit. Bæjarstjórn Isaijarðarbæjar hefur nýver- ið að tillögu Guðna Geirs Jóhannessonar, forseta bæjarstjómar, samþykkt með 8 atkvæðum (Ragnheiður Hákonardóttir sat hjá), tilboð Onfirðingafélagsins í hús- eignina Sólbakka 6 á Flateyri að upphæð 1.400.000 krónur í peningum og kr. 600.000 samkvæmt mati félagsins í dagatölum. Peningahluturinn skal greiddur við afhendingu. Dvöl í húsinu skal miðuð við þær kvaðir sem Iagðar em FRÉTTAVIÐTALIÐ á hús staðsett á þekktum snjóflóðahættu- svæðum. Rýmingarákvæði húsa á „rauð- um svæðum“, þ.e. snjóflóðpsvæðum eru skýr, búseta er ekki leyfð þar á tímabilinu 1. nóvember til 30. apríl. tleimilt er þó að koma í húsin, t.d. vegna viðhalds þeirra. Ofanflóðásjóður átti 90% hlut í húsinu á móti 10% hlut IsaQarðarbæjar. Einnig hefur bæjarstjórn samþykkt kaup á húsunum Olafstúni nr. 4, 7 og 9, en þau eru einnig á snjóflóðahættusvæði neðan varnargarðsins. Nokkurt upp- hlaup varð á sfðasta vetri vegna upp- kaupahúsa í Hnífsdal, en þá var reynt að búa í tveimur húsum eftir áð rýmingará- kvæði höfðu tekið gildi. Leita þurfti að- stoðar sýslumannsembættisins vegna rýmingar. fT/* ’ ^ 2000 dagatöl Björn Ingi Bjamason, formaður Önfirð- ingafélagsins, segir að að gertgi dagatala í höfuðstað Vestíjarða sé augljóslega ekki það sama.og t.d. í .Önundarrirði og á höf- uðborgarsvæðinu, en upphaflega bauð Önfirðingafélagið 2000 ídagatöl í húsið, og það tilboð hafði Ofanflóðasjóður sam- m. þykkt, en bæjarstjórn hafnað. Einnig barst tilboð í húsið að upphæð 1,3 millj- ónir króna sem miðaðist við það að flytja húsið að Hafrafelli í Önundarfirði. Ön- firðingafélagið hyggst nota húsið sem sumarsetur fýrir hrottflutta Önfirðinga og aðra félagsmenn, en húsið stendur á atvinnusögulegum grunni í atvinnusögu ÖnundarQarðar en það er á sama grunni og fyrsta íbúðarhús norska hvalfangarans Ellefsen stóð, en hann byggði síðan ann- að hús þar skammt frá sem nú er ráð- herrabústaðurinn við Tjarnargötu í Reykjavík. Sólbakkahátíð Sólbakkahúsið á að vígja formlega hvíta- sunnuhelgina á næsta ári, eða 9. til 11. júní, en þá helgi verður haldin sérstök Sólbakkahátíð í Önundarfirði og þangað mæta um 100 Norðmenn frá Stokke í Vestfold í Noregi, fæðingarbæ Ellefsens, ásamt lúðrasveit. Húsið að Sólbakka verður einnig leigt til Norðmanna en á móti verður reist hús í Stokke sem stend- ur íbúum Isafjarðarbæjar og félagsmönn- um í Önfirðíngafélaginu til afnota. — GG Ráðstcfnan um konur og lýðræði, sein undirbúin hefur veriö af heilli dcild í forsætisráðuneytinu sem er undir stjórn Sigriðar Dúnu Krist- mundsdóttur, er einltver stærsti viðburður sem verða mun í land- inu á haustdögum. Hins vcgar telja menn að ráðstefnan sé að öðlast gildi sem sérstakt .snobb- tákn, því miklu, miklu færri kon- Sigríður Dúna ur komast að sem fulltrúar en Krístmunds- vilja. Þannig munu þær fáu ís- d°Jlir lensku konur sem taka þátt í ráð stefnunni vera komnar með scrstakan „status" í kvcnnaumræðunni, enda ekki allir sem fá að sitja ráðstefnu með sjálfri Hillay Clintoití.T. í pottinumvar verið. að ræða uin það óhapp sem varð við sýslu- mörkin í forsetaheimsókn Ólafs Ragnars í Noðrur Múlasýslu í vik- unni, þegar flutningabíll koin út úr þokunni og þurfti að snar- Ólafur Ragnar liemla til að rckast ekki á aftasta Grímsson. löggubílinn í forsetafylgdinni. Þykir mildi að ekki fór ver og þá líka að farmur flutningabílsins skuli ekki hafa losnað og kastast úr bílnum yfir svæðið þar scm íyrirmenni fjórðungsins og landsins voru saman komin. Bílliim var fullur af þorskhausum... í heita pottinum vöktu athygli yfirlýsingar í leið- ara Morgunblaðsins í vikunni um að ákveðnir íjölmiðlar væru famir að ástunda sérhagsmuna- gæslu í stað þess að standa vörð um hagsmuni al- mennings. Rifjaðist þá upp fýrir pottverjum þegar fj ö 1 miö 1 aáhugamenn á einni af kaffistofum Há- skólans voru að ræóa um hvort umfangsmiklar og illviðráðanlegarfjárskuldbindingarhefðu áhrif á hæfi blaðamanna og ritsjóra til að standa á móti þrýstingi velgjörðannamia sinna. hegar kom að umræðunni um dæmi af íslenskum .ritstjórum, þá sögðu viðstaddir lærisveinar Haimesar Hóhn- steins og mcistarinn sjálfur að þeir v^ru „hættir að ræða svoleiðis“. Kunnum stjómníálaspekúl- anti varö þá að orði, að forsætisráðherra héldi þétt utan um hjörð sína... Kristín Blöndal formaður Leikskólaráðs Reykjavíkurborgar Leikskólar illa samkeppnis- færirum starfsfólk í þensl- unni. Vantarum 80 manns. Tugir milljóna í aukafjárveit- ingar. Meiri vinna, hærri laun. Óvíst um endurgreiðslur til foreldra sem þuifa að sækja bömin á miðjum degi. - Hvemig ætlar Leíliskótfircíð aó bregðast við starfsmannaskortinum ú leikskólum borgarinnar? 'i „Við höfum verið að bíegðast við þessu eins og við höfúm mögúlega - getað með ýmsu móti. \'ið_höfuiu t.chgert það sem all- ir gera sem vafitar starfs'fðlk þ.e. að auglýsa eftir fólki og feýnf ýmsárTéiðir íþví. Við höf- um einnig verið að. k''tta .af leikskólastjórum með þvi að uiftsækjcndur koma í fyrsta við- tal hjá Leikskólum Reykjavíkur. Þetta hefur þó verið í áttina Jrjá okkur þótt það vanti enn alltof mikið: af fólki og nokkuð stór vandamál á nokkrum lejkskólum. Hins veg- ar eru 45-50 leikskólar í mjög góðum mál- um hvað varðar starfsmannahaíd af um 70 leikskólum. Aftur á móti eru það um 14-15 leikskólar sem eru í verulegum erfiðleikum. - Hvemig hefur þessi þróun verið? „Sem dæmi get ég nefnt að í ágúst sl. vantaði okkur 250 manns.inn á leikskólana, 1. september sl. vantaði okkur 180 manns og um miðjan mánuðión voru það 80 manns. Miðað við allt og allt þá hefur þetta verið mjög jákvæð þróun þótt skorturinn sé enn mjög mikill og erfið staða. Vandinn er síftfð kertnurum. Leikskólakennararnir okkar eru mjög stöðugur og góður hópur. Sfðan erum við með hóp af mjög góðu ófaglærðu fólki 'með mikla reynslu sem er einnig mjög stöðugt. Svo er það þessi óstöðugi hópur. Ef við værum hins vegar með fleiri leikskóla- kenara, en þeir eru því miður ekki til í land- -••rnu, þá væri þetta miklu minna vandamál. „Þegar við auglýsum þá auglýsum við alltaf eftir leikskólakennurum. Ef við fáum þá ekki þá ráðum við ófaglært fólk. Enda segir í Iögum um leikskóla að þar eigi fólk að starfa sem er með uppeldismenntun." - Hvað bafið þið fengið mikiðfé til viðbót- ar við það sem óður luifði verið ákveðið? „A þessu ári höfum við fengið alls 50 milljónir króna, eða 30 milljónir króna í vor og 20 milljónir núna. Síðan fáum við 70 milljónir króna á næsta ári.“ - Fara þessir fjármunir til þess að hækka launin á leikskólum? „Þetta fer í ákveðin verkefni og m.a í auk- ið foreldrasamstarf og starfsáætlanagerð og slíkt, en auðvitað endar þetta allt í launum þ.e. meiri vinna, hærri laun. Þetta er þó ekki breyting á kjarasamningum. Þetta er líka hugsað sem álagsgreiðslur fyrir þá Ieik- skóla sem hafa verið í véíölegúm starfs- mannavanda. Það er vcgna fíess að því fylg- ir mjög mikið álag að þjálfa nýjá starfsmenn og líka þegar vantar starfsfólk." - Er þessi skortur á starfsrnpnnum fyrst ogfremst vegna lágra lauiiq? í „Eg held að þetta sé iýrst óg feemst vegna þenslunnar í samféIaginu7-iÞví’ er heldur elcki að neita að við erum iUa-samkeppnis- hæf. Starfsmannaskorturinnýer híns vegar ekki eingöngu bundinn rið leikskóla Reykja- víkur heldur er hann mjögíýlóa í atvinnuTíf- inu eins og fram hefur komið." - Fá foreldrar sem greitt hafa heildags- vistfyrir börn sín, en er síðan gert að ná í þau á miðjum degi vegna staifsmanna- skorts, endurgreitt? „Það hefur ekkert verið rætt um það. Þetta er ákvörðun sem er tekin á hverjum leikskóla fyrir sig.“ - Hefur kannski starfsmannaskorturinn hægt á uppbyggingu leikskóla t borginni? „Já, það má segja það og m.a. í því að opna nýjar deildir." - GRH

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.