Dagur - 25.09.1999, Blaðsíða 14
14- LAUGARBAGUR 25. SEPTEMBER 1999
UAGSKRÁIN
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
Einkum ætlað börnum að 6-7 ára
aldri. Leikþættir: Háaloftið og Valli
vinnumaður. Myndasafnið Rasm-
us klumpur, Jim og Jam og Úr
dýraríkinu. Skólinn minn (1:26)
Tansanía Leirfólkið (10:39) Malla
mús Undralöndin - Óskastóllinn
(20:26) Ljóti andarunginn (44:52)
Friðþjófur (13:13) e.
10.30 Hlé
10.55 Formúla 1 Bein útsending frá
tímatöku fyrir kappaksturinn í
Luxemburg.
12.15 Ryder-bikarinn Bein útsending
frá keppni Bandaríkjanna og Evr-
ópu í golfi. Hvort lið teflir fram tólf
bestu kylfingum sínum í þriggja
daga keppni sem fer að þessu
sinni fram í Brookline í Massachu-
sets í Bandaríkjunum.
17.35 Táknmálsfréttir
17.40 Ryder-bikarinn Bein útsending.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Lottó
19.45 Ryder-bikarinn Bein útsending frá
golfkeppni Bandaríkjamanna og
Evrópumanna.
22.05 Mambó-kóngarnir (Mambo
Kings) Bandarísk bíómynd frá
1992 gerð eftir verðlaunasögu
Oscars Hijuelos um tvo bræður
og tónlistarmenn frá Kúbu sem
freista gæfunnar í New York á
sjötta áratugnum. Leikstjóri: Arne
Glimcher. Aðalhlutverk: Armand
Assante, Antonio Banderas,
Cathy Moriarty og Maruschka
Detmers.
23.50 Japanska sílkimyndin (An Un-
finished Affair) Bandarísk sjón-
varpsmynd frá 1996 um mann
sem reynir að endurheimta dýr-
mæta mynd sem hann hafði gefið
ungri hjákonu sinni. Hún notar
myndina til þess að hefna sín á
honum. Leikstjóri: Rod Hardy. Að-
alhlutverk: Jenny Garth og Tim
Matheson.
01.20 Útvarpsfréttir
01.30 Skjáleikurinn
09.00 Með Afa
09.50 Trillurnar þrjár
10.1010 + 2
10.25 Villingarnir
10.45 Grallararnir
11.10 Baldur búálfur
11.35 Ráðagóðir krakkar
12.00 Ailtaf í boltanum
12.30 Allt til sýnis (e) (Unzipped)Þessi
skemmtilega mynd fékk áhorf-
endaverðlaunin á Sundance-kvik-
myndahátíðinni árið 1995 sem
besta heimildarmyndin. Hér
skyggnist leikstjórinn Douglas
Keeve á bak við tjöldin í tísku-
heiminum og leyfir okkur að fylgj-
ast með viðamikilli sýningu sem
tískukóngurinnn, Isaac Mizrahi er
að setja upp. í myndinni koma
fram margar frægustu fyrirsætur
veraldar. Leikstjóri: Douglas
Keeve. 1995.
13.45 Enski boltinn
16.00 Ævintýraeyja prúðuleikaranna
(e) (Muppet Treasure Island)
Prúðuleikararnir eru mættir aftur í
skemmtilegri ævintýramynd fyrir
alla fjölskylduna. Að þessu sinni
hverfa þeir aftur til þeirra tíma er
sjóræningjar sigldu um öll heims-
ins höf. Myndin er byggö á sígildri
sögu Roberts Louis Stevensons.
1996.
17.45 Oprah Winfrey
18.30 Glæstar vonir
19.00 19>20
20.05 Valtur og Gellir (2:3)
20.35 Seinfeld (4:24)
21.10 Ég á mig sjálf (Against Her Will:
The Carrie Buck Story) Aðalhlut-
verk: Melissa Gilbert, Peter
Frechette. 1994.
22.45 Niður á strönd (The Road To
Galveston)
00.20 Svarta gengið (e) (Black Velvet
Band) Bresk ævintýra- og
spennumynd sem gerist árið
1848. Fimm vafasamir náungar
gera tilraun til að ræna höfuð-
djásnum bresku krúnunnar og eru
dæmdir í útlegð. Aðalhlutverk:
Nick Berry, Todd Carty, Chris
McHallem. 1996.
02.05 Vinnumaðurinn (e) (Homage)
Hér er á ferðinni spennandi sál-
fræðitryllir með morði og öllu sem
því fylgir, ástarþríhyrningi, von-
brigðum og örvæntingu. Aðalhlut-
verk: Blythe Danner, Sheryl Lee,
Frank Whaley. Leikstjóri: Ross
Kagan Marks. 1995. Bönnuð
börnum.
03.40 Dagskrárlok
Fugl dagsíns
Fugl dagsins þekkist best á vænglöguninni og
fluglagi. Fuglinn er sjófugl en auðvellt er að
þekkja hann frá öðrum sjófuglum vegna stærðar-
innar og fluglagsins. Fuglinn stundar í miklu
mæli renniflug og flökt fram og til baka á breyti-
legum hraða. Vængirnir eru með langa og odd-
hvassa hönd. Fuglinn grefur sér hreiðurholur í
grasbrekkum, oft í Lundabyggðum. A nóttinni
má heyra við varpholurnar fjölbreytilegt korrandi
hljóð.
Fugl dagsins í gær var Hrafn.
Svar verður gefið upp í
morgunþætti Kristófers
Helgasonar á Bylgjunni
á mánudag og í Degi
á þriðjudag.
/£y989
Teikning og upplýsingar um fugl
dagsins eru fengnar úr bókinni
„Fuglar á íslandi - og öðrum eyj-
um í Norður Atlantshafi" eftir
S. Sörensen og D. Bloch með
teikningum eftir S. Langvad. Þýð-
ing er eftir Erling Ólafsson, en
Sk/aldborg gefur út
13.00 Með hausverk um helgar
16.00 Öskubuskufrí (Cinderella Liber-
ty)Titill þessarar gamansömu
myndar er rakinn til landgöngu-
leyfis sjómanna sem rennur út á
miðnætti. f einu slíku leyfi kynnist
sjómaðurinn, John Baggs, laus-
lætisdrós og barstúlku sem hann
verður ástfanginn af upp fyrir
haus. Aðalhlutverk: James Caan,
Marsha Mason, Kirk Calloway, Eli
Wallach. 1973.
18.00 Jerry Springer (e)
18.40 Babylon 5 (e) Vísindaskáldsögu-
þættir sem gerast úti í himin-
geimnum í framtíðinni þegar jarð-
lífið er komið á heljarþröm.
19.30 Kung Fu - Goðsögnin lifir (e)
20.15 Herkúles (5:22)
21.00 Good Old Boys, (The Good Old
Boys) Aðalhlutverk: Sissy
Spacek, Tommy Lee Jones,
Frances McDormand. 1995.
22.55 Hnefaleikar - Oscar de la Hoya
(Oscar de la Hoya gegn Felix
Trini) Útsending frá hnefaleika-
keppni sem haldin var í Las Veg-
as um síðustu helgi.
00.55 Ástarvakinn (The Click 7) Ljósblá
kvikmynd. Stranglega bönnuð
börnum.
02.20 Dagskrárlok og skjáleikur
06.30 Grallararnir (Slappy and the Stin-
kers).
08.00 Goldy 3: Gullbjörninn (Goldy 3).
10.00 Kjarnorkuslysið (China
Syndrome).
12.00 Grallararnir
14.00 Goldy 3: Gullbjörninn (Goldy 3).
16.00 Kjarnorkuslysið
18.00 Brotsjór (White Squall).
20.05 Búálfarnir (The Borrowers).
22.00 (Behind Enemy Lines).
00.00 Brotsjór (White Squall).
02.05 Búálfarnir (The Borrowers).
04.00 (Behind Enemy Lines).
18.15 Kortér í vikulok Upprifjun á efnl
liðinnar viku
21:00 Kvöldljós Kristilegur umræðu-
þáttur frá sjónvarpsstööinni
Omega.
IIVAD FINNST ÞER UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“
Erginlega hættur
að horfa á sjónvarp
„Ég er nú ekki rétti maðurinn
til þess að svara þessari spurn-
ingu því að ég hlusta eiginlega
aldrei á útvarp og horfi mjög
sialdan á sjónvarpið," segir
Ólafur Hreggviður Sigurðsson
bæjarstjóri á Seyðisfirði.
„Ég horfi stundum á þessa
fréttaþætti og þætti um frétta-
tengt efni sem eru í sjónvarp-
inu. Annars er ég eiginlega
hættur að horfa á sjónvarpið.
Ég hef engan tíma til þess, það
eru helst þessir bresku saka-
málaþættir sem mér finnast
mjög skemmtilegir."
Ólafur er íþróttakennari og
gamall blakhundur og mikill
áhugamaður um líkamsrækt. Á
Seyðisfirði er ný og fullkomin
líkamsræktarstöð þar sem Ólaf-
ur hefur verið að leiðbeina bæj-
arbúum um líkamsrækt. Hann
segist helst leita í einhverja
hreyfingu þegar hann er ekki í
vinnunni. „Maður leitar alltaf
af gömlum vana í íþróttahúsið,
enda á maður bara að gera
það.“
Úlafur Hreggviður Sigurðsson, bæj-
arstjóri á Seyðisfirði segist hafa lítinn
tíma til þess að horfa á sjónvarpið,
honum finnist breskir sakamálaþætt-
ir mjög skemmtilegir. Annars sé
hann annaðhvott í vinnunni eða í
íþróttahúsinu. - mynd: gunn.
ÚTVARPIÐ
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bæn. Séra Sigurður Jónsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.05 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
8.00 Fréttir.
8.07 Músík að morgni dags.
9.00 Fréttir.
9.03 Út um graena grundu. Þáttur um náttúruna,
umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Paradísarbíóið. Rætt við Odd Albertsson kvik-
myndafræðing um tákn í kvikmyndum. Umsjón:
Sigríður Pétursdóttir.
11.00 ívikulokin. Umsjón: Þorfinnur Ómarsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags-
ins.
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýslngar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi. Fróttaþáttur í umsjá
fréttastofu Útvarps. (Aftur í fyrramálið.)
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshomum.
Umsjón: Sigríður Stephensen. (Aftur annað
kvöld.)
14.30 Sjónþing. Frá sjónþingi um Þorvald Þorsteins-
son í Gerðubergi 4. september sl. Umsjón: Jór-
unn Sigurðardóttir.
15.20 Par er allt gull sem glóir Sjötti þáttur um
sænska vísnatónlist. Umsjón: Guðni Rúnar
Agnarsson. (Frá því á fimmtudag.)
16.00 Fréttir.
16.08 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jón-
asson. (Aftur á miðvikudagskvöld.)
17.00 Sumarleikhús barnanna. Dóttir línudansar-
anna leiklestur á sögu eftir Lygiu Bojunga Nu-
nes. Þýðing: Guöbergur Bergsson. Illugi Jök-
ulsson bjó til flutnings. Leikstjóri: María Krist-
jánsdóttir. Þriðji þáttur. Áður flutt 1990. (Aftur á
föstudag.)
17.55 Augiýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Opus Magnum eða Sagan um Vigni erki-
engil, smásaga eftir Einar Kárason. Höfundur
les. (Áður útvarpað árið 1986.)
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Fréttayfirlit.
19.03 Hljóðritasafnið „Prelúdía og fúga um nafnið
BACH fyrir einleiksfiðlu eftir Þórarin Jónsson.
Guðný Guðmundsdóttir leikur.“ Sónata fyrir
fiðlu og píanó eftir Jón Nordal. Guðný Guð-
mundsdóttir leikur á fiðlu og Philipp Jenkins á
píanó.
19.30 Veöurfregnir.
19.40PÚ dýra list. Þáttur Páls Heiðars Jónssonar.
(Frá því á sunnudag.)
20.40 Rústir og grafarræningjar. Umsjón: Valgerður
Benediktsdóttir. (Áður á dagskrá árið 1990.)
21.10 Óskastundin. Öskalagaþáttur hlustenda. Um-
sjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá því (gærmorgun.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir
flytur.
22.20 í góðu tómi. Umsjón: Hanna G. Siguröardóttir.
(Frá því í gærdag.)
23.10 Dustað af dansskónum.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturtónar.
01.00 Yeðurspá.
01.10 Útvarpað ó samtengdum rásum til morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
6.05 Morgunútvarpiö. Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir og Skúli Magnús Þorvaldsson.
6.45 Veðurfregnir.
7.00 Fréttir.
7.05 Morgunútvarpið.
7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunútvarpið.
9.00 Fréttir.
9.03 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttaspjall.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og af-
mæliskveðjur. Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistar-
fréttir. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dæg-
urmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og er-
lendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir - Iþróttir.
17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.35 Föstudagsfjör.
22.00 Fréttir.
22.10 Næturvaktin meö Guöna Má Henningssyni.
24.00 Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveður-
spá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16,19
og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45,
10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1
kl. 1,4.30, 6.45, 10.03,12.45, 19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 16.00,
18.00, 18.30 og 19.00.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Laugardagsmorgunn. Margrét Blöndal ræsir
hlustandann með hlýju og setur hann meöal
annars í spor leynilögreglumannsins í saka-
málagetraun þáttarins. Fréttir kl. 10.00.
12.00 Hádegisfréttir fró fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12:15 Halldór Backman
16.00 íslenski listinn íslenskur vinsældarlisti þar
Margrét Blöndal ræsir hlustandann med htýju.
sem kynnt eru 40 vinsælustu lög lands-
ins.Kynnir er ívar Guðmundsson og framleið-
andi er Þorsteinn Ásgeirsson.
19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Það er laugardagskvöld Helgarstemmning á
laugardagskvöldi Umsjón: Sveinn Snorri Sig-
hvatsson. Netfang: sveinn.s.sighvatsson@iu.is
01:00 Næturhrafninn flýgur Nætun/aktin Að lokinni
dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
Stjarnan leikur klassískt rokk út í eitt frá árunum
1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
09.00-12.00 Morgunmenn Matthildar. 12.00-16.00
í helgarskapi - Jóhann Jóhannsson. 16.00-18.00
Prímadonnur ástarsöngvanna. 18.00-24.00 Laug-
ardagskvöld á Matthildi. 24.00-09.00 Næturtónar
Matthildar.
KLASSfK FM 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
22.30-23.45 Leikrit vikunnar frá BBC. Yellow Bride
eftir Vincent O’Sullivan. Nýsjálensk nútímaútgáfa af
Medeugoösögninni.
GULL FM 90,9
9:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00
Sigvaldi Búi Þórarinsson 17:00 Haraidur Gísla-
son 21:00 Bob Murray
FM 957
11-15 Haraldur Daði Ragnarsson.
15-19 Björn Markús Þórsson. 19-22 Maggi Magg
mixar upp partíið. 22-02 Karl Lúðvíksson.
X-ið FM 97,7
08:00 Með mjaltir í messu 12:00 Mysingur - Máni
16:00 Kapteinn Hemmi 20:00 ítalski plötusnúður-
inn
MONO FM 87,7
10-13 Doddi. 13-16 Arnar Albertsson. 16-19
Henný Arna. 19-22 Boy George. 22-03 Þröstur.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
ÝMSAR STÖÐVAR
Anlmal Planet
05.,00 HoBywood Safari: Cruel People 05:55 The New Adventures Of
Black Beauty 06:25 The New Adventures 01 Black Beauty 06:50 Kratt's
Creatures: Glant Bug Invaslon 07:20 Kratt’s Creatures: The
Heavyweights Of Africa 07:45 Kratt's Creatures:The RedcoafsAreComing
08:15 Going WW With Jeff Corwin: New York Clty 08:40 Golng WtkJ With
Jeff Corwin: Djuma, South Africa 09:10 Hutan • WMife Of The
Maiaysian Rainforesl: Ralnforest Drought 09:35 Hutan - WiWIHe 01 The
Malayslan Rainforest: The Fruitlng Party 10:05 Arnmals 01 The
Mountains 01 The Moon: The Líons Ot Akagera 11:00 Judge Wapner's
Animal Court. Dog Exchange 11:30 Judge Wapner's Animal Couit. Buli
Story 12:00 Holtywood Safari: Cruel People 13.-00 Lassie: Trains & Boats
& Planes {Part Two), 13:30 Ussie: Manhum 14:00 Ammal Doctor 14:30
Animal Doctor 15:00 Going Wád With Jeö Corwin: Venezueia 15A0 Going
WW With Jetl Corwin: Loutsiana 16:00 Horse Tales: Tha Meboume Cup
16:30 Horse Tales: Canadian Mounties 17:00 Judge Wapnefs Animal
Court LawyerVs. Ostrich Farm 17i30 Judge Wapner’s Animal Court. Hit&
Run Horse 18:00 (New Serie6) AsptnaTs Animais 18:30 Aspínail’s Ammals
19Æ0 AspinaB's Anknals 19:30 Aspinall's Animals 20:00 Aspinaii's Animals i
20:30 Aspinaís Animals 21:00 Bom To Be Pree 22:00 Emergency Vets
22:30 Emergency Vets
Computer Channel
16Æ0 Game Over 17:00 Masterclass 18Æ0 Dagskrriok
Discovery
15.00 The U-Boat War 16.00 Battlefleld 17 00 Batttefteld 1800 The Bells
of Chernobyl 19.00 American Commandoa 20.00 Miami Swat 21.00 US
Navy SEALs 22.00 Flre 23.00 The FBI Files 0.00 Weapons of War
TNT 11.00 For Me and My Gai 12.45 Honeymoon Machlrw 14.15 Interr-
upted Melody 16.00 Come Fty WUh Me 18.00 The Glass Bottom Boat
TNT
04:00 W3d Bi Hickock Rides 05:30 Sitver River 07:15 The Outrage 09:00
The Sheepman 10:30 Dodge Cíy 12:15 Ride the Hlgh Country 14KJ0 San
Antonto 16.-00 SBver River 18:00 TheLoneStar 20:00 Pat Garrelt andBSly
the Kid 22:30 Ride the High Country 00:30 The Rounders 02:00 Westworld
Cartoon Network
10.00 Sneak Preview: Johnny Bravo 1030 Plnky and the Brain 11.00
Tom and Jerry 11.30 Looney Tunes 1200 The FHntstones 12.30 Scooby
Doo 13.00 Animanlacs 13 30 2 Stupld Doga 14 00 The Mask 14.30 The
Powerpuff Glrls 15.00 Tlny Toon Adventures 15.30 Dexter’s Laboratory
16.00 Ed. Edd ‘n' Eddy 16.30 Cow and CWcken 17.00 Pinky and tho
Brain 17.30 The FHntstones 18.00 Batman 18.30 Superman 19.00
Freakazotd!
HALLMARK
11.00 Mary & Tbn 12S5 Mama Flora's Family ■ Deel 1 14.00 Mama
Flora'a Famlly - Deel 2 15.25 Get to the Heart The Barbara Mandrell
Story 1700 Love Songs 18.40 Forbldden Terrltory: Stanley's Seareh for
Llvíngstone 20.15 My Own Country 22.0S Ladies ln Waitlng 23 05
Escape: Human Cargo 0.50 Hard Tlme 220 Mlnd Games 3 50
Lonesome Dove 4,40 Stranger in Town
BBC Prlme
10.00 Floyd on Flsh 10.30 Madhur Jaffrey’s Far Eastem Cookery 11.00
Styte Challenge 1130 Ready, Steady, Cook 12.00 Wildttfe: Anttnal
Hospital 12.30 EastEndere Omnibus 13,55 Looklng Good 1425 Chlgley
14.40 Mató Marian artó Her Menry Men 15 05 Sloggere 15.30 Top of the
Pope 16.00 Dr Who 1620 Party of a Ufetlme 17 00 Bom to Be WIW 18.00
Dad's Army 1830 Oh Doctor Beechtógl 1900 Out of the Blue 20.00
French and Saunders 20.30 Alexei Sayle’s Stuff 21.00 Top of the Pops
21.30 Classic Top of the Pops 22.10 Shooting Stars 22.40 later Wtth
Jools Holland 23.15 Ozone 23 30 Learnlng from the OU: Maldng
Contact 0.00 Cosmlc Recydlrtg 020 Seal Secrets t .00 Towards a 8ett-
er Lffe 130 Hubbard Brook: The Chemlstry of a Forest 2.00 Cyberaouls
220 Sydney • Livlng with Dlfference 3.00 Designlng e Lift 320 Mosalco
Hlspanlco
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Kingckxn ol the Bear 11.00 Royal Btood 12 00 The Fox and the
Shark 13.00 hrory Plgs 14.00 Legends of KHIer Sharks 15.00 Ladakh:
the Forbidden Wildemess 16.00 Monarch: A Butterfly Beyond Borders
17.00 They Never Set Fool on tho Moon 18.00 Volcanic Eruptlon 19.00
Witóilfe Ware 20.00 Facets ol Brttilance 21.00 Wandertng Warrior 22.00
Black Holes 23.00 They Never Set Foot on the Moon 0.00 Volcanlc Er-
uption 1.00 Wildllfe Ware 2.00 Fecets of Brilliance 3.00 Wandering
Warrior4.00 Close
MTV
04.00 Kicketart 0720 Fanaöc 08.00 European Top 20 09.00 Top 100
Weekend 14.00 Total Request 1520 MTV Data Vkteos 16.00 News
Weekend Eátion 1620 MTV Movte Spectal • Movie Award Spedal 1720
Oance Floor Cfiart 1920 Disco 2000 20.00 Megamix 21.00 Amour 22.00
The Late Lk* 2320 Saturday Music Mlx 01.00 Ch« Out Zone
Shy News
05.00 Sunrise 08.30 Sriowbtz Weekly 09.00 News on the Hour 09.30
Fashion TV 10.00 News on the Hour 10.30 Week in Revíew • UK 11.00
SKY News Today 12.30 Answer The Questlon 13.00 SKY News Today
1320 Fashton TV 1420 News on the Hour 1420 Global Vrflage 15.00
News on the Hour 15.30 Week in Revtew - UK 16.00 Uve at Five 17.00
News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 1920 Answer
The Question 20.00 News on the Hout 2020 Fox Files 21.00 SKY News at
Ten 22.00 Naws on the Hour 2220 Sportsime Exlra 23.00 News on fhe
Hour 2320 Showte Weekiy 00.00 News on the Hour 00.30 Fashion TV
01.00 News on the Hour 0120 The Book Show 02-00 News on the Hour
02.30 Week in Review • UK 03.00 News on the Hour 0320 Answer The
Question 0420 News on the Hour 0420 Showbiz Weekly
CNN
04.00 Wortd News 0420 Inskte Europe 05.00 World News 0520 Wortd
Buslness This Week 06.00 Wortd News 0620 World Beat 0720 Wortd News
0720 Wortd Sport 08.00 World News 08.30 Pinnade EurOpe 09.00 Wortd
News 0920 Wortd Sport 1020 Wortd News 10.30 News Updata I Your
health 1120 Wortd News 11.30 Moneyweek 12.00 News Update / World
Report 1220 Worid Report I3.00pefspectlves 13.30CNNTravel Now 14.00
Wortd News 1420 Wortd Sport 15.00 Worid News 15.30 Pro GöH Weekfy
16.00 News Update / Larry King 16.30 Larry King 17.00 Wortd News 1720
Fortuna 18.00 Wortd News 18.30 Wortd Beat 19.00 Wortd News 1920 Styte
20.00 Worid News 20.30 The Artclub 21.00 World News 21.30 Worid Sport
22.00 CNN Wortd View 22.30 Inslde Europe 2320Wortd News 23.30 News
Update / Your heaith 00.00 The Worid Today 0020 Diplomatic License 01.00
Larry King Weekend 01.30 Urry Kíng Weekend 02.00 The Wortd Today
0220 Both Sktes witti Jesse Jackson 03.00 Wortd News 0320 Evans,
Novak, Hurtt & Shields
TRAVEL
07.00 Voyage 07.30 TheFood Lovere’ Gutóe to Australia 08.00 Citíes of
the Worid 08.30 Sports Safans 09.00 Go Greece 09.30 A Rwer
Somewhere 10.00 Going Placœ 11.00 Go Portugal 11.30 Into Africa
12.00 Peking to Paris 12.30 The Flavoure ol France 1320 Far Fkmg
Floyd 13.30 Cittes ol toe Wortd 14.00 Beyond My Shora 15.00 Sports
Safarie 1520 Ribbons of Sfeel 16.00 WHd Ireland 1620 HoWay Maker
1720 The Ravours of France 17.30 Go Portugal 18.00 Gomg Places
1920 Pekteg lo Paris 1920 Into Africa 2020 Beyond My Shore 2120
Sports Safaris 2120 Hofiday Maker 2220 Ribbons of Sfeet 2220 Wðd
Ireiand 23.00 Closedown
NBC Super Cliannel
06.00 Dot.com 06.30 Managing Asia 0720 Cottonwood Christian Centre
07.30 Eurape This Week 0820 Asía ThisWeek 0920 WallStreetJoumal
09.30 McUughBn Group 10.00 CNBC Sports 12.00 CNBC Sports 14.00
Europe This Week 1520 Asia This Week 15.30 McLaughlin Group 16.00
Storyboard 1620 Dot.com 1720 Tlme and Again 18.00 Datelíne 19.00
Tonighl Show with Jay Leno 20.00 Lale Nigh! Wáh Conan O’Bríen 21.00
CNBC Sports 23.00 Dot.com 23.30 Storyboard 0020 Asia This Week
00.30 Far Eastem Economic Rsvtew 01.00 Time and Again 0220 Datefine
03.00 Europe This Weak 04.00 Managmg Asia 04.30 Far Eastem
Economte Ftevtew 0520 Europe Thls Werir
Eurosport
10.30 Motorcydlng: WorW ChamplonshJp Grand Prtx In Vatencia, Spain
11.00 Motorcycling: World Champlonshlp Grand Prlx ín Vaiencte, Spaln
12,00 Motorcycttng: Wortó Chanvionshlp Grand Prix in Vatencla, Spaln
13.15 Motorcycling: Worid Champtonshlp Grend Prix In Valencte, Spaln
14.30 Car Racing: American Le Mana Sertes ■ Petlt Le Mans at Road Att-
anta in Braselton 1620 Tennte: ATP Toumament In Majorea, Spaln
17.00 Cyciing: Tour of Spaln 18,00 Car Raclng: American Le Mans
Sertes ■ Petlt Le Mans at Road Attanta In Braaetton 19.00 Boxlng:
totemattonal Contest 2000 Car Raclng: American Le Mans Serles -
PetK Le Mans at Road AUanta to Brasetton 21.00 Raily: FtA Worid Raily
Champlonshlp In Chlna 21.15 Motorcycllng: Worid Champtonshlp
Grand Prtx to Vatencla, Spaln 22.15 Car Ractog: Amerlcan U Mara
Series • Petit Le Mana at Road Attenta in Braselton 2345 Rally: FIA
Worid Rally Champlonshlp In Chlna 0.00 Car Ractog: Amerlcan Le
Mana Sortes • PotK Le Mans at Road Atlanta to Braselton 1.00 Ctose
VH-1
05.00 Breakfast in Bed 08.00 Grealest Hrts of . George Michael 08,30 Talk
Music 09.00 Scxnetotog lor the Weekend 10.00 The Millennium Classic
Years: 197311.00 Ten of the Best Duran Duran 1220 Greatest Hrts o(...
Kylie Mtoogue 12.30 Pop-up Video 13.00 Amertean Ciassic 14.00 TheVHT
Album Chart Show 15.00 A-z of the 80s Weekend 1920 The VH1 Disco
Party 20.00 The Kate & Jono Show 21.00 Gail Porter’s Big 90's 22.00 VH1
Spice 23.00 Midnight Special 23.30 Pop Up Video 00.00 A-z of the 80s
Weekertó
Omega
09.00 Barnadagskró (Krakkar gegn glœpum. Krakkar á ferð og flugl,
Gloðlstððin, Porpið hans Villa, Ævintýri í Purragljúfri, Háaloft Jönu).
12.00 Blandað efnl. 1420 Bamadagskrá (Krakkar gegn glæpum,
Krakkar á ferð og flugl, Gleðistöðin, Porpið hans Villa, Ævintýri I
Þurragljútrl, Háaloft Jönu, Staðreyndabanklnn, Krakkar gegn glæp-
um, Krakkar á ferð og flugi, Songhornlð, Krakkaklúbburinn, Trúar-
bær). 2020 Vonarijós. Endursýndur þáttur. 22.00 Boðskapur Centrjtt
Baptlst kirkjunnar með Ron Phiillps. 22.30 Lofið Drottln (Pralse Ihe
Lord). Blandaö efnl frá TBN sjónvarpsstöðinni. Ýmsir gestir.