Dagur - 29.09.1999, Blaðsíða 6

Dagur - 29.09.1999, Blaðsíða 6
22- MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1999 LÍFIÐ í LANDINU L DAGBOK ■ ALMANAK i MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER. i 272. dagur ársins - 92 dagar eftir - I 39. vika. Sólris kl. 07.29 Sólarlag kl. I 19.06. Dagurinn styttist um 6 mín. ■flPOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Akureyrar apótek, opið frá kl. 9.00-18.00 virka daga, iokað um helgar. Stjörnu apótek, opiö frá kl. 9.00-18.00 virka daga og laugardaga frá kl. 10.00-14.00. Kvöldopnun frá kl. 21.00-22.00 öll kvöld alla daga vikunnar allan ársins hring. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka dagafrá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA:: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. 1 Verð- launtil Mirren Helen Mirren er örugglega í hópi bestu leikkvenna í heiminum í dag. Hún vann á dögunum Emmy verðlaun fyrir leik sinn í sjón- varpsmyndinni „The Passion of Ayn Rand.“ Petta eru önnur Emmy verðlaun hennar á fjórum árum en fyrri verðlaunin fékk hún fyrir leik sinn sem Jane Tennison í „Prime Suspect: Scent of Dark- ness.“Fyrir tveimur árum var Helen valin verst klædda kona Emmy hátíðarinnar og fyrir verð- launaveitinguna í ár sagðist hún kvíða því að verða á ný valin verst klædda leikkonan og sagðist myndu bresta í grát ef það gerð- ist. í ljós kom að Helen þurfti engu að kvíða því hún þótti einkar glæsileg þar sem hún hampaði verðlaunastyttu sinni. fólkiö Helen Mirren er afburðaleikkona og hún var kampakát þar sem hún hampaði Emmy verðlaunastyttu sinni. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGÁTAN LÁRÉTT: 1 sælgætí 5 gáski 7 haka 9 kvæði 10 síðla 12 vesala 14 hestur 16 gramur 17 hnappur 18 veggur 19 útlim LÓÐRÉTT: 1 fjöldi 2 áhald 3 rani 4 skordýr 6 stundar 8 sokkur 11 klæði 13 eyðir 15stofu LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: 1 svöl 5 tálmi 7 kaun 9 að 10 aflar 12 rófa 14 fas 16 lín 17 skref 18 stó 19 gap LÓÐRÉTT: 1 seka 2 ötul 3 lánar 4 íma 6 iðjan 8 aftast 11 róleg 13 f ifa 15 skó ■ GENGIfl Gengisskráning Seðlabanka fslands 28. september 1999 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 72,22 72,62 72,42 Sterlp. 119,04 119,68 119,36 Kan.doll. 49,13 49,45 49,29 Dönsk kr. 10,155 10,213 10,184 Norsk kr. 9,204 9,258 9,231 Sænsk kr. 8,752 8,804 8,778 Finn.mark 12,689 12,768 12,7285 Fr. franki 11,5015 11,5731 11,5373 Belg.frank. 1,8703 1,8819 1,8761 Sv.franki 47,11 47,37 47,24 Holl.gyll. 34,2355 34,4487 34,3421 Þý. mark 38,5745 38,8147 38,6946 Ít.líra 0,03897 0,03921 0,03909 Aust.sch. 5,4828 5,517 5,4999 Port.esc. 0,3763 0,3787 0,3775 Sp.peseti 0,4534 0,4562 0,4548 Jap.jen 0,687 0,6914 0,6892 írskt pund 95,7955 96,3921 96,0938 GRD 0,2299 0,2315 0,2307 XDR 99,76 100,38 100,07 XEU 75,45 75,91 75,68 KUBBUR MYIUDASÖGUR mixs Hvað er ég N að fara að gera? €hm> g w *****n HERSIR Hve lengi hefur þú notað gleraugu? ANDRES OND DÝRAGARÐURINN . íitáfí itáttirma l.iram -íBÍffi.iígnet STJÖRNUSPA Vatnsberinn Þú ferð fram á gagnvlsandi lög- fræðiálit hjá gagnkynhneigð- um lögmönnum og færð það. Það er náttúrulögmál. Fiskarnir Þú bregður þér á skandínavíska stuttmyndahátíð sem er bæði löng og leiðinleg. Horfðu heldur uppstyttulaust á Dallas. Hrúturinn Segðu vinum þín- um að gera þig myndarlegan, að- laðandi og fynd- inn. „Traustur vin- ur getur gert kraftaverk." Nautið Þú ferð dauða- drukkinn til rak- ara og uppgötvar að hann er jafnvel rakari en þú. Far- ið saman í AA. Tvíburarnir Allir bananasalar verða handteknir [ dag fyrir fíkni- efnamisferli. Þurrkað banana- hýði er meintur vímugjafi. Krabbinn Aðskilnaður er í aðsigi í fjölskyld- unni. Skildagatíð fer í hönd. Ljónið Kynlífið tekur óvænta stefnu hjá þér á fullu tungli. Láttu renna af því. Og þér. Meyjan Hættu þessu busli og farðu heldur í kaþólska messu. Þú færð aldrei syndakvittun í sundlauginni. Vogin Næsta presta- stefna verður haldin á Keisar- anum. Þarfer fram ratleikur og klerkar eiga að finna glataða soninn. Sporðdrekinn Aðdáandi stekkur á þig og falast eftir eiginhandar- áritun. Bjóddu honum áskrift að Degi. Bogamaðurinn Lffið brosir við þér. Eða a.m.k. blasir. Steingeitin Þú færð afturvirka aðvörun um fyrir- fram áætlaða áreitni sem fór út um þúfur. Ekki fara á hesta- mannafagnaðinn í fyrra. [ífTIÍ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.