Dagur - 30.09.1999, Page 10

Dagur - 30.09.1999, Page 10
10- FIMMTUDAGUR 3.J0.. SJE.P T E M B F. R .3.93 9 . SM A AUGLYSING AR Einkamál_________________________ 33 ára karlmaður óskar eftir að kynnast góðri vinkonu sem vill vera í framtíðarsam- bandi. Vinsamlega hringið í síma 869 4772. Prjónavél til sölu______________ Til sölu notuð Pfaff prjónavél með mótor - mikið af gami fylgir. Nánari upplýsingar í símum 461 1866 og 869 6980. Hrísar, Eyjafjarðarsveit Til leigu í vetrarleigu 45 m2 timburhús með svefnlofti að Hrísum Eyjafjarðar- sveit. Innifalið er allur húsbúnaður. Upplýsingar í síma 463 1305. Tökum að okkur tjaldvagna og fellihýsi í vetrargeymslu. Verð kr. 1.800 á tjaldvagn og 2.500 á fellihýsi per mán"ð. Upplýsingar í síma 4f ,ou5. Ökukennsla________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Þingvallastraeti 18 heimasími 462-3837 GSM 893-3440. Tapað - fundið______________________ Kötturinn okkar er týndur, hann heitir Mighty og er gulbröndóttur högni, með ae 300 tattóverað í eyrað. Ef þið hafið séð hann, vinsamlega hafið samband í síma 462 1368. Fundarlaun. Kirkjustarf AKUREYRARKIRKJA Kyrrðar- og fyrirbænastund kl. 12:00 og hefst hún með orgelleik. Möðruvallaprestakall Kvöldguðsþjónusta verður i Möðruvalla- kirkju næstkomandi sunnudag, 3. október, kl. 21.00, kór kirkjunnar syngur, organisti Birgir Helgason. Sóknarprestur. ÁRBÆJARKIRKJA TTT starf f. 10-12 ára i Ártúnsskóla kl. 16.30-17.30. BREIÐHOLTSKIRKJA Mömmumorgunn á föstudögum kl. 10-12. DIGRANESKIRKJA Kl. 10. Foreldramorgunn. Kl. 11.15. Leikfimi aldraðra. Kl. 18. Bænastund. Fyrirbænaefn- um má koma til prests eða kirkjuvarðar. FELLA- OG HÓLAKIRKJA Starf fyrir 11-12 ára drengi kl. 17-18. Æsku- lýðsfélag fyrir 8. bekk kl. 20-22. GRAFARVOGSKIRKJA Mömmumorgnar kl. 10-12. Fræðandi og skemmtilegar samverustundir, heyrum Guðs orð og syngjum með börnunum. Kaffisopi og spjall. Alltaf djús og brauð fyrir börnin. HJALLAKIRKJA Kirkjuprakkarar. Starf fyrir 7-9 ára kl. 16.30. KÓPAVOGSKIRKJA Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Fyrirbæna- efrium má koma til prests eða kirkjuvarðar. SELJAKIRKJA Strákastarf fyrir 9-12 ára á vegum kirkjunn- arog KFUM kl. 17.30. Áskirkja Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Bústaðakirkja Mömmumorgunn kl. 10-12. Dómkirkjan Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-16 í safnaðarheimilinu. Grensáskirkja Mæðramorgunn kl. 10-12. Allar mæður vel- komnar með lítil börn sín. Hallgrímskirkja Kyrrðarstund kl. 12:00. Orgelleikur, íhugun. Létt- ur málsverður í safnaðartieimili að stund lokinni. Langholtskirkja Foreldra- og barnamorgunn kl. 10-12. Söngstund með Jóni Stefánssyni kl. 11:00. Svala djákni les fyrir eldri börnin. Laugarneskirkja Morgunbænir kl. 6:45. Kyrrðarstund kl. 12:00. Orgeltónlist til kl. 12:10. Að stundinni lokinni er léttur málsverður í safnaðarheimil- inu. Einfalt, fljótlegt og innihaldsrikt í erli dagsins. Samvera eldri borgara kl. 14:00 í umsjá þjónustuhóps, sóknarprests og kirkjuvarðar. Fróðleg og skemmtileg dag- skrá, veitingar og spjall. VIÐ ERUM MIÐSVÆÐIS MELVEGUR 17 • HVAMMSTANGA SÍMI 451 2617 • FAX 451 2890 FULLð! FRAMEÍH 4ka!i $ SUZUKI -w#- SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is • vökvastýri • 2 loftpúða • • aflmiklar vélar • samlæsingar • • rafmagn I rúðum og speglum • • styrktarbita í hurðum • • samlitaða stuðara • JIMJNY TEGUND: VERÐ Beinskiptur 1.399.000 KR. Sjálfskiptur 1.519.000 KR. • JIMNY fékk gullverðlaunin '98 í Japan fyrir útlit, gæði, eiginleika og möguleika! • Ódýrasti ekta 4x4 jeppinn á íslandi • Hátt og lágt drif — byggður á grind • Sterkbyggður og öflugur sportjeppi ALLIR SUZUKI BÍLAR ERU MEÐ: FRÉTTIR Sé gengið inn í höfuðstöðvar Landsbankans Hafnarstrætismegin biasir þessi sjón. Nú er til skoðunar að færa starfsemina til sem þarna fer fram og hugsanlega að leigja húsnæðið út. - mynd: teitur Verður liluti hofuð- stöðvar leigður út? Landsbanki íslands, höfuðstöðv- arnar í miðborginni, mun hugs- anlega leigja út á næstunni þann hluta húsnæðisins á götuhæð- inni sem snýr að Hafnarstræti. Björn Líndal aðstoðarbanka- stjóri útilokar ekkert, en telur ólíklegt að veitingastarfsemi komi til greina verði aðstaðan leigð út. Að undanförnu hefur verið unnið að því að færa starfsemina Hafnarstrætismegin til. Nú er til skoðunar hvort bankinn nýtir sér plássið með einhveijum hætti eða hólfar það frá og leigir pláss- ið út. Björn Líndal var spurður hvort til greina kæmi að leigja hús- næðið mönnum sem vilja opna veitingahús. „Eg held að við myndum þurfa að skoða það afar vel. í forgrunni er að kanna hvort við getum nýtt þetta undir bankastarfsemina og þar kemur ákveðin starfsemi til greina. I öðru lagi er sá möguleiki að leigja þetta út og þá er veitinga- starfsemi ekki það sem okkur hefur helst dottið í hug, enda teljum við að þetta yrði að falla veí að okkar starfsemi,“ segir Björn. — FÞG Hollustuvemd tekur yfir Reykjagarðsmálið Forræði yfir Reykja- garðsmálinu er komið til Hollustuvemdar. Forstjórinn segist ætla að ná deiluaðil- um saman. Á fundi fulltrúa Hollustuverndar ríkisins, umhverfisráðuneytisins, Heilbrigðisnefndar Suðurlands og Heilbrigðiseftirlits Suður- lands í síðustu viku var ákveðið að hér eftir væru samskipti við íjölmiðla í höndum Hollustu- verndar varðandi Reykjagarðs- málið, sem og öll samhæfing að- gerða vegna kjúklingabúsins. Tilefni fundarins var bréf Heil- brigðisnefndar Suðurlands til Hollustuverndar um Reykja- garðsmálið. Á fundinum var samþykkt eft- irfarandi bókun: „Hollustuvernd ríkisins skal sjá um samhæfingu aðgerða vegna þeirra mála sem rædd voru á ofangreindum fundi í samræmi við ákvæði 2. máls- greinar 29. greinar laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir. I þessu felst m.a. að stofnunin ska) taka ákvarðanir um nauðsynlegar ráðstafanir í umhverfismálum, að höfðu samráði við Heilbrigð- isnefnd Suðurlands. Þetta fyrir- komulag mun gilda þar til viðun- Hermann Sveinbjörnsson, forstjóri Hollustuverndar. andi niðurstöður hafa fengist varðandi úrbætur og samskipti aðila málsins. Jafnframt mun Hollustuvernd hafa samráð við embætti yfirdýralæknis um nauðsynlegar ráðstafanir vegna sóttvarna sem tengjast eftirliti þess embættis. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands mun sinna eftirliti sem er á ábyrgð Heilbrigðis- nefndar Suðurlands, í samræmi við ákvarðanir Hollustuverndar ríkisins, samanber fyrrgreind lagaákvæði. Oll samskipti sem varða þetta mál við fjölmiðla, stjórnvöld og aðra sem mál kunna að varða, skulu vera í höndum forstjóra Hollustu- vemdar eða aðila sem hann til- nefnir í hveiju tilviki. Trúnaðar skal gætt á meðan mál eru í vinnsíu. Umhverfisráðherra mun fá upplýsingar um máls- meðferð og framgang málsins. Þessi niðurstaða staðfestir hér með fyrir hönd þeirra stofnana sem áttu fulltrúa á fundinum. Málið skal taka til endurskoðun- ar eigi síðar en 1. nóvember næstkomandi.“ „Kæla málið niður“ Undir þessa yfirlýsingu skrifa Hermann Sveinbjörnsson, for- stjóri Hollustuverndar ríkisins, Guðmundur Ingi Gunnlaugs- son, formaður Heilbrigðisnefnd- ar Suðurlands, og Matthías Garðarsson, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurlands. Hermann Sveinbjörnsson sagði í samtali við Dag að Holl- ustuvernd væri ætlað að „kæla málið niður“, ef svo mætti segja. Stofnunin ætlaði að sinna sam- ræmingarhlutverki, líkt og kveð- ið væri á um í Iögum, og stýra málinu í farsælli farveg. „Við komum inn í málið á stjórnsýslu- legum forsendum. Þarna hefur hitnað það mikið í kolunum að samskiptin upp á síðkastið hafa verið þung á milli þeirra aðila sem næst standa málinu, þ.e. heilbrigðiseftirlitið, heilbrigðis- nefndin og forsvarsmenn Reykjagarðs. Við ætlum að aðstoða þessa aðila við að ná saman," sagði Hermann. - BJB

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.