Dagur - 30.09.1999, Side 13
Dgjwr
U O O V « » M 'A 'V q M V o i q \T TV r. <1 \\ ’V tl 1/ i '4 V f
FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1999 - 13
ÍÞRÓTTIR
NjarðvíMngiun spáð sigri
Teitur Örlygsson, fyrirliöi Njarðvíkinga, með sigurlaunin eftir sigurinn á
Keflvíkingum í meistaraleiknum í fyrrakvöld.
Keppnin í úrvalsdeild
karla hefst í kvöld með
fímm leikjum.
Meistarar Njarðvík-
inga, sem spáð er sigri
í deildinni, hefja
titilvömina annað
kvöld gegn Þðr á Akur-
eyri.
í kvöld kl. 20:00 verður flautað til
leiks í 1. umferð úrvalsdeildar
karla í körfuknattleik. Fimm leikir
eru á dagskrá kvöldsins, en sá
sjötti fer fram á Akureyri annað
kvöld, þar sem Njarðvíkingar helja
titilvörnina gegn Þór kl. 20:30.
Samkvæmt spá forsvarsmanna
úrvalsdeildarliðanna í körfuknatt-
leik, munu Suðumesjaliðin Njarð-
vík, Keflavík og Grindavík skipa
þijú efstu sæti deildarinnar eftir
keppnina í vetur. Islandsmeistur-
um Njarðvíkinga var þar spáð sigri
með 340 stig, Keflvíkingum öðru
sætinu með 313 stig og Grindvík-
ingum því þriðja með 278 stig.
Röð liðanna i spánni:
1. UMFN 340
2. Keflavík 313
3. UMFG 278
4. Haukar 244
5. Tindastóll 214
6. KR 208
7. KFÍ 194
8. ÞórAk. 131
9. Skallagrímur 109
10. Hamar 105
ll.Snæfell 76
12. ÍA 44
í vetur verður sú breyting á
deildarkeppnunum að tvö lið
munu flytjast á milli deiida, þann-
ig að samkvæmt spánni verður
það hlutskipti Snæfells og Skaga-
manna að falla.
Mannabreytmgar hjá liðimimi í úrvalsdeildinni
Akranes
Þjálfari: Brynjar Karl Sigurðsson
Komnir
Leikmaður: Frá:
Brynjar Karl Sigurðsson ..... Bandar.
Hjörtur Hjartarson .......... Val
Magnús Guðmundsson........... Val
Björn Einarsson.............. Keflavík
Ægir Jónsson................. KR
Reid Beckett................. Kanada
Farnir
Leikmaður: Til:
Alexander Ermolinskij ........... Grindavíkur
Bjarni Magnússon................ Grindavíkur
Dagur Þórisson................... Grindavíkur
Jón Ó. Jónsson.................. Snæfells
Jón Þ. Þórðarson................ Fjölnis
Pálmi Þórisson ................. Skallagr.
Björgvin K. Gunnarsson.......... Skallagr.
Trausti F. Jónsson .............. Skallagr.
Grindavík
Þjálfari: Einar Einarsson
Komnir
Leikmaður: Frá:
Alexander Ermolinskij ....... Akranesi
Bjarni Magnússon............. Akranesi
Dagur Þórisson............... Akranesi
Brenton Birmingham.......... Njarðvík
Sævar Garðarsson............ Njarðvik
Farnir
Leikmaður: Til:
Herbert Arnarson............. Hollands
Páll Axel Vilbergsson........ Belgíu
Rúnar F. Sævarsson............ Snæfells
Warren Peebles............... Bandar.
Hamar
Þjálfari: Pétur Ingvarsson
Komnir
Leikmaður: Frá:
Ólafur Guðmundsson.......... Snæfelli
Skarphéðinn Ingason........ Tindastóli
Ómar Sigmarsson ........... Tindastóli
Ægir Gunnarsson............. Njarðvík
Rodney Dean ............... Bandar.
Farnir
Leikmaður: Til:
Oleg Krijanovski............. Óvíst
Haukar
Þjálfari: ívar Ásgrímsson
Komnir
Leikmaður: Frá:
Guðmundur Bragason............ Þýskalandi
Marel Guðlaugsson............. KR
Eyjólfur Jónsson.............. Stjörnunni
Davíð Ásgrímsson.............. Stjörnunni
Chris Dade.................... ísrael
Farnir
Leikmaður: Til:
Kristinn Sveinsson............ Skallagr.
Roy Hairstone................... Englands
Daníel Arnason................. Svíþjóðar
Keflavík
Þjálfari: Sigurður Ingimundarson
Komnir
Leikmaður: Frá:
Elentínus Margeirsson....... Bandar.
Chianti Roberts............. Taiwan
Farnir
Leikmaður: Til:
Birgir Örn Birgisson....... Þýskalands
Damon Johnson.............. Spánar
Falur Harðarson............ Finnlands
KFÍ - ísafjörður
Þjálfari: Tony Garbalotto
Komnir
Leikmaður: Frá:
Halldór Kristmannsson ...... Bandar.
Tom Hull.................... Englandi
Clifton Bush................ N. Sjálandi
Þórður Jensson ............. Var hættur
Farnir
Leikmaður:
James Cason....
Mark Quashie...
Shiran Þórisson ...
Ólafur J. Ormsson
Ósvald Knudsen ...
Raymond Carter ...
KR
Þjálfari: Ingi Þór Steinþórsson
Komnir
Leikmaður:
Arnar Kárason.......
Magnús Guðmundsson
Ingvar Ormsson......
Jonatan Bow.........
Ólafur Ormsson .....
Hermann Birgissin ..
Farnir
Leikmaður:
Keith Vassell
Lijah Perkins
Marel Guðlaugsson .
Halldór Ó. Úlriksson
Guðni Einarsson...
Eggert Garðarsson ...
Óskar Kristjánsson ..
Eiríkur Önundarson
Asgeir Hlöðversson ..
Njarðvík
Þjálfari: Friðrik Ingi Rúnarsson
Komnir
Leikmaður: Frá:
Örlygur Sturluson ............ Bandar.
Gunnar Örlygsson ............. Reyni H.
Jón J. Arnason................ Var hættur
Purnell Perry................. Bandar.
Farnir
Leikmaður: Til:
Sævar Garðarsson ............. Grindavíkur
Guðjón Gylfason............... Hættur
Brenton Birmingham............ Grindavíkur
Ægir Gunnarsson............... Hamars
Skallagrímur
Þjálfari: Dragisa Saric
Komnir
Leikmaður: Frá:
Dragisa Saric................ Júgóslavíu
Birgir Michaelsson .......... Snæfelli
Björgvin K. Gunnarsson....... Akranesi
Trausti Jónsson.............. Akranesi
Pálmi Þórisson............... Akranesi
Kristinn Sveinsson........... Haukum
Völundur Völundarson......... Stafholtst.
Farnir
Leikmaður: Til:
Kristinn Friðriksson.......... Tindastóls
Eric Franson ................. Frakklands
Haraldur M. Stefánsson........ Stafholtst.
Pálmi Þ. Sævarsson ........... Breiðabliks
Snæfell
Þjálfari: Kim Lewis
Komnir
Leikmaður: Frá:
Márus Arnarson............... ÍR
Rúnar Sævarsson.............. Grindavík
Pálmi F. Sigurgeirsson........ Breiðabliki
Kim Lewis..................... Bandar.
Rob Renfroe................... Mexíkó
Jón Ólafur Jónsson............ Akranesi
Farnir
Leikmaður: Til:
Rob Wilson.................. N.Sjálands
Athanasios Spyropoulos...... Grikklands
Mark Ramos.................. Bandar.
Birgir Michaelsson.......... Skallagr.
Ólafur Guðmundsson.......... Hamars
Magnús Guðmundsson.......... KR
Tindastóll
Þjálfari: Valur Ingimundarson
Leikmaður: Frá:
Sune Hendriksen.............. Danmörku
Ryan Williams................. Bandar.
Flemming Stie................. Danmörku
Kristinn Friðriksson......... Skallagr.
Björn Sigtryggsson........... Vík. Ól.
Farnir
Leikmaður: Til:
Arnar Kárason................ KR
Cecare Piccini............... ?
Joha Woods .................. Bandar.
Ómar Sigmarsson.............. Hamars
Skarphéðinn Ingason......... Hamars
Stefán Ö. Guðmundsson........ jy
Þór, Akureyri
Þjálfari: Ágúst Guðmundsson
Ivomnir
Leikmaður: Frá:
Einar Valbergsson............. Skotf. Ak.
Jason Williams................ Bandar.
Farnir
Leikmaður: Til:
Davíð Hreiðarsson............. Dalvíkur
Brian Reese................... Kóreu
Til:
Lúxemb.
Englands
Stjörnunnar
KR
Hættur
Bandar.
Frá:
Tindastóli
Snæfelli
Var hættur
Skotlandi
KFÍ
Vík. Ól.
Til:
Þórs, Þ.
Þórs, Þ.
Hauka
Ármanns
ÍR
Fjölnis
Hættur
Danmerkur
Ármanns
tJrvalsdeildin í
körfuknattleik
Leikir - Fvrri hluti
1. umferð
Fimmtud. 30. sept.
KJ. 20.00 UMFG - ÍA
Kl. 20.00 Haukar - Tindast.
Kl. 20.00 KR - KFÍ
Kl. 20.00 Hamar - Snæfell
Kl. 20.00 Keflavík - Skallagr.
Föstud. 1. okt.
Kl. 2030 Þór-UMFN
2. umferð
Sunnud. 3. okt.
Kl. 18.00 Keflavík - Þór
Kl. 20.00 KFÍ-Hamar
Kl. 20.00 Tindastóll - KR
Kl. 20.00 ÍA - Haukar
Kl. 20.00 UMFN - UMFG
Kl. 20.00 Skallagr. - Snæfell
3. umferð
Fimmtud. 14. okt.
Kl. 20.00 KR-ÍA
Kl. 20.00 Hamar - Tindastóll
Föstud. 15. okt.
Kl. 20.00 Snæfell - KFÍ
Kl. 20.30 Þór - Skallagrímur
Þriðjud. 14. des.
*K1. 20.00 UMFG - Keflavík
*K1. 20.00 Haukar - UMFN
4. umferð
Sunnud. 17. okt.
Kl. 16.00 Keflavík - Haukar
Kl. 20.00 Tindast. - Snæfell
KI. 20.00 ÍA - Hamar
Kl. 20.00 UMFN - KR
Kl. 20.00 Þór - UMFG
Kl. 20.00 Skallagrímur - KFÍ
S nmfcrð
Fimmtud. 28. okt.
KI. 20.00 Haukar - Þór
Kl. 20.00 KR - Keflavík
Kl. 20.00 Hamar - UMFN
Kl. 20.00 Snæfell - ÍA
Kl. 20.00 UMFG - Skallagr.
Föstud. 29. oki.
Kl. 20.00 KFÍ - Tindastóll
6. umferð
Fimmtud. 4. nóv.
Kl. 20.00 ÍA - KFÍ
KI. 20.00 UMFG - Haukar
Kl. 20.00 Skallagr. - Tindastóll
Föstud. 5. nóv.
Kl. 20.00 UMFN - Snæfell
Kl. 20.00 Keflavík - Hamar
Kl. 20.30 Þór - KR
L._urnferð
Sunnud. 7. nóv.
Kl. 16.00 Haukar - Skallagr.
Kl. 20.00 KR - UMFG
Kl. 20.00 Hamar - Þór
Kl. 20.00 Snæfell - Keflavík
Kl. 20.00 KFÍ-UMFN
Kl. 20.00 Tindastóll - ÍA
8. umferð
Þriðjud. 16. nóv.
Kl. 20.00 Þór - Snæfell
Kl. 20.00 UMFG - Hamar
Kl. 20.00 Haukar - KR
KI. 20.00 Skallagrímur - ÍA
Sunnud. 19. des.
Kl. 16.00 UMFN - Tindastóli
Kl. 20.00 Keflavík - KFÍ
9i.uinfg.rð
Sunnud. 5. des.
Kl. 20.00 Hamar - Ilaukar
KI. 20.00 Snæfell - UMFG
Kl. 20.00 KFÍ - Þór
Kl. 20.00 Tindast, - Keflavík
Kl. 20.00 ÍA-UMFN
Kl. 20.00 KR - Skallagrímur
IQe.umferð
Fimmtud. 9. des.
Kl. 20.00 Keflavík - ÍA
Kl. 20.00 UMFG - KFÍ
Kl. 20.00 Haukar - Snæfell
Kl. 20.00 KR - Hamar
Kl. 20.00 Skallagr. - UMFN
Föstud. 10. des.
Kl. 20.30 Þór - Tindastóll
11 ■ umferð
Fimmtud. 16. des.
Kl. 20.00 Snæfell - KR
Kl. 20.00 Tindastóll - UMFG
KI. 20.00 ÍA - Þór
Kl. 20.00 UMFN - Keflavík
Kl. 20.00 Hamar - Skallagr.
Föstud. 17. des.
Kl. 20.00 KFÍ - Haukar
*Frestun vegna þátttöku Suður-
nesjaliðanna í Evrópukeppni.