Dagur - 30.09.1999, Síða 15
ífc^ur
DAGSKRÁIN
FIMM TtíDAGVR 30. SEPTEMBER 1999 - 1S
SJÓNVARPIÐ
10.30 Skjáleikur
16.15 Handboltakvöld (e)
16.35 Leiðarljós(Guiding Lightj.
17.20 Sjónvarpskringlan
17.35 Táknmálsfréttir
17.40 Nornin unga (25:24) (Sabrina
the Teenage Witch ili)
18.05 Heimur tískunnar (17:30) (Fas-
hion File) Kanadísk þáttaröð þar
sem fjallað er um það nýjasta (
heimstiskunni. Þýðandi: Súsanna
Svavarsdóttir.
18.30 Skippý (20:22) (Skippy) Ástralsk-
ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi:
Björgvin Þórisson. Leikraddir:
Baldur Trausti Hreinsson, Bergur
Þór Ingólfsson, Hjálmar Hjálmars-
son og Kolbrún Erna Pétursdóttir.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.45 Frasier (5:24) Bandarískur gam-
anmyndaflokkur um útvarps-
manninn Frasier og fjölskylduhagi
hans. Aðalhlutverk: Kelsey
Grammer.
20.10 Fimmtudagsumræðan Um-
ræðuþáttur í umsjón fréttastofu
Sjónvarpsins.
20.40 Derrick (9:21) (Derrick)
21.40 Netið (17:22) (The Net) Banda-
riskur sakamálaflokkur um unga
konu og baráttu hennar við stór-
hættulega tölvuþrjóta sem ætla
að steypa ríkisstjórninni af stóli.
Aðalhlutverk: Brooke Langton.
22.30 Bílakóngur (Buskongerne)
Danskur heimildarþáttur. Hvað
fær vellauðugan danskan for-
stjóra á sextugsaldri til að snúa
við blaðinu og byrja frá grunni í
Eistlandi?
23.00 Ellefufréttir
23.15 Sjónvarpskringlan
23.30 Skjálelkurinn
13.00 Upp á nýtt (e)(Up'1be Junctíon).
Dramatisk bíómynd eftir sögu Nells
Dunns um yfirstéttarstúlkuna Polly
sem býr hjá foreldrum sfnum f risa-
stóru húsi í Chelsea f London. Dag
einn ákveður hún að halda yfir
Thames-ána til Batterseá þar sem
verkafólkið býr við þröngan kost.
Hún fær sér vinnu í verksmiðju og
kynnist alþýðufólki. Hún eignast
líka vini sem hafa mikil áhrif á lif
hennar og veita henni skilning á
aðstæðum þeirra sem minna mega
sín.
15.05 Oprah Winfrey.
15.55 Eruð þið myrkfælin?
16.20 Tímon, Púmba og félagar.
16.45 Meðafa.
17.35 Glæstar vonlr.
18.00 Fréttir.
18.05 Sjónvarpskringlan.
18.30 Nágrannar.
19.00 19>20.
20.05 Vikmilli vina (13:13)
20.55 Caroline í stórborginni (16:25).
21.20 Gesturinn (6:13) (The Visitor).
Nýr bandarískur myndaflokkur frá
framleiðendum stórmyndarinnar
Independence Day. Óþekkt flug-
vél birtist allt í einu á ratsjá yfir
Utah og brotlendir skömmu síðar í
fjallshlfð. Úr flakinu skríður Adam
MacArthur. Hvaðan kemur hann
og hver er hann?
22.05 Murphy Brown (33:79).
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Upp á nýtt (e) (Up the Junction).
Sjá kynningu að ofan.
00.45 Eiginmennirnir f Stepford (e)
(The Stepford Husbands). Banda-
rísk sjónvarpsmynd um hjóna-
kornin Jodi og Mick Davison sem
flytja til Stepford f Connecticut í
von um að geta hresst upp á sam-
band sitt þar. Eftir að til Stepford
kemur verða þau fljótlega vör við
að kvenfólkið í bænum hefur ým-
islegt misjafnt á prjónunum og
sendir eiginmenn sína á tiltekna
stofnun til að gera þá að betri
mönnum. 1996. Stranglega
bönnuð börnum.
02.15 Dagskrárlok.
Fugl dagsins
Fugl dagsins er af Svartfuglaaett. Fuglinn er á
stærð við Langvfu og líkist henni mjög. Fuglinn
er þó svartleitari og með alhvítar síður. Nefið er
stutt og þykkt og á því er Ijós rák. Auðveldast er
að þekkja fuglinn frá öðrum svartfuglum á nef-
inu, þá helst á því hversu stutt það er. Á flugi er
hann hnöttóttur og með nefið vitandi niður,
meira en aðrir svartfuglar.
Fugl dagsins síðast var Lóuþræll
Svar verður gefið upp í
morgunþætti Kristófers
Helgasonar á Bylgjunni
í dag og í Degi á
morgun.
Teikning og upplýsingar um fugl
dagsins eru fengnar úr bókinni
„Fuglar á íslandi - og öðrum eyj-
um í Norður Atlantshafi" eftírS.
Sörensen og D.BIoch með teikn-
ingum eftir S. Langvad. Þýðing er
eftir Eriing Ólafsson, en Skjaid-
borg gefur ÚL
SÝN
'Í8.00 Daewoo-Mótorsport (22:23).
18.30 Sjónvarpskringlan (335:400).
18.50 Landsleikir/Evrópuleikir CSI
(18:21).
21.Ö0 Sviðsett morð (F/X Murder by III-
usion). Spennumynd um brellu-
meistarann Ronnie Tyler. Ronnie
starfar við kvikmyndagerð og þyk-
ir sá besti í faginu. Hann er svo
góður aö stjórnvöld hafa boðið
honum hlutverk. Ronnie er ætlað
að sviðsetja morð á þekktum
bófaforingja en sá ætlar að bera
vitni gegn öðrum glæpamönnum.
Brellumeistarinn vinnur verkiö
óaöfinnanlega en strax eftir
„morðið“ kemur í Ijós að yfirvöld
ætla Ronnie annað og ógeðfelld-
ara hlutverk sem hann af skiljan-
legum ástæðum getur ekki sætt
sig við. Maltin gefur þrjár stjömur.
1986. Stranglega bönnuð börn-
um.
22.45 Jerry Springer Justice kemur
öðru sinni í þáttinn en í fyrra skipt-
ið fékk hann nánast reisupassann
hjá kærustunni sinni, Rio. Það er
geymt en ekki gleymt og nú ætlar
„HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“
Horfir helst á
„Ég horfi á svo óskaplega lítið af
því sem er á dagskrá í sjónvarp-
inu að ég get eiginlega ekkert
talað um það,“ segir Elísabet
Benediktsdóttir, afgreiðslustjóri
Sparisjóðs Norðíjarðar á Reyð-
arfirði.
„Ég fylgist með morgunútvarp-
inu á Rás 2 og reyni að hlusta á
fréttirnar í útvarpinu þegar ég
get. Ég myndi segja að ég væri
fréttafíkill og þær eru eiginlega
það eina sem ég horfi á í sjón-
varpi, þá er það helst seinni
fréttatíminn. Ég fylgist hinsveg-
ar svolítið með Ijölmiðlum á
Netinu. Þar fylgist ég með bæði
innlendum og erlendum miðl-
fréttir
um. Notkunin á Netinu helgast
af því hversu morgunblöðin
koma seint hingað austur og
Dagblaðið ennþá seinna. Þarna
fær maður helstu fréttirnar,"
segir Elísabet. Hún segist vera
afskaplega upptekin manneskja
en sér finnist þó gaman að
horfa á góða bíómynd.
„Ég myndi segja að ég væri
fréttafíkill og þær eru eiginlega
það eina sem ég horfi á í sjónvarpi,
þá er það helst seinni fréttatíminn.
Ég fylgist hinsvegar svolítið með
fjölmiðlum á Netinu, “ segir Elísabet
Benediktsdóttir, afgreiðslustjóri á
Reyðarfirði.
ÚTVARPIÐ
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.38 Segðu mér sögu, Ógnir Einidals eftir Guðjón
Sveinsson. Höfundur les (22:25). (Aftur í kvöld
áRás2kl. 19.35.) .
9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Þar er allt gull sem glóir. Sjöundi og síðasti
þáttur um sænska vísnatónlist. Umsjón: Guöni
Rúnar Agnarsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Asgeir
Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Vinkill. Ruslmálaráðherranp. Umsjón: Halldór
Carlsson.
13.35 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Astkær eftirToni Morrison. Úlf-
ur Hjörvar þýddi. Guðlaug María Bjarnadóttir
les fjórða lestur.
14.30 Nýtt undir nálinni „Raddir af af blóöi“, trúarleg
tónlist eftir Hildegard von Blngen. Sequentia-
hópurinn flytur.
15.00 Fréttir.
15.03 Bretar bjóða snatt. Af Bretavinnu og verkfalli.
Umsjón: Viöar Eggertsson. Lesarar: Anna Sig-
ríður Einarsdóttir og Kristján Franklín Magnús.
(Frá árinu 1991)
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.08 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Víösjá.
18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Ernest Hem-
ingway í þýðingu Stefáns Bjarman. Ingvar E.
Sigurðsson les.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Fréttayfirlit.
19.03 Tónlistarþáttur. Umsjón: Pétur Grétarsson.
19.30 Veðurfregnlr.
19.40 Laufskálinn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir
(e).
20.30 Sagnaslóð. Umsjón: Kristján Sigurjónsson (e).
21.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir
(e).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir
flytur.
22.20 Úr ævisögum listamanna. Sjötti og síðasti
þáttur: Sigfús Halldórsson. Umsjón: Gunnar
Stefánsson (e).
23.10 Ambassador í íslendingabyggðum. Ævar
Kjartansson ræðir við Jón Baldvin Hannibals-
son sendiherra. (e)
24.00 Fréttir.
00.10 Næturtónar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
9.00 Fréttir.
9.03 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttaspjall.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og af-
mæliskveðjur. Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistar-
fréttir. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dæg-
urmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og er-
lendis rekja stór og smá mál dagsins. Bíópistill
Ólafs H. Torfasonar.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Dægurmálaútvarp Rásar 2 .
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.35 Barnahornið. Barnatónar. Segðu mér sögu:
Ógnir Einidals.
20.00 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Kvöldtónar.
23.00 Hamsatólg. Rokkþáttur íslands. Umsjón:
Smári Jósepsson.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands
kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Útvarp Austur-
lands kl. 18.30-19.00. Útvarp Suðurlands kl.
18.30-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl.
18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.Stutt land-
veöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2,5,6,8,12,16,
19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45,
10.03,12.45, og 22.10.Sjóveðurspá á Rás 1 kl.
1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 18.30 og
19.00.
BYLGJAN FM 98,9
09.05 Kristófer Helgason Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Albert Ágústsson
13.00 íþróttir eitt
13.05 Albert Ágústsson
16.00 Þjóðbrautin
17.50 Viðskiptavaktin
22.0 Heima og að heiman Sumarþáttur um garða-
gróður, ferðalög og útivist.
19.00 19 >20
20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiðir okkur inní kvöldið
með Ijúfa tónlist.
00.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
MATTNILDUR FM 88,5
07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 -
14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst
Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matt-
hildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar.
KLASSÍK FM 100,7
09.05 Das wohltemperierte Klavier 09.15 Morgun-
stundin með Halldóri Haukssyni 12.05 Hádegisklassík
13.30 Tónskáld mánaðarins (BBC): Richard Strauss
14.00 Klassísk tónlist Fréttir frá Morgunblaðinu á Net-
inu - mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC
kl. 9,12 og 15.
GULL FM 90,9
11:00 Bjarni Arason 15:00 Asgeir Páll Agústsson 19:00
Gylfi Þór Þorsteinsson
FM957
07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Ró-
berts. Fjörið og fréttirnar.11-15 Þór Bæring. 15-19
Sigvaldi Kaldalóns; Svall. 19-22 Heiðar Austmann
- Betri blanda og allt það nýjasta í tónlistinni.
22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guð-
mundssyni.
X-ið FM 97,7
6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða
stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé bestur í
músik.
23 00 Coldcut Solld Steel Radio Show. 1.00 ítalskl
plötusnúðurinn. Púlsinn. Tónlistarfréttir kl. 13, 15,
17 og 19 Topp 10 listinn kl. 12,14,16 og 18
MONO FM 87,7
07-10 Sjötíu. 10-13 Elnar Ágúst Víölsson. 13-16
Jón Gunnar Geirdal. 16-18 Pálmi Guðmundsson.
16-21 islenskl listlnn. 21-22 Doddi. 22-01 Geir
Flóvent.
UNDINFM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sól-
arhringinn.
12.00 Skjáfréttir. Nýjar fréttir allan
sólarhringinn, utan dagskrártíma
18.15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við
Dag. (Enóurs. kl. 18:45, 19:15,
19:45)
20.00 Sjónarhorn. Fréttaauki
20.15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við
•Dag. (Endurs, kl. 20.45)
21:00 Kvöldspjall. Umræðuþáttur -
Þrámn Brjánsson
21.30 Réttu megin viö strikið (Across
the tracks).
23.05 Horft um öxl
23.10 Dagskrárlok
BÍÓRÁSIN
06.00 Bananar (Bananas)
08.00 Hin fullkomna móðir (The Per-
fect Mother)
10.00 Þagnarmúrinn (Sins of Silence)
12.00 Bananar (Bananas)
14.00 Hin fullkomna móðir (The Per-
fect Mother)
16.00 í vesturátt (Into the West)
18.00 Vinir í varpa (Beautiful Thing)
20.00 Hún er æöi (She*s so Lovely)
22.00 Vinir í varpa (Beautiful Thing)
00.00 í vesturátt (Into the West)
02.00 Þagnarmúrinn (Sins of Silence)
04.00 Hún er æöi (She*s so Lovely)
OMEGA
17.30 Krakkar gegn glæpum. Barna-
og unglingaþáttur
18.00 Krakkar á ferð og flugl. Bamaefni
18.30 Líf f Oröinu með Joyce Meyer.
19.00 Þetta er þinn dagur.
19.30 Samverustund (e).
20.30 Kvöldljós meö Ragnari Gunnars-
syni. Bein útsending.
22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer.
22.30 Þetta er þinn dagur með Benny
Hinn.
23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer.
23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord).
Blandað efni frá TBN sjónvarps-
stöðinni. Ýmsir gestir.
ÝMSAR STÖÐVAR
Anlmal Planet
10.05 Monkey Business 10.30 Wíld at Heart 11.00 Judge
Wapner’s Anímal Court 11.30 Judge Wapner’s Animal
Court 12.00 Hollywood Safari 13.00 Bom to Be Free 14.00
Wild at Heart 15.00 Bom to Be Free 16.00 Judge Wapner’s
Animal Court 16.30 Judge Wapner’s Animal Court 17.00
The Flying Vet 17.30 The Flying Vet 18.00 Zoo Chronicles
18.30 Zoo Chronicles 19.00 Animal Doctor 19.30 Animal
Doctor 20.00 Emergency Vets Special 21.00 Animal Hospi-
tal 22.00 In Broad Dayllght 23.00 Close
í; W'/:; ■ í:|-;>(:? iii:|Slfifýí 'I'"' (
CARTOON NETWORK
10.00 Tabaluga 10.30 Blinky Bill 11.00 Tom and Jerry 11.30
Looney TUnes 12.00 Popeye 12.30 Droopy 13.00 Animani-
acs 13.30 2 Stupid Doas 14.00 Flying Rhino Junior High
14.30 The Sylvester and Tweety Mysteries 15.00 Tiny Toon
Adventures 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 Ed, Edd ‘n’
Eddy 16.30 I am Weasel 17.00 Pinky and the Brain 17.30
The Flintstones 18.00 AKA: Tom and Jerry 18.30 AKA:
Looney Tunes 19.00 AKA: Cartoon Cartoons
BBC PRIME
10.00 Madhur Jaffrey’s Far Eastem Cookery 10.30 Ready,
Steady, Cook 11.00 Going for a Song 11.25 Real Rooms
12.00 Wildlife 12.30 EastEnders 13.00 Home Front in the
Garden 13.30 Dad’s Army 14.00 Last of the Summer Wine
14.30 Bodaer and Badqer 14.45 Playdays 15.05 Smart
15.30 Survivors • a New view of Us 16.00 Style Challenge
16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 The
Antiques Show 18.00 Dad’s Army 18.30 Dad 19.00
Chandler and Co 20.00 The Fast Snow 20.30 Shooting
Stars 21.00 Ballykissangel
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Side by Side 11.00 Niagara Falls: Raging Rapids
12.00 Land ot the Giants 13.00 Mystery of the Inca Mum-
my 13.30 Maya Mysteries 14.00 The Adventurer 15.00
Sulphur Slaves 15.30 The Nuba of Sudan 16.00 Panama:
Paradise Found? 17.00 Aconcagua: Two Weeks on a Big
Hill 18.00 Realm of the Alligator 19.00 Epidemlcs: Proo-
ucts of Progress 20.00 Yukonna 20.30 The Most Danger-
ous Jump in the World 21.00 Cyclone! 22.00 lcebound:
100 Years of Antarctic Discovery 23.00 Aconcagua: Two
Weeks on a Big Hill 0.00 Realm of the Alligator 1.00 Ep-
idemics: Products of Progress 2.00 Yukonna 2.30 The
Most Dangerous Jump in the World 3.00 Cycione! 4.00
Close
DISCOVERY
15.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 15.30 Driving Passlons
16.00 Flightline 16.30 How Did They Build That? 17.00
Animal Doctor 17.30 Bom Wild 18.30 Disaster 19.00 Med-
ical Detectives 19.30 Medical Detectives 20.00 Forensic
Detectives 21.00 The FBI Flles 22.00 Best of British 23.00
Planet Ocean 0.00 Fllghtline
EUROSPORT
10.00 Rugby: World Cup in Wales 11.00 Golf: Ladies
European Tour - Ladies’ Italian Open in Florence 12.00
Mountain Bike: Crocodile Trophy ‘99 in Australia 13.00
Snooker Worid Championships 15.00 Rugby: Worid Cup
in Wales 16.00 Olympic Games: Olympic Magazine 16.30
Football: European Championship Legends 17.30 Motor-
sports: Racing Line 18.30 Football: UEFA Cup 20.30 Foot-
ball: UEFA Cup 22.30 Motorsports: Racing Line 23.30
Close
MTV
10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Slop Hits 13.00 Hit List
UK15 00 Select MTV 16.00 MTV: New 17.00 Bytesizo 18.00
Top Selection 19.00 Daria 19.30 Bytesize 22.00 Altematlve
Nation 0.00 NightVideos
Sky News
10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News
Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY
World News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour
19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30
Fashion TV 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00
News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on
the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 1.30 SKY
Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Fashion TV
3.00 News on the Hour 3.30 Fox Rles 4.00 News on the
Hour 4.30 CBS Evening News
CNN
10.00 World News 10.15 American Edition 10.30 Blz Asla
11.00 World News 11.30 Science & Technology 12.00
World News 12.15 Asian EdiUon 12.30 Worid Report 13.00
World News 13 30 Showbiz Today 14.00 World News 14.30
World Sport 15.00 World News 15.30 CNN Tnvel Now
16.00 Larry King 17.00 Worid News 17.45 American Ed-
ttlon 18.00WoridNews 18.30 World Ðusiness Today 19.00
World News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30 In-
sight 21.00 News Update/ World Business Today 21.30
World Sport 22.00 CNN World Vlew 22.30 Moneyllne News-
hour 23.30 Asian EdHlon 23.45 Asia Business This Mom-
ing 0.00 World News Americas 0.30 Q&A 1.00 Larry King
2.00 World News 2.30 CNN Newsroom 3.00 Worid News
315 American Edition 3 30 Moneyline