Dagur - 15.10.1999, Síða 4

Dagur - 15.10.1999, Síða 4
4-' 4 - FÖSTUDAGUR 15.OKTÓBER 19 99 KRINGLAN Það var mikill handagangur í öskjunni á síðustu metrunum í fyrrakvöld. ÞcLÖ er handagangur í öskjunni síðustu dag- ana Jyriropnun ný- byggingarKringlunn- ar. Sumireru þó svo jyrirhyggjusamir að þeirbíða tilbúnir eftir opnunardegi. Við erum alltaf samir við okkur íslendingar þegar kemur að því að opna nýtt húsnæði. Síðustu sólahringana fyrir opnun þeytast þreyttir iðnaðarmenn með ofur- lítinn geggjunarglampa í augun- um og keppast við að leggja síð- ustu hönd á verkið. Það tekst líka venjulega og nýbyggingin í Kringlunni verður þar engin undantekning. Hér er allt á ferð og flugi og atgangurinn slíkur að meðal- maurabú væri fullsæmt af. Utan við hringiðu iðnaðarmannanna vappa jakkafataklæddir menn, áhyggjufullir á svip og hugsa: Ætli það náist. Innst inni vita þeir að auðvitað næst það þegar allir leggjast á eitt til að klára verkið. Marteinn Geirsson stendur á miðju gólfi með hvítan hjálm og íylgist með því að brunavarnir séu virtar. „Við erum tveir frá slökkviliðinu og svo tveir frá Eldvarnareftirlitinu. Eldvarnar- kerfið er ekki komið í gang, en það á að prufkeyra það í dag svo við förum að fara héðan.“ Marteinn segir að brunavarnir í byggingunni verði góðar þegar kerfið sé tilbúið og hann er van- ur að vera á vaktinni þegar verið er að leggja síðustu hönd á svona framkvæmdir. „Ég kom aðeins nálagt því þegar Kringlan sjálf var opnuð og ég er ekki frá því að stressið sé meira núna. Annars er ég ekki fyllilega dóm- bær á þetta. Maður kemur og er f nokkra daga þegar mest gengur á og kerfin ekki tilbúin. Það er kannski betra að láta aðra um þennan samanburð." Reyndur iðnaðarmaður sem Innréttingum pússlað saman.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.