Dagur - 28.10.1999, Blaðsíða 6

Dagur - 28.10.1999, Blaðsíða 6
22-FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 199 9 LÍFID í LANDINU DAGBOK ■ ALMANAK FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER. 301. dagur ársins - 63 dagar eftir - 43. vika. Sólris kl. 08.56. Sólarlag kl. 17.26. Dagurinn styttist um 6 mínútur. ■ APÚTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opiö alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Akureyrar apótek, opið frá kl. 9.00-18.00 virka daga, lokað um helgar. Stjörnu apótek, opið frá kl. 9.00-18.00 virka daga og laugardaga frá kl. 10.00-14.00. Kvöldopnun frá kl. 21.00-22.00 öll kvöld alla daga vikunnar allan ársins hring.w APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. P •tn <* fólkið Sharon Stone er hamingjusöm i hjónabandi sínu og trúin skipar æ stærri þátt í lífi hennar. Sharon Stone frelsast Leikkonan Sharon Stone segir að Guð og trúin skipti æ meira máli í lífi sínu. Hún hefur alltaf verið trúuð en styrktist mjög í trúnni þegar eiginmaður hennar lá milli lífs og helju fyrir nokkrum mánuðum eftir hjartaáfail. Hún seg- ist aldrei hafa beðið jafn ákaft til Guðs eins og þá. „Ég gat ekki hugsað mér framtíðina án mannsins míns og nú þegar hann hefur náð sér legg ég allt upp úr því að njóta hvers augnabliks sem við eigum saman,“ segir Stone Vinir leikkonunnar segja hana hafa breyst mjög mikið eftir að hafa gengið í hjónaband, hún sé orðin rólegri og mjög andlega sinnuð. „Það var orðið einmanalegt á toppnum,“ segir hún, „með Phil (eigimanninum) finnst mér ég vera örugg í fyrsta sinn á ævinni og hann leyf- ir mér að sýna viðkvæmni. Hann myndi aldrei láta neitt slæmt henda mig. Hann er besti vin- ur minn.“ SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGÁTAN LÁRÉTT: 1 kák 5 gáski 7 vaða 9 málmur 10geðs 12tottuðu 14óánægju 16 stúlka 17 pikkar 18 virti 19 fljótfærni LÓÐRÉTT: 1 sker 2 hamingja 3 elgs 4 fölsk 6 lykt skel 11 árstíð 13sauðskinn 15 hrygning LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: 1 rabb 5 reyni 7 skái 9 að 10 lykta 12auma 14 odd 16mar 17 lukku 18 lag 19akk LÓÐRÉTT: 1 rísl 2 brák 3 beita 4 ána 6iðkar 8 kyndla 11 aumka 13mauk 15 dug ■ GENGIB Gengisskráning Seölabanka íslands Dollari Sterlp. Kan.doll. Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Finn.mark Fr. franki Belg.frank. Sv.franki Holl.gyll. Þý. mark Ít.líra Aust.sch. Port.esc. Sp.peseti Jap.jen írskt pund GRD XDR XEU 27. október 1999 Fundarg. Kaupg. Sölug. • 70,63 71,01 70,82 117,17 117,79 117,48 47,95 48,25 48,1 10,106 10,164 10,135 9,09 9,142 9,116 8,659 8,711 8,685 12,6337 12,7123 12,673 11,4513 11,5227 11,487 1,8621 1,8737 1,8679 47 47,26 47,13 34,0862 34,2984 34,1923 38,4062 38,6454 38,5258 0,0388 0,03904 0,03892 5,4589 5,4929 5,4759 0,3746 0,377 0,3758 0,4515 0,4543 0,4529 0,6746 0,679 0,6768 95,3778 95,9718 95,6748 0,2275 0,2291 0,2283 98,18 98,78 98,48 KUBBUR MYAIDASÖGUR HERSIR Sonur, við vitum að litlir drengir vilja taka með sér minjagripi úr fríinu á ströndinni... ANDRES OND DYRAGARÐURINN / ju f*. XTí-m (J( \ ^ % ! 1 -v ■ír (fto ) ** y ,r~r ml u , 1 ' J'tlS £fr--Irpr *>*,,.-/■ ...... STJDRNUSPA Vatnsberinn Hafðu ekki áhyggjur af fjár- málunum, kaupið margfaldast í næstu kjara- samningum. Ef karlar vilja borga nektardansmeyj- um milljón á mánuði, hvers virði eru þá fóstr- ur og húsmæð- ur? Fiskarnir Flúðu út á land eða hættu að skrifa. Skáld eru barin til óbóta í Reykjavík. Sjón er sögu ríkari. Hrúturinn Grófur dónaskap- ur getur valdið hjónaskilnaði. Gerðu þér upp kurteisi og hlýlegt viðmót. Nautið Fíkniefnapostul- arnir 12 eru í varðhaldi. Mundu að 13 er óhappa- tala þín. Fáðu þér lambhúshettu og farðu huldu höfði. Tvíburarnir Kaupu hlutabréf í Hálum ís ehf. Þeir ætla að byggja 100.000 manna skautahöll á Raufarhöfn. Krabbinn Enginn erfiskinn í eigin tjörn. Veiddu á djúp- miðum dagsins. Ljónið Allt er upp í loft hjá AN, VMSf og ASÍ. Farðu á BS( og fáðu þér stað- góða rækjusam- loku. Meyjan Kólibrífuglinn er kominn til að vera. Verndaðu hann fyrir vetrin- Vogin Reyndu ekki að innheimta víxla hjá álfum og huldufólki. Þú ert milli steins og sleggju. Sporðdrekinn Þú verður settur í farbann í kvöld. Farðu samt á bar- inn. Bogamaðurinn Þú læknar ekki grunnhyggni með því að anda djúpt. Steingeitin Þú flettir þig klæðum á Austur- velli, en það verð- ur skammgóður vermir. Forsíðu- frægð í DV í 15 mínútur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.