Dagur - 28.10.1999, Blaðsíða 7

Dagur - 28.10.1999, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGllR 2 8. OKTÓBER 1999 - 23 FOLKSINS Okkur, sem kynntumst vinnu- brögðum Landsvirkjunar við Blönduvirkjun, kemur ekki á óvart ástandið eystra í dag. Græðgiskálfar röðuðu sér fyrir vagninn, en vit og rök og land lentu í svaðinu. Nú sjá allir sem augun opna að Iandsmenn borga landeyðingarvirkjun sem stóð ónotuð í meira en áratug. Fjölmiðlar „gleymdu" þessari hlið Blönduvirkjunar. Sjónvarpið ræðir árlega áburðardreifingu á heiðar, sem vissulega er sóun og landsspjöll, en smámunir hjá sjálfu virkjunarferlinu, sem byggðust á kolröngu mati Rarik og síðar Landsvirkjunar á raf- magnsþörf íslendinga. Dýrar rannsóknir á Eyjabökkum urðu rök Landsvirkjunar fyrir virkjun. Fjölmiðlar útvörpuðu þessu án athugasemda. Til hvers eru þá rannsóknir? Þjóðin væri a.m.k. 10 milljörðum ríkari ef Blöndu- virkjun hefði fengið ítarlegri rannsóknir og 10 ára frest. Ég held að enginn kunni á bremsur Landsvirkjun, er hún helg kýr? Landsvirkjunar. Þess vegna borga brúsann. lendir hún í hverri ófærunni af Ingi Heiðmar Jónsson annarri, en notendur rafmagns ( UMFERÐAR V RÁÐ www.umferd.is beltið spennt ...kemstu alla leið! Véla - Pallaleiga Skógarhlíð 43, 6€1 Akureyii fyrir ofan Músasiniðjuna Leigi út álvinnupalla. Henta vel við málningu og viðgerðir á litlum og stórum húsum. 461-1386 og 892-5576 NISSANDEILDIN Stjarnan Föstudag kl. 20.00 í KA-heimilinu Mætum öll og styðjum okkar menn til sigurs! Miðaverð: 700,- kr. fullorðnir 300,- kr. 14 ára og yngri fll PUmn^ Greiftnn ABBBTdU . /n ^ —- VjREIFINN , FLUGFELAG ÍSLANDS SPARISJOÐUR NORÐLENDINGA Air iceiand Brekkugötu 9 • Pósthólf 217 • 602 Akureyri L Landsbankinn KEMMTI8TAOUR Kaupfélag Eyfírðinga

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.