Dagur - 03.11.1999, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 3 .NÓVEMBER 1999 - 23
Ðftfýtr
^ LÍFID í LANDINU '
FOLKSINS
Ur Fossvogskirkjugarði.
Þauvoruljósá
leiðum okkar
Véla - Pallaleiga
Skógarhlíð 43, 601 Akureyri
fyrir ofan Húsasmiðjuna
Leigi út álvinnupalla. Henta vel við málningu og viðgerðir á litlum og stórum húsum. v 461-1386 og 892-5576 j
• •
Hjá Ommu Antique
Nýju vörurnar eru komnar, skatthol,
borðstofuborð, skrifborð, bókahíllur, lampar,
Ijósakrónur o.m.fl.
Hverfisgötu 37, 101 Rvík . S: 552-0190.
Opið 11 -18 og laugardaga 11-14.
Eiginkona mín og móöir okkar
SÓLVEIG JÓNA MAGNÚSDÓTTIR
Húsatóftum, Skeiðum.
sem lést 27. okt. sl. verður jarösungin frá Ólafsvallakirkju
fimmtudaginn 4. nóv. kl. 15.00.
Þeim sem vilja minnast hennar er bent á að láta
Hjúkrunarheimilið Ljósheimum Selfossi njóta þess.
Guömundur Eyjólfsson og börn
Hjartkær eiginmaður minn
EIRÍKUR JÓNSSON
garðyrkjumaður,
Reykjamörk 13, Hveragerði
SR. GYLFI JÓNSSON
HÉRAÐSPRESTURí
REYKJAVÍKURPRÓFASTSDÆMI
SKRIFAR
Næst komandi sunnudag er
allra heilagra messa. Þann dag
hefur kirkjan okkar tekið frá til
sérstakrar þjónustu. Þá minn-
umst við ættingja okkar og ást-
vina sem látnir eru.
Minningu þeirra varðveitum
við með ýmsu móti. Myndir á
vegg. Afmælisdaga er minnst.
Ættingjar hittast. Steinn er sett-
ur á leiði. Blómum er plantað á
leiði að vori. En þegar styttist til
jóla, hátíð ljóssins, þá kallar
kirkjan þín til þín og hvetur þig
til að minnast horfinna vina.
Koma í kirkjuna þína. Minnast í
þökk og bæn alls þess sem þau
voru þér og þínum. Þegar ást-
vina er minnst er líka gott að
gera eitthvað, fara á ákveðinn
stað. Fara og vitja um leiði í
kirkjugarði.
A sunnudaginn kemur býður
kirkjan upp á sérstaka þjónustu í
kirkjugörðum Prófasts-
dæmanna. Starfsmenn ldrkju-
garðanna verða við innkeyrslur
og gefa upplýsingar um stað-
setningu leiða fyrir þau sem
vilja.
í Fossvogskirkju verður sam-
felld dagskrá frá kl. 14.00 til kl.
18.00.Organistar, kirkjukórar og
tónlistarfólk annast tónlistar-
flutning, ritningartextar verða
lesnir og beðnar verða bænir.
Einnig mun starfsfólk Hjálpar-
starfs kirkjunnar vera með frið-
arkerti til sölu í kirkjugörðun-
um.
Þetta er þriðja árið sem þessi
þjónusta er veitt og hefur reynsl-
an sýnt að margir þiggja þessa
þjónustu kirkjunnar og vitja
leiða ástvina. Við sem að þessu
höfum staðið höfum sérstaklega
tekið eftir því að foreldrar hafa
notað tækifærið og komið með
börn sín og unglinga í garðana.
Því vil ég hvetja sem flesta til
að nota þetta tækifæri og gera
þannig hvoru tveggja í senn;
Heiðra minningu látinna með
ljósi á leiði, sem minnir okkur á
það Ijós sem hin látnu voru okk-
ur og jafnframt að gefa sér tóm
til helgrar stundar í húsi Guð til
bænagjörðar. Oft fylgir söknuð-
ur og tregi heimsókn í kirjugarð-
inn. Komum með allar okkar til-
finningar inn að altarinu, þar er
þeirra staður. Þar tekur Drottinn
Guð við þeim og veitir oldcur í
staðinn frið, huggun og styrk.
varð bráðkvaddur aðfaranótt 1. nóvember.
fyrir hönd barna okkar, tengdabarna og barnabarna,
Gunnlaug Antonsdóttir
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur hlýhug og
vináttu við andlát og útför
MAGNÚSAR GUÐMUNDSSONAR
frá Kvígindisdal, Reykjadal
Systkini og vandamenn
með Degi og íslandsflugi
Nú getur þú lesið
Dag í loftinu á öllum
áætlunarleiðum
Islandsflugs.
ÍSLANDSFLUG
gorir flolnm fært oO fljúga
www.visir.is
FYRSTUR MEÐ FRETTIRNAR
Lil.il]júiaM<!rl»t,^,:iiiiÍ7ir i
InlDlnlUJt^llrji.iltrilnl.-il
feAajrAhf? Bldlol, rB ð
LEIKFÉLA6 AKliREYRAR
Sýningar:
föstudaginn
5. nóv.
kl. 20:00.
laugardaginn
6. nóv.
kl. 20:00.
NÆST SÍÐASTA
SÝNINGARHELGI
laugardaginn
13. nóvember
kl. 20:00
SÍÐASTA SÝNING
á Njálsgötunni
eftir Auði Haralds
Sýnt á Akureyri
fimmtudaginn
4. nóvember kl. 20:00
fimmtudaginn
11. nóvember kl. 20:00
föstudaginn
12. nóvember kl. 20:00
Lil.il]juiM1iiF3aij4iiuii.iB
lnlQlrrli>iB»rl EHúÍííI Jj
EB-I ECE.B
IT.IKFÉI.AG iKHBfYMIil
Miðasalan opin alla virka daga
frá kl. 13:00-17:00 og fram að
sýningu, sýningardaga.
Sími 462 1400.
Kortasalan í fullum gangi!