Dagur - 14.12.1999, Blaðsíða 13
ÞRIDJUDAGUR 14. DESEMBER 1999 - 13
Dnpr.
ÍÞRÓTTIR
Öm með tvö gull
Öm Amarson, SH,
gerði það heldur betur
gott á Evrópumeistara-
mótinu í 25 m laug,
sem fram fór í Lissabon
um helgina, þar sem
hann vann tvo Evrópu-
meistaratitla, hætti sex
sinnum eigin íslands-
met og átti þátt í
tveimur nýjum hoð-
sundsmetum.
Eftir að hafa unnið Evrópu-
meistaratitilinn í 200 m baksundi
á föstudaginn, bætti Hafnfirðing-
urinn Örn Arnar'sson.öðrum titli í
safnið á sunnudaginn1, þégar hann
varði EM-titilinn í 100 m bak-
sundi, sem hann vann einnig á
EM í Sheffield í Englandi á síðasta
ári.
Örn lenti í harðri ‘keþpni við
Tyrkjann Derya fíuyukuncu og
Úkraínumanninn Volodymyr
Nicolaychuk og kom í mark aðeins
0,04 sek. á undan Tyrkjanum, sem
lenti í öðru sætinu. Örn byrjaði
sundið frekar rólega og var í næst
síðasta sætinu eftir 50 metrana.
Þá tók hann mikinn sprett og sigl-
di framúr keppinautum sínum á
lokametrunum eftir spennandi
endasprett. Tyrkinn, sem náði
besta tímanum í undanúrslitun-
um, þegar hann synti á 53,13 sek.
synti nú á 53,17 sek. en Úkraínu-
maðurinn sem varð í þriðja sætinu
synti á 53,27 sek.
Alls bætti íslenska sundfólkið
ellefu íslandsmet á mótinu og þar
af bætti Öm sex sinnum eigin Is-
landsmet, auk þess sem hann átti
þátt í tveimur boðsundsmetum.
Friðfinnur Kristinsson, Selfossi,
tvíbætti metið í 100 m flugsundi
og Lára Hrund Bjargardóttir, SH
bætti eigið með í 200 m skrið-
sundi.
Átta bestu í úrslit
Til að komast í úrslit á EM, þurfti
sundfólkið fyrst að ná einum af 16
bestu tímunum í undanrásum 50
og 100 m greinanna og síðan ein-
um af átta bestu í undanúrslitun-
um. I lengri greinumum, 200
metrum og uppúr, fóru ekki fram
undanrásir og komust þá átta
bestu úr undanúrslitum í úrslit.
Hér á eftir fer árangur íslensku
keppendanna, sem voru auk Arnar
þau Elín Sigurðardóttir, SH, Frið-
finnur Kristinsson, Selfossi, Jakob
Jóhann Sveinsson, Ægi, Kolbrún
Örn Arnarson, SH, tvöfaldur Evrópumeistari í Lissabon.
Ýr Kristjánsdóttir, IA, Lára Hrund
Bjargardóttir, SH Og Ómar Snæv-
ar Friðriksson, SH.
Fyrsti dagur
A fyrsta degf mótsin's setti okkaí
fólk strax íjögur fslandsmet í und-
anrásum sem fram fóru árdegis.
Þar af setti Öm Arnarson, SH, tvö
metanna, það fyrrá þegar hann'
bætti eigið met.í 200 m skriðsundi
á 1:47,17 mín., sem skilaði honum
5. sætinu og þar með þátttökú í úr-
slitum sem fram fóru síðdegis.
Gamla metið var 1:48,65, Jrannig
að bætingin var 1,48 sek. I úrslit-
unum síðdegis, lenti Örn í 7. sæt-
inu á tímanum 1:47,89.
Seinna met Arnar var í 50 m
skriðsundi á tímanum 22,96 sek.,
þegar hann synti fyrsta sprettinn
með íslensku boðsundssveitinni í
4x50 m skriðsundi. Gamla metið,
sem hann átti sjálfur, var 23,29
sek. og bætingin því 0,33 sek.
Boðsundssveitin sló um leið 12
ára gamalt landssveitar- og Is-
landsmet þegar hún synti á
1:35,69 mín. Gamla metið var
1:36,50 mín. sett í Aberdeen í apr-
íl árið 1987.
Þá setti Friðfinnur Kristinsson,
Selfossi, Islandsmet í 100 m flug-
sundi á 55,29 sek. sem skilaði
honum 16. sætinu og þátttöku í
undanúrslitum sem fram fóru síð-
degis. Gamla metið, sem var 55,63
sek., átti Ríkarður Ríkarðsson,
Ægi, sett í Vestmannaeyjum í mars
sl. Friðfinnur gerði sér svo lítið fyr-
ir í undanúrslitum og bætti enn ís-
landsmetið, þegar hann synti á
55,08 sek. sem skilaði honum 16.
sætinu.
Önnur úrslit:
Ómar Snævar Friðriksson, SH
200 skrið á 1:55,71 mín (26. sæti)
Lára Hrund Bjargardóttir, SH
100 skrið á 57,61 sek. (23. sæti)
Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi
50 bringa á 30,14 sek (23. sæti)
Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA
lOObaká 1:05,76 (20. sæti)
Annar dagux
A öðrum degi mótsins náði Örn
Arnarson öðru sæti í undanrásum
200 m baksundsins þegar hann
synti á 1:56,07 mín., sem var hans
næst besti tími. 1 úrslitasundinu
seinna um daginn gerði Örn svo
enn betur, þegar hann kom fyrstur
í mark á nýju glæsilegu Islands-
meti, 1:54,23 mín, og varði þar
með Evrópumeistaratitilinn, sem
hann vann á EM í Sheffíeld í fyrra.
Gamla metið var 1:55,16 mín. ein-
mitt sett á því móti.
Örn sigraði mjög örugglega í
sundinu og var 0,96 sek. á undan
næsta manni, sem var Þjóðverjinn
Jirka Letzin, sem synti á 1:55,19
mín. I þriðja sætinu varð svo Bret-
inn Adam Ruckwood á 1:55,25
mín., en hann hafði náð besta tím-
anunt í undanrásunum.
Lára Hrund Bjargardóttir, SH,
komst í undanúrslit 100 m fjór-
sundsins þegar hún synti á
1:05,44 mín. í undanrásunum,
sem skilaði henni 15. sætinu og
sæti í undanúrslitum. Tími hennar
var um einni sekúndu frá Islands-
meti. I undanúrslitum synti Lára á
1:04,55 sem skilaði henni 12. sæt-
inu.
Önnur úrslit:
Friðfínnur Kristinsson, Selfossi
50 m skrið á 23,72 sek. (28. sæti)
Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi
100 m br. á 1:04,42 m. (23. sæti)
Ómar Snævar Friðriksson, SH
400 m skrið á 3:59,39 (22. sæti)
Elín Sigurðardóttir, SH
50 m flug á 28,57 sek. (19. sæti)
(Undir lágmarki SSÍ fyrir EM-50 í
Helsinki á næsta ári.)
Kolbrún Ýr Kristjánsdottir, IA
100 m fjór á 1:06,90 m. (17. sæti)
Þriðji dagirr
A þriðja degi Evrópumeistaramóts-
ins varð Örn Arnarson í sjötta sæti
í undanrásum 100 m baksundsins
á tímanum 54,66 sek. Arangurinn
tryggði honum þáttöku í undanúr-
slitum um kvöldið en þar náði Örn
öðru sætinu á 53,30 sek. og bætti
þar með eigið Islandsmet um 0,41
sek. Hann var þar með kominn í
úrslitasundið sem fram fór á loka-
degi mótsins.
Ömar Snævar Friðriksson, SH,
náði sínum besta árangri í 100 m
baksundinu þegar hann synti á
59,97 sek. í undanrásum og cr
hann þar með þriðji Islendingur-
inn til að synda vegalengdina und-
ir cinni mínútu. Arangurinn skil-
aði Ómari 33. sæti.
Friðfinnur Kristinsson, Selfossi,
bætti einnig sinn besta tíma, þegar
hann synti 100 m skriðsund á
52,43. Arangurinn skilaði honum
33. sætinu.
Önnur úrslit:
Elín Sigurðardóttir, SH
50 m skrið á 26,49 sek. (21. sa?ti)
Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, LA
50 m skrið á 27,07 (24. sæti)
Lokadagur
Þijú íslandsmet voru sett í undan-
rásum á Iokadegi mótsins. Lára
Hrund Bjargardóttir, SH, bætti
eigið íslandsmet í 200 m skrið-
sundi . og synti á 2.02.87. Gamla
metið sem hún setti í nóvember í
fyrra var 2:03,33 mín., þannig að
bætingin er 0,46 sek.
Örn Arnarson bætti síðan eigið
Islandsmet í 50 m baksundi þegar
hann synti fyrsta sprettinn með ís-
lenku boðsundssveitinni í 4x50 m
Ijórsundi. Hann synti á 25.35, en
gamla metið var 25,54 sek. sett í
desember í fyrra, bæting upp á
0,19 sek.
Boðsundssveitin bætti svo þrigg-
ja ára gamalt landssveitarmet um
2,71 sek., þegar hún synti á
1:44,44 mín. Auk Arnar voru í
sveitinni þeir Jakob Jóhann
Sveinsson, Ægi, (bringa 30,49),
Friðfinnur Kristinson, Selfossi,
(flug 25,22) og Ómar Snævar
Friðrikson, SH, (skrið 24.38).
Gamla metið sem var 1:47,15 mín.
var sett í Rostock í desember
1996.
Önnur úrslit:
Friðfinnur Kristinsson, Selfossi
50 m flug á 25,52 sek. (22. sæti)
Jakob J. Sveinsson, Ægi
200 m bringa á 2:15,77 (11. sæti)
Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, IA
200 m bak á 2:19,38 (16. sæti)
Ómar S. Friðriksson, SH
200 m Ijór á 2.09.89 (22. sæti)
Ms Edda vann gull og silfur
Sex íslenskir keppendur tóku þátt í
Norðurlandamóti unglinga sem
frain fór í Uddevalla í Svíþjóð uni
helgina. Þeir stóðu sig vel á mót-
inu og hlutu alls fjögur verðlauna-
sæti, sem var eitt gull, tvö silfur og
eitt brons. Bestum árangri þeirra
náði Iris Edda Heimisdóttir, Kefla-
vík, sem vann til gullverðlauna í
200 m bringusundi, þegar hún
synti á nýju stúlknameti 2:33,30
mín. og náði svo öðru sætinu í 100
m bringusundi á tímanum 1:13.06
sem er 2/100 frá stúlknametinu.
Hjörtur Már Reynisson, Ægi,
setti nýtt piltamet í 200 m fíug-
sundi, þegar hann synti á 2:07,92,
sem tryggði honum silfursæti.
Iris Edda Heimisdóttir.
k-i:-------------------------
Ragnheiður Ragnarsdóttir,
Breiðabliki, vann svo til bronsverð-
Iauna, þegar hún synti 50 m skrið-
sund á 27,47 sek.
Árangur einstakra keppenda:
Hjörtur Már R;."/nisson (83)
200 m flugsund 2:07.92 - silfur
100 m fíugsund 57.43 - 4 sæti.
50 m skriðsund 25.16 - 5. sæti
50 m flugsund 26.49 - 7. sæti
200 m Ijórsund 2:14.59 - 7. sæti
íris Edda Heimisdóttir (84)
200 m bringus. 2:33,30 - gull
200 m skriðsund 2:09,72 - 4. sæti
100 m bringus. 1:13,06 - 2. sæti
Þuríður Eiríksdóttir
200 m bringus. 2:40,58 - Á- sæti
50 m skriðs. 34,50 - 4. sæti
lOOmflugs. 1:09,95 - 4. sæti
50 m flugs. 31,30 - 5. sæti
lOOmbringus. 1:17,76 - 5. sæti
Ragnheiður Ragnarsdóttir
50 m baks. 31,99 - 7. sæti
100 m skriðs. 1:00,17 - 5. sæti
200 m skriðs. 2:12,27 - 7. sæti
50 m skriðs. 27,47 - 3. sæti
400 m skriðs. 4:41,34 - 7. sæti
Halldór Karl Halldórsson
1 500 m skriðs. 17:06,86 - 6. sæti
400 m fjórs. 4:55,58
400 m skriðs. 4:33,42 - 10. sæti
Sævar Örn Sigurjónsson (82)
50 m bringus. 30,96 - 5. sæti
50 m skriðs. 25,77 - 8. sæti
ÚrsLit úr
Leikjtun
helgariimar
Handbolti
Ún’aísdeild karla
ÍR - Fylkir 26-30
Valur - Fram 26-24
HK - KA 19-24
UMFA - Víkingur 25-22
Haukar - Stjarnan 24-25
Staðan:
UMFA 13 1 1 1 341:305 23
KA 13 8 1 4 352:296 17
Fram 1 13 7 2 4 335:323 16
Stjarnan 13 7 1 5 316:301 15
Valur 13 7 0 6 305:303 14
FH 12 62 4 271:269 14
Haukar 13 5 2 6 335:324 12
ÍR 13 5 2 6 313:318 12
HK 13 5 1 7 314:314 11
ÍBV 12 5 1 6 283:292 11
Víkingur 13 2 3 8 318:355 7
Fylkir 13 1 0 12 277:360 2
2. deild karla
Völsungur - Breiðablik 22-35
Fjölnir - ÍR B 28-28
FramB-ÍH 27-21
ÞórAk. - Breiðablik 28-29
Staðan:
Grótta/KR 9 9 0 0 255:188 18
Breiðablik 9 6 0 3 251:210 12
Fram B 8 4 2 2 195:182 10
Fjölnir 7 4 1 2 189:177 9
Selfoss 7 4 0 3 190:172 8
ÍR B 9 3 2 4 219:225 8
ÞórAk. 8 3 1 4 196:204 7
ÍH 8 2 0 6 198:223 4
Völsungur 11 0 0 11 246:358 0
Bilmrkeppni kvenna
Grótta KR - FH 25-28
Fram - Valur 19-20
UMFA-ÍR 21-22
Stjarnan - Haukar 23-22
Körfitbolti
Úrvlasdeild harla
Þór Ak. - Tindastóll 68-77
Úrvalsdeild kvenna
Tindastóll - KFÍ 67-78
UMFG - Keflavík 47-79
Tindastóll - KFÍ 82-67
Staðan:
Keflavík
KR
ÍS
KFÍ
10 9 1 765:514 18
9 8 1 631:398 16
9 7 2 527:438 14
10 3 7 566:738 6
Tindastóll 10 2 8 559:756 4
UMFG 12 1 11 573:777 2
I. deild karla
ÍV - ÍS 73- 65
Bikarkeppni karla
UMFG - Gk. Grindav. 116- 78
Orninn - Haukar 31-101
Hamar - Skallagrímur 86- 77
ReynirS. - KR 77- 99
KFÍ - ÍR 89- 52
UMFN - Snæfell 88- 73
TindastóII - Stafholtst. 146- 53
Selfoss - ÍA 94- 89
Fótholti
Enski biltarinn
Aston Villa - Darlington 2-1
Cambridge - Cristal Pal. 2-0
Sharlton - Swindon 2-1
Crewe - Bradford 1-2
Derby - Burnley 0-1
Exeter - Everton 0-0
Fulham - Luton 2-2
Grimsby - Stockport 3-2
Hereford - Leicester 0-0
Huddersfield - Liverpool 0-2
Hull - Chelsea 1-6
Leeds - Port Vale 2-0
Norwich - Coventry 1-3
Nott. Forest - Oxford 1-1
Preston - Oldham 2-1
QPR - Torquay 1-1
Reading - Plymouth 1-1
Sheff. Utd - Rushden 1-1
Sheff. Wed. - Bristol C 1-0
Sunderl. - Portsmouth 1-0
Tottenham - Newcastle 1-1
Tranmere - West Ham 1-0
Walsall - Gillingham 1-1
Watford - Birmingham 0-1
WBA - Blackburn 2-2
Wigan - Wolves 0-1
Wimbledon - Barnsley 1-0
Wrexliam - Middlesbr. 2-1
Chester - Man. City 1-4
ttí___{.t.t.itjnr, _'J. '.'Ji.