Dagur - 18.12.1999, Qupperneq 6
VI-LAUGARDAGUH 18. DESEMBER 1999
Árnað
allra
heilla
Eygló og Einar
Gefin voru saman í heilaet hjóna-
hand í Garðakirkju á Alftanesi
þann 14. ágúst sl. sumar, af séra
Agústi Einarssyni, þau Eygló Karls-
dóttir og Einar Jónsson. Heimili
þeirra er að Dofrabergi 9 í Hafnar-
firði. (Barna- og fjölskyldtdjós-
myndir: Gunnar Leifur Jónsson.)
Elísa Guðlaug og Valtýr
Gefin voru saman í heilagt hjóna-
band í Kó-pavogskirkju þann 28.
ágúst sl. sumar, afséra Sigfinni Þor-
leifssyni, þau Elísa Guðlaug Jóns-
dóttir og Valtýr Þórisson. Heimili
þeirra er að Kópalind 10 t Kópavogi.
(Bama- og fjölskylduljósmyndir:
Gunnar Leifur Jónsson.)
Sigurður og Fanney Dóra
Gefin voru saman í heilagt hjóna-
band í Kópavogskirkju þann 29.
maí sl. vor, af séra Sigurði Arnar-
syni, þau Sigurður Ásgeirsson og
Eanney Dóra Rafnsdóttir. Heimili
þeirra er að Vættabogum 8 í
Reykjavík. (Ljósmyndast. Sigríðar
Bachman.)
Jóhanna Sveinbjörg
og Ingvar
Gefin voru saman í heilagt hjónaband t
Hjallakirkju í Kópavogi þann 24. júlj
sl. sumar af séra írisi Kristjánsdóttur,
þau Jóhanna Sveinbjörg K. Traustadótl-
ur og Ingvar Guðmundsson. Þau eru til
heimilis að Galtalind 15 í Kópavogi,
(Ljósmyndast. MYND, Haftitufirði.)
Helga Þórdís og Ólafur
Gefin voru saman i heilagt hjóna-
band í Kópavogskirkju þann 17. júlí
sl. af séra Ágiísti Guðmundssyni, þau
Helga Þórdís Guðmundsdóttir og
Ólafur Magnús Birgisson. Þau eru
til heimilis að Fagurhóli 3 t Grund-
arfirði. (Bama- og fjölskylduljós-
myndir: Gunnar Leifur Jónsson.)
Marta og Bjarki
Gefin voru saman í heilagt hjóna-
band i Garðakirkju á Álftanesi
þann 3. júlí sl. sumar, af séra Braga
Friðrikssyni, þau Marta K. Hreið-
arsdóttir og Bjarki Sigfússon. Þau
eru til heimilis að Kársneshraut 79 t'
Kópavogi. (Ljósmyndast. MYND,
Hafnarfirði.)
Kristín og Þórarinn
Gefin voru saman þann 7. ágúst sl.
í Garðakirkju á Alftanesi, af séra
Hans Markúsi Iiafsteinssyni, þau
Krístín Tómasdótlir og Þórarinn
Hreiðarsson. Þau eru til heimilis
að Hraunbraut 4 í Kópavogi.
(Ljósmyndast. MYND »'
Hafnarfirði.)
Anna og Reynir
Gefin voru saman þann 12. nóvem-
ber sl. í Lágafellskirkju í Mosfellsbæ í
Hafnarfirði, af séra Jóni Þorsteinss)jni,
þau Anna S. Guðmundsdóttir og
Reynir Llalldórsson. Þáu eru til heim-
ilis að Amartanga 5 5 í Mosfellsbæ.
(Ljósmyndast. MYND í llafnarfirði)
Margrét og Sigþór
Gefin voru saman þann 3. júlí sl.,
t Fossvogskapellu, af séra Sigurði
Pálssyni, þau Margrét Sigurpáls-
dóttir og Sigþór Rúnarsson.
Fleimili þeirra er að Skólavegi 6
á Fáskrúðsfirði.
(Ljósm: Nýja myndastofan.)
Anna Rut og Pétur
Gefin voru saman þann 26. júní sl. t'
Bústaðakirkju, af séra Pálma Matthí-
assyni þau Anna Rut Bjarnadóltir og
og Pétur Breiðfjörð Pétursson. Þau
eru til heimilis að Tjamarstíg 1 á
Seltjarnarnesi. (Bama og fjölskyldu-
Ijósmyndir: Gunnar Leifur Jónsson.)
Aðalheiður og Ámi
Gefin voru saman t heilagt hjóna-
band í Hofsóskirkju þann 8. tnat sl.
vor, af séra Ragnheiði Jónsdóttir,
þau Aðalheiður Þórarinsdóltur og
Árni Oddsson. Heimili þeirra er að
Leirubakka 32 t' Reyltjavík. (Bama-
og fjölskylduljósmyndir: Gunnar
Leifur Jónsson.)
Drífa og Gunnar
Gefin voru satnan þann 13. olitó-
ber sl. t Fríkirkjunni í Flafttarfirði,
af séra Einarí Eyjólfssyni, þau
Drífa Alfreðsdóttir og Gunnar
Magnússon. Þau eru til heimilis að
Selvogsgötu 1 t Hafnarfirði.
(Ljósmyndast. MYND i
Hafnarfirði)
Erla og Árni Pétur
Gefin voru saman þarín 26. jiiní sl
t Grensáskirkju, af séra Ólafi Jó-
hannssyni þau Erla Sigurðardóttir
og Ámi Pétur Reynisson. Þau eru
til heimilis að Drápuhlið 15 í
Reykjavík. (Bama og fjölskylduljós-
myndir: Gunnar Leifur Jónsson.)
Anna Lilja og Björn Jón
Gefin voru samun á Höfn í líorna-
firði þann 14. ágúst sl. sumar, af
sr. Sigurði Kr. Sigurðssyni, þau
Anna Lilja Ottósdóttur og Björn
Jón Ævarsson. Heiptili þeirra er að
Hlíðártúni 29 á Höfn.
Ljósm: Jóh.Valg.)