Dagur - 15.01.2000, Qupperneq 12

Dagur - 15.01.2000, Qupperneq 12
ÍÞRÓTTIR Það var hart barist í leik landsliðsins og Hafnarfjarðarúrvalsins. Þungir og þreyttir Karlalandsliðið í handknattleik vann naunian sigur á Hafn- arfjarðrúrvali í Kap- lakrika í fyrrakvöld og leikur gegn KA á Akureyri á sunnudag kl. 17:00. Hafnarfjarðarúrvalið tók hraust- lega á móti íslenska landsliðinu í handknattleik þegar liðin mætt- ust í Kaplakrika í fyrrakvöld. Hafnfirðingarnir spiluðu bæði sterka vörn og beittan sóknar- leik, sem landsliðsmennirnir áttu fá svör við. IVIeð varnarjaxl- ana Petr Baumruk, Hálfdán Þórðarson og Gunnar Beinteins- son í broddi fylkingar, komst landsliðið lítt áfram í sókninni og þegar kom að varnarleiknum virtust þeir máttvana gegn sókndjörfum Göflurunum, þar sem þeir Oskar Armannsson og Sigurgeir Arni Ægisson fóru á kostum. Landsliðsmennirnir áttu líka í mesta basli með Magnús Sig- mundsson, markvörð, sem varði mark Hafnarfjarðarúrvalsins í fyrri hálfleik, en hann varði dauðafæri þeirra hvað eftir ann- að. Uppskeran varð líka rýr og stað 15-10 fyrir Hafnfirðingana í leikhléi. Ólafur bestur Seinni hálfleikurinn byrjaði svipað þeim seinni og náði Hafnarfjarðarliðið þá mest sex marka forskoti, áður en landslið- ið vaknaði loksins til lífsins. Olafur Stefánsson, besti maður landsliðsins, tók þá til sinna ráða og dreif sína menn áfram í vörn og sókn, á meðan Hafnarfjarðar- liðið missti dampinn. Leikmenn landsliðsins fóru nú loksins að berjast í vörninni og pressuðu stíft á móti Hafnarfjarðarliðinu, sem varð til þess að leikur þess riðlaðist í lokin og landsliðið sigldi framúr og sigraði með tveggja marka mun, 24-26. Þeir Óskar Ármannsson og Sigurgeir Árni Ægisson, voru markahæstir Hafnarfjarðarúr- valsins með 6 mörk hvor, en Patrekur Jóhannesson hjá lands- liðinu með 8/5 mörk og Ólafur Stefánsson með 6. Það var ljóst á leik landsliðsins í fyrrakvöld að Þorbjörn Jensson, landsliðsþjálfari, þarf að nota tímann vel fram að úrsfitakeppn- inni í Króatíu. Liðið virkaði þungt og þreytt og menn gerðu of mikið af því að bafa áhggjur af blessuðum dómurunum, sem auðvitað reyndu að gera sitt besta, eins og aðrir. Landsliðið spilaði æfingaleik gegn IBV í Laugardalshöll í gær- kvöld, en á morgun sunnudag, leikur það gegn KA á Akureyri og hefst feikurinn kl. 17:00. Stjömuleikiiriim í dag Árlegur stjörnuleikur Körfu- knattleikssambands Islands, Sprite og Esso fer fram í íþrótta- húsinu Strandgötu í Hafnarfirði í dag, laugardag kl. 16. Stjórn- endur liðanna eru þjálfararnir Friðrik Ingi Rúnarsson og Ingi Þór Steinþórsson og völdu þeir eftirtalda leikmenn í sín lið: Sprite-lið Friðriks Inga: Brent- on Birmingham UMFG, Keith Veney UMFN, Maurice Spillers Þór Ákureyri, Örlygur Sturluson UMFN, Fannar Olafsson Kefla- vík, Gunnar Einarsson Keflavík, Páll Kristinsson UMFN, Friðrik Ragnarsson UMFN, Hjörtur Harðarson Keflavík, Hlynur Bæringsson Skallagrími, Guð- mundur Bragason Haukum og Pétur Guðmundsson UMFG. Essó-lið Inga Þórs: Shawn Myers Tindastól, Torrey John Skallagrími, Kim Lewis Snæ- felli, Olafur Ormsson KR, Teitur Örlygsson UMFN, Óðinn Ás- geirsson Þór Ak., Bjarni Magn- ússon UMFG, Kristinn Friðriks- son Tindastóli, Steinar Kaldal KR, Ægir Jónsson IA, Hjalti Pálsson Hamri og Svavar Bírgis- son Tindastóli. Troðslukeppni og þriggja stiga skotkeppni fara fram í hálfleik. Frítt er inn á leikinn. Karlablak uni helgina Á sunnudag fer önnur lota Suð- vestur riðils karla á Islandsmót- inu í blaki fram í íþróttahúsi Hagaskóla. Fjögur lið leika í riðl- inum, sem eru IS, Hrunamenn, Þróttur og Stjarnan og hefst keppnin kl. 10:30 með leik ÍS og Hrunamanna. Leikir sunnud. 16. janúar: Kl. 10.30 ÍS - Hrunamenn KJ. 11.10 Þróttur - Stjarnan Kl. 12.50 Hrunam. - Stjarnan Kl. 13.30 Stjarnan - ÍS Kl. 14.10 Hrunam. - Þróttur Staðan: ÍS 3 3 0 6:0 6 Þróttur 3 2 1 4:2 4 Stjarnan 3 1 2 2:4 2 Hrunamenn 3 0 3 0:6 0 ÍÞROTTIR Á SKJÁNUM Laugard. 1S. ian. Fimleikar Kl. 14:00 HM í nútímafimleik. Handbolti Kl. 16:00 Leikur dagsins 1. deild kvenna Grótta/KR - Valur Fótbolti Kl. 14:45 Enski boltinn Watford - Liverpool Körfubolti Kl. 12:30 NBA-tilþrif Körfubolti Kl. 16:00 Stjömuleikur KKI Hnefaleikar Kl. 23:10 Hnefaleikakeppni Utsending frá keppni í Missis- sippi þar sem m.a. mætast Oliver McCall og Ray Mercer. Kl. 01:30 Hnefaleikakeppni Bein útsending frá keppni í New York þar sem m.a. mætast Roy Jones Jr. og David Telesco. Suunud. 16. jan. Skfði Kl. 11:00 Heimsbikarinn Frá heimsbikarmótinu í Weng- en. Svig karla fyrri umferð. Seinni umferð kl. 12:00. Kappakstur Kl. 13:00 Formula 1 - 1999 Fótbolti Kl. 14:00 íslandsmótið inni Bein útsending úr Laugardai Körfubolti Kl. 12:20 NBA-Ieikur vikunnar Fótbolti Kl. 15:45 Enski boltinn Newcastle - Southampton KI. 19:25 ítalski boltinn Udinese - AC Milan Golf Kl. 18:15 PGA Meistaramótið Svipmyndir frá stórmóti á Medinah vellinum í Illinois. Ameríski fótboltinn Kl. 21:25 NFL-deiIdin Indianapolis - Tennessee ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Laugaid. 15. jan. ■körfubolti Urvalsdeild kvenna Kl. 13:30 KFÍ - ÍS ■ handbolti Urvalsdeild kvenna Kl. 15:30 Fram - ÍR Kl. 16:15 Grótta/KR - Valur Kl. 16:30 FH - ÍBV 2. deild karla Kl. 16:00 Fjölnir - Selfoss Kl. 13:30 Fram b - Grótta/KR ■ blak 1. deild kvenna Kl. 14:00 ÍS - Þróttur N. Kl. 14:00 KA - Víkingur Suuuud. 16. jan. ■ körfubolti Urvalsdeild karla Kl. 20:00 KFÍ - KR 1. deild karla Kl. 15:00 Stjarnan - ÍS Kl. 14:00 Höttur - Valur Kl. 20:00 ÍR - Þór Þorlákshöfn Kl. 15:30 ÍV - Breiðablik ■handbolti Urvalsdeild kvenna KI. 20:00 Haukar - UMFA Laugard. kl. 15 Sunnud. kl. 15 Mánud. kl. 17 iSsssd ÖOLBY MeKiðBi&Kllí ROMANTiSK fiAMANMYNO SEM ÞU GETUR EKKi HAFNAÐ » ' 13th Warrior The Laugard. kl. 15 og 18.40. Sunnud. kl. 15 og 18.40. Mánud. kl. 18.40. Laugard. m/ísl. tali kl. 15 og 17.15 Sunnud. m/ísl. tali kl. 15 og 17.15 Mánud. m/ísl. tali kl. 16.50. RÁÐHÚSTORGI □qi^D SÍMI 461 4666 Laugard. kl. 21 og 23 Sunnud. kl. kl. 21 og 23 Mánud. kl. kl. 21 og 23 Laugard. kl. 16.50,18.50,21 & 23 Sunnud.kl. 17,19,21 &23 Mánud. kl. 17,19,21 & 23 Sími 462 3500 * Hólabraut 12 • www.nett.is/borgarbto a Laugard. kl. 17,19,21 & 23 Sunnud. kl. 17,19,21 & 23 Mánud. kl. 17,19, 21 & 23 Laugard. ki. 17,19 & 23 Sunnud. kl. 17,19 & 23 Mánud. ki. 19, 21 & 23 ANNETTt BENING RISK FEGURÐ AMERiCAN FORSÝNUM FYRSTIR Á ÍSLANDI !!! Laugard. kl. 15 Sunnud. kl. 15

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.