Dagur - 15.01.2000, Page 16

Dagur - 15.01.2000, Page 16
 ræktaðu garðinn þinn Hoimilislinan er viðtæk fjármálaþjónusta fyrir einstaklinga og heimili sem hægt er að sníða ad þörfum hvers og eins Þjónustan er ætluð skilvisum viðskiptavinum sem vilja nýiá sér fjölbreytt þjónustuúrval bankans á hagstæðum kjörum. Með Heimítislínu er lagður grunnur að traustum fjárhag heimilisins með goðri yfirsýn yfir fjármálin Heimilisfjársjóður Fram til 1. maí verður dregið mánaðarlega úr nöfnum Heimilislínufélaga um 5 vinninga, hlutabréf í Búnaðarbankanum, að markaðsverðmæti 20.000 kr. hvert. í lok apríl verður svo dregið um Heimilisfjársjóð að verðmæti 150.000 kr. ggjjgl Betri kjör í Heimilislínu • Gullreikningur (debetkortareikningur) með hærri innlánsvöxtum • Allt að 400 þúsund kr. yfirdráttarheimild með lægri vöxtum • Visa farkort - frítt stofngjald og ókeypis árgjald fyrsta árið Hægt er að breyta kortinu í veltikort • Greiðsluþjónusta með útgjaldadreifingu • Ókeypis Heimilisbanki á Netinu • Ókeypis netáskrift - binet.is • Reglubundinn sparnaður á sparireikningum bankans eða í verðbréfasjóðum • Sérstakur vaxtaauki (allt að 150.000 kr.) tengdur reglubundnum sparnaði (14 vaxtaaukar dregnir út árlega) • Allt að 500 þúsund kr. skuldabréfalán án ábyrgðarmanna til allt að fimm ára • Fjármálabókin „Fjármál heimilisins" ofl. Búnaðarbankinn er banki menningarborgarínnar árið 2000 HEIMILISLÍNAN L

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.