Dagur - 08.02.2000, Side 1
í baðhúsinu í
Nauthólsvíkinni
stunda yfir 100
manns gufuböð í
víku hverrí. Á
föstudagskvöldið
hafði einn þeirra
átta karlaklúbba
sem þangað koma
reglulega pantað
sér þorramat og til-
heyrandi mjöð til
að gæða sér á eftir
baðið.
eru menn sem ganga
hér um götur borgarinn-
ar og ég hef hitt síðan,
suma hverja."
Veisla í baðhúsinu: Þessi hópur er búinn að mæta reglulega í baðhúsið í 8 ár.
baðs og sturta, tækjasalur,
Ijósalampi, hvíldarherbergi og
fundarsalur. Hluti hússins var
byggður af hernum sem baðhús
og klúbbur fyrir liðsforinga. Þá
voru þar einungis sturtur en
engin gufa. Síðan tók Flugmála-
stjórn við því og Iét gera á því
miklar endurbætur. Þá var
gufubaðinu bætt við og í fram-
haldinu var farið að leigja það
út til hópa. Fyrir 8 árum stækk-
aði Vigfús það um helming.
Karlmenn hafa verið í miklum
meirihluta gesta í baðhúsinu en
einstaka kvennahópar hafa einnig
notið þægindanna þar. Vigfús
segir hópana samsetta með
ýmsu móti, vinnufélaga, skóla-
félaga eða starfsstéttahópa.
Meðal þekktra einstaklinga sem
komu reglulega í húsið fyrr á
árum nefnir hann Geir Hall-
grímsson forsætisráðherra og
Kekkonen Finnlandsforseta.
Ekki harður bisniss
Vigfús er búinn að sjá um húsið
í 22 ár. „Þetta hefur ekki verið
rekið sem harður bisniss. Eg hef
lagt meira upp úr að hafa dálít-
ið heimilislegt hér og afslappað
andrúmsloft. Enda koma menn
hingað til að láta sér líða vel.“
Skrifstofa Vigfúsar er hlýleg,
klædd panel úr oregone pine
sem fenginn er úr Offisera-
klúbbnum á Keflavíkurflugvelli
og leðurstólar njóta sín vel inn-
an um bækur, myndir og ýmsa
skrautmuni. Hann kveðst halda
mikið til í baðhúsinu enda hafi
innbrot verið þar tíð áður en
hann hóf þar stöðuga gæslu.
„Einu sinni heyrði ég þrusk
hér um 4 leytið um nótt og fór
að aðgæta hvað um væri að
vera. Þá voru fjórir fullorðnir
karlmenn hér úti fyrir á sendi-
ferðarbíl og stólar, þorð og sjón-
varp komið hér út á stétt. „Get
ég ekki hjálpað ykkur strákar
mínir?“ spurði ég og þeim varð
alveg rosalega hverft við. Þetta
Aukaglös handa
góðum öndum
Klúbbfélagar voru nú
sestir við borðið og til-
búnir að hefja snæðing.
Þeir voru: Geir R. Tóm-
asson, Jóhann Löve,
Kristján Olason, Jó-
hannes Pétursson, Sig-
fús Brynjólfsson, Bjarni
Jónasson, Gísli Guð-
mundsson, Stefán O.
Magnússon, Ragnar EIí-
asson, Jón Arnason,
Stefán Gunnarsson,
Guðni J. Ottósson og
Erlingur Reyndal, for-
ingi hópsins.
Aðspurðir kváðust
þeir allir mjög óhressir
með að missa húsið.
„Okkur finnst það sóun
á almannafé að eyði-
leggja hús í svo góðu
ásigkomulagi og elsti
hluti þess hefur auk
þess ótvírætt minjagildi.
Við erum búnir að finna
annan og miklu betri
stað fyrir nýja húsið við
litla vík hér svolítið frá.
Sá staður liggur enn betur við
sól en þessi og er alveg við hlið-
ina á þeim stíg sem fólk gengur
niður að ströndinni. Eftirlits-
maður gæti haft aðsetur í bað-
húsinu og þannig yrði því fund-
ið enn eitt hlutverkið."
Þeir voru sammála um að
góðir andar væru í baðhúsinu.
„Þeir mæta oft í samkvæmin hjá
okkur. Við hellum alltaf í nokk-
ur aukaglös og þau tæmast
alltaf svo það leynir sér ekki að
hér eru fleiri en fljótt á litið
virðist," sögðu þessir hressu
baðgestir og sneru sér að veit-
ingunum. GUN.
Óneitanlega bregður blaða-
konu Dags dálítið þegar
hún snarar sér úr hríðar-
hraglandanum inn í húsið
og áttar sig á því að hún er
stödd í búningsherbergi
karla. Þar er einn maður fá-
klæddur. Ekki lagast það
þegar hurð opnast innan úr
húsinu og beðið er um hand-
klæði. Karlmaðurinn lætur sér
hvergi bregða, enda eflaust oft
lent í þvílíku áður því hann
kveðst hafa stundað baðhúsið í
40 ár. Hann afgreiðir hand-
klæðamálið og vísar svo blaða-
konunni inn í skrifstofu Vigfús-
ar Guðbrandssonar húsvarðar.
Einstaka kveimahópar
Baðhúsið hefur verið í fréttum
að undanförnu vegna þeirrar
ákvörðunar borgarráðs að rífa
það til að rýma fyrir nýju þjón-
ustuhúsi. I húsinu er auk gufu-
■ ■
VDRUBÆR
HÚ5GAGNAVERSL U N
Tryggvabraut 24, Akureyri, sími 462 1410
Úrval húsgagna á frábæru verð'
Heimilishúsgögn - Skrifstofuhúsgögn
Svefnherbergishúsgögn - Borðstofuhúsgögn
Sófasett - Hornsófar...
GOLFEFN ABUÐIN
traust undirstaða fjölskyldunnar
BORGARTÚNI 33 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 56} 7800^ (
tAUFÁSGATA 9 - 600 AKUREYRI - SÍMÍ.461,491Ö
ÍIO'Ti IA . HmtmiMC
Flísar í miklu úrvali
Forbo parket, korkur
Hreinlætistæki, blöndunartæki
Innréttingar
i