Dagur - 08.02.2000, Qupperneq 5

Dagur - 08.02.2000, Qupperneq 5
J ÞRIÐJUDAGUR 8. FERRÚAR 2000 - 21 LÍFID í LANDJXU Iistinað smakkavín Af sérstöku tilefni Ekki ósjaldan fær fólk gefins ár- gangsvín þegar sérstök tilefni standa til, svo sem eins og á stórafmælum. Þetta geta verið margra ára og margra þúsunda króna vín, sem viðkomandi hugs- ar sér að geyma og opna við eitt- hvert hátíðlegt tækifæri seinna meir. Það geta Iiðið mörg ár þangað til, en hvar er flaskan á mcðan? Jú, mjög algengt er að fólk sem ekki þekkir til setji flöskuna inn í skáp í stofunni heima, gjarnan standandi upp á endann. Algengur stofuhiti er um 20°C, en geymsluhiti óopn- aðrar vínflösku á að vera 12 til 14°C, einnig skal flaskan liggja á hliðinni því korkurinn þarf að vera í snertingu við vínið, annars þornar hann, skreppur saman og hleypir súrefni í gegn sem skemmir vínið. Það yrðu því ekki ánægjulegar stundir þegar Ioks- ins fína, dýra flaskan yrði opnuð og upp kæmist að vínið er ónýtt. Úrslit í vínþjónakeppni Vínþjónar eru að verða meira og meira áberandi á veitingahúsum á Islandi. Þróun vínmenningar á Islandi hefur farið vaxandi síð- ustu árin og eru vínþjónar því kærkomin þjónusta við við- skiptavininn, sem gjarnan vill vera viss um að velja rétt vín með matnum. Þátttakendur í vínþjónakeppn- inni stóðu í ströngu og var sam- keppnin hörð. Keppendur þurftu að sýna getu sína við að opna, umhella og skenkja víni. Einnig þurftu þeir að þekkja mun á þeim fjóru tegundum vínþrúgna sem notaðar eru til víngerðar og sýna hæfni sýna í blindsmökkun. Þrír efnilegir vínþjónar komust í úrslit, þeir: Stefán Guðjónsson, Brasserí Borg, Bvík, Þorleifur Sigurhjörnsson, Sommelier nýj- um veitingastað við Hverfisgöt- una í Rvík og Sigmar Orn Ing- ólfsson, Hótel Holti, Rvík. Sigur- vegari keppninnar varð Stefán Guðjónsson. — W Þrír komust í úrslit vínþjónakeppninnar: Þorleifur Sigurbjörnsson vínþjónn á Sommelier nýjum veitingastað við Hverf- isgötuna í Rvík., Sigmar Örn Ingólfsson á Hótel Hoiti, Rvík og sigurvegarinn Stefán Guðjónsson Brasserí Borg, Rvik. a miðiu —T7—TZW- íslenskra stjórnmála Fjölskylda Opnirfundir þingmanna Fmmsóknarftokksins Miðvikudagur 9. febrúar Mónudagur 14. febrúar Framsóknarhúsinu, Digranesvegi 12, Kópavogi ki 20.00 • Siv Friðleifsdóttir • Valgerður Sverrisdóttir • Isólfur Gylfi Pólmason • Olafur Orn Haraldsson Fundarstjóri: Omar Stefónsson Fimmtudagur 10. febrúar Félagsheimilinu, Bolungarvík kt. 20.30 • Halldór Asgrímsson • Kristinn H. Gunnarsson • Hjólmar Arnason • Jónína Bjartmarz Fundarstjóri: Ketill Elíasson Egilsbúð, Neskaupstað ki. 20.30 • Ingibjörg Pólmadóttir • Siv Friðleifsdóttir • Valgerður Sverrisdóttir Fundarstjóri: Jón Kristjónsson Þriðjudagur 15. febrúar Miðgarði, Varmahlíð kl. 20.30 , • Halldór Asgrímsson • Póll Pétursson • Kristinn H. Gunnarsson • Jón Kristjdnsson Fundarstjóri: Herdís Sæmundard. Þriðjudagur 15. febrúar Grand Hótel v/Sigtún, Reykjavík kl, 20.00 • Olafur Örn Haraldsson • Ingibjörg Pdlmadóttir • Valgerður Sverrisdóttir • Jónína Bjartmarz Fundarstjóri: Vigdís Hauksdóttir Miðvikudagur 16. febrúar Kaffimenningu, Dalvík kl. 20.30 • Valgerður Sverrisdóttir • Kristinn H. Gunnarsson • Guðni Agústsson • Jón Kristjónsson Fundarstjóri: Hilmar Daníelsson Fimmtudagur 17. febrúar Hótel Selfossi, Selfossi kl. 20.30 , • Halldór Asgrímsson • Guðni Agústsson • Isólfur Gyjfi Pdlmason • Hjdlmar Arnason Fundarstjóri: Kristjón Einarsson FRAMSOKNARFLOKKURINN Afeð fólk í fyrirrúmi Vínsmökkun erlist sem krefst æfingar. Hversem ergeturorðið góður vínsmakkari. Vínmenning íslend- inga að þróast. Það var margt um manninn á vínnámskeiði sem haldið var fyr- ir almenning í sölum Fosshótels KEA síðastliðinn sunnudag. Það var Vínklúbbur Akureyrar sem stóð lýrir námskeiðinu, en sam- hliða námskeiðinu var haldin vínþjónakeppni í samstarfi fyrr- nefndra við Vínþjónasamtök ís- lands, en það er keppni fag- manna í vínfræðum og smökkun. Allt að sextíu manns sátu nám- skeiðið og fjórtán vínþjónar tóku þátt í vínþjónakeppninni. Ekki vínber ineö víiii Þátttakendur á námskeiðinu fengu að kynnast því hvernig vín er húið til - þær mismundandi aðferðir og tegundir vfnþrúgna sem notaðar eru við gerð og framleiðslu; hvftvíns, rauðvíns og rósavíns. Ekki er sama hvem- ig vínflaska er opnuð og hitastig þarf að vera rétt - en það er við- tekin venja eins og kom fram hjá fyrirlesaranuni Hirti Þorleifs- syni, vfnþjóni að í Skandinavíu sé rauðvín framreitt of heitt og hvítvfn og rósavín of köld. Einnig var fróðlegt að vita að vínflaska sem hefur verið opnuð, geymist ekki lengur en 2 til 3 daga og má alls ekki setja tappann í hana aft- ur nema að skera hann í sundur fyrst. Og ólíkt því sem margur hefur haldið, að þegar hann/hún vill hafa kósí kvöld með kerta- ljósum, rauðvíni, ostum og vín- berjum, þá eru vínberin blátt áfram bönnuð - eyðileggja bragð- ið af víninu, þessu fengu náms- skeiðsþátttakendur að kynnast ásamt því að sömu sögu má segja um sítrónur, hversu algengt er ekki þegar farið er út að borða að á diskinum sé sítróna til skrauts bæði með fiski og kjöti. Vínþjón- ar segja að kokkarnir séu ekki alltaf með þessa hluti á hreinu Vínsmökkun er listin að meta vín með þremur af fimm skiiningarvitum okk- ar: sjón, iykt og bragði. og viðskiptavinurinn kreisti hara sítrónuna út á matinn einfald- lega vegna þess að hún er þarna. Vínið missir sem sagt sitt upp- runalega bragð þegar vínber og sítrónur er borðaðar með því. !

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.