Alþýðublaðið - 02.06.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.06.1921, Blaðsíða 2
t ialaðsins er i Alþýðuhiisinu við Ingólfsstrseti Og Hvsrfisgötn. Sími 088. Auglýsingnm sé skílnð þangnð i Gutenberg 4 siðasta lagi kl m árdegis, þann dag, sem þær «Sga að koma i blaðið. Ásloiftargjald ®ijn lzr« á itánuði. Auglýsingaverð kr. z,SO cm. elndálkuð. Útsölumenn beðnir að gera skil tii afgreiðslunnar, að minsta kosti irsfjórðungslega. (sbr. Svfþjóð, England, Danmörku, Þýzkaiand, Frakkland o. fl. lönd), ; á«fíast eftir stéttahagsmunum. Út- litið í keiminum er Bsvsrt“. Verk ðil og þrætur milli auðvalds og aiþýðu vaxa. Verkföliin eru stétta- barátta. Alþýðae er efftir rfkjandi þjóðfélagsskipun sett á skör með dýrunt. Um hana má hafa orð Tennysons «m ,!éttu hersveitina" við Balaklava: Theirs not to reason whyl Theirs b«t to do and diel „Þeim fear ekkí að brjóta heil- ann, þeim fear aðeins að vinna verk sitt og deyjai" .Byltingin er staðreynd." AI- þýðan vill ráða sínnm eigin mál- m Hón verður því að láta skeika að sköpuðu. 3. Internationale ií Moskva kallar nó undir merki sitt hamarinn og igðina, tákm vinnu og starfsþreks, aia aiþýðu manna. Hávaði hennar hefir þegas skipast £ fyllúnguna. íslenzkir alþýðamennl! Hvert verður svar yðar, þegar þér eigið ið dætm núverandi þjóðfélags- .dtipun. Svar margra er gefiðs Umtahlamt dassiannS* Með kommunistakveðjum til itira flokksmannai 14. mal S92s. Þeim, sseœ vifja fylgjast með hréyfingumi. úti £ heimi og erlend 1) Þegar Sleyés ábóti var spurð- ttr að hvetja refsingu hann kysi handa Lúðvfk 16. Frakkakonungi svaraði hanip. þessum orðum: La SBKSrt sa» fhrases. ALÞYÐUBLAÐIÐ mál lesa, vil eg ráða tii að afla sér einhverra þessara blaða: Ar- hejdet (Kaupm.höfn), Soeial-Demo hraten (Kústjanfu), Folkets Dag blaá Politiken (Stokkhólnii), Daify Herald (Londot ) eða Die Rothe Fahne (Berlfn) Auk þess timaritid Die kommunisttsche Intemationale kemur m. a. út á skandmaviskum málum. Ritstj. Alþbl. eða undirritaður munu geta útvegað þau. H. % S. O. Píllanð 0§ banðanenn. Meðan stóð á .friðarsamníng unum0 lá frönskum stjórnmála mönnum það mjög þuagt á hjarta, að gera Pólland að sem öðugustu rfki. t sambandi við það komu þeir fram með ákvörðunarrétt þjóðanna og ýmislegt annað íag urt. En tilætiunin var vitaniega alveg sérstök. Pólland átti að leysa tvö hlutverk af hendi: Þad átti að vera einskonar flóðgarður miili Sovjet Rússlands og Þýzka lands, og jafnframt átti það að verða sambandsland i stað Rúss- lands, er gengið var úr skaftinu, og taka þátt í væntanlegri árás á Þýzkaland ef á þyrfti að halda. Póllandi var ekki neitað um neitt. Fyrst í stað fékk það Upp- Schlesíu umtöluiaust, en sú aðferð þótti þá ekki hlýta og var þjóðar- atkvæðagreiðsla látin fram fara f stað skilyrðislauss afsals. Og Pólland hefir ekki heldur haft yfir neinu að kvaita sfðar. Því hafa i rfkum mæli verið gefin vopn og skotfæri, þvf hafa verið sendir herforingjar og stjórnmála- menn. t Parfs féll það heldur ekki f áiiti fyrir það hve herskátt það var. I stað þess að taka til óspiltra málanna og taka fyrir það sem næst lá fyrir, að endurreisa iand ið, reisa við það sem eyðilagt var, reyna að koma á réttlæti f stað kúgunar, réðist hin ráðandi stétt í iandinu í ránsferðir bæði utan lands og innan. Hún hafði á sér yfirskin allra góðra verka, en braut þó f bága við öll lög- mál réttlætis og sanngirni. En vegna þess að þeir sem fyrir árás unnm urðu vora verkamenn í Pól- landi og Rússlandi, brostu stjórn- máUskörungarnir f París út undir eyru og sendu stöðugt nýjar faii- byssur. En kálfar launa oftast iila of- eldið. Og fáir munu halda þvf fram, að Pólverjar séu þar undan- tekning. Atávæðagreiðsian f Upp Schle- sfu brást öllum vonum. £ Varsjá höfðu menn taiið sjalfum sér og öðram tiú um, að þjóðin biði að- eins eftir póiska erninum. Verkfaii var hafið. Og var þ&ð f raun og veru ekki að ástæðu- lausu Verkaroenn eru sognir þar meira en f flestum öðrum lands- hlutum En verkfallið snérist ekki um það Því var komið af stað í þjóðernistiigangi. Það lá á. Forráðamenn þjóðarinnar vissu hivern hug Frakkar báru i brjósti f málinu, að þeir studdu kröfur Póllands til Upp Sctilesíu; en á hinn bóginn var þeim heldur ekM ókunnugt um það, að í ítaifu og Eoglandi voru menn á annari skoðan Þar eð Frakkland á öðru sviði hafði náð fram töiuverðum ívilnunum hjá bandamönnum sfn- ura, mátti búast við að það yrði hér að láta undan. Hér voru góð ráð dýr. Það er ekki ósennilegt að komið hafi bendingar um þettá atriði frá Parfs. Að minsta kosti varaði íranska blaðið .Le Temps", sem altaf er háifgert stjórnarblað, mjög við ensk ftölsku pólitikinni, vegna friðarins í Upp Schlesfu. Þetta var rétt fyrir innrásina frægu. Korfanty, pólskur þingmaður og stjórnarmeðlimur, hóf strfðið. A yfirboiðlnu var honutn vísað burtu af stjórninni og hún sór hann alveg af sér. En í raun og veru var hann í þjónustu stjórn- arinnar, þvf með honum börðust óátalið bæði herforingjar og her- menn úr pólska landamæraliðínu, sem engar ákúrur fengu. Hann var samstæður þeim Kamal pasha og d’Annunzio. Hansi átti að sýna trygð þjóðarinnar við Póliand, svart á hvftu. Hann barðist með frönskum byssum, frönskum fall- byssum, frönskum skotfærum og drap fjölda franskra hermanna. Nú hefir hann orðið að leggja niður skottið og Frakkar hafá enn beðið ósigur í hernaðarbraski sfnu I .Austurvegi" ég eiga væntanlega eftir að verða betur várir við brjóstmylkinginn sinn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.