Alþýðublaðið - 02.06.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.06.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 pólska. Eftir öllu að dæma er hann varla sestur I helgann stein enn þá. En ætli franska auðvaldið fari nú ekki að þreytast á þessum sí feldu ósigrum sfnum og' hætía áð styðja þessa óróaseggi? Vafasamt. Upp úr þessu má líka hafa peningal jllvarlegt ástanð. Bretastjórn lætur til skarar skríða. Khöfn, i. júnf. Sfmað er fra London að stjórn- in hafi lýst þvi yfir, að hún noti heimildarlögin frá upphafi kola- nemaverkfallsins og taki i sinar hendur umráð gas* og rafmagns stöðva, matvælaskömtun, fóður- birgðaskömtun, skip, farma skipa, kolabirgðir, vélar, járnbrautarvagna o. s. frv. Lögreglaa má handtaka grnn- samlega menn án handtökuskip- unar. Sanmðrk eftir 1864, Svo heitir bók nýútkomin, eftir Ejnar Munk, Iýðháskólastjóra f Höng. Bókin er gefin út að til- hlutun ,Dansk-ísIenzka félagsins** ®g hefir Vilhj. Þ. Gíslason íslenzk- að hana. þetta er fyrsta hefti af bók um Danmörku frá 1864 og er svo til ætiast að næsta helti komi út síðar á þessu ári, en tvö síðari heftin á næsta ári. Inngangur þessa heftis er eftir Age Meyer-Benedictsea, er það stutt yfirlit um viðganga Dana og aadar þar fremur kalt i garð verkalýðssamtakanna. tEr það að vísu engin furða þar sem andstæð- ingur á f hlut, kveður við sama tóninn og hjá öðrum. Þetta hefti er rúmar 100 síöur ög er samandregið yfirlit efir sögu Danmarkur 1788—1864 og yfir viðgang Dana eftir stríðið og landamissinn 1864 Bókin er skemti lega. rituð og gefur góða hugmynd um Dani og lifnaðarháttu þeirra. Er þetta aðallega menningarsag* an, skrifuð frá sjónaroiiði dansks lýðskólamanns, Þýðingin er alivel af hendi leyst, en prófarkir ekki vel lesnar. Bókin er vel lesverð og hefir félagið hér ráðist í þarft verk, sem væntanlega ber tilætlaðan árangur, þann, að íslendingum verði betur kunnur hagur Dana eftir en áður. Starf félagsins er aðallega það, að auka kynni íslendinga af Dön- um og Danmörku og gagnkvæmt. Mun bók þessi, þegar hún er öll komin út, koma að góðu haldi og ættu, sem flestir að leza hana. lítleníar jréltir. Kýjar loftskejtastóðvar f Síberín. Byrjað er nó a» ?eisa loftskeyta stöðvar í 9 helstu bæjunum f Áutur-Siberíu, verða þær svosterk- ar að þær ná til stöðvanna f Rússlandi og eyfcst sfmasambandið þar með stórkostlega innan Rússa- veldis. Loftskeytasamband milli Berlío og Tiflis. Eftir tillögum þýzka ræðismanns- ins í Tiflis (höfuðborg Georg(u) er nú komið á loftskeytasamband þaðan til Berlfnar. Vefnaðarvöruíramleiðsla Bússlands hefir aukist svo mjög á fyrrihluta þessa árs, að hún er sumstaðar orðið 5—l4°/o hærri en hún var fyrir strfðið. Margar verksmiðjur hafa óunnar vörur til alt að 10 mánaða og f aprílmánuði fengu Petrograd verksmiðjurnar mikið af kolum frá Bretlandi. Banðarefsing afnnmin í Svíþjóð. 7. maf s. 1. var samþykt i báð- um deildum sænska þingsins frum* varp um afnám dauðarefsingar i Svíþjóð. 1 „efri deild“ með 62 atkv. gegn 23 og í „neðri deild" með 116 atkv. gegn 48. Knattspyrnumöt f Kltöfn, Á uppstigningardag háðu dönsku félögin K. B. og B. 93 knattspyrnu við skozka áhugaknattspyrnumenn og fóru svo leikar að Danir unnu með 4:0, en s-mnudrfginn eftir áttust þeir aftur við og unnu D«nir þá aftur með 4:3 Uoa sama leýti • keppti 1 áaméiáaðnr flokkur A. B. og Frem gegn Slavia frá Prag og fóru leikar svo, að Tjekkóslavar uonu Dátti með 2: o Innfintningsbann. Fregn frá Lundúnum hermir að fyrst um sinn v? rði fólk-flutningur til Gyðingalands bannaður. Brezka Iðgreglan fer á stúfaaa, 7. mai sl. ruddist iög'eglan í London inn f aðalskrifstofu jafn- aðarmanna þar, tók fastan skrif* aracn, Inkpin að nafni, og flutti með sér skjöl öll og bréf, myndir Og blöð, frfmerki og þeninga o s. frv. Hún tók meira að segja roeð sér úr, sem einn starfsmaðurinn átti, en skildi þó eftir eina mynd af Karli Marx. svo einhver gæti þó horft á verk hennart Um ðagiaa og veglnm. Prófi íforspjallsvísindnm luku þessir stúdentar f gær: Björn Gunn- laugsson með I. einkum, Eirfknr Björnsson með II. betri, Jóhannes St Jónsson með I., Sigurður Þórð- arson með I. ágætis og Sveinn Gunnarsson með II. einkuma. Jón og fátæktin. Jón Þorlákt- son segir að fjárkreppan stafi af fátækt þjóðarinnar. Skyldu kaup- sýslumennirnir, sem eUki fá fé yfirfært, hvernig sem á stendur, vilja skrifa undir það, að það sé „fátækt* þeirra að kenna, að þtír ekki geta staðið í sktlum við er* lenda viðskiltamenn sfna? Hætt við ekki. Þeir munu vilja kenna það getuleysi vísrar stofnunar, sem starfað hefir hér á landi nm nokkurt skeið. Lagarfoss fer í dag vestur og norður um land í hringferð. Gylfi kom í gær af veiðum með ágætan afla. Ýmsra orsaka vegna var þvf frestað á síðustu stundu, að láta bæjarsfmann vera opinn á næt-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.