Dagur - 15.03.2000, Síða 6
LÍFIÐ t LANDINU
Samstarfsverkefni
Leikfélags
Akureyrar og
leikhópsins
Norðanljós
Skækjan Rósa
-eftir José Luis Martín Descalzo
Pýðandi Örnólfur Árnason
Ljósahðnnun: Ingvar Björnsson
Hljóðmynd: Kristján Edelstein
Leikmynd og búningar:
Edward Fuglo
Leikstjóri: Helga E. Jónsdóttir
Leikari: Saga Jónsdóttir
(...Skækjur verða á undan yður
inní guðsríki. IVlatt. 21 - 31)
Sýningar
laugard. 18. mars kl. 20.00
laugard. 25. mars kl. 20.00
Allra síöustu sýningar.
GJAFAKORT -
GJAFAKORT
Einstaklingar, fyrirtaeki
og stofnanir.
Munið gjafakortin
okkar
- frábær tækifærisgjöf!
Meyjan
Þú jafnar þig
bráðum eftir
gjaldþrot steyþu-
stöðvarinnar. En
það er verra með
greiðslustöðvun
gámageymslunn-
ar.
Vogin
Leitaður ásjár hjá
tengdamóður
þinni. Hún kann
líka að skipta um
dekk.
Sporðdrekinn
Taktu ákvörðun
um framhald
blástursnámsins.
Plástur á áblást-
urinn er skamm-
góður vermir.
Bogamaðurinn
Eitt er að para
sig, annað að
lenda undir pari.
Það er sitthvað
kynlíf og klám.
Steingeitin
Um miðbik vik-
unnar lendir þú
illa á malbikið.
Hafðu með þér
hnjáhlífar.
Miðasalan opin alla virka daga
frá kl. 13:00-17:00 og fram að
sýninqu, sýninqardaqa.
Sími 462 1400.
Miðasala: 462-1400
Leikhúsið 10 fingur og
Leikfélag Akureyrar frumsýna
leikbrúðusýninguna
„Gosi“
eftir Helgu Arrtalds
Skólasýningar
í miðri viku
almenn sýning
laugard. 18. mars kl. 14.00
sunnud. 19. mars kl. 14.00
Allra síðust sýningar
Leikstjóri Þórhallur Sigurðsson.
Ljósahönnun Ingvar Björnsson
Hljóðmynd: Kristján Edelstein.
Leikendur: Helga Arnalds, Herdis
Jónsdóttir og Þórarinn Blöndal
15 2 1 12
6
14 13 0
26- MIDVIKUDAGUR 1S. MARS 2000
Við viljum hvetja alla sem haí’a eitthvað í pokahorninu að senda okkur efni. Utanáskriftin er:
Dagur - Barnahorn
Strandgata 31
600 Akureyri
Tölvupóstur: pjetur@dagur.is
KRAKKAHORNIÐ
Talnakrossgáta
Setjið tölurnar frá 0 til 15 inní töfluna. Það á aðeins að nota
hverja tölu einu sinni. Helmingur talnanna hefur þegar verið
settur inn en þú átt að bæta hinum inn þannig að summa
talnanna verði 30, hvort sem reiknað er lárétt eða lóðrétt.
■ll.illli
ÍiilT.ljJJ
IPMriiiiÉ.-JElElli_____
?!0.lálo»,rBall
ILEIKFÉLAG AKIIRFYRARf
Kate Winslet, sem þekktust er fyrlr leik
sinn i Titanic á von á fyrsta barni sínu.
Hún sést hér ásamt stoitum
eiginmanni sínum.
Vatnsberinn
Styrkur þinn felst
ekki í stökkkraft-
inum en fló á
skinni hoppar
hærra en hinar
flærnar í banda-
laginu. Flóa-
bandalaginu.
Fiskarnir
Fækkaðu hross-
um á búgarðin-
um. Þar er aðeins
rúm fyrir þessa
þrettán ketti sem
konan tilbiður.
Hrúturinn
Fiskistofnarnir
eru feysknari en
fræðingarnir
halda. Fjárfestu í
bústólpa, bú er '
landstólpi og
bóndi fær bein-
greiðslur.
Nautið
Auðvelt er að
standa straum af
útlögðum kynlífs-
kostnaði með
beingreiðslum í
fríðu og blekkja í
leiðinni skatt-
mann.
Tvíburarnir
Hættu að vitna í
páfa í tíma og
ótíma. Hann hef-
ur ekki hundsvit á
fótbolta.
Krabbinn
Það eru gleði-
dagar framundan
hjá gleðimönnum
og konum. Láttu
þér bara leiðast.
Ljónið
Taktu að þér um-
boð. Það er
aukaatriði fyrir
hverju, en gallað-
ir legokubbar
koma til greina.
Grillveislan
Hvaða leið eiga krakkarnir að
fara til þess að ná sér í grillmat?
Kate
verður
mamma
Leikkonan Kate Winslet og eigin-
maður hennar, leikstjórinn James
Threapleton, eiga von á fyrsta barni
sínu í september. „Ég dýrka börn og
við Jim viljum eignast þrjú eða fjög-
ur,“ segir hin tuttugu og fjögurra
ára gamla leikkona. „Ég vil vera
ung mamma meðan reynsla mín
sem barn og unglingur er mér í
fersku minni. Ég vil deila henni með
börnum mínum og eiga við þau vin-
áttusamband fremur en dæmigert
foreldra og barna samband."
www.ieikfelag.is