Dagur - 26.04.2000, Page 10
10- M inVIKUD A GU 1{ 26. APRÍI. 2 000
Dagwr
SMflflUGLYSINGflR
Útsæði___________________
Kartöflusalan ehf.
Höfum til sölu kartöfluútsæði.
Kartöflusalan,
FJölnisgötu 2 b, Akureyri, sími 462 5800.
Bátar____________________
Fiskiker fyrir minni báta, gerðir 300-350-
450. Línubalar 70-80-100 I m/traustum
handföngum.
Borgarplast,
Seltjarnarnesi, sími 561 2211.
Innilegustu þakkir til bamá, tengdabarna,
ömmu og langömmubarna, œttingja og
vina fyrir gjafir, blóm og að hafa glatt mig
með nœrveru sinni á sjötugs afmœli mínu
18. apríl.
Guð blessi ykkur öll.
Magneafrá Kleifum.
ÞJONUSTA
-BÓLSTRUN -
Klæðningar - viðgerðir.
Svampdýnur og púðar í öllum stærðum.
Svampur og Bólstrun
Austursíðu 2
Sími 462 5137
■ RAFVIRKI ■________________
Alhliða heimilistækjaviðgerðir. Allar raflagnir.
Mælum og lagfærum loftnetskerfi.
Ljósgjafinn
sími 462 3723
■ MALARAR -
Þórir Magnússon
málarameistari.
S. 892 5424 og 462 5475
■ SMIÐIR -
Tréborg ehf.
Breytíngar - nýsmfði.
S. 462 4000 og 863 1500
Furuvöllum 3, Akureyri.
■ BÆJARVERK ■
Jarðvegsskipting, malbikun, kantsteinar,
kjarnaborun og steinsögun.
Tilboð eða tfmavinna.
S 894 5692 og 461 2992
Óseyri 20, Akureyri.
ÞJÓNUSTA
Eru þið að fara í
leikhúsferð í
sveitinni?
Hringdu þá í Fidda Gests.
Er með 10 og 14
manna bíla.
Einnig þjóna ég
hjólastólaakstri.
Snöggur og Snar.
Fiddi Gests
S. 899 9829 & 855 3829
Húsnæði í boði__________________
Til leigu stúdióíbúð á Akureyri. Laus
strax.
Upplýsingar í síma 462 4100 og í síma 462
3539 eftir kl. 21.00.
Húsnæði óskast__________________
Oska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð
á Akureyri frá miðjum maí.
Ekki í blokk. Góð umgengni og öruggar
greiðslur. Vinsamlegast hafið samband við
auglýsingadeild Dags í síma 461 6100.
Litla Kaffistofan
Tryggvabraut 14
Sími 461 3000
Akureyri
Venjulegur
heimilismatur í
hádeginu virka daga
Sýnd kl. 18
FLAWiLESS
Sýnd kl. 22
Ikrossgátan
Lárétt: 1 heit 5 maðkur 7 brúka 9 gelt
10 lak 12áhald 14 er 16 klók
17 hamagangurinn 18elska 19aðferð
Lóðrétt: 1 ill 2 hrina 3 spónamat 4 hlykk
6 ákveðin 8 hljóðfæris 11 saltlög
13 bátur 15 merk
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 vits 5 óvini 7 skro 9 æð
10 krans 12alda 14 ófá 16 aur 17 stagl
18 mat 19 auð
Lóðrétt: 1 vösk 2 tóra 3 svona 4 snæ
6 iðkar 8 krafsa 11 slaga 13dulu 15 átt
■ HVAfl ER Á SEYDI?
FIMMHUNDRUÐ KRÓNUR KÍLÓIÐ
Bókaverslanir Máls og menn-
ingar í Síðumúla og á Lauga-
vegi halda hina árlegu Bóka-
hringrás til styrktar góðu
málefni, dagana 26.-30. apríl
í samvinnu við Bókval á Ak-
ureyri og Bókabúð Keflavík-
ur. Tekið verður á móti bóka-
gjöfum sem seldar verða á
markaðstorgi þar sem hvert
kíló af bókum kostar 500 krónur! Allur ágóði bóksölunnar rennur
óskiptur til stuðnings starfsemi Geðhjálpar.
A Bókahringrásinni gefst bókaunnendum einstakt tækifæri til þess
að gramsa eftir eintakinu sem vantar í safnið um leið og þeir tæma
úr bókahillum og geymslum bækur sem vert er að deila með öðr-
um. Búast má við skemmtilegri markaðsstemningu í þessum bóka-
búðum því vigtin ræður verði og óhætt að fullyrða að bókin verður
meira en þyngdar sinnar virði fyrir margan grúskarann.
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ
Heimur Guðríðar í
Seljakirkju
Leikritið Heimur Guðríðar, síð-
asta heimsókn Guðríðar Sím-
onardóttur í kirkju Hallgríms
eftir Steinunni Jóhanríesdcjttur
verður sýnt í Sedjakirkju
fimmtudaginn 27. apríl kl.
20.00.
Sýningin er tekin upp í tengsl-
urii við sögulega guðsþjónustu
frá 17. öld, tíma Hallgríms Pét-
urssonar og Brynjólfs Sveins-
sonar biskups. Guðsþjónustan
verður sunnudaginn 30. apríl
og hefst kl. 14.00.
Portrett nokkurra íslendinga
Ljósmyndsýning Báru Krist-
insdóttur lýkur finimtudaginn
27. apríl. A sýnin,giinni eru
portrett nokkurra fslendinga,
unnin með sömu tækni og
Kaldal vann rrieð á sínum tíma,
enda eru myndirnar óvenjuleg-
ar um margt. Listunnendur eru
hvattir til að missa ckki af þess-
ari einstö'ku sýningu.
GENGID
Gengisskráning Seölabanka íslands
25. april 2000
Dollari 74,21 74,61 74,41
Sterlp. 116,87 117,49 117,18
Kan.doll. 50,32 50,64 ■ 50,48
Dönsk kr. 9,28 9,332 9,306
Norsk kr. 8,474 8,524 8,499
Sænsk kr. 8,397 8,447 8,422
Finn.mark 11,6344 11,7068 11,6706
Fr. franki 10,5456 10,6112 10,5784
Belg.frank 1,7148 1,7254 1,7201
Sv.franki 44,03 44,27 44,15
Holl.gyll. 31,3901 31,5855 31,4878
Þý. mark 35,3684 35,5886 35,4785
Ít.líra 0,03573 0,03595 0,03584
Aust.sch. 5,0271 5,0585 5,0428
Port.esc. 0,345 0,3472 0,3461
Sp.peseti 0,4157 0,4183 0,417
Jap.jen 0,7032 0,7078 0,7055
írskt pund 87,8336 88,3806 88,1071
GRD 0,2059 0,2073 0,2066
XDR 98,93 99,53 99,23
EUR 69,17 69,61 69,39
Hvað &r á seyði?
Tónleikar, sýningar,
fyrirlestrar o.s.frv...
Sendu okkur upplýsingar á
netfangi. í símbréfi eða hringdu.
ritstjori@dagur. is
fax 460 6171
sími 460 6100
Útvörður upplýsinga
Þ J0N
Fyrirtæki - Einstaklingar - Félagasamtök
EH Ræstingar
Við hjá EH ræstingum
bjóðum upp á allar
almennar hreingerningar,
teppahreinsun, bón-
leysingar og bónun.
Hafið samband og við
gerum ykkur verðtilboð.
Einar Friðjónsson
Símar 896 8415 & 462 6718
Hinrik Karlsson
Símar 861 2826 & 462 5153
Apótekið
HttgUaupi
FuruvöUum
Afgreiöslutimi virka daga
frá lO.OOtil 19.00
- um helgar frá 12.00 til 16.00
Sími: 461 3920
Netfang: akureyri@apotekid.is
USTA
Ertu í vanda?
Tölvuviðgerðir -
tölvusala
ódýr og góð þjónusta
Þú kemur til mín
eða ég til þín,
Hvað hentar þér?
TÖLVUKERFI
Múlasíða 7h
sími 863 8400
461 1027.
Bílaleigan ehf.
Drangahrauni 4 Hafnarfírði * Simi: S6S 9900
Sértilboð
Fl. A.
2.700.- kr. pr. sólarhring inni-
falið 100 km. og vsk.
Allt frá Nissan Wlicra -
Nissan Terrano.
A flokkur Nissan Micra.
Afhent hvar sem er í
Reykjavík.