Dagur - 28.04.2000, Qupperneq 10
10- FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 2000
-Dígur
FOstUd. kl. 20 & 22
www.frikort.is
Notfærið ykkur
smáauglýsingar
Dags, þær eru
ódýrari en...
Föstud. kl. 17.50
UHœ' AIA IU!^11
Aðalstein Bergdal
Á Melum í Hörgárdal er
verið að sýna nýtt gaman-
leikrit eftir
Akureyringinn Aðalstein
Bergdal.
Búið er að sýna leikritið við
góða aðsókn og móttökur
hafa verið frábærar.
Næstu sýningar eru:
Laugardaginn
29. apríl kl. 15.00
Örfáar sýningar eftir
Gestaleikari:
Árni Tryggvason
Miðapantanir í
símum:
462 1186 og 462 7150
milli klukkan
17 og 20 alla daga.
Litla Kaffistofan
Tryggvabraut 14
Leikfélag Hörgdæla
frumflytur
ALLTÁ
SÍÐASTA
SNÚNINGI
eftir
Pexrör
með súrefniskápu
til vatnslagna,
í geislahitun,
og til miðstöðvarlagna
jQifól
Versliö vi6
fagmenn.
DRAUPNISGOTU 2 ■ AKUREYRI
SÍMI 462 2360 ■ FAX 462 6088
Op/'ð á laugardögum kl. 10-12.
Venjulegur
heimilismatur í
hédeginu virka daga
Tún______________________________
Nokkrir hektarar af túni til leigu.
Upplýsingar í síma 462 4947 eftir kl. 17.
Bifreiðar_________________________
Bíll til sölu.
Toyota Corolla 1998. Uppl. síma 861 9073.
Bólstrun____________________
Klæðningar - viðgerðir.
Svampdýnur og púðar í öllum stærðum.
Svampur og bólstrun
Austursíðu 2, sími 462 5137.
ENGIN HUS
Á N HITA
Sími 461 3000
Akureyri
Sýnd kl. 18,20,22 og 00
Sýnd kl. 22.20
Útsæði____________________
Kartöflusalan ehf.
Höfum til sölu kartöfluútsæði.
Kartöflusalan,
Fjölnisgötu 2 b, Akureyri,
sími 462 5800.
Ökukennsla________________________
Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class
(lltla Benzinn).
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan
daginn, á kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari,
Þingvallastræti 18, heimasími 462-3837,
GSM 893-3440.
Sýnd kl. 18 og 20
■ LÍF OG LIST
Orka og kraftur frá einstæðum maimi
„Mér hefur verið það mikil upplifun síðustu daga
að lesa ævisögu Einars Benediktssonar, en nú er
ég að blaða í öðru bindi hennar sem kom út nú
fyrir jólin. I gegnum bókina streymir fram kraftur
og orka frá þeim einstæða manni sem Einar var og
tæpast trúi ég því að hann hefði orðið vinsæll í samfélagi nútímans.
En hugaríár hans á þó fullt erindi við samtíð oldcar; það er þetta að
ekkert sé ómögulegt og að menn eigi án þess að hika að klífa upp á
hæstu tinda. A slíkt skortir nokkuð í dag, þar sem alltof margir eru
fastir í feni meðalmennskunnar," segir Hrannar B. Arnarson borgar-
fulltrúi. „Síðan er ég náttúrulega að lesa heilt tonn af skýrslum og
greinargerðum, en slíkt fylgir einfaldlega starfi borgarfulltrúans. Eg
reyni þó að hafa þá reglu að taka slíkt lesefni aldrei með mér á kodd-
ann og taka frá tíma til að lesa fagurbókmenntir og slíkt. Þannig var
ég til dæmis núna að lesa mjög áhugaverða grein í Skírni þar sem gerð-
ur er samanburður á viðhorfum manna til náttúrunnar og nýtingar
hennar. Bendir margt til, samkvæmt grein þessari, að viðhorfin séu að
verða mjög Iík því sem var um aldamótin síðustu; - að landið og um-
hverfið séu í jafnvel ríkari mæli farin að móta sjálfmynd og viðhorf
þjóðarinnar en tungan og saga okkar.“
Alæta á tónlist
„Eldd get ég sagt að ég leggi mig mikið eftir tón-
list, konan mín og dóttir sjá að mestu um slíkt á
okkar heimili. Sjálfur myndi ég þó teljast vera
alæta á tónlist. Síðasta sem ég man eftir að hafi
verið í geislaspilaranum er hinn ítalski Eros
Ramasotti, sem er þarlendur ryksugupoppari. Síðustu tónleikar sem
ég fór á voru með Háskólakórnum og voru þeir haldnir skömmu fyrir
páska. Þeir voru mjög vel heppnaðir og sérstaklega þótti mér gaman
að heyra hinar nútímalegu útsetningar kórsins á gömlum íslenskum
þjóðlögum."
Dansinn stórkostleg mynd
„Kvikmyndin Dansinn eftir Ágúst Guðmundsson
sem sýnd var í sjónvarpi um páskana var mjög
áhugaverð. Hún var og er bæði stórkostlega vel gerð
og lýsir vel andstæðum þeim sem ríkjandi eru í fær-
eysku þjóðlífi og þjóðarsál. Atök eru milli krafna og hefða um að halda
sig innan tiltekinna marka og svo þeirrar þarfar fólksins að slctta að-
eins úr klaufunum. Fyrir utan þetta er myndin síðan mjög vel unnin
og umgjörð hennar sem er hrikaleg náttúra Færeyja bætir gott upp. -
I minni fjölskyldu hefur síðan skapast sú hefð að taka upp á mynd-
bönd ýmsa góða framhaldsþætti sem eru á dagskrá sjónvarpsins og
tökum við þá upp syrpu nokkurra þátta sem við horfum síðan á í einni
lotu. Síðast horfðum við saman á nokkra Taggart þætti, skosk sakamál
af bestu gerð.“
KROSSGÁTAN
Lárétt: 1 geö 5 milklar 7 drepa 9 drykkur
10 kjaft 12 örg 14hratt 16‘vissu 17mál
18 ávinning 19 beita
Lóðrétt: 1 þefur 2 skartgripur 3 klett
4 bakki 6 hæsi 8 tilhneiging 11 harma
13 röng 15 tölu
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 volg 5 ormur 7 nota 9 gá
10draup 12tæki 14sem 16kæn
17 lætin 18 ást 19 lag
Lóðrétt: 1 vond 2 lota 3 graut 4 bug
6 ráðin 8orgels 11 pækil 13 kæna
15 mæt
www.visir.is
FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR
GEN6ID
Gengisskráning Seölabanka íslands 27. aprll 2000
Dollari 74,87 75,29 75,08
Sterlp. 117,72 118,34 118,03
Kan.doll. 50,67 50,99 50,83
Dönsk kr. 9,241 9,293 9,267
Norsk kr. 8,432 8,48 8,456
Sænsk kr. 8,412 8,462 8,437
Finn.mark 11,5823 11,6545 11,6184
Fr. franki 10,4985 10,5639 10,5312
Belg.frank. 1,7071 1,7177 1,7124
Sv.franki 43,75 43,99 43,87
Holl.gyll 31,2498 31,4444 31,3471
Þý. mark 35,2104 35,4296 35,32
Ít.líra 0,03557 0,03579 0,03568
Aust.sch. 5,0046 5,0358 5,0202
Port.esc. 0,3435 0,3457 0,3446
Sp.peseti 0,4139 0,4165 0,4152
Jap.jen 0,7048 0,7094 0,7071
írskt pund 87,4412 87,9858 87,7135
GRD 0,2048 0,2062 0,2055
XDR 99,34 99,94 99,64
EUR 68,87 69,29 69,08