Dagur - 01.08.2000, Page 3

Dagur - 01.08.2000, Page 3
ÞRIQJUDA G UR 1. ÁGÚST 2000 - 3 Barnahátíð um verslunarmannahelgina 2000 Um verlsunarmannahelgina verður haldin skemmtun sem eingöngu er skipulögð fyrir börn. Hátíðin verður í og við Árnes í Gnjúpverjahreppi, sem er u.þ.b. klukkustundar akstur frá Reykjavík. Við Árnes er mjög gott tjald- og tjaldvagnastæði, gisting og ný sundlaug. Hestar verða á svæðinu og hægt er að fara í stuttar ferðir í þjóðveldisbæinn og Búrfellsvirkjun, þar sem virkjunin verður skoðuð og börnin frædd um það hvernig rafmagnið verður til. Auk þess verður farið í gróðursetningu með landsvirkjun. Grillað verður bæði kvöldin, hljómsveitin Fjörkarlamir leika eingöngu barnalög og fara í leiki með börnum og foreldrum. Skemmtileg og uppbyggileg dagskrá með metnaðarfullum atriðum. Hátíð sem þessi verður árlega eingöngu fyrir börn. Verið er að skipuleggja allt svæðið með börn og fjölskyldufólk í huga. M.a. verður reist barnaþorp og útileiksvið við tjaldstæðið. Haldin var samkeppni í hönnunardeild Iðnskólans í Hafnarfirði þar sem 10 hópar komu með hugmyndir og unnu tillögur. Fram komu mjög skemmtilegar og frumlegar hugmyndir. Dómnefnd, sem Þráinn Haukson landslagsarkitekt fór fyrir, valdi úr hugmyndum og verður þorpið reist næsta sumar. Laugardaginn 5. ágúst 10-12 Fánahylling, ratleikir og ýmsir leikir sem skátar sjá um. Hádegisverðarhlé. Skemmtidagskrá Ávaxtakarfan The Mighty Gareth Prúðir trúðar Söngur Föndur og hestaleiga Grill og undirbúningur fyrir grímudansleik 20-21.30 Grímudansleikur 12-14 14-16 16-18 18-20 Frábært tækifæri fyrir fjölskylduna til aö njóta útiverunnar saman í fallegu umhverfi Sunnudaginn 6. ágúst 09-12 Fánahylling Ferð í þjóðveldisbæinn og Búrfellsvirkjun Gróðursetning 12-14 Hádegisverðarhlé 14-16 Skemmtidagskrá Pétur Pókus Helga Arnalds - Brúðuleikhús Kópavogsleikhópurinn Guðrún Helgadóttir les fyrir börnin Söngur 16-18 Föndur og hestaleiga 18-20 Grill og andlitsmálun fyrir dýraball 20-21:30 Dýradansleikur Kassar á toppinn fýrir allan farangurinn Barnapúðar og stólar Slökkvitæki og sjúkrakassar Dráttar- krókar Luktir og Ijós í tjaldið Borgartúni 26 • Sími: 535 9000 • Fax: 535 9040

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.