Dagur - 01.08.2000, Síða 12

Dagur - 01.08.2000, Síða 12
12- ÞRIÐJUDAGVR 1. ÁGÚST 2000 ÞRIDJUDAGUR 1. ÁGÚST 2000 - 13 FRE TTA SKYRING Skattmann aldrei stæltari FRIÐRIK ÞOR GUÐMUNDS SON SKRIFAR Þróun heildarálagningar í Reykjavík Hér sést hvemig nokkrir einstakir skattalið- ir ogjjöldi gjaldenda þeirra hafa þróastfrá 1990, ásamt þróun vaxta- (og húsnæðis-) hóta. Til samanburðar er rétt að nefna aðfrá 1990 hefur verðlagsvísitala hækkað um 38% og fjöldi borgarbúa aukist um 13%. 1990 2000 Breyting Shattliður (þús.kr.) (%) Tekjuskattur 8.313.200 18.730.200 125,3% Ijöldi greiðenda 38.338 53.721 40,1% Sérst. tekjusk. ’95 222.500 575.400 158,6% fjöldi greiðenda 3.465 5.967 72,2% Eignaskattur 886.000 1.394.800 57,4% Ijöldi greiðenda 24.124 25.751 6,7% Sérst. eignask. 79.200 137.100 73,1% IJöldi greiðcnda 9.205 11.888 29,1% Útsvar 8.044.800 17.964.000 123,3% fjöldi greiðenda 73.611 85.856 16,6% Vaxtabætur 850.800 1.765.600 107,5% Ijöldi viðtakenda 14.924 22.144 48,4% Gjaldhæsta fólkið í Reykjavík Nafn heildargjöld (þús.kr.) 1. Guðni Helgason rafvirkjameistari 48.560 2. Jón Þór Jónsson öryrki! 31.607 3. Hinrik Thorarensen framkv.stj. 14.495 4. Sverrir Ólafsson rafm.verkfræðingur 12.343 5. Svavar Björnsson fv. kaupmaður 11.952 6. Kjartan Gunnarsson framkv.stj. 11.297 7. Guðmundur A. Birgisson Lækjarási 5 10.414 8. Indriði Pálsson fv. Skeljungsforstjóri 10.406 9. Ásberg K. Pétursson Hverafold 140 10.396 10. Kári Stefánsson í DeCode 9.992 11. Hörður Sigurgestsson Eimskipaforstj. 9.831 12. Ólafur Jónsson brunavörður 9.619 13. Sveinn Eyjólfsson í DV 9.122 14. Kristinn Björnsson í Skeljungi 9.072 15. Skúli Jóhannsson verkfræðingur 8.943 21. Þórarinn V. Þórarinsson 7.928 Eignamesta fólMð í Reykjavík - Eignaskaltar alls (þús. kr.) 1. Sigurður G. Pálmason og frú 3.232 2. Ingibjörg S. Pálmadóttir 2.875 3. Ami Samúelsson bíókóngur og frú 2.361 4. Hákon Magnússon skipstjóri og frú 2.338 5. Jón Ólafsson í Skífunni og frú 2.314 6. Margrét Garðarsdóttir ekkja HHJ 2.173 7. Jón Hjartarson kaupsýslumaður og frú 2.158 milljón) í heildarskatta, en greiddi árið 1990 „ekki nema“ 608.300 krónur, sem framreiknað til sam- bærilegs verðlags gerir 899.200 krónur. Hækkun heildargjalda á hverja fjögurra manna reykvíska fjölskyldu á þessu tímabili er því uppá 565 þúsund krónur að raun- gildi eða 62,9%. Borgarbúum fjölgaði á tímabil- inu úr 97.140 í 109.763 eða um 13%, en á sama tímabili fjölgaði gjaldendum í Reykjavík úr 38.338 í 53.721 eða um 40,1%. Hlutfall borgarbúa á skattgreiðslualdri hefur ekki breyst svo mjög, heldur eru miklum mun fleiri að borga skatta nú en áður, meðal annars vegna lækkandi skattleysismarka. Athygli vekur í þessu sambandi að þrátt fyrir breytt vægi skattliða innbyrðis, svo sem í tengslum við breytta verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga, þá hefur tekjuskatt- ur ríkisins vaxið meir en útsvar sveitarfélaganna. I Reykjvík lítur dæmið þannig út að á sama tíma og tekjuskattar einstaklinga hækk- uðu úr 8,3 í 18,7 milljarða (125,3%) þá hækkaði útsvarið úr 8,0 í 17,9 milljarða (123,2%). Hagkaupserfingjar og bíókóngar Þegar listar yfir skattakónga eru skoðaðir kemur ekki margt á óvart. I Reykjavík eru hvað eignar- skatta varðar „Hagkaups-systkin- in“ Ingibjörg (2,9 milljónir) og Sigurður Gísli (ásamt frú hans) (3,2 milljónir) í fyrstu tveimur sætunum og skammt á hæla þeir- ra koma „afþreyingarkóngarnir" og keppinautarnir Arni Samúels- son (2,4 milljónir) og Jón Ólafs- son (2,3 milljónir). Hin Hag- kaups-systkinin eru vart langt undan, Jón og Lilja með Baltasari Kormáld eiginmanni sínum. Ekkja Pálma, Jónína S. Gísladóttir, er ekki meðal efstu manna nú, en vermdi sjötta sætið síðast. Af öðru eignamesta fólki höfuð- borgarinnar er vert að nefna Mar- gréti Garðarsdóttur, el'ckju Hall- dórs H. Jónssonar „stjórnarfor- manns íslands" (2,2 milljónir), Kristin Guðbrandsson í Björgun (1,4 milljónir) og Werner I. Rasm- usson apótelíara (1,2 milljónir) 1 tekjum er Guðni Helgason raf- virkjameistari langsamlega efstur borgarbúa og greiðir hann tekju- skatt, sérstakan tekjuskatt og út- svar uppá 48,6 milljónir króna. Öryrki á Reynimel skákaði Kjarfani Maðurinn í öðru sætinu kom hins vegar af Ijöllum, Jón Þór Jónsson, auðkenndur með heimilisfangið Reynimel 63. „Þetta kemur mér mjög á óvart. Eg er öryrki og vann síðast sem launamaður í bakaríi. Að ég eigi að borga 32 milljónir gengur augljóslega ekki upp. Hér Jhafa orðið mistök og cr ég hrædd- ur um að ég hafi frekar átt von á endurgreiðslu en að vera skatta- kóngur,“ segir Jón Þór. Aðrir á tekjukóngalistanum koma minna á óvart. I sjötta sæti er enginn annar en Kjartan Gunn- arsson framkvæmdastjóri Sjálf- stæðisllokksins, en hvergi glittir í „yfirmenn" hans, leiðtoga flokks- ins. Athygli vekur að Kári Stefáns- son í Islenskri erfðagreiningu (DeCode) er ofarlega á lista og rétt skríður framhjá sjálfum Kol- krabbaforstjóranum Herði Sigur- gestssyni. Vert er að nefna nýliða í hópi tekjuhæstu manna borgar- innar, Þórarins V. Þórarinsson Landssímastjóra, fyrrum fram- kvæmdastjóra VSI. Skeljungsfor- kólfarnir Indriði Pálsson og Krist- inn Björnsson Hallgrímssonar í H. Ben. (eiginmaður dómsmálaráð- herra) eru og á meðal efstu manna. AHi RHd á niðurleið Þegar litið er á „smærri“ skatta- umdæmin kemur í ljós að sex ein- staklingar greiða 1 5 milljónir eða meira í heildargjöld og eru um leið á meðal 10 skatthæstu manna landsins. Þetta eru Ingileifur Jónsson á Svínavatni í Grímsnesi með 31,2 milljónir, Gunnar Árni Sveinsson á Skagaströnd með 28 milljónir, Róbert Melax í Kópavogi með 21,1 milljónir, María Tómas- dóttir í Garðabæ með 16,4 millj- ónir og Guðmundur T. Sigurðsson á Hvammstanga með 15,1 millj- ónir. Ekki langt undan eru síðan bræðurnir/frændurnir í Samherja, Þorsteinn Baldvinsson og Þor- steinn og Kristján Vilhelmssynir, með á bilinu 11-13 milljónir króna hver. I umdæmum Vestur- lands, Vestfjarða og Austurlands nær enginn einstaklingur 10 millj- ón króna markinu og vekur sér- staka athygli á Alli „Ríki" Jónsson á Eskifirði er aðeins í fimmta sæti í sínum umdæmi með vesælar 5,2 milljónir. Af sem áður var hjá skattakónginum Alla Ríka. Ferskir vindar leika um heimílið ÚTSALAN ER HAFIN stendur til 13. ágúst habitat Heimaerbest. 90 milljarðar í tekju- sköttum og útsvari. 58% skattahækkuu sl. áratug. Hver fjölskylda greiðir eiua og hálfa miUjón í skatta. Skattakóngamir eru Hagkaupserfingj amir og bíó-risamir. Öryrki talinn annar hæsti skattgreiðandinn. Bólgnandi sjóðir ríkis og sveitarfé- laga tóku vegna gjaldaársins 1999 alls á móti nær 90 milljörðum króna í tekju- og eignasköttum og útsvari; samkvæmt uppgjöri nú um gjaldaárið 2000. Islandsmet eru nú slegin ár eftir ár í vaxandi velmegun og þenslu, um leið og æ fleiri borga skatta með því að skattleysismörkum er haldið niðri. Breytingarnar eru augljósar þegar farið er áratug aftur í tímann og niðurstöðutölur íjármálaráðuneyt- isins um skattheimtuna skoðaðar. Gjaldaárið 2000 fær hið opin- bera samtals 88,5 milljarða króna í tekju- og eignasköttum og út- svari. Miðað við fólksfjölda á Is- landi 1. desember síðastliðinn gera þetta 317.773 krónur á hvert mannsbarn eða 1.271.100 krónur, rúma milljón, á hverja fjögurra manna Ijölskyldu. 58% raunhækkun skatta Gjaldaárið 1991 fékk hið opinbera samtals (á verðlagi 1999) 51,4 milljarða króna í tekju- og eigna- sköttum og útsvari. Miðað við fólksíjölda á Islandi 1. desember 1990 gerðu þetta 201.010 krónur á hvert mannsbarn eða 804.000 á hverja fjögurra manna íjölskyldu. Skattur á hvern einasta lands- manna hefur því vaxið um 117 þúsund krónur á áratugnum og hver ljögurra manna fjölskylda er nú að greiða 467 þúsund krónum meira að raunvirði í árlegan skatt en hún gerði fyrir áratug. Raun- hækkun skattanna er uppá 58%. I fréttatilkynningu um skatt- heimtuna frá fjármálaráðuneytinu er sagt um stórhækkun skatttekna ríkissjóðs milli ára að hún endur- spegli „fyrst og fremst mikla hækkun tekna einstaklinga á síð- asta ári“. Hvergi er minnst á stór- fjölgun gjaldenda síðustu árin vegna lækkandi skattleysismarka - að fleiri greiða nú skatt sem áður var hlíft vegna lágra launa. Ein og hálf mHljón á hverja fjölskyídu I Reykjavík, langstærsta skattaum- dæminu, greiða einstaklingar samtals 40,2 milljarða króna í álögð gjöld, en þar af eru langstærstu liðirnir 18,7 milljarð- ar í tekjuskatt og 18 milljarðar í útsvar. Til samanburðar má nefna að heildarskattar reykvískra ein- staklinga á gjaldaárinu 1990 voru 14,8 milljarðar og óx því potturinn um rúma 25 milljarða á þessu tímabili eða um 171,6% (móts við 48% hækkun verðlags milli 1989 og 1999). Þessi staðreynd þýðir miðað við íbúafjöldaþróun borgarbúa að hver fjögurra manna fjölskylda er nú að greiða að meðaltali 1.464.500 krónur (eina og hálfa Kringlan má heita sameiginlegt tákn fyrir skattakónga Reykjavíkur. Höllina reisti Pálmi Jónsson í Hagkaup og nú prýða börnin hans efstu sætin yfir eignaskattshæstu einstaklinga borgarinnar. í Kringl- unni er líka að finna eitt af bíóunum hans Árna Samúelssonar, sem er í röð eignamestu manna. Gjaldhæsta fólk Norðurlauds vestra Nafn heildargjöld (þús.kr.) 1. Gunnar Árni Sveinss. Skagaströnd 27.975 2. Guðmundur T. Sigurðss. Hvammst. 15.077 3. Lárus Þór Jónsson Hvammstanga 5.127 4. Ami Ól. Sigurðsson Skagaströnd 4.504 5. Guðjón Guðjónsson Skagaströnd 4.457 6. Emst Berndsen Skagaströnd 4.333 7. Róbert Guðfinnsson Siglufirði 4.283 8. Sigurður Baldursson Siglufirði 4.201 9. Alfreð Hafsteinsson Skagaströnd 3.916 10. Finnur S. Kristinsson Skagaströnd 3.901 Gjaldhæstir utan Reykjavfkur Gjaldhæsta fólk Reykjaness Nafn heildargjöld (þús.kr.) 1. Róbert Melax, Kópavogi 21.086 2. Stefán Þ. Tómasson Hafnarfirði 19.221 3. María Tómasdóttir Garðabæ 16.376 4. Guðmundur S. Lárusson Grindavfk 12.332 5. Eiríkur Sigurðsson Seltjamarnesi 11.203 6. Pétur í Kók Bjömsson Garðabæ 11.117 7. Marta S. Björnsdóttir Garðabæ 10.760 8. Benóný Þórhallsson Grindavík 10.350 9. Jón ísfeld Karlsson Garðabæ 10.124 10. SigurðurV. Sigurðsson Reykjanesbæ 9.744 Gjaldhæsta fólk Vesturlands Nafn heildargjöld (þús.kr.) 1. Sigvaldi Loftsson Akranesi 8.024 2. Sigfús Sumarliðason Borgarnesi 7.353 3. Rakel Olsen Stykkishólmi 6.232 4. Ragnar Guðjónsson Stykkishólmi 5.626 5. Eymar Einarsson Akranesi 5.470 6. Haligrímur Magnússon Eyrarsveit 4.938 7. Jón Þór Hallsson Akranesi 4.853 8. Magnús E. Kolbeinsson Akranesi 4.541 9. Sigurður K. Pétursson Akranesi 4.484 10. Gísli Kjartansson Borgarnesi 4.441 Gjaldhæsta fólk Vestfjarða Nafn heildargjöld (þús.kr.) 1. Hinrik Vagnsson Bakkavegi 7.487 2. Marteinn Gíslason Sólbakka 5.934 3. Ásta S. Gísladóttir Brunnum 5.332 4. Þorsteinn Jóhannesson Seljalandsvegi 4.913 5. Ólafur Magnússon Hjöllum 4.798 6. Sigfús Ólafsson Borgarbraut 4.554 7. Benedikt S. Pétursson Austurtúni 4.365 8. Jón B.G. Jónsson Mýrum 4.355 9. Lilja R. Magnúsdóttir Hjallavegi 3.865 10. Ágúst Oddsson Höfðastíg 3.918 Gjaldhæsta fólk Norðurlands eystra Nafn heildargjöld (þús.kr.) 1. Þorsteinn Már Baldvinsson Samheiji 13.306 2. Þorsteinn Vilhelmsson fv. Samherji 11.145 3. Kristján V. Vilhclmsson Samherji 10.678 4. Ónundur Kristjánsson Raufarhöfn 7.615 5. Henning Jóhannesson Grímsey 7.163 6. Auðun Benediktsson Akureyri 7.084 7. Guðlaugur Oli Þorláksson Akure\TÍ 5.424 8. Díana Biy'ndís Hermannsdóttir Ak. 5.264 9. Ingiríður Sigurðardóttir Akureyri 5.055 10. Guðmundur Þ. Jónsson Akureyri 5.032 Gjaldhæsta fólk Austurlands Nufn heildurgjöld (þús.kr.) 1. Gunnar Ásgeirsson Höfn 6.799 2. Björn Magnússon Neskaupstað 5.755 3. Baldur P. Thorstensen Höfn 5.263 4. Kristín Guttormsdóttir Neskaupstað 5.229 5. Aðalsteinn „ríki“ Jónsson Eskifirði 5.205 6. Brynjólfur Hauksson Fáskrúðsfirði 5.171 7. Guðmundur Guðjónsson Neskaupstað 4.748 8. Hannes Sigmarsson Eskifirði 4.406 9. Jón Bj. Hlöðversson Eskifirði 4.116 10. Vigfús Vigfússon Höfn 3.825 Gjaldhæsta fólk Suðurlands Nafn heildargjöld (þús.kr.) 1. Ingileifur Jónsson Svínavatni 31.200 2. Gunnar Jóhannss. Holta- og Landssveit 11.500 3. Brynjar H. Guðmundsson Þorlákshöfn 6.400 4. Guðmundur K. Baldursson Þorlákshöfn 6.300 5. Unnþór B. Halldórsson Þorlákshöfn 6.100

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.