Dagur - 17.08.2000, Síða 12
12- FIMMTVDAGUR 17. ÁGÚST 2000
-Dx#ur
SMflflUGL YSINGflR
Til sölu______________________________
Til sölu frystiklefi 24 rúmmetrar að stærð.
Upplýsingar í síma 466 1545 eða 466 1644.
Dráttarvél til sölu
Til sölu dráttarvél International B275 árgerð
1964, með ámoksturstækjum.
Vél í góðu lagi.
Upplýisngar gefur Ingólfur í síma 464 3444
eða 842 3580
s
Utfararskreytingar
kistuskreytingar,
krossar, kransar,
blómaskreytingar,
blómvendir,
Sími 461 5444
Glerárgata 28. Akureyri
Býflugan og blómið
------ EHF ——
Til leiqu _________________________
3 herbergja íbúð í Smárahlíð til leigu,
frá 1. sptember 2000 til 30. júni 2001
Upplýsingar í stma 421 2229 eða 861 9329
QRÐ DAGSINS
462 1840
Áslkær eiginkona mína,
móöir okkar, tengdamóöir
og amma
Sigríöur Jónsdóttir
Klambraseli
sem lést 12. ágúst.
veröur jarösungin frá Grenjaöarstaöarkirkju,
laugardaginn 19. ágúst kl 14:00.
Jóhannes Kristjánsson,
Kristján Jóhannesson, Kolbrún Friögeirsdóttir,
Guörún Jóhannesdóttir, Jón ísaksson,
Ragnheiður Jóhannesdóttir, Gunnar Haflgrímson,
og barnabörn.
bóndi frá Hrútsholti
Ánahlíð 14
Borgarnesi
lést á sjúkrahúsi Akraness
þriðjudaginn 15. ágúst.
Jarðarförin auglýst síöar.
Erla Hulda Valdimarssdóttir.
STJORNUSPA
■ HVAO ER Á SEYDI?
Vatnsberinn
Útlitið er gott hjá
vatnsberamerk-
ingum. Því ræður
innbyrðis afstaða
Landsbankans og
Vegasar.
Fiskarnir
Fiskar sigla lygn-
an sjó og syndga
ekki framar, enda
löngu búnir með
lostakvótann.
Hrúturinn
Hrútmenni verða
fyrir ýmsum til-
finningalegum
áföllum í dag, en
geta huggað sig
við að afföllin af
húsbréfunum
minnka.
Nautið
Nautmennum
verður naumt
skammtað á
næstunni og
verða því að bera
sig eftir björginni
sjálf.
Tvíburar
Tvíburar gætu
orðið fyrir aðkasti
frá þríburasam-
tökum lýðveldis-
ins, sem krefjast
aukins vægis at-
kvæða.
Krabbinn
Krabbar ná viðun-
andi lendingu eftir
þunga þrauta-
göngu á fjórum
eða fleiri fótum.
Ljónið
Ljón sem eru í
Kiwanis og Rotary
ættu ekki að um-
gangast Lions-
menn á næstunni.
Samkeppnin fer
harðnandi í góð-
verkabransanum.
Meyjan
Mey-menni munu
taka þátt í gay-
göngu á bleikum
náttkjólum beint
úr skápnum..
Vogin
Vogmenni verða
mörg stimpluð
sem óvirkir alkar,
þrátt fyrir að hafa
aldrei tekið fyrsta
sopann.
DJANGÓDJASS í DEIGLUNNI
Það er eins gott að tryggja sér sæti í tíma á Heitum fimmtudegi í
Deiglunni í kvöld þegar hið víðþekkta djangódjasstríó Robin Nolan
mætir til leiks á áttunda Tuborgdjassi Listasumars á Akureyri. Robin
Nolan Tríó komu, léku og sigruðu á Listasumri 1999, en síðan þá
hafa þeir bætt við stórum landvinningum með tónleikum á tónlist-
arhátíðum í Chicago, Los Angeles og vítt um lönd, s.s. Svíþjóð,
Spáni, Póllandi og Noregi. Heimsókn þeirra til Akureyrar er liður í
djassgítarhátíð á Listasumri og Ieiðbeina þeir einnig á djangódjass-
gítarnámskeiði í Tónlistarskólanum og halda tónleika í Deiglunni á
laugardagskvöldið næsta með nýrri efnisskrá. I gagnrýni virtra djass-
tímarita hefur Robin Nolan Tríó fengið lofsamlega dóma og er tríó-
ið almennt talið með þeim bestu í heiminum í flutningi á tónlist eft-
ir og í anda Django Reinhardt.
Aðgangur er ókeypis á tónleikana, sem þakka ber þeim fyrirtækjum
sem styrkja og kosta þessa starfsemi, sem eru: Olgerð Egils Skalla-
grímssonar, Karólína-restaurant, Akureyrarbær, KEA, Sparisjóður
Norðlendinga, VSO-ráðgjöf á Akureyri og Kristján Víkingsson.
Söngtónleikar
í Kaffileikhúsinu
Söng- og leikkonan Margrét Eir
heldur tónleika í Kaffileikhús-
inu í kvöld kl. 22. Með hcnni í
hljómsveit verða þeir Kristján
Eldjárn á gítar, Karl Olgeir 01-
geirsson á píanó, Birgir Bald-
ursson á trommur og Jón
Rafnsson á kontrabassa. Tón-
leikarnir eru í tilefni plötugerð-
ar sem hún stendur í ásamt
hljómssveitinni og kemur út í
haust. Á tónleikunum verða
flutt lög eftir kunna tónlistar-
menn og munu mörg þessara
laga prýða áður nefnda plötu.
Söngvaka í
Minjasafnskirkjunni
I kvöld kl. 21 verður síðasta
söngvaka sumarsins í Minja-
safnskirkjunni. Rósa Kristín
Baldursdóttir og Hjörleifur
Hjartarson syngja og leika sýn-
ishorn úr íslenskri tónlistarsögu
allt frá rímum til dægurlaga
okkar tíma. Flutt verða bæði
kirkjuleg og veraldleg Iög. Að-
gangseyrir er kr. 800 og er inni-
falinn aðgangseyrir að safninu,
sem er opið á eftir.
Danskir dagar í Hólminum
Danskir dagar heljast í Stykkis-
hólmi í dag með tónleikum Jós-
eps Ó. Blöndals og félögum í
Stykkishólmskirkju kl. 17.00.
Dagskrá Danskra daga heldur
síðan áfram alla helgina með
leikjum, gríni og gamni og hefst
dagskráin á morgun föstudag
kl. 14.30 með furðufatagöngu
og endar á Dáta-dinner og
Eyjólfi Kristjáns með Sæferðum
annað kvöld. Dagskrá laugar-
dagsins hefst á golfmóti í létt-
um dúr kl. 10 árdegis og lýkur
með dúndrandi dans bæði til
sjós og lands. Sunnudaginn
helja menn á léttri göngu með
leiðsögn og munu félagarnir í
Guitar Isalncio slá á síðustu
strengi Danskra daga í Stykkis-
hólmskirkju að kveldi þess
sama dags. Alla dagana verða
óvæntar uppákomur út um all-
ann bæ auk margra listvið-
burða, íþrótta og alls þess sem
fjölskyldan öll getur haft gaman
af.
Galdrasýningin á Ströndum
Ennþá er tími til að skoða
Galdrasýninguna á Ströndum
og þeir sem hafa hug á að koma
á Strandir er bent á að daglegur
opnunartími sýningarinnar er
frá kl. 13:30-21:00 og stendur
hún til 1. september. Eftir þann
tíma getur fólk haft er samband
í síma 451-3525 en þá verður
sýningin opnuð.
í Skíðadal
andaðist þriöjudaginn 15. ágúst,
útförin auglýst síðar.
Fyrir hönd fjölskyldunar,
Hermann Aöalsteinsson.
Sporðdrekinn
Sporðdrekar ættu
að spyrna við fót-
um áður en þeir
láta labbakúta
vaða yfir sig á
skítugum skónum.
Bogamaðurinn
Bogar og aðrir
Ágústssynir eiga
það á hættu að
bogna undan álagi
hvunndagsins. En
það lagast er nær
dregur helgi.
Steingeitin
Steingeitungar
þurfa að taka tillit
til sér eldri fjöl-
skyldumeðlima,
þó oft sé það
götótt sem gamlir
kveða.
■gengid
Gengisskráning Seölabanka Islands
16. Agúst 2000
Dollari 79,62 80,06 79,84
Sterlp. 119,61 120,25 119,93
Kan.doll. 53,74 54,08 53,91
Dönsk kr. 9,691 9,747 9,719
Norsk kr. 8,928 8,98 8,954
Sænsk kr. 8,619 8,671 8,645
Finn.mark 12,1558 12,2314 12,1936
Fr. franki 11,0183 11,0869 11,0526
Belg.frank 1,7916 1,8028 1,7972
Sv.franki 46,37 46,63 46,5
Holl.gyll. 32,797 33,0012 32,8991
Þý. mark 36,9536 37,1838 37,0687
Ít.líra 0,03732 0,03756 0,03744
Aust.sch. 5,2524 5,2852 5,2688
Port.esc. 0,3605 0,3627 0,3616
Sp.peseti 0,4343 0,4371 0,4357
Jap.jen 0,7322 0,737 0,7346
írskt pund 91,7703 92,3417 92,056
GRD 0,2143 0,2157 0,215
XDR 104,24 104,88 104,56
EUR 72,27 72,73 72,5
www.visir.is
FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR
■krossgatan
Lárétt: 1 sæti 5 áfortn 7 styrki 9 gelt 10
höfuðs 12lampa 14 kúga 16fjölmæli 17
sníkjudýr 18 fífl 19hagnað
Lóðrétt: 1 hristi 2 ánægður 3 blómlegg 4
skap 6róleg 8seglið 11 dimmu 13fuglar
15 forfaðir
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 slök 5 taums 7 ofur 9 læ 10
pálmi 12alda 14gæs 16mær 17 tæpum
18 átt 19 rið
Lóðrétt: 1 skop 2 ötul 3 karma 4 uml 6
Sævar 8fágætt 11 ilmur 13dæmi 15sæt