Dagur - 17.08.2000, Qupperneq 19
FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 2000 - 19
DAGSKRÁIN
SJÓNVARPIÐ
16.30 Fréttayfirlit.
16.35 Leiðarljós.
17.20 Sjónvarpskringlan.
17.35 Táknmálsfréttir.
17.45 Gulla grallari (22:26)
18.10 Beverly Hills 90210
(22:27)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður.
19.35 Kastljósið.
20.00 Fallvölt frægð (3:4)
20.50 DAS 2000-útdrátturinn
21.05 Verksmiðjufólk (3:6)
22.00 Tíufréttir.
22.15 Ástir og undirföt (18:23)
22.40 Baksviðs í Sydney (2:8).
23.10 Evrópumótið í kvennaknatt-
spyrnu Sýndir valdir kaflar
úr leik íslands og Þýska-
lands fyrr um kvöldið í for-
keppni Evrópumótsins.
00.00 Sjónvarpskringlan.
00.15 Skjáleikurinn.
10.00 Utan alfaraleiðar II.
10.30 Ástir og átök (5.23) (e)
10.55 Háspenna - þáttur um SS-
Sól (e).
11.20 Myndbönd.
14.
14.
15. ■
16;
16.
16.
17.:
17.
17.
18.
18.
18
19.
19.
20.
20;
20.
21.
22.'
23.
01,
15 Nágrannar.
40 Svarthvít samheldni
(Yankee Zulu). Aöalhlut-
verk: Leon Schuster, John
Matshikiza. Leikstjóri Gray
Hofmeyr. 1994.
10 Ally McBeal (9.24) (e).
55 Oprah Winfrey.
40 Batman.
05 Kóngulóarmaðurinn.
30 Alvöru skrímsli (20.29).
55 Magðalena.
20 í fínu formi (15.20)
35 Sjónvarpskringlan.
50 Nágrannar.
15 Seinfeld (8.24) (e).
40 ‘Sjáðu.
55 19>20 - Fréttir.
10 ísland í dag.
30 Fréttir.
00 Fréttayfirlit.
05 Vík milli vina (20.22)
55 Borgarbragur (13.22)
20 Byssan (5.6)
05 Kyrkislangan (Anaconda).
Aðalhlutverk: Jon Voigt, lce
Cube, Jennifer Lopez.
1997. Stranglega bönnuð
börnum.
30 Svarthvít samheldni
(Yankee Zulu). Aðalhlut-
verk: Leon Schuster, John
Matshikiza. 1994.
00 Dagskrárlok.
KVIKMYND DAGSINS
Þaggað
niðiir í Maiy
Silencing Mary - Mary Stuartson er stolt af því
að vera sú fyrsta í sinni fjölskyldu til að fara í
háskóla. En það renna á hana tvær grímur þeg-
ar leikmaður fótboltaliðsins nauðgar vinkonu
hennar og enginn gerir neitt í málinu.
Bandarísk sjónvaqjsmynd frá 1998. Aðalhlut-
verk: James McDaniel, Melissa Hart Joan og
Lisa Dean Ryan. Leikstjóri: Paula Hart. Frum-
sýnd á Bíórásinni í kvöld kl. 20.10, einnig sýnd
í nótt kl. 04.10.
16.00 Undankeppni HM. Utsend-
ing frá leik Argentínu og
Paragvæs sem fram fór i
gærkvöld.
18.00 WNBA-kvennakarfan.
18.30 Fótbolti um víða veröld.
19.00 Sjónvarpskringlan.
19.15 Víkingasveitin (12:20)
20.00 Babylon 5 (18:22).
20.45 Hálandaleikarnir.
21.15 Höggormur í Paradís (Re-
tum to Paradisej.Strang-
lega bönnuð börnum.
22.50 Jerry Springer (Sex Escorts
Tell All).
23.30 Kynlífsiðnaðurinn i
Hollywood (2:6)
00.00 Tálkvendið (Contract For
Murder). Sjónvarpsmynd.
Faith Kelsey kemur ást-
konu eiginmannins fyrir
kattarnef. Bönnuð börnum.
02.10 Dagskrárlok og skjáleikur.
17.00 Popp.
17.30 Jóga í umsjón Ásm'undar
Gunnlaugssonar.
18.00 Fréttir.
18.05 Love Boat.
19.00 Conan O Brien.
20.00 Topp 20.
20.30 Charmed.
21.30 Pétur og Páll.
22.00 Fréttir.
22.12 Allt annað.
22.18 Máliö.
22.30 Djúpa laugin.
23.30 Perlur (e).
skemmtilegur
í umsjón Bjarna Hauks Þórs-
sonar.
00.00 Entertainment tonight.
Fylgist með slúörinu um
stórstjörnurnar.
00.30 Dateline. Margverðlaunaður
fréttaskýringarþáttur og
einn sá vinsælasti vestan-
Léttur og
viðtalsþáttur
FJÖLMIDLAR
Konur geta líka lamið
Grein í helgarblaði DV
helgina fyrir verslunar-
mannahelgi vakti athygli
mína. Þar var varnarlausum
konum kennt að verjast
nauðgun. Blaðið tók heila
opnu undir þessa kennslu
sína og á annari síðunni var
teiknuð upp mynd af karl-
manni þar sem sýnt var
hvar best væri að sækja á
hann með það fyrir augum
að nteiða hann sem mest. Eg að sjálfsögðu
las greinina og upp í mér blossaði feminism-
inn. Ég mætti þvf á næsta fréttafund og vildi
sltrifa grein um málið. „Hvað ef kona notar
sér þetta til að misþyrma manni?,“ spurði ég.
Eldri vinnufélagar mínir af sterkara kyninu
hlógu að þessu og sögðu að það væri nú lítil
hætta á því að kona færi að beija karlmann.
(Á santa tíma vorum við í blaðinu að fjalla
um konu sem murkaði líf úr karlmanni á
Leifsgötunni.) „Nú ef þú getur fundið þess
dæmi að karlmanni hafi verið
misþyrmt af konu er svo sem
kominn flötur á málið,“ sögðu
þeir og vildu greinilega ekld
gera lítið úr mér einu konunni á
fundinum. Ég fór því af stað og
hringdi í lögregluna. Þar fékk ég
þau svör að eitthvað væru um
að karlmönnum væri misþyrmt
af konum en þeir hins vegar
þorðu eldd að kæra. Ég komst
því ekkert áfram með málið en
heyrði í mörgum sem voru sam-
mála mér og ágætur útvarpss-
maður kom með góða athuga-
semd. „Hvað ef lesandi DV
álcveður að ræna mig. Hann veit
nú hvar best er að ráðast á mig með það fyr-
ir augum að gera mig óvirkan. Ég er því auð-
veld bráð,“ sagði þessi ungi maður og það var
ekki laust við að hann væri reiður. Eftir versl-
unarmannahelgina horfði ég síðan á kvik-
mynd þar sem kona gekk í skrokk á manni
sínum sem alltaf bauð hinn vangann. Mynd-
in var sannsöguleg og hefði allt eins getað
gerst á íslensku heimili. Notum ekki íslenska
fjölmiðla til að kenna oíheldi nóg cr af því
samt.
YMSAR STOÐVAR
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Mon-
ey 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 SKY
News Today 15.00 News on the Hour 15.30 SKY
World News 16.00 Uve at Flve 17.00 News on the
Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the
Hour 20.30 Fashlon TV 21.00 SKY News at Ten 21.30
Sportsllne 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Even-
ing News 0.00 News on thc Hour 0.30 Your Call 1.00
News on the Hour 1.30 SKY Buslness Report 2.00
News on the Hour 2.30 Fashion TV 3.00 News on the
Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour
4.30 CBS Evening News
VH-1 11.00 Behind the Muslc: Reetwood Mac
12.00 Greatest Hlts: REM 12.30 Pop-Up Vldeo 13.00
Jukebox 15.00 VHl to One: The Corrs 15.30 Greatest
Hits: The Corrs 16.00 Ten of the Best: Glorla Estefan
17.00 Video Timeline: Sting 17.30 Greatest Hits:
REM 18.00 VHl Hits 20.00 That’s Entertainment -
The Jam 20.30 Greatest Hits: The Jam 21.00 Behlnd
the Muslc: Elton John 22.00 Storytellers: The Pret-
enders 23.00 Planet Rock Profiles: Travls 23.30 Pop-
Up Vldeo 0.00 Storytellers: REM 1.00 VHl Rlpslde
2.00 VHl Late Shlft
TCM 18.00 Rose Marie. 20.00 An American In
Paris 22.05 That Mldnlght Klss 0.00 The Seventh
Cross 2.15 The Travellng Executioner
CNBC 11.00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC
Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 US
Power Lunch 17.30 European Market Wrap 18.00
Europe Tonight 18.30 US Street Signs 20.00 US
Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Nlght-
|y News 23.00 CNBC Asla Squawk Box 0.30 NBC
Nightly News 1.00 Asla Market Watch 2.00 US
Market Wrap
EUROSPORT 10.30 Motocross: World Champ-
ionship in Folkendange, Luxembourg 11.00 Super-
bike: Superbikes Magazine Show 11.30 Motor-
sports: Formula Magazine 12.30 Mountain Bike:
Uci World Cup in Kaprun, Austria 13.00 Trlathlon:
France Iron Tour 13.30 Tennis: Wta Tournament in
Montreal, Canada 16.00 Motorsports: Racing Line
17.00 Tennis: Wta Tournament in Montreal, Canada
20.30 Football: Friendly Match 22.00 Motorsports:
Raclng Line 23.00 Superbike: Superbikes Magazine
Show 23.30 Close
HALLMARK 12.10 Sarah, Plain and Tall: Wínt-
er’s End 13.45 Gunsmoke: The Last Apache 15.20
Love Songs 17.00 Misslng Pieces 18.40 Alice in
Wonderland 20.55 Lonesome Dove 22.30 Terror on
Highway 91 0.05 Sarah, Plain and Tall: Winter’s
End 1.45 Gunsmoke: The Last Apache 3.20 Love
Songs
ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner’s
Animal Court 10.30 Judge Wapner’s Animal Court
11.00 Croc Files 11.30 Golng Wild with Jeff Corwin
12.00 Jack Hanna’s Zoo Life 12.30 Jack Hanna’s
Zoo Life 13.00 Pet Rescue 13.30 Kratt's Creatures
14.00 Zlg and Zag 14.30 Zlg and Zag 15.00
Animal Planet Unleashed 15.30 Croc Flles 16.00
Pet Rescue 16.30 Golng Wild with Jeff Corwin
17.00 The Aquanauts 17.30 Croc Files 18.00
Penguins and 011 Don’t Mix 19.00 Wild Rescues
19.30 Wildlife S0S 20.00 Crocodile Hunter 21.00
Fjord of the Giant Crabs 22.00 Animal Emergency
22.30 Emergency Vets 23.00 Close
BBC PRIME 10.00 Learning at Lunch: English
Zone 10.30 Can't Cook, Won’t Cook 11.00 Going
for a Song 11.25 Change That 12.00 Style Chal-
lenge 12.30 EastEnders 13.00 Gardeners’ World
13.30 Can’t Cook, Won't Cook 14.00 Noddy in
Toyland 14.30 Monty the Dog 14.35 Playdays
15.00 The Really Wild Show 15.30 Top of the Pops
Classic Cuts 16.00 Vets in Practice 16.30 The
Naked Chef 17.00 EastEnders 17.30 Battersea
Dogs' Home 18.00 Last of the Summer Wine 18.30
Red Dwarf 19.00 Tell Tale Hearts 20.00 French and
Saunders 20.30 Top of the Pops Classic Cuts 21.00
Born Kicking 22.20 Songs of Praise 23.00 Learning
History: People's Century 0.00 Learning Science:
Horizon 1.00 Learning From the 0U: Somewhere a
Wall Came Down 1.30 Learning From the OU: Wa-
tering the Desert 2.30 Learning From the OU:
Energy at the Crossroads 3.00 Learning Langu-
ages: Japanese Language and People 3.30 Learning
for School: Zig Zag - The Invaders 3.50 Learning for
Business: Trouble at the Top 4.30 Learning English:
English Zone
MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @
Five. 17.00 Red Hot News 17.30 The Pancho
Pearson Show 19.00 Red Hot News 19.30
Supermatch - Premler Classic 21.00 Red Hot News
21.30 Masterfan
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Danger:
Qulcksand 11.00 Blind Leading the Blind 12.00
Shola: Indla’s Jungle of Raln 12.30 Little Love Stor-
ies 13.00 Wild Horses of Namib 13.30 Race for the
Palio 14.00 Barefoot Cowboys of Colombia 14.30
Head-smashed-in Buffalo Jump 15.00 Under Fire
16.00 Danger: Quicksand 17.00 Blind Leading the
Blind 18.00 Foxes of the Kalahari 19.00 Ancient
Graves 20.00 To the Moon 21.00 To the Moon
22.00 Against Wind and Tide 23.00 Tana Toraja
0.00 Ancient Graves 1.00 Close
DISCOVERY 10.10 Tíme Travellers 10.40 In-
vislble Places 11.30 Forbidden Depths 12.25 Trail-
blazers 13.15 Ferrari 14.10 History's Turning
Points 14.35 History’s Turning Points 15.05 Wal-
ker’s World 15.30 Discovery Today 16.00 Profiles
of Nature 17.00 Animal Doctor 17.30 Discovery
Today 18.00 Crime Night 18.01 Medical Detectives
18.30 Tales from the Black Museum 19.00 The FBI
Files 20.00 Forensic Detectives 21.00 Ultimate
Aircraft 22.00 Jurassica 23.00 Animal Doctor
23.30 Discovery Today 0.00 Profiles of Nature 1.00
Close
MTV 10.00 MTV Data Videos 11.00 Bytesize
13.00 Hit Llst UK 14.00 Guess What 15.00 Select
MTV 16.00 MTV:new 17.00 Bytesize 18.00 Top Sel-
ection 19.00 Daria 19.30 Bytesize 22.00 Alternati-
ve Natlon 0.00 Night Videos
CNN 10.00 World News 10.30 Blz Asia 11.00
World News 11.30 The artclub 12.00 World News
12.15 Asian Editlon 12.30 World Report 13.00
World News 13.30 Showbiz Today 14.00 Movers
Wlth Jan Hopkins 14.30 World Sport 15.00 World
News 15.30 CNN Hotspots 16.00 Larry King Live
17.00 World News 18.00 World News 18.30 World
Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A
20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00
News Update/World Business Today 21.30 World
Sport 22.00 CNN World View 22.30 Moneyline
Newshour 23.30 Showbiz Today 0.00 CNN This
Morning Asia 0.15 Asia Business Morning 0.30 Asl-
an Edition 0.45 Asia Business Mornlng 1.00 Larry
King Live 2.00 World News 2.30 CNN Newsroom
3.00 World News 3.30 American Edition
AKSJON
18.15 Kortér Fréttir, mannlíf, dagbók og
umræðuþátturinn Sjónarhorn.
Endurs. kl. 18.45, 19.15, 19.45,
20.15, 20.45
21.15 Gríman (The Mask) Aöalhlutverk:
Jim Carrey. Bandarísk 1995
06.00 Fjórir eins (Rounders).
08.00 í anda Brady-fjölskyldunnar (A
09.45 *Sjáðu.
10.00 Stjúpa mín er geimvera
12.00 Póstur til þín (You've Got Mail).
14.00 í anda Brady-fjölskyldunnar
15.45 *Sjáðu.
16.00 Stjúpa mín er geimvera
18.00 Reikningsskil (Ghosts of Miss-
issippi).
20.10 Þaggað niður í Mary (Silencing
Mary).
21.45 *Sjáðu.
22.00 Póstur tll þín (You've Got Mail).
00.00 Fjórir eins (Rounders).
02.00 Reikningsskil
04.10 Þaggað niöur í Mary
6.00 Morgunsjónvarp. Blönduð dagskrá.
17.30 Barnaefni.
18.00 Barnaefni.
18.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer.
19.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn.
19.30 Kærlelkurinn mikilsverði.
20.00 Kvöldljós.
21.00 Bænastund.
21.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer.
22.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn.
22.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer.
23.00 Lofið Drottin (Praise the Lord).
24.00 Nætursjónvarp. Blönduö dagskrá.
UTVARPIÐ
Rás 1 fm 92,4/93,5
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir. Dánarfregnir.
10.15 Norrænt.
11.00 Fréttlr.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirtlt.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.05 Fjallaskálar, sel og sæluhús.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Alllr helmsins morgn-
ar eftir Pascal Quignard.
14.30 Miðdeglstónar.
15.00 Fréttlr.
15.03 Saga Rússlands í tónllst og frásögn.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.10 Tónaljóð.
17.00 Fréttlr.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttlr.
18.28 Sumarspeglll. Fréttatengt efní.
19.00 Vltlnn.
19.20 Sumarsaga barnanna, Sossa sól-
sklnsbarn eftir Magneu frá Kleifum.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Völubeln.
20.00 Sumartónlelkar evrópskra útvarps-
stöðva.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins.
22.20 Svona verða lögin tll.
23.00 Hringekjan.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónaljóð.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
Rás 2 fm 90,1/99,9
10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30
íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.00 Fréttir.
16.10 Ðægurmálaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir.
18.28 Spegillinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og
Kastljósiö. 20.00 Skýjum ofar. 22.00 Fréttir.
22.10 Konsert (e). 23.00 Hamsatólg. 24.00
Bylgjan fm 98,9
09.00 ívar Guðmundsson. 12.00 Hádegis-
fréttir. 12.15 Arnar Albertsson. 13.05 Al-
bert Ágústsson. 17.00 Þjóöbrautin. 18.00
Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Ásgeir
Kolbeins spilar Ijúfa og rómantíska tónlist
01.00 Næturdagskrá.
Stjarnan fm 102,2
11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert
Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög.
Radíó X fm 103,7
07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding
Dong. 19.00 Frosti.
Klassik fm 100,7
09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík.
13.30 Tónskáld mánaöarins. 14.00 Klassík.
Gull fm 90,9
7.00 Morgunógleöin. 11.00 Músík og minn-
ingar. 15.00 Hjalti Már.
FM fm 95,7
07.00 Hvati og félagar 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svali. 19.00 Heiöar Austmann.
22.00 Rólegt og römantískt.
Mono fm 87,7
10.00 Einar Ágúst. 14.00 Guðmundur Arn-
ar. 18.00 íslenski listinn. 21.00 Geir FI6-
Lindin fm 102,9
Sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn fm 107,0
Sendir út talað mál allan sólarhringinn.