Dagur - 17.08.2000, Síða 20
bigó
jarbskjalftar
snjóflóö
tryggingar
mengunarslys
# # Jf _
fjolmiolar-
Ert þú vibbúinn?
Alþjóbleg rábstefna í
Háskólabíó 27. - 30. ágást 2000
Dagana 27. til 30. ágúst nœstkomandi veröur haldin íHáskólabíó alþjóöleg ráöstefna um viöbúnaö og viöbrögö
viö náttúruhamförum og öörum ógnum. Ráöstefnan er skipulögö af Sambandi íslenskra sveitarfélaga og
Umhverfisráöuneytinu í samstarfi viö Slysavarnafélagiö Landsbjörg og LACDE, sem eru alþjóöleg samtök
sveitarfélaga og tengdra aöila. Meginþema ráöstefnunnar lýtur aö samstarfi opinberra aöila og vísindamanna
um neyöarviöbúnaö og -viöbrögö og meöal þess sem fjallaö veröur um eru snjóflóö, jaröskjálftar, eldgos, flóö,
mengunarslys, áhœttustjórnun, tryggingarmál, fjölmiölar og margt fleira. Ráöstefnan er kjörin vettvangur til
þess aö hlýöa á marga af fœrustu sérfrœöingum heims fjalla um fjölbreytilegar hliöar hvers kyns hamfara.
Ráöstefnan er sú umfangsmesta, sem haldin hefur veriö hér á landi um þessi málefni,
meö um tuttugu erlenda fyrirlesara og á þriöja tug íslenskra.
Skráning fer fram hjá ráöstefnudeild Samvinnuferöa landsýnar en einnig er hœgt aö skrá þátttöku
beint á heimasíöu ráöstefnunnar www.samband.is/lacde, þarsem einnig má finna
ítarlegar upplýsingar um dagskrá og annaö sem viövíkur ráöstefnunni.
fr
B
Umhverfisráðuneytið
Local Authorities Confronting
Disasters & Emergencies - LACDE
SLYSAVARNAFÉLAGIÐ LANDSBJORG
Landssamband björgunarsveita
SAMBAND ISLENSKRA
SVEITARFÉLAGA
Frckarí upplýsingar er a heimasiöu raöstefnunar www.samband.is/lacde