Dagur - 28.10.2000, Blaðsíða 5
IV- LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2000
X>a$ur
Söfnunarstaðir og hverfi á höfuðborgarsvæðinu:
Ráðhús Reykjavíkur 101 Gamli Vesturbærinn Fossvogsskóli 108
Frostaskjól 107 Vesturbær-syðri Félagsmiðstöðin Ársel 110
Austurbæjarskóli 101 Austurbær
Norðurmýri Fossvogsskóli 108
Hlíðaskóli 105 Hlíðar Félagsmiðstöðin Ársel 110
Laugarnesskóli 105 Laugarnes
Langholtsskóli 104 Laugaráshverfi Selásskóli 110
Heimar BreiðholtsskóLi 109
Vogar
ÁLftamýrarskóli 108 Háaleiti Miðberg félagsmst. 111
Breiðagerðisskóli 108 Bústaðahverfi HólmaseL Félagsmst. 109
Skrifst. RKÍ 103 KringLan HamraskóLi 112
Leiti Fjörgyn 112
Fossvogur ÁrtúnshoLt Árbær Engjaskóli 112 Rimahverfi Engjahverfi Víkurhverfi
Fossvogur ÁrtúnshoLt Borgarhverfi Staðarhverfi
Árbær Mýrarhúsaskóli 170 Seltjarnarnes
Selás TónListarskóli Kópavogs 200 Kópavogur
Breiðholt Digranesskóli 200 Kópavogur
Bakkar Smáraskóli 200 Kópavogur
Efra BreiðhoLt Lindaskóli 200 Kópavogur
Seljahverfi Garðabæjardeild RKÍ 210 Garðabær
Hamrahverfi Haukshús 225 Bessastaðahreppur
Foldahverfi Húsahverfi HLégarður 270 Mosfellsbær
Sjálfboðaliðar: Athugið að muna eftir persónuskilrikjum
LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2000-V
Tíu þúsund Afríkubúar smitast af alnæmisveirunni á degi hverjum.
í Zimbabwe deyja tvö þúsund manns á viku úr alnæmi.
íf\ / *> ;/m.
-4 1 r i •"."4 ; : j.l Æ wM
m
Að óbreyttu verður helmingur barna í Suður-Afríku og Namibíu alnæmi að bráð.
ra aldri i Botswana
Alnæmi er alvarlegasta heilbrigðisvandamál sem
Afríkubúar standa frammi fyrir. Staðreyndirnar um
þessar hLjóðlátu hamfarir eru sláandi: 24 milljónir
manna eru sýktar, 12 milljón börn hafa misst foreldra
sína og engin lækning erfyrir hendi.
En sjálfboðaliðar Rauða krossins i Afríku vinna krafta-
verk á hverjum degi, með heimahlynningu alnæmis-
sjúkra, umönnun munaðarlausra barna og öflugu
fræðslustarfi meðal almennings í borgum, bæjum og
þorpum.
Við getum líka gert kraftaverk. Rauði kross íslands
gengst fyrir landssöfnun í dag til að berjast á móti
þessum mikla vágesti. Þúsundir sjálfboðaliða ganga
í hús og safna framlögum meðal landsmanna.
Við biðjum þig að taka vel á móti þeim.
_+
í krafti mannúóar
irar
907 2020
Ef þú ert ekki heima við þegar sjálfboðaliðarnir koma í heimsókn,
geturðu lagt átakinu lið með þvi að leggja inn á reikning nr. 1151-26-12
(kt. 530269-2649) eða á www.redcross.is.
Einnig geturðu hringt í síma 907 2020 og færist
þá 500 kr. framlag þitt á simareikninginn. sIminn
Rauði kross íslands
www.redcross.is