Dagur - 28.10.2000, Blaðsíða 6

Dagur - 28.10.2000, Blaðsíða 6
VI-LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2000 Hanna og Kristinn Gefin voru saman í heilagt hjónaband afsr. Braga Skúlasyni i Fríkirkjunni i Hafnarfirði þann 14. júlísl. sum- ar þau Hanna Ragnarsdóttir og Kristinn Guðlaugsson. Þau eru til heimilis að Hátúni 5a á Álftanesi. CLjósmyndast. MYND í Hafnarfirði.) Þórgtuuiur og Araar Gefin voru saman í heilagt hjónaband afséra Magnúsi Gamalíel Gunnarssyni I Dalvíkurkirkju þann 5. ágúst sl. sumar, þau Þórgunnur Reykjalín og Arnar Guðmunds- son. Heimili þeirra er að Brimnesbraut 29 á Dalvík. (Ljósm: Norðurmynd, Ásgrímur.) Dagný Hrund og Elvar Þór Gefin voru saman í heilagt hjónaband afséra Únnu Sig- ríði Pálsdóttur í Grafarvogskirkju þann 23. september sl. þau Dagný Hrund Árnadóttir og Elvar Þór Ásgeirsson. Þau búa í Grafarvoginum. (Ljósmyndast MYNDI Hafnarfirði.) ■ ■--------------------:-------------------------- * Sædis og Eggert Gefin voru saman í heilagt hjónaband afséra Úlfari Guðmundssyni í Eyrarbakkakirkju þann 22. júlí sl. sumar, þau Sædís Harðardóttir og Eggert Sk. Jóhannesson. Þau eru til heimilis að Háeyrarvöllum 22 á Eyrarbakka. (Ljósmyndast. MYND í Hafnarfirði.) Dísa Ragnheiður og Ragnar Gefin voru saman I heilagt hjónaband afséra Pálma Matthíassyni þann 22. júlí sl. sumar þau Dísa Ragnheið- ur Tómasdóttir og Ragnar Símonarson. Þau eru til heimilis að Hjallabrekku 2 í Kópavogi. (Ljósmyndast. MYND í Hafnarfírði.) Ingunn Fjóla og Helgi Vignir Gefin voru saman I heilagt hjónaband af séra Valgeir Ásráðssyni I Bessastaðakirkju þann 15. jútí sl. sumar þau Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir og Helgi Vignir Bragason. Þau eru búsett í Danmörku. (Ljósmyndast. MYND í Hafnarfirði.) Xfc^ur Vilborg Aslaug og Ólafur Kristinn Gefin voru saman I heilagt hjónaband afséra Einari Eyj- ólfssyni í Fríkirkjunni í Hafnarfírði þann 9. september sl. sumar þau Vilborg Áslaug Sigurðardóttir og Ólafur Kristinn Hjörleifsson. Þau eru til heimilis í Hafnarfirði. (Ljósmyndast. MYNDI Hafnarfirði.) Mönique og Jón Sævar Gefin voru saman í heilagt hjónaband afséra Sigurði Helga Guðmundssyni I Víðistaðakirkju I Hafnarfirði þann 22. júli sl. sumar þau Mönique Körner og Jón Sævar Úlafsson, Þau eru til heimilis að Bæjarholti 5 i Hafnar- firði. (Ljósmyndast. MYND I Hafnarfirði.) Jóhanna og Ragnar Gefin voru saman í heilagt hjónaband afséra Gunnþór Ingasyni í Hafnarfjarðarkirkju þann 16. september sl. þau Jóhanna Þórsdóttir og Ragnar Þórarinn Ágústsson. Þau eru búsett I Hafnarfirði. (Ljósmyndast. MYND I Hafnarfirði.)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.