Dagur - 04.11.2000, Blaðsíða 15

Dagur - 04.11.2000, Blaðsíða 15
 LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2000 - 15 LÍÍF 0 G STILL Gústavó er hér í danskri þéttofinni ullarúlpu með vatt- fóöri. Hún fæst í Nanúk og kostar um 19.995,-kr. Þessar sígildu ullar- úlpur eru aö koma aftur sterkar inn á markaðinn og innan um hefðbundna liti eins og gráa, rauða og brúna sést þessi nýi fjólublái. Kápan er frönsk og er til sölu i Gallerí 17 á 16.900. Stúlkan er islensk og heitir Rakel Þormarsdóttir. Hér er Rakel i breskri prjónakápu með áföstum trefli. Aferðin á káp■ unni er misjöfn eftir röndum. Sumsstaðar eru yrjur og dökku rend- urnar eru kembdar. Henni er lokað að framan með klemmum. Káp- an fæst í Evu og kostar 56.900,- „tiberinn er oröinn minni um sig en hann var aður, þannig að úlpurnar eru ekki eins bosmamiklar, þótt einangrunin sé ekki síðri." Hilmar segir margt vera í tísku og erfitt sé að benda á eitthvaðsérstakt í þeim efnum. Dúnúlpurnar segir hann sívinsælar. Dúnninn heldur vel hita á fólki þótt napurt blási á norðan, því hann er hlýr svo lengi sem hann er þurr. En ef hann blotnar missir hann eign- angrunargildi sitt. Dúnúlpur eru í mörgum gæða- og verðflokkum, enda er dúnninn blandaður mismikið með gerviefnum. 90% dúnn á móti 10% af öðrum efn- um er örugg blanda en dýr. Margir kjósa eitthvað annað til að klæða af sér kuld- ann en sportfatnað og ullarúlpur eru á uppleið á vin- sældalistanum, að sögn verslunarfólks. Þær minna sumar hverjar á Alafossúlpurnar, svo enn sé vitnað til fortíðar, en eru framleiddar úti í hinum stóra heimi. Ullarkápur geta líka verið skjólgóðar flíkur og litirnir . sem mest eru áberandi eru jarðarlitir, brúnt og |p|k grænt í hinum ýmsu tónum. Rauði og fjólublái m liturinn eiga líka vinsældum að fagna þetta ^haustið segir verslunarfólk og svart og grátt er Það er áliðið hausts og vert að huga að skjólfatnaði sem að gagni getur komið nú þegar vetrarveðrin fara að geisa. Ósjálfrátt hvarflar hugurinn til gömlu gæruúlpunnar sem aldrei brást. Synd að hún skuli horfin af markað- inum. Nokkrar úlpukynslóðir hafa komið og farið síð- an og þær nýjustu tilheyra snjóbrettatískunni eða svo segir Hilmar Ingimundarson verslunarmaður í Nanúk. ,.ónga fólkið kaupir gjarnan úlpur sem flokkast undir skíða- og snjóbretta- hlpur. Þær eru úr sama efni að ytra borði og útivistarfatnaðurinn sem er seldur sumrin en vetrarflíkurnar er bara fóðraðar." Þeg- ar haft er orð á að sumar þeirra virðist ekki þykkri en svo að í köldustu dögum veiti ekki af að vera £ góðri peysu innan undir sam- sinnir Hilmar því en telur þykktina þó ekki segja allt. „Fóðrið eða . GUN Ninna íris í úlpu úr vatns- og vindþéttu önd- unarefni. Úlpan er með flíspeysu innan í sem hægt er að renna úr og , nota innan í aðrar flík- I ur frá sama fram- ~ I leiðanda. Fæst í Æk I Nanúk og ÍB&& F verðið er jBBm 13.990,- mm f mynd/r: e.ól. J9 ■ Þessi kápa er íslensk hönnun og íslensk framleiðsla og það er Helga Ólafsdóttir er hér sést á mynd sem á heiðurinn að hug- myndinni. Eins og sjá má er trefill óþarfur því kápan er með stórum kraga sem hægt er að hafa annað 61 hvort útáleggjandi eða ' l hnepptan með tölum upp I , f | / háls. Lítið ber á vösun- um því þeir falla inn i \ saumana og rennilás er \ að framan. Efnið er 80% V ull og 20% polyester. ' Fæst einnig í svörtum, rauðum, gráum, kamel og dökkgrænum í SMASH og kostar 14.900,- j Ragnheiður i úlpu, með öndunar- opum og flísfóðri. Þunnt, þétt fggjj, stroff kemur fram fyrir þum alinn og varnar því að kuldinn blási inn i erm- - i ina. Hægt er að draga hettuna aðeins saman i hnakk- , t anum og laga ' hana þannig að | höfði hvers og 1 '; eins. Fæst i ' y'. Nanúkog kostar 21.900,- Hilmar í dún- úlpu úr Nanúk á 19.990. Hún fæst í fleiri lit- um.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.