Dagur - 04.11.2000, Qupperneq 17

Dagur - 04.11.2000, Qupperneq 17
 LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2000 - 17 ■ IJrJU 1 LAjJDJjJU j 77/ eru þroskandi og lærdómsríkir tölvuleikir sem eru líka spennandi. Hér er Gunnlaugur i einum slíkum og Ásta, Lísa Karen og Brynja horfa á. Æ fleiri þurfa talkennslu Lcikskólarnir í Hafnarfirði eru þrettán talsins og þar eru um 1200 börn. Heiðrún scgir að rúnt fimmtíu þeirra þurfi sérkennslu, mismunandi mikla, frá hálftíma tvisvar í viku til þess að vera með manneskju með sér nær allan daginn. Hún segir þeim hörnum alltaf að íjölga sem þurfi á tal- kcnnslu að halda. „Það er kald- hæðnislegt að þrátt fyrir batnandi aðstæður fólks er eins og málörð- ugleikar harna fari vaxandi. I því tímaleysi sem hrjáir fólk í dag er ákveðin hætta á að foreldrar hafi ekld tíma og aðstæður til að ræða við hörnin sín og samneyti við afa og ömmur hefur minnkað. „Hún hendir líka á að kröfurnar hafi aukist í þjóðfélaginu um hvað hörn eigi að geta á ákveðnum aldri og segir grannt fylgst með hæfrii þeirra. „Aður íyrr var kannski ekki gert veöur út af því þótl barn gæti ekki sagt R og S þegar það byrjaöi í gunnskóla en nú er strax byrjað að grípa inn í slíkt í leikskólunum." Undirbúin undir skólanámið Ásta Svavarsdóttir sem sér um sérkennslu í leikskólanum á Hlíð- arbergi er inni á safninu meðan á viðtalinu stendur. Hún tekur undir þctta. „Við erum í sam- vinnu við grunnskólann í okkar hverfi og það eru ákveðin atriði sem æskilegt er að börnin séu búin að Iæra þegar þau koma í skólann. Ef krakkar eiga í ein- hverjum erfiðleikum og cru á eftir sínum jafnöldrum i þroska þá er strax reynt að taka á þeim vanda innan Ieikskólans til að tr\'ggja að öll hörn fari sem best undirbúin í skólann." Ásta segir miklar vonir bundar við leikfangasafnið og tel- ur ómetanlegt að hafa aðgang að því. „Leikskólarnir hafa það tak- markað fjármagn lil leikfanga- kaupa og með þessu nýtast fjár- munir hetur en áður.“ GUN „Þessi leikföng eru ætluð til út- lána í leikskólana hér í Hafnar- firði og í neðstu belvki grunnskól- ans ef með þarf‘ segir Heiðrún þar sem hún situr innan um öll gullin og hjálpar einu harninu sem er í heimsókn að pússla lang- an orm í allavcga litum. Hún heldur áfram: „Við hugsum leik- fangasafnið fyrii börn sem hafa frávik í þroska, einkum þau sem þurfa sérkennslu vegna einhverra annmarka og líka hin sem cru fljótari en önnur að ná hlutunum, vilja meira og geta meira en Ijöid- inn.“ Að sögn Heiðrúnar hafa leik- föngin öll kennslufræðilegt gildi, hvert á sinn hátt. Öll ella þau al- hliða þroska harnsins. Sum eru sérhönnuð til að örva mál- og hugtakanotkun, önnur formskynj- un, fi'nhreyfingar og rökhugsun. Tölur og Iitir er eitthvað sem leik- skólabörn þurfa að tileinka sér og með ákveðnum hlutum má gera þann lærdóm að leik. Mjólkurglas, brauðsneið og banani Á leikfangasafriinu má finna eftir- líkingar af hlutum scm notaðir eru í daglega lílinu, svo sem fullt mjólkurglas, hrauðsneið og han- ana. „Séu börn sein til máls er gott að hafa hluti sem þau þekkja til að örva þau,"segir Heiðrún og heldur áfram: „Þarfir barnanna á leikskólunum eru svo mismun- andi. Þar innan um eru sjónskert börn, einhverf börn og hörn með mál- og hreyfihamlanir. Öllum verður að sinna á ákveðinn hátt og safnið mun leitast við að þjóna þörfum þeirra með því að lána þeim sérstök hjálpar-og kennslu- tæki. Þcgar hörnin þurfa þeirra ekki lengur með fáum viö þau aft- ur." Safnið er allt tölvuskráð, nafn og notagildi hvers hlutar og út- Iánin líka. Heiðrún segir eitt af hlutverkum safnsins að fylgjast með nýjungum á sviði leikfanga og kennslugagna og kynna þær fyrir starfsfólki leikskólanna. Flest eru leikföngin á safninu af erlcndum uppruna nema hvað nokkrir fslenskir tölvuleikir fýrir- finnast þar. „Þetta eru góðir og þroskandi leikir, láttu það koma fram því það er gott lyrir fólk að vita að hægt er að fá uppbyggi- lega tölvuleiki lyrir hörn" segir Heiðrún. Brynja og Lísa Karen byggja og pússla og Heiðrún fylgist með. Ætlað bömum ólíkar þarfir Pússluspil,tölvuleikir, kubbar, spil af ýmsum gerðum og fjölmörg fleiri leikföng mæta augum þegar komið er inn á nýtt leikfanga- og náms- gagnasafn sem opnað hefur verið á skólaskrif- stofu Hafnarfjarðar.Um- sjónarmaður þess er Heiðrún Sverrisdóttir leikskólaráðgjafi. með Alli og Sverrir bestir 24. Hermann Friðriksson- Jón Hjaltason Undankeppni Is- landsmótsins í tvímenningi fór fram um síðustu helgi. Þar unnu 32 pör auk svæðameistara sér rétt til þátt- töku í úrslitun- um sem fara fram um næstu helgi, Aðal- steinn Jörgensen og Sverrir Ár- mannsson stóðu uppi sem sigur- vegarar eftir harða baráttu. Lokastaða 10 efstu para: 1. Aðalsteinn-Sverrir 3706 2.1 Iclgi Bogason-Rúnar Einars. 3667 3. Anton Haralds.-Sigurbjöm I lar. 3630 4. Guðm. Herm.-IIelgi Jóhanns. 3630 5. Steinar Jónsson-Stefán Jóhanns. 3589 6. Danfel Már-Heiðar Sigurjóns. 3513 7. Eiríkur Hjalta- Hjalti Elfasson 3511 8. Ómar Olgeirs. - fsak Öm 3507 9. Bjöm Þorláks.-Reynir Helgason 3501 10. Sigurður B. Þorst. -Haukur Ingas. 3490 Eftir fyrstu lotu af þreniur lciddi Rcynir Helgason, öllum að óvörum (!) en eftir aðra lotu voru það hræðurnir Sigurhjörn og Ant- on sem höfðu staðið sig bcst. Landsliðsmennirnir gamal- reyndu, Sverrir og Alli, reyndust hins vegttr sterkastir jtegar upp var staðið og má húast við |wí að jteir verði í toppbaráttunni í úr- slitunum einnig. Annars er töflu- röðin fyrir næstu helgi eftirfar- andi: 1. Svæðameistarar Austurlands 2. Eiríkur I Ijaltason -1 Ijalti Elíasson 3. \rnar Geir Hinriksson - Guðmnndur M. Jónsson 4. Hjálmar S. Pálsson - Guðbjöm Þórðarson 5. Bjarni Agúst Sveinsson - Bjami Sveinsson 6. Sveinn R. Þorvaldsson - Gísli Steingrímsson 7. Kristján Már Gunnarsson - Helgi Grétar Helgason 8. Guðmundur Baldursson - Hallgrímur Hallgrímsson 9. Jacqui McGreal- Hermann I arusson 10. Ásmundur Pálsson - Matthías Þorvaldsson 11. Guðlaugur Sveinsson - Erlendur Jónsson 12. Bjöm Þorláksson- Reynir I lclguson 13. Helgi Bogason- Rúnar Einarsson 14. Hjördís Siguijónsdóttir - Ragnheiður Nielsen 15. Slgurður Vilhjálmsson - Ragnar Magnússon ló.Jón lngþórsson - Vdhjálmur Sigurðsson jr 17. Guðjón Ingvi Stcfánsson - Jón Þ. Bjömsson 18. Guðmundur Olafsson - Hallgrímur Rögnvaldsson 19. Guðmundur Sv. I lermannsson - I lelgi Jóhannsson 20. Unnar Alli Guðmundsson - Leifur Aðalsteinsson 21. Daníel Már Sigurðsson - Heiðar Siguijónsson 22. Guðmundur Halldórsson -1 llvnur Angantýsson 23. Ólafur Steinason - Sigfinnur Snorrason 25. Anlon Haraldsson - Sigurbjöm Haraldsson 26.1 lalldór Þomildsson - Baldur Bjartmarsson 27. Einar Jónsson - Valgarð Blöndal 28. Omar Olgeirsson - ísak Öm Sigurðsson 29. Högni Friðþjófsson - Friðþjófur Einarsson 30. Oddur Hjaltason- Hrólfur Hjaltason 31. Björn Uieodórsson- Kristján Blöndal 32. Þórður Sigfússon - Kjartan Jóhannsson 33. Bjami Einarsson - Pálmi Kristmannsson 34. Georg Sverrisson- Ragnar Jónsson 35. Sigurður B. Þorsteinsson - I laukur lngason 36. Rúnar Gunnarsson - Þorsteinn Joensen 37. Símon Símonarson - Sveirir Kristinsson 38. Steinar Jónsson - Stefán Jóhannsson 39. Guöjón Bragason - Vignir Hauksson 40. Aðalstcinn Jörgensen - Sverrir Armannsson Fysta varapar eru Runólfur Jónsson-Stefán Garðarsson Ekki heppinn Anton Haraldsson taldi sig ekki heppnasta mann í heimi í spili dagsins sem kom upp í 2. lotu um síðustu helgi. Rræðurnir sátu av. vestur gefur/allir Björn Porláhsson skrifar Sigurvegarar í Reykjavíkurmót- inu í tvímenningi. Frá vinstri Aðalsteinn, Sverrir, Vignir, Guðjón, Hrólfur og Sigtryggur. Þannig gengu sagnir: Vestur Norður Austur Suður Pass ltígull pass lhjarta Pass lgrand pass 2lauf Pass 2spaðar pass 4spaðar Pass pass pass * KD63 V D6 * DG63 * K54 4 V ♦ * 42 94 ÁT9874 GT3 * ÁT975 V ÁKG82 * K * 96 G8 T753 52 ÁD872 Sigurbjörn varð að velja út- spil og í austur og átti dálítið bágt. Valið stendur kannski einkum milli tígulútspils og hjarta en það er ekki spenn- andi að slá út upp í lit sagn- hafa og því valdi hann hjarta. Eftir það átti sagnhafi ekki í neinum vandræðum með að fá 12 slagi og 90% skor. Anton var að vonum hissa yfir því að suður skyldi ekki fyrst segja spaðalitinn með 5-5- í hálitunum eins og hefð er fyr- ir í eðlilegi kerfi. Suðri sagðist svo frá eftir á að hann hefði viljað koma samningnum í hendur norðurs ef nokkur kost- ur væri á vcgna laufveikleikans. Þessi taktík getur hins vegar leitt til verulegra vandræða ef sagnir þróast með öðrum hætti. Ef vestur á út í spilinu má telja góðar líkur á að sagnhafi hitti á laufútspil og þar með tekur vörnin fyrstu þrjá slag- ina. Ragnheiður á toppnum Ragnheiður Haraldsdóttir og Stefán Sveinbjörnsson hafa hreiðrað um sig á toppnum í Ak- ureyrarmótinu í tvímenningi. Þremur kvöldum er lokið af fimm. Staða efstu para: 1. Ragnheiður-Stefán 101 2. Páll Pálsson-Þórarinn B. Jónsson 95 3. Jónas Þorláksson-Reynir l lelgason 68 4. Grettir Frímannsson -Hörður Blöndal 67 5. Pétur-Guðjónsson -Stefán Ragnarsson 65

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.