Dagur - 04.11.2000, Síða 24
JlUUGESTOIIE
Fundu þeir upp hjólið aftur?
Ekki svo fjarrí sanni því við hönnun BLIZZAK var byrjað frá grunni.
Um nagladekk
Flesta daga vetrarins er ekið á auðu malbiki og er
áætlað að kostnaður vegna slits á götum nemi um
150 milljónum á ári. Fyrir utan kostnað, veldur
notkun nagladekkja hávaðamengun og loftmengun
af völdum svifryks, sem getur orsakað margs konar
sjúkdóma. Stór hluti af nagladekkjum í notkun er
mjög slitinn og veitir þvi falska öryggiskennd, hætta
stafar af hjólförum í malbiki vegna slits, sérstaklega
i bleytu og loks eykst hemlunarvegalengd á auðu
malbiki efekið er á nagladekkjum.
Punktar úr auglýsingum
Gatnamálastjóra (okt.2000)
SUMARDEKK
BRIDGESTONE BLIZZAK
NAGLADEKK
Allir þættir venjulegs dekks hafa verið skoðaðir og
endurhannaðir. Litarefnið sem gerir dekk svart hefur
hingað til unnið gegn endingu þess, en í BLIZZAK styrkir
efnið gúmmíblönduna. Þetta er einfalt og þýðir á
mannamáli: Betrí ending.
Svona er hægt að halda lengi áfram en ef við drögum
þetta saman í fáeina þætti sem allir eru neytendum í
hag fyrir og auka öryggi þeirra í leiðinni, hljómar þetta
svona:
• Frábær í snjó og hálku
• Meiri stöðugleiki
• Miklu hljóðlátari
• Betrí aksturseiginleikar
• Minni eldsneytiseyðsla
• Aukin þægindi og betri ending
• Góð allt áríð
Bleyta
jJttlDGESTOnE
Naglalausu vetrardekkin
Hljóðlátari Meiri Minni Aukin
stöðugleiki eldsneytis- þægindi
eyðsla
Betri
aksturs-
eiginleikar
Samanburður á eiginleikum Bridgestone dekkja
við mismunandi aðstæður
Betri
ending
SMUR & DEKKJAÞJÓNUSTA
BREIÐHOLTS
Jafnaseli 6 • sími 587 4700
Söluaðilar:
KEFLAVIK, SIMI 421-1516
IPOIAR
DEKKJAÞJONUSTA
Einholti 6
sími 561 8401
SMIÐJUVEGI34-36, SÍMI557 9110
GRAFARVOGS?
Gylfaflöt 3
111 Reykjavík
sími 567 4467
fax 567 4065
BIFREIÐAÞJÓNUSTA
SKllf\íftf>tí h. SfMAR5535/77 ÖG8661(B6. FAX5535776
Þjónustumiðstöð
við Vegmúla
sími 553 0440
Allt á einum stað
Sætiinl 4, SÍml 562 6666
UMBOÐSAÐILI:
BRÆÐURNIR
Lágmúla 8 • Sími 530 2800
www.ormsson.is