Dagur - 15.11.2000, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 1S. NÓVEMBER 2000 - 23
DAGSKRÁIN
SJÓN VARPIÐ
13.30 Alþingi.
16.30 Fréttayfirlit.
16.35 Leiðarljós.
17.15 Sjónvarpskringlan - Auglýs-
ingatími.
17.30 Táknmálsfréttir.
17.40 Disney-stundin.
18.30 Nýlendan (10:26) (TheTribe).
19.00 Fréttir, íþróttir og veður.
19.35 Kastljósið.
19.55 Tilnefningar Eddu 2000.
20.00 Bráðavaktin (9:22) (ER VI).
Bandarískur myndaflokkur
sem segir frá læknum og
læknanemum í bráðamót-
töku sjúkrahúss.
20.50 Út í hött (6:6) (Smack the
Pony II). Bresk gamanþátta-
röð þar sem þrjár af fremstu
gríndrottningum Breta, Fiona
Allen, Doon MacKichan og
Sally Phillips, láta gamminn
geisa.
21.20 Mósaík. Fjallað er um menn-
ingu og listir, brugðið upp
svipmyndum af listafólki,
sagt frá viðburðum líðandi
stundar og farið ofan í
saumana á straumum og
stefnum.
22.00 Tíufréttir.
22.15 Fjarlæg framtíð (7:22)
(Futurama).
22.40 Handboltakvöld.
23.05 Sjónvarpskringlan - Auglýs-
ingatími.
23.20 Dagskrárlok.
09.35 Borgarbragur (9.22) (e)
10.00 Handlaginn heimilisfaðir
(8.28) (e)
10.30 Astir og átök (11.23) (e)
10.55 í björtu báli (2.4) (Blaze).
11.50 Myndbönd.
12.15 Nágrannar.
12.401 sátt og samlyndi (Family
Blessings). Elsti sonur Lee,
Greg, ferst. af slysförum.
Eftir slysið kynnist hún
Christopher, fyrrverandi
starfsfélaga Gregs. Ástin
gerir ekki boð á undan sér
en fjölskylda hennar er
hneyksluð á aldursmunin-
um. Aðalhlutverk. Lynda
Carter, Ari Meyers, Steven
Eckholdt. 1999.
14.10 60 mínútur (e)
14.55 Fyrstur með fréttirnar
(19.22)
15.40 llli skólastjórinn.
16.05 Spegill, spegill.
16.30 Brakúla greifi.
16.55 Strumparnir.
17.20 Gutti gaur.
17.35 Sjónvarpskringlan.
17.50 (fínu formi (19.20)
18.05 S Club 7 í L.A.
18.30 Nágrannar.
18.55 19>20 - Fréttir.
19.10 ísland í dag.
19.30 Fréttir.
19.50 Víkingalottó.
19.55 Fréttir.
19.58 ‘Sjáðu.
20.15 Chicago-sjúkrahúsið
(7.24).
21.05 Helga Braga. Nýrogspen-
nandi spjallþáttur um lífið og
tilveruna. Usmjón, Helga
Bragadóttir.
21.50 Ally McBeal (9.21).
22.40 Lífið sjálft (16.21) (This
Life).
23.25 í sátt og samlyndi (Family
Blessings). Sjá urpfjöllun að
ofan.
00.50 Dagskrárlok.
IKVIKMYND DAGSINS
Allt fyrir
listina
Keep the Aspidistra Flying - Létt gamanmvnd um
ungan mann sem langar að helga listinni líf sitt.
Hann hættir að vinna í auglýsingabransanum og
eyðir dögunum heima \ið að skrifa ljóð.
Bandarískfrá 1997. Aðalhlutverk: Richard E. Grant
og Helena Bonham Carter. Leikstjórí: Robert
Bierman. Maltin gefur þrjár stjörnur. Sýnd á
Bíórásinni í bftið kl. 10.00 og seinnipartinn kl.
16.00.
15.15 Undankeppni HM Útsend-
ing frá leik Brasiliu og Kól-
umbíu.
17.00 David Letterman.
17.45 Heimsfótbolti með West
Union.
18.15 Sjónvarpskringlan.
18.30 Heklusport.
18.50 Knattspyrna. Bein útsend-
ing frá vináttulandsleik Pói-
lands og íslands í knatt-
spyrnu.
21.00 Karlmenn. (Men).
22.35 David Letterman.
23.20 Vettvangur WolffVs (13.27).
00.10 Kynþokkafyllstu stúlkur
Penthouse i 25 ár. (Pet of
the Year Spectacular).
Stranglega bönnuð börnum.
01.10 Dagskrárlok og skjáleikur.
16.30 Popp.
17.00 Jay Leno (e).
18.00 Tvípunktur (e).
18.30 Oh Grow Up (e).
19.00 20/20 (e).
20.00 Björn og féiagar. Þátturinn
verður stútfullur af skemmti-
legheitum og tónlist. I hverj-
um þætti koma góðir gestir í
heimsókn, tónlistaratriði,
brandarar og fleira gott. Birni
Jörundi til halds og trausts
eru hin ástsæla húshljóm-
sveit, en hljómsveitina skipa
félagarnir Vilhjálmur Goði,
Bergur, Pétur og Matti.
21.00 Dateline.
22.00 Fréttir.
22.12 Málið. Umsjón lllugi Jökuls-
son.
22.18 Allt annað.
22.30 Jay Leno.
23.30 Conan OVBrien.
00.30 Profiler (e).
01.30 Jóga (e).
02.00 Dagskrárlok.
FJÖLMIDLAR
Varasamt vald
Björn
Þorláksson
skrifar
AIl er það mis-
m u n a n d i
hvernig aug-
Iýsingar fara í
fólk. Gamli
skólastjórinn
minn úr Mý-
vatnssveitinni,
Þráinn Þóris-
son, sagði við
okkur 11 ára
skólakrakkana
á sínum tíma að auglýsingar
væru einhver mesta lágkúra
nútímans. Eg hrökk við, enda
hafði mér fundist þær fremur
skemmtilegt sjónvarpsefni.
Svo er enda almennt um börn.
Liðin er nú sú tíð að maður
kætist yfir nýjum auglýsingum
en örfáar undantekningar eru
þó frá því. Sem dæmi um
minnisstæðar auglýsingar og
skemmtilegar eru tuborg-lúð-
arnir í Danaveldi. Þá náði sím-
númerabreytingin að brenna
sig inn í undirmeðvitundina á
sínum tíma. Eg var tilbúinn.
Almennt er þó heldur rauna-
legt að fylgjast með þessu efni.
Eitt sinn hjó ég í Bretaveldi og
sá að samanburðurinn var Is-
lendingum heldur betur í
óhag. Tjallinn notar aðallega
húmorinn í markaðssetning-
unni en heldur er andrúms-
loftið sænskt hér á köflurn.
„Svo fór ég að hugsa," segir
maðurinn í 10-11 búðinni en
hefði betur slcppt því eins og
aðra daga. Erfitt er líka.að skil-
ja af hverju rnenn með talgalla
,eru látnir lesa inn í aúglýsing-
um. Muniði t.d. TNT-hráð-
flutningana þar sem maðurinn
segir tséenntsé en ekki téen-
nté?
Vægi auglýsinga er á hinn hóg-
inn sífellt að aukast og
áhyggjuefni hve fjölmiðlarnir
eru farnir að ráða
miklu í lífi komandi
kynslóðar. Umboðs-
manni barna hefur
borist fjöldi ábend-
inga, þar sem börn
eru þátttakendur og
markhópur aug-
lýsenda. Auglýsing
tískuvöruverslunar
sem sýndi tvær litlar
telpur á nærbuxum í
leðurstígvélum vakti
t.d. mjög sterk við-
brögð og þá eru
dæmi um að börn
hafi auglýst
jólaglögg.
Kannski hafði þá
skólastjórinn í Mý-
vatnssveitinni rétt
fyrir sér? Kannski
erurn við að tala um
einhverja mestu lág-
kúru samtímans?
Auglýsingar eru umdeilt fyrirbæri en vald þeirra
er óvéfengt.
ÝMSAH Sl’OÐVAR
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 SKY
World News 11.00 News on the Hour 11.30 Money
12.00 SKY News Today 14.30 PMQs 16.00 News on
the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Uve at Five
18.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report
21.00 News on the Hour 21.30 PMQs 22.00 SKY News
at Ten 22.30 Sportsllne 23.00 News on the Hour 0.30
CBS Evening News 1.00 News on the Hour 1.30 PMQs
2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00
News on the Hour 3.30 Technofilextra 4.00 News on
the Hour 4.30 Fashion TV 5.00 News on the Hour 5.30
CBS Evening News
VH-1 12.00 So 80s 13.00 Non Stop Video Hits 17.00
So 80s 18.00 Top 40 Millennium Honours Ust 22.00
Behind the Musíc: Duran Duran 23.00 Storytellers: Dur-
an Duran 24.00 Rhythm & Clues 1.00 VHl Ripside
2.00 Non Stop Vldeo Hits
TCIVI 19.00 Two Sisters from Boston 21.00 Forbidden
Planet 22.40 The Toast of New Orleans 0.20 Some
Came Running 1.55 The Mysterious Doctor 3.00 Two
Sisters from Boston
CNBC EUROPE 12.00 Power Lunch Europe 13.00
US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00
US Power Lunch 18.30 European Market Wrap 19.00
Europe Tonight 19.30 US Street Signs 21.00 US
Market Wrap 23.00 Europe Tonight 23.30 NBC Nightly
News 24.00 CNBC Asia Squawk Box 1.00 US Market
Wrap 2.00 Asia Market Watch 4.0Ö US Market Wrap
EUROSPORT 11.00 Table Tennis: Uebherr Europe-
an Champions League 12.00 Sailing: Sailing World
12.30 Motorsports: Start Your Engines 13.30 Tennis:
Who's That Girl? 14.00 Tennis: WTA - Chase Champ-
ionships in New York, USA 16.00 Tennis: WTA - Chase
Championships in New York, USA 18.00 Football: UEFA
Champions League 19.30 Alpine Skiing: World Cup in
Park City, USA 20.00 Football: Road to World Cup 2002
22.00 Tennis: WTA - Chase Championships in New
York, USA 23.00 Tennis: WTA - Chase Championships
In New York, USA 1.00 Close
HALLMARK 10.40 Journey to the Center of the
Earth 12.10 Blind Spot 13.50 inside Hallmark:
Lonesome Dove 14.15 Lonesome Dove 15.50
Lonesome Dove 17.20 Molly 18.00 Frankie & Hazel
19.30 The Room Upstairs 21.10 The Premonition
22.40 Hostage Hotel 0.10 Blind Spot 1.50 A Death of
Innocence 3.05 Lonesome Dove 4.40 Lonesome Dove
CARTOON NETWORK 10.00 Biinky Bill 10.30
Ry Tales 11.00 The Maglc Roundabout 11.30 Popeye
12.00 Droopy and Barney Bear 12.30 Looney Tunes
13.00 Tom and Jerry 13.30 The Rintstones 14.00 2
Stupid Dogs 14.30 Ned's Newt 15.00 Scooby Doo
15.30 Ed, Edd ‘n’ Eddy 16.00 The Powerpuff Girls
16.30 Angela Anaconda 17.00 Dragonball Z
ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner's Animal
Court 10.30 Judge Wapner's Animal Court 11.00 The Uv-
ing Cathedral 12.00 Emergency Vets 12.30 Zoo Story
13.00 Croc Files 13.30 Anlmal Doctor 14.00 Monkey
Business 14.30 Aquanauts J.5.00 Breed All About It
15.30 Breed All About It 16.00 Animal Planet Unleashed
18.00 River Dinosaur 19.00 Incredible Journeys 19.30
Incredible Journeys 20.00 Aquanauts 20.30 Aquanauts
21.00 Profiles of Nature 22.00 Emergency Vets 22.30
Emergency Vets 23.00 Deadly Australians 23.30 Deadly
Australians 24.00 Close
BBC PRIME 10.00 The Great Antiques Hunt 10.30
Learning at Lunch: Cracking the Code 11.30 Rick
Stein’s Seafood Odyssey 12.00 Celebrity Ready, Stea-
dy, Cook 12.30 Style Challenge 13.00 Doctors 13.30
Classic EastEnders 14.00 Change That 14.25 Going for
a Song 15.00 Noddy in Toyland 15.30 Playdays 15.50
SMart on the Road 16.05 Blue Peter 16.30 Top of the
Pops Classic Cuts 17.00 Looking Good 17.30 Doctors
18.00 EastEnders 18.30 The Big Trip 19.00 One Foot
in the Grave 19.30 Red Dwarf 20.00 Hope and Glory
21.00 All Rise for Julian Clary 21.30 Top of the Pops
Classic Cuts 22.00 Parkinson 23.00 Maisie Raine
24.00 Learning History: Arena: An Argentinian Journey
5.30 Leaming English: English Zone 08
MANCHESTER UNITED TV 17.00 Reds @ Five
18.00 Red Hot News 18.30 Supermatch - Reserve
Match Uve! 21.00 Talk of the Devils 22.00 Red Hot
News 22.30 The Trainlng Programme
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Aiiigator!
11.00 Shark Shooters 12.00 Search for the
Submarine 1-52 13.00 The Wrecks of Condor Reef
14.00 Ivory Pigs 15.00 Jane Goodall: Reason for
Hope 16.00 Alligator!
17.00 Shark Shooters 18.00 Search for the Submar-
ine 1-52 19.00 Abyssinian She-wolf 20.00 Dogs with
Jobs 20.30 Australia's Rying Foxes 21.00 A Matter
of Life 22.00 Storm Chasers 23.00 The Raising of U-
534 24.00 The Man Who Saved the Animals 1.00
Dogs with Jobs 1.30 Australia’s Flying Foxes 2.00
Close
DISCOVERY 10.45 Rhlno & Co 11.40 The Future
of the Car 12.30 Mysteries of Magic 13.25 Deep
Inside the Titanic 14.15 Tanks 15.10 Rex Hunt Fis-
hing Adventures 15.35 Discovery Today 16.05 Egypt
17.00 Rhino & Co 18.00 Beyond 2000 18.30
Discovery Today 19.00 On the Inslde 20.00 Super
Structures 21.00 The Titanic 22.00 Stealth - Flying
18.15 Kortér Fréttir, Stefnumót og
Sjónarhorn. Endurs. kl. 18.45,
19.15, 19.45, 20.15, 20.45
21.15 Nitro fslenskar akstursíþróttir
(e)
21:40 I sóknarhug Opinn fundur um
byggöamál í samstarfi viö
Atvinnuþróunarfélag
06.00 Kveðjustundin (Go Now.)
08.00 Flælbítar (American Buffalo.)
09.45 *Sjáðu.
10.00 Allt fyrir listina (Keep the Aspi-
distra Flying.)
12.00 Brunað til sigurs (Downhill
Racer.)
14.00 Hælbítar (American Buffalo.)
15.45 ‘Sjáðu.
16.00 Allt fyrir listina.
18.00 Brunað til sigurs (Downhill
Racer.)
20.00 Kveðjustundin (Go Now.)
21.45 *Sjáðu.
22.00 lllmennið (Resurrection Man.)
00.00 Á fullu tungli (Blue Moon.)
02.Q0 Heimskra manna ráð (Best Laid
Plans.)
04.00 Kalinn á hjarta (Cold Around the
Heart.)
Invislble 23.00 Time Team 24.00 Secret Mountain
0.30 Dlscovery Today 1.00 Forensic Detectives 2.00
Close
MTV 13.00 MTV Europe MuslC Awards 2000 13.30
Bytesize 15.00 European Top 20 16.00 MTV Europe
Muslc Awards 2000 16.30 MTV Europe Music
Awards 2000 17.00 Bytesize 18.00 MTV:new 19.00
Top Selection 20.00 MTV Europe Music Awards 2000
20.30 The Tom Green Show 21.00 MTV Europe Music
Awards 2000 23.00 The Late Lick 24.00 MTV Europe
Music Awards 2000 0.30 Nlght Videos
CNN 10.00 World News 10.30 Biz Asia 11.00 World
News 11.15 Aslan Edition 11.30 World Sport 12.00
World News 12.30 World Beat 13.00 World News
13.30 World Report 14.00 Buslness Unusuai 14.30
Showbiz Today 15.00 World News 15.30 World Sport
16.00 Worid News 16.30 American Edition 17.00 Larry
King 18.00 World News 19.00 World News 19.30 World
Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A with Riz
Khan 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00
News Update/World Business Today 22.30 World Sport
23.00 CNN World View 23.30 Moneyllne Newshour
0.30 Asian Edition 0.45 Asia Business Morning 1.00
CNN This Mornlng 1.30 Showbiz Today 2.00 Larry King
Live 3.00 Worid News 3.30 CNN Newsroom 4.00 World
News 4.30 American Edition
FOX KIDS NETWORK ÍO.IO Three Little
Ghosts 10.20 Mad Jack the Pirate 10.30 Gulliver’s
Travels 10.50 Jungle Tales 11.15 Iznogoud 11.35
Super Mario Show 12.00 Bobby’s World 12.20 Eek
the Cat 12.45 Dennis 13.05 Inspector Gadget 13.30
Pokémon 13.55 Walter Melon 14.15 Life with Louie
14.35 Breaker High 15.00 Goosebumps 15.20 Camp
Candy 15.40 Eerie Indiana
17.30 Jimmy Swaggart.
18.30 Joyce Meyer.
19.00 Benny Hinn.
19.30 Freddie Filmore.
20.00 Kvöldljós.
21.00 700-klúbburinn.
21.30 Joyce Meyer.
22.00 Benny Hinn.
22.30 Joyce Meyer.
23.00 Robert Schuller.
24.00 Lofiö Drottin.
ÚTVARPIÐ
Rás 1 fm 92,4/93,5
10.00 Fréttir
10.03 Veburfregnlr Dánarfregnir
10.15 Bllndflug
11.00 Fréttir
11,03 Samfélagib í nærmynd
12.00 Fréttayflrllt
12.20 Hádeglsfréttlr
12;Á5 VeBurfregnir
12.50 Aubllnd Þáttur um sjávarútvegsmál.
13.05 Sögur af sjó
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, í kompaníl vlb Þór-
berg eftir Matthías Johannessen.
Pétur Pétursson les. (30:35)
14.30 Mibdeglstónar
15.00 Fréttlr
15.03 Norburlandasamstarf
15.53 Dagbók
16.00 Fréttlr og veöurfregnir
16.10 Andrá
17.03 Víösjá
18.00 Kvöldfréttir
18.28 Spegllllnn Fréttatengt efni.
19.00 Vltlnn
19.30 Veöurfregnir
19.40 Byggöalínan
20.-30 Bllndflug
21.10 Úrvinnsla minnlnga, sköpun sjálfs
22.00 Fréttlr
22.10 Veöurfregnir
22.10 Orö kvöldslns
22.20 Úr gullklstunnl: Leónóra Krlstín I
Bláturni.
23.20 Kvöldtónar
24.00 Fréttlr
00.10 Andrá
01.00 Veöurspá
01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum tll
morguns
RáS 2 fm 90,1/99,9
10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30
íþröttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur-
málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg-
illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið.
20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10
Sýrður rjómi. 24.00 Fréttir.
Byigjan fm 98,9
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guö-
mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15
Bjarni Ara. 17.00 Þjóöbrautin. 18.00 Ragn-
ar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna.
00.00 Næturdagskrá.
Útvarp Saga fm 94,3
11.00 Sigurður P Haröarson. 15.00
Guöríður „Gurrí" Haralds. 19.00 Islenskir
Radíó X fm 103,7
07.00 Tvíhöföi. 11.00 Þossi. 15.00 Ding
Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate.
Klassík fm 100,7
09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík í
hádeginu. 13.30 Klassfsk tónlist.
Gull fm 90,9
7.00 Ásgeir Páli. 11.00 Kristófer H. 15.00
Erla F. 18.00 Geir F.
FM fm 95,7
07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann
22.00 Rólegt og rómantískt,
Mono fm 87,7
10.00 Guömundur Arnar. 12.00 Arnar
Alberts. 16.00 Gústi Bjama. 20.00 Tónlist.
Lindin fm 102,9
Sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn fm 107,0
Sendir út talað mál allan sólarhringinn.