Dagur - 12.12.2000, Blaðsíða 14

Dagur - 12.12.2000, Blaðsíða 14
14 - ÞRIDJUDAGU K 12. DESEMBF.R 2000 -Dafptr SMÁAUGLÝSINGAR Húsnæöi óskast Til sölu Tveir námsmenn frá Akureyri óska eftir að taka á leigu 3 herbergja íbúð í Reykjavík frá áramótum. Upplýsingar í síma 461-2703 eftir kl. 18.00 Til sölu Ford Explorer, árgerð 1991, keyrður c.a. 150.000 selst með 100% láni. Upplýsingar I síma 696-3780. Faðir okkar, KRISTJÁN GUÐBJARTSSON, fyrrv. bóndi og hreppstjóri, Hólakoti, Staðarsveit, lést á dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, sunnudaginn 10. desember. Elsa Kristjánsdóttir, Kristlaug Karlsdóttir, Heiöbjört Kristjánsdóttir. Eiginkona mín, tengdamóðir og amma, VALGERÐUR SÆMUNDSDÓTTIR, Ljósheimum 4, verður jarðsungin frá Áskirkju, miðvikudaginn 13. desember kl. 13.30. ■ ■ STJORNUSPA Vatnsberinn Enginn fær fugl sem ekki er að einhverju leyti fiðraður sjálfur. Fiskarnir Þú varðveitir æskulínurnar með því að fletta dagatalinu aftur fyrir ártalið í full- komnu talfrelsi. Hrúturinn Þú ert aftur- batapíka i póiitík. En glundroðinn í austri endurtekur sig undir öðrum formerkjum. Nautið Hallaðu þér fram á skóflu í skurði - en hafðu hugfast að lengi tekur hakinn við. Tvíburarnir Enginn sundríður sænauti til sig- urs, nema Sigríð- ur sé fyrir. Indriði Indriöason, Guörún Indriöadóttir, Jón Ágúst Sigurjónsson, Sólveig Indriöadóttir, Stefán K. Guðnason og barnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, teng- damóðir og systir, BERGLJÓT RAFNAR, Efstaleiti 12, Reykjavík, Krabbinn Vegur hamingj- unnar er torsótt- ur og oft eru laun vegagerðar- manna vanþakk- lætið eitt. Ljónið Slifsisfiskurinn er ætíð aufúsugest- ur á mannamót- um sé hann takt- fastur í tauinu. lést á Landspítalanum v/Hringbraut, mánudaginn 11. desember. Bjarni Rafnar Björg Rafnar Össur Kristinsson Haraldur Rafnar Rósa Þorsteinsdóttir Kristín Rafnar Gunnar Stefánsson Þórunn Rafnar Karl Ólafsson Jónas H. Haralz Aðventusamvera eldriborgara verður í Glerárkirkju n.k. fimmtudag kl. 15.00. Samveran hefst með helgistund. Gestur samverunnar Þorsteinn Pétursson flytur hugvekju. Bræðurnir Örn og Stefán Birgissynir syngja nokkur lög. Að venju verða veitingar og eru allir velkomnir. Meyjan Þú setur x við brælukynslóðina og veðjar enn á vitlausan flóð- hest. Vogin Lúðudómurinn er fallinn í máli básúnuleikarans gegn lúðrasveit- inni sem leysist upp í kjölfarið. Sporðdrekinn Eyrnalæknirinn setur mark sitt á samferðamenn- ina. Sennilega fjöður framan hægra. Bogamaðurinn Leggðu rækt við nætursvefninn. Það er engin dagdraumaráðn- ingabók til. Steingeitin Þú hittir gjafmild- an gjaldkera [ dulargervi og fundur ykkar fer því gjörsamlega fram hjá þér. ■ HVAD ER Á SEYBI? EVA - BERSÖGULL SJÁLFSVARNAREINLEIKUR Þessi 4. einleikur í ein- leikjaröð Kaffileikhúss- ins, fjallar um Evu, konu á „besta aldri“. Hún gerir bráðfyndna úttekt á vngingarmeð- ulum, líkamsræktar- galdralausnum og al- mennt öllum þeim endalausu hollráðum sem beint er að konurn í fegurðar- og ung- dómsdýrkunarsamfé- lagi nútímans. En allir verða miðaldra.. Ein- leikari: Guðlaug Marfa Bjarnadóttir. Leik- stjóri: Jórunn Sigurðar- dóttir. 4, sýning í kvöld 21.00. Sálmar lífsins - tónleikar í Akranesldrkju Gunnar Gunnarsson organleik- ari og Sigurður Flosason saxó- fónleikari halda tónleika í Akraneskirkju nk. miðviku- dagskvöld, 13. descmber, kl. 20. Þetta eru aðrir tónleikar þeirra félaga á Vesturlandi frá því að geisladiskur þeirra „Sálmar lífsins“ kom út fyrr á þessu ári - en hann hefur vakið mikla athygli og hlotið frábæra dóma. Þeir félagar komu einnig fram á kristnihátíð á Þingvöll- um í surnar og fengu þar mikið lof fvrir frammistöðu sína. Þeir Gunnar og Sigurður munu á tónleikunum flytja efni af geisladiskinum í bland við nýrra efni sem þeir hafa flutt að undanförnu. Aðgangseyrir er kr. 1000. Jól í Grasagarðinum Löng hefð er fyrir því að skrey- ta lystihús Grasagarðs Reykja- víkur. Þar hefur nú verið komið fyrir jólajötunni með Jesúbarn- inu og vitringunum þremur og er tilvalið að rifja upp jólaguð- spjallið í friðsælu umhverfi. 1 garðskálanum eru Ijós og skreytt jólatré, þar er hægt að setjast niður með nesti. Ástæða er til að hvetja aðstandendur barna til að korna með þau og njóta kyrrðarstundarinnar í garðinum. Opið er virka daga frá 8 til 15 og um helgar frá 10 til 1 7. Félag eldri borgara Ásgarði, Glæsibæ Kaffistofan er opin alla virka daga frá kl. 10:00-13:00. Mat- ur f hádeginu. Skák kl. 13.30 í dag. Alkort fellur niður en hefst aftur eftir áramót. Miðvikudag- ur; Göngu-Hrólfar fara í létta göngu frá Ásgarði Glæsibæ kl. 10.00. Jólaferð á Suðurnes laugardaginn 16. desember. Upplýst Bergið í Kcflavík skoð- að. Ekið um Keflavík, Sand- gerði og Garð. Súkkulaði og meðlæti á Ránni Keflavík. Brottför frá Ásgarði Glæsibæ kl. 15.00. Æsldlegt að fólk skrái sig sem fyrst. Biáa lónið og Þingvallaleið-Grindavík bjóða eldri horgurum í Bláa lónið á hálfvirði mánudag til fimmtudags. Farið er frá Laug- ardalshöll kl. 13.00, Hlemmi kl. 13.10 og BSÍ kl. 13.30. Breyting hefur orðið á viðtals- tíma Silfurlínunnar opið verður á mánudögum og miðvikudög- um frá kl. 10.00 til 12.00 fh. í síma 588-2111. Ráðstefna um TETRA kerfið Fjarskiptafyrirtækið Stikla ehf. í samvinnu við Nokia, stendur fyrir ráðstefnu á Hótel KEA á Akureyri fimmtudaginn 14. desember um eiginleika og notagildi TETRA fjarskipta- tækninnar fyrir viðbragðsaðila, yfirvöld og fyrirtæki hér á landi. Ráðstefnan verður endurtekin á Hótel Loftleiðum í Reykjavík föstudaginn 15. desember. Ráðstefnan hefst kl. 14.30 báða dagana og hægt er að skrá sig á heimasíðu Stiklu, www.tetra.is, eða með því að hringja í 545-5700. HAPPDRÆTTI BÓKATÍÐINDA 2000 Eftirfarandi númer voru dreg- in út í happdrætti Bókatíð- inda þann, 8., 9., 10. og 11. desember: 7.874, 85.720, 39.846 og 78.775. ■6EAI61B Gengisskráning Seölabanka Islands 11.desember 2000 Dollari 86,77 87,25 87,01 Sterlp. 126,08 126,76 126,42 Kan.doll. 57,1 57,46 57,28 Dönsk kr. 10,264 10,322 10,293 Norsk kr. 9,455 9,509 9,482 Sænsk kr. 8,938 8,992 8,965 Finn.mark 12,8666 12,9468 12,9067 Fr. franki 11,6626 11,7352 11,6989 Belg.frank 1,8964 1,9082 1,9023 Sv.franki 50,68 50,96 50,82 Holl.gyll. 34,715 34,9312 34,8231 Þý. mark 39,1147 39,3583 39,2365 Ít.líra 0,03951 0,03975 0,03963 Aust.sch. 5,5596 5,5942 5,5769 Port.esc. 0,3816 0,384 0,3828 Sp.peseti 0,4598 0,4626 0,4612 Jap.jen 0,783 0,788 0,7855 írskt pund 97,1372 97,7422 97,4397 GRD 0,2244 0,226 0,2252 XDR 111,95 112,63 112,29 EUR 76,5 76,98 76,74 KR0SS6ATAN Lárétt: 1 breiður 5 ánægð 7 fengur 9 haf 10stafs 12 lélegl 14 sál 16 ílát 17 sam- sinni 18 skjól 19 starf Lóðrétt: 1 hugur 2 styrki 3 ráfa 4 kusk 6 blæs 8skass 11 svalli 13 tré 15spott Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 gaum 5 geðug 7 aggi 9 te 10 seint 12Aron 14 rif 16 efi 17slógu 18 stó 19 tré Lóðrétt: 1 glas 2 uggi 3 meina 4 Rut 6 gegni 8 gerist 11 tregt- 13ofur 15 fló r.i. !:*.«.»■**,i.i.»,i.»,r tn »• r tt** 11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.