Dagur


Dagur - 22.12.2000, Qupperneq 14

Dagur - 22.12.2000, Qupperneq 14
14- FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 2000 -Thgur SMÁAUGLÝSIIMGflR Til leigu _____________ Vantar þig íbúð til leigu á Stór- Reykjavíkursvæðinu, í viku eða yfir helgi. Hef eina fullbúna húsgögnum og helstu þægindum á mjög góðum stað, stutt í allt. Upplýsingar í síma 4641138 eða 898 8305 BILSKURSHURÐIR Iðnaðar og bílskúrshurðir Smíðum eftir máli Gerum tilboð Einhöfða 14*110 Reykjavík sími 587 8088 *fax 587 8087 SNYRTI- OG FEGRUNARSTOFAN SAFÍR Andlitslyfting án skurðaðgerðar. Þú sérð árangur strax. Meðferðin sléttir og þéttir húðina og eyðir bjúg og augnpokum. Þú getur yngst um 10 ár eða meira. árangurinn er viðvarandi í 2 til 3 ár. Bólumeðferð • Sellulitemeðferð • Lögum húðslit á maga Við höfum jólagjöfina handa konunni Amerískar snyrtivörur SAFÍR Sími 533 3100 Alfheimar 6 104 Reykjavík ainiii m BH B * ' hB ORÐ DAGSINS 462 1840 fyrverandi sýslumaður og alþingismaður Hávallagötu 31 Reykjavík andaðist fimmtudaginn 21. desember Ragnheiður Jónsdóttir Birna Björnsdóttir Grétar Björnsson Gúðrún Björnsdóttir Gunnar Björnsson Björn Friðgeir Björnsson STJÖRNUSPA Vatnsberinn Kjarni, Magni og Móði hafa hægt um sig í túninu heima. En Fjöi- qræðir verður á ferli. Fiskarnir Stærð og verð jólagjafanna vott- ar ekki endilega vinarþelið. Eitt handmálað hrís- grjón, gefið af heilum hug, er heljarmikill pakki. Hrúturinn Ekki treysta um of á fyrirgefningu og jólaskap skuldareiganda. Jólasveinnin er aldrei á bak við bankaborðið. Nautið Hættu leik þá hæst stendur. Baksturinn á þrí- tugustu og fjórðu smákökusortinni kemur til með að misheppnast. Tvíburarnir í úrskurði Sam- keppnisstofnunar kemur fram að völd þín á heimil- inu eru alltof mik- il. Leyfðu foreldr- unum stundum að ráða. Krabbinn Reyndu að ná sáttum við eigin gen. Það vinnur enginn gjöreyð- ingarstríð við sjálfan sig. Ljónið Þakkaðu fyrir að vera bara réttur og sléttur en ekki opinber fígúra. Það er þitt skjól í skítkasti heims- ins. Meyjan Fjárfestu í hlífðar- fatnaði til að verj- ast loftmengun í borginni. Fáðu þér svifrykfrakka. Vogin Þú verður kátur og kæstur á morgun. Sá á lykt sem fyrst finnur. Sporðdrekinn Tendraðu friðar- Ijós og taktu til í hjartanu um leið og þú ruttar rusl- inu út úr bílskúrn- um. Bogmaðurinn Þú ert alla jafnan aflmikill og traust- ur, en þessa dag- ana fyrst og fremst rúmgóður. Blessa skal hið bælda flet. Steingeitin Það stefnir í stað- góða jólanótt með snjókomu á stöku stað og annars konar úr- komu í grennd. LÍF OG LIST Finunta fjallið og ímyndir Bachs „Eg er með margar bækur á náttborðinu hjá mér, en sú bók sem ég er helst að blaða í núna er The Fifth Mountain eftir Brasilíumanninn Paulo Coehlo," segir Jóna Lísa Þorsteinsdóttir, prestur við Akureyrarkirkju. „Þessi höfundur skrifaði bókina Alkemistinn sem kom út í íslenskri þýðingu ekki alls fyrir löngu, en í bókum sínum kemur höfundurinn, sem mér finnst vera algjör meistari í sagnalist, á framfæri miklum boðskap á einfaldan hátt með því að segja sögur. Onnur bók sem ég er með í takinu er Imyndir og er eftir Richard Bach, þann sem skrifaði á sínum tíma bókina um Jóhann Livingston máf. I þessari bók er varpað upp þeirri skemmtilegu hugmynd hvernig við brygðumst við ef Jesús birtist okkur í nútímanum sem flugmaður á gamalli tvíþekju. Söguþráður þessarar bókar er mjög skemmtilegur og létt- ur, og hefur, þegar betur er að gáð, að geyma fallegan boðskap." Jólatónlist og dönsk jólatónlist „Sonur minn sem býr í Ameríku sendi mér fyrir nokkrum árum pakka meö fjöldamörgum geisladiskum með fallegri jólatónlist. Þessir diskar, sem hafa sem sameiginlega yfirskrift; Joy to the World, hafa að geyma fjölbreytta jólatónlist - og ýmsar tónlistarstefnur. Þarna er til dæmis barokktónlist, Messías eftir Hendel og einnig ýmsir þekktir jóla- sálmar. Þessa geisladiska dreg ég fram á hverri aðventu og þeir eru ómissandi þáttur aðventunnar á mínu heimili. - Annars er ég alæta á tónlist, eins og sagt er, en upp á síðkastið hefur verið dönsk nostalgía í mér og ég hef verið að spila geisladiska með dönskum vísnasöngvurum, sem ég hélt mikið upp á þegar ég bjó þar í landi fyrir mörgum árum. Anne Linnet heitir ein þessara söngvara sem ég hef verið að hlusta á og ég lét meira að segja setja nokkur lög með henni af vínilplötu og yfir á geisladisk fyrir mig. Og þetta geri ég meðal annars til þess að endurupplifa góða tíma sem ég átti í Danmörku á árum áður.“ Slappað af við sjónvarpið „Á kvöldin nota ég sjónvarpið til þess að slaka á og hef þá sama smekk og unglingurinn á heimil- inu. Horfi þá á til dæmis grínþætti á Skjá einum, sjónvarpssálfræðinginn Fraser sem er í Sjónvarp- inu og Ally Mac Beal á Stöð 2. Það er góð afslöppun í þessu sjón- varpsefni og fínt að tæma hugann með þessu. Nýlega horfði ég svo á myndband sem sonur minn valdi fyrir mig - en það var myndin Keeping up the faith. Hún er um rabbía og prest og gamla vinkonu þeirra - sem saman mynda þennan sígilda ástarþríhyrning. Þetta er gamanmynd og það var fínt að slaka á yfir henni heima fyrir fram- an sjónvarpið eftir annasaman dag.“ ■6EH6IÐ Gengisskráning Seðlabanka íslands 21.desember 2000 Dollari 85,19 85,65 85,42 Sterlp. 125,19 125,85 125,52 Kan.doll. 55,94 56,3 56,12 Dönsk kr. 10,439 10,499 10,469 Norsk kr. 9,512 9,568 9,54 Sænsk kr. 8,914 8,966 8,94 Finn.mark 13,0964 13,178 13,1372 Fr. franki 11,8708 11,9448 11,9078 Belg.frank 1,9303 1,9423 1,9363 Sv.franki 51,05 51,33 51,19 Holl.gyll. 35,3348 35,5548 35,4448 Þý. mark 39,813 40,061 39,937 ít.llra 0,04022 0,04047 0,04034 Aust.sch. 5,6589 5,6941 5,6765 Port.esc. 0,3884 0,3908 0,3896 Sp.peseti 0,468 0,471 0,4695 Jap.jen 0,7574 0,7622 0,7598 Irskt pund 98,8713 99,4871 99,1792 GRD 0,2284 0,23 0,2292 XDR 110,72 111,4 111,06 EUR 77,87 78,35 78,11 KR0SS6ATAN Lárétt: 1 samsull 5 bæn 7 kvenmannsnafn 9 rot 10 frétt 12 félagi 14 þrjósk 16 kjaftur 17sundraði 18greinar 19fæðu Lóðrétt: 1 fjöldi 2 virtu 3 saur 4 tímabil 6dáin 8 traðki 11 nægilegum 13ganga 15 tré Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 sjón 5 næfur 7 óþol 9 gá 10 tötur 12 rísi 14 æfa 16 móð 17 ufsum 18uml 19 rit Lóðrétt: 1 snót 2 ónot 3 nælur 4 bug 6 ráðið 8 þörfum 11 rímur 13sómi 15 afl

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.