Dagur


Dagur - 23.01.2001, Qupperneq 11

Dagur - 23.01.2001, Qupperneq 11
ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 2 00 1 - 11 Daurjur, ERLENDAR FRETTIR Loftlagsbreytmgar af mannavoldiun valda hörmungum Losun efna út í and- rúmsloftið sem valda hitun geta breytt lífs- mynstrinu á fjöl- iiieiiiium svæðum Veðurfar breytist mun örar en áður var spáð og aukinn hiti loft- hjúps og sjávar hefur margvísleg- ar og yfirleitt óæskilegar breyt- ingar í för með sér. I nýút- kominni skýrslu, sem unnin var á vegum Sameinuðu þjóðanna, og byggist á rannsóknum fjölda vísindamanna frá mörgum lönd- um er niðurstaðan sú, að gróð- urhúsaáhrifín séu síst ýkt og að stjórnvöldum um allan heim beri að taka þegar í taumana og vinna sameiginlega að því, að minnka losun koltvísýrings og fleiri skað- legra efna út í andrúmsloftið. Það er ekki eingöngu koltvísýr- ingurinn sem veldur breytingum á loftslagi, heldur eru þar að verki samverkandi áhrif fleiri efna sem dælt er út í umhverfið og breyta háttsemi höfuðskepn- anna. Vitað er að loftslagsbreytingar eru eðlilegur þáttur í leik nátt- úruaflanna og margir draga mjög í efa að maðurinn eigi neina sök á því að nú fer veðrátta hlýnandi víðast hvar. En enn fleiri vísinda- menn hallast að þeirri skoðun og færa rök fyrir að með þeirri gíf-' urlegu orkunotkun og efnafræði- legu breytingum sem maðurinn iðkar á þessari öld og færist sí- fellt í aukana, hraði hann eðli- legum breytingum náttúruafl- anna. Hiti hefur farið hækkandi alla síðustu öld og mun hraðar síð- asta áratuginn en áður. A næstu 100 árum mun hitahækkunin verða mun hraðari, segir í skýrslu SÞ. Jöklar bráðna og yfir- borð sjávar hækkar. Það þýðir að tugir milljóna manna verða að flytja frá landssvæðum sem nú liggja lágt yfir sjó. Onnur áhrif eru þegar komin í ljós og eiga eftir að verða enn meiri haldi sem horfir. Regn- og þurrkasvæði breytast. Það þýðir að víða verður vatnsskortur þar sem nú er nægt vatn og blómleg- ur Iandbúnaður. Annars staðar munu flóð eyðileggja lendur og mannvirki. Nú er spáð að loftslag muni hitna um 1.4 til 5.8 stigfrá 1990 til 2100. En það mun hærra en spáð var í sambærilegri skýrslu 1995. Yfirboð sjávar um hækka um 9 til 88 sentimetra. Síðasti áratugur aldarinnar sem leið var heitari en nokkurt sambærilegt tímabil á síðustu 1000 árum. Enda hafa þurrkar og flóð verið ineira áberandi á fleiri og stærri svæðum en áður þekktist. Loftslagshitun mun hafa margvíslegar hættur í för með sér. Jörð skrælnar, skógar hverfa og atvinnuhættir og lífskjör hljó- ta að breytast. 1 löndum sitt hvoru megin við miðhaug er hætt við að hitabeltisssjúkdómar aukist að mun. I tempruðu belt- unum munu heitu sumrin valda aukinni streitu og sjúkdómum sem af henni Ieiðir. Utlitið er því ekki sérlega bjart verði ekki gripið í taumana. Höf- uðáhyggjuefnið er að hitnandi loftslag muni hafa mikil áhrif á landbúnað og vatnsbúskap á fjölbýlum svæðum með ófyrirsjá- anlegum afleiðingum. Er skorað á ríkisstjórnir að taka viðvaranir vísindamanna al- varlega og gera allt sem í þeirra valdi stendur til að minnka losun þeirra efna út í andrúmsloftið sem valda óæskilegum veður- farsbreytingum. Ekkert fé í fóstureyðingar WASHINGTON - George W. Bush ætlar að láta það verða eitt sitt lýrsta verk í embætti að gefa úr sérstaka forsetakipun um að banna allar fjárveitingar úr opin- berum sjóðum til verkefna heima og er- lendis þar sem stuðst er á einhvern hátt \áð fóstureyðingar sem lausn í fjölskyldu- ráðgjöf. Þetta var haft eftir embættis- manni í Hvíta húsinu í gær. Þessi ákvörð- un kemur í kjöfar víðtækra mótmæla and- stæðinga fóstureyðinga en þeir hafa safn- ast saman í tilefni þess að nú eru 28 ár frá því að fóstureyðing varð lögleg í Bandaríkj- unum í kjölfar stefnumarkandi dóms Hæstaréttar. Miuui eiturlyfjaframleiðsla VIN - framleiðsla á kókaíni og heróíni, þeim tveimur eiturlyfjateg- undum sem valda mestum vandræðum á Vesturlöndum, hefur minnkað verulega og á sér nú stað í færri löndum en nokkru sinni fyrr. Þetta kemur fram í aldamótaskýrslu Sameinuðu þjóðanna um eiturlyfjavandann, sem kom út í gær. A hinn bóginn kemur einnig fram í þessari skýrslu - sem skrifuð er af Eiturlyfjaeftirlitsstofnun Sameinuðu þjóðanna í Vín - að eftirspurn hefur aukist mikið á síð- asta áratug eftir ýmsum anfetamínskyldum efnum.Samkvæmt skýrsl- unni er kókaínframleiðslan nú 20% minni en hún var árið 1992 og ópíumframleiðsla minnkaði um heil 17 prósent á síðasta ári einu saman. Það landsvæði sem nú er notað undir kókaínræktun var árið 1999 u.þ.b. 14% minna en það var árið 1990. Vottur af bjartsýni TABA, Egypta- landi - Samn- ingamenn Palestínu- manna og Isra- ela héldu áfram samn- ingaviðræðum sínum í Eg- yptalandi í gær og var haft eft- ir mönnum úr samninga- nefndunum að hægt væri að segja að vottur af bjartsýni hefði gert vart við sig um að unnt yrði að ná einhvers konar samkomulagi áður en forsæt- isráðherrakosn- ingar fara fram í ísrael. „Andrúmsloftið er ekki neikvætt, og það er verið að ræða í alvöru um erfið mál s.s. flóttamenn og land, þar á meðal Jerúsalem og útfærslun á þeim,“ sagði upplýsingaráðherra Palestfnumanna, Yasser Abed Rabblo. Samningamenn ísraels og Palestínumanna eru ad ræða málin í alvöru. Utanríkisráðherra ísraela, Shlomo Ben Ami (t.v.J, sést hér ræða við aðalsamningamann Palestínu Ahmed Korei í Egyptalandi í gær. ■ FRÁ DEGI ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 23. dagur ársins, 342 dagar eftir. Sólris kl. 10.34, sólarlag kl. 16.46. "3 Þau fæddust 23. jan. • 1832 Edouard Manet, franskur listmálari. •1891 Antonio Gramsci, ítalskur kommún- isti og gáfumaður. • 1898 Sergei Eisenstein, rússneskur kvik- myndagerðarmaður sem m.a. gerði Beiti- skipið Pótemkin árið 1925. • 1910 Django Reinhardt, gítarleikari. • 1920 Guðmunda Elíasdóttir söngkona. • 1930 Derek Walcott, rithöfundur frá Vest- ur-Indíum sem hlaut Nóbelsverðlunin í bókmenntum árið 1992. • 1942 Sighvatur Björgvinsson alþingismað- ur. • 1952 Valgeir Guðjónsson tónlistarmaður. Þetta gerðist 23. jan. •1751 brann bærinn að HvítárvöIIum í Borgarfirði og létust þá sjö manns. • 1793 skiptu Rússar og Prússar PóIIandi í annað sinn á milli sín. TIL DAGS • 1915 var Gullfossi, fý'rsta skipi Eimskipa- félags Islands, . hleypt af stokkunum í Kaupmannahöfn. • 1922 var insúlín lyrst notað í meðferð á sykursýki. • 1934 var Sunnukórinn á ísafirði stolnað- ur. • 1964 var h'ffæri úr dýri í fýrsta sinn grætt í mann, en um var að ræða hjarta úr apa sem læknar f Bandarfkjunum græddu í 64 ára gamlan mann, sem lést innan tveggja klukkustunda. • 1968 tóku Norður-Kóreumenn bandaríska njósnaskipið Pueblo og sökuðu áhöfnina um njósnir. • 1973 hófst eldgosið í Heimaey. Vísa dagsins Syrgir nú einmana ið unga hlóm runnið í reit lasta, hörðum huga hatar sól og vind fyrir tilveru tíma. Jónas Hallgrímsson Afmælisbarn dagsins Rússneski kvikmyndagerðarmaðurinn Sergei Mikhaílovitsj Eisenstein fædd- ist í Riga, höfuðborg Lettlands, þann 23. janúar árið 1898. Hann gerði m.a. kvikmyndirnar Beitiskipið Pótemkin árið 1925, Alexander Nevskí árið 1938 og ívan grimma árið 1944. Eisenstein var mikill frumkvöðull í þróun kvik- myndatækninnar og skrifaði margt um kenningar sínar í þeim efnum. Eisen- stein lést í Moskvu þann 11. febrúar árið 1948. .-‘í > unri3n<un i < Um það, sem ekki er hægt að ræða um, ber okkur að þegja. Ludwig Wittgcnstein Heilabrot Hvaða karl er það, sem þolir ekki sól en lifir af vatni einu saman? Lausn á síðustu gátu: Eldur Lausn á þarsíðustu gátu: Ari hlýtur að segja satt, því hann getur ekki bæði verið í síðasta sæti og logið. Hann er þá í 3. eða 4. sæti. Einar getur hins vegar ekki verið að segja satt, því þá væri Finnur að ljúga og Einar væri þá í fyrsta sæti og væri að ljúga. Einar er því í 1. eða 2. sæti og Finnur er ekki í 2. sæti. Finnur hlýtur hins vegar að vera í 3., 4. eða 5. sæti. En þá er Finnur að segja satt og Einar hlýtur því að vera í 2. sæti. Þá eru Bjarni eða Davíð í fyrsta sæti. Davíð getur ekki verið í fyrsta sæti, því þá væri Bjarni (sem væri þá í 3.-5. sæti) að ljúga um að Davíð væri í þriðja sæti. Bjarni hlýtur því að vera í 1. sæti, en Davíð í 4. eða 5, sæti. Davíð er þá að segja satt um að Ari sé á eftir Finni. Finnur er þá þriðji, Ari fjórði og Davíð fimmti. Ekki satt? rUtftJ&LliO? i'Ovl tj 4

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.