Dagur - 23.01.2001, Page 14

Dagur - 23.01.2001, Page 14
14- ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 2001 SMÁAUGLÝSINGAR •ÞI* 90 ára er í dag, Fanney Sigtryggsdóttir, fyrrverandi kennari við Húsmæðraskólann á Laugum í Reykjadal, S-Þing. Hún er til heimilis að Hvammi, dvalarheimili aldraðra á Húsavík Til leigu __________________________ Vantar þig ibúð til leigu á stór Reykja- víkursvæðinu, í viku eða yfir helgi. Hef eina fullbúna húsgögnum og helstu þægindum á mjög góðum stað, stutt í allt. Upplýsingar í síma 464 1138 eða 898 8305 Spákonur___________________ Spái í Tarotspil og ræð drauma. Fastur símatími 20-24 á kvöldin. Er við flesta daga f. eða e. hádegi. Sími 908-6414 - Yrsa Björg. STJÖRNUSPA Vatnsberinn Hún hefur þig samankuðlaðan [ vasanum. Sigurð- ur strútur, vasa- klútur. Fiskarnir Sparaðu fóstur- vísifingurinn og spilltu ekki land- námskyninu. Það er margt skrýtið í norska kýrháusn- um. Hrúturinn Opnaðu augun og sjáðu það sem allir aðrir sjá. Þú ert ekki þú, held- ur hinn. Orðsending frá mæðrastyrksnefnd á Akureyri! Símanúmerið hjá mæðrastyrksnefnd er 462-4617. Við erum í gamla verksmiðjusalnum, efstu hæð, inngangur að vestan, keyrt inn Klettaborg. Pað er opið alla þriðjudaga frá kl. 13-18, komið og lítið á fatamarkaðinn, búsáhöldin og allt milli himins og jarðar hjá okkur, allir velkomnir. Nefndin. SNYRTI- OG FEGRUNARSTOFAN SAFÍR býður upp á andlitslyftingu án skurðaðgerðar. Þú sérð árangur strax. Meðferðin sléttir og þéttir húðina og eyðir bjúg og augnpokum. Þú getur yngst um 10 ár eða meira. árangurinn er viðvarandi í 2 til 3 ár. Prufutími » * SAFÍR Sími 533 3100 Álfheimar 6 104 Reykjavík Nautið Þú misstir af Golden Globe verðlaununum í þetta sinn. En þú ert vel að gullnu glóps verðlaunun- um kominn. Tvíburarnir Þér fer lítið fram í dansmenntinni á næstunni, en það á við um fleiri mikilmenni. Bush er líka flækjufótur. Krabbinn ísland tapar fyrir Svíþjóð í dag. Það er kominn tími til að flytja inn sænska handboltafóstur- vísa. Ljónið Þú lítur við í Hár- kollugerðinni og þykist vera að kaupa inn fyrir nýja uppsetningu á Prins Valiant. Þorrinn er þunn- hærðum þungur í skauti. Meyjan Grettir Ásmundar- son át aldrei gu- acamole og jala- penos og dó fyrir aldur fram. Lærðu af mistökum Grettis. Vogin Þú kynnist konu sem kveðst heita Friðbertína. Segðu henni að þú sér bassaleik- arinn frægi, Snjólfur Greips- son. Sporðdrekinn Þú ættir að kanna hana og afla þér sannana áður en þú lætur banna hana. Bogamaðurnn Lífið leikur við þig á næstunni. Ef þú ert tilbúinn til að leika þér við lífið. Steingeitin Þetta er ekki fjólublátt Ijós við barinn sem þú telur þig sjá. Inn- rásin frá Mars er hafin. ■ NVAB ER Á SEYÐI? NÝ GRÁLÚÐA í MÖGULEIKHÚSINU Breyting hefur orðið í hlut- verkaskipan í sýningu Mögu- Ieikhússins á leikritinu „Lóma“ eftir Guðrúnu As- mundsdóttur. Ingibjörg Stef- ánsdóttir hefur tekið við hlutverkum ínu Rósar og Grálúðu af Hrefnu Hall- grímsdóttur. Þetta er fyrsta hlutverk Ingibjargar hjá Möguleikhúsinu. Hún út- skrifaðist frá Neighborhood Playhouse School of the Theatre í New York. Hún hefur m.a. leikið í kvik- myndunum Veggfóður og Vikingsagas og einnig í Iýlukkustrengjum hjá Leikfé- lagi Akureyrar og Panodil fyr- ir tvo hjá Leikfélagi Islands. Leikstjóri Lómu er Pétur Eggerz, leikmynd og búninga gerði Messíana Tómasdóttir og tónlist er eftir Vilhjálm Guðjónsson. Aðrir leikarar í sýningunni eru Aino Frejja Jarvelá og Bjarni Ingvarsson. Næstu sýningar á Lómu eru í dag kl. 13.30 og á morgun kl. 10.40. Ingibjörg Stefánsdóttir. Þjóðlegir dansar á Norðurlöndum Norræna húsið og Islenska dansfræðafélagið kynna þjóð- lega dansa á Norðurlöndum núna í janúar 2001. Næsta kynning fer fram í kvöld og verða dansar frá Noregi, SMþjóð og Finnlandi dansaðir og hefst dag- skráin kl. 20.00. Markmiðið er að kynna þennan þjóðlega arf á lifandi hátt þannig að vænst er þátttöku gesta. Þjóðdansar frá hverju landi verða kynntir með kennslu einfaldra dansa. Auk þess mun ýmis fróðleikur um þá koma fram svo sem séreinkenni þeirra. Þessar kynningar eru ætl- aðar öllum almenningi. Valdir hafa verið einfaldir dansar og auðlærðir. Reynt hefur verið að fá fulltrúa hvers lands til þess að annast kynningu dansa síns heimalands. Ættfræði, gagnagrunnar og heimildir I dag heldur Friðrik Skúlason tölvu- og ættfræðingur fyrirlest- ur í hádegisfundaröð Sagnfræð- ingafélags Islands sem hann nefnir ,/Ettfræði, gagnagrunnar og heimildir". Fundurinn fer fram í stóra sal Norræna húss- ins, hann hefst kl. 12:05 og lýk- ur stundvíslega kl. 13:00. Fund- urinn er opinn öllu áhugafólki um sögu og er aðgangur ókey'pis. Félag eldri borgara í Reykjavík Skák í dag kl. 13.30 og alkort spilað kl. 13.30. Miðvikudagur: Göngu-Hrólfar fara í létta göngu frá Asgarði Glæsibæ kl. 10.00. Baldvin Tryggvason verður til viðtals um fjármál og leiðbein- ingar um þau mál á skrifstofu FEB fimmtudaginn 25. janúar kl. 11-12. Panta þarf tíma. Heimsókn í Prentsmiðjuna Odda. Eldri borgurum hefur verið boðið í heimsókn í Prent- smiðjuna Odda fimmtudaginn 25. janúar. Lagt verður af stað frá Ásgarði Glæsibæ félagsheim- ili FEB kl. 14.00. Takmarkaður fjöldi, en skráning fer fram á skrifstofu FEB sími 588-2111. Lauf, landssamtök um flogaveiki Lauf, samtök áhugafólks um flogaveiki verður með fyrsta fræðslufund ársins í kvöld ld. 20.00. Fundurinn verður í Há- túni lOb, kaffistofu á jarðhæð. Pétur Lúðvígsson, barnalæknir og taugasjúkdómafræðingur heldur erindi um flog og floga- veiki hjá börnum og mun svara spurningu að fyrirlestri loknum. Eldri borgarar á Akureyri Opið hús verður fyrir eldri borg- ara í Safnaðarheimili Akureyrar- kirkju n.k. fimmtudag kl. 15-17. Þórhalla Þorsteinsdóttir flytur hugleiðingu um ævikvöldið, fluttur verður samtíningur um þorrann eftir Halldóru Ingi- marsdóttur, Erlingur Níelsson leiðir Ijöldasöng, séra Jóna Lísa Þorsteinsdóttir flytur bænarorð. Kaffiveitingar. BíII fer frá Kjarnalundi kl. 14.15, Víðilundi kl. 14.30 ogHlíðkl. 14.45. AII- ir eru hjartanlega velkomnir! Gengisskráning Seöiabanka Islands 22. Janúar 2001 Dollari 85,39 85,85 85,62 Sterlp. 124,8 125,46 125,13 Kan.doll. 56,5 56,86 56,68 Dönsk kr. 10,649 10,709 10,679 Norsk kr. 9,688 9,744 9,716 Sænsk kr. 8,932 8,986 8,959 Finn.mark 13,368 13,4512 13,4096 Fr. franki 12,1171 12,1925 12,1548 Belg.frank 1,9704 1,9826 1,9765 Sv.franki 51,85 52,13 51,99 Holl.gyll. 36,0676 36,2922 36,1799 Þý. mark 40,6388 40,8918 40,7653 Ít.líra 0,04105 0,04131 0,04118 Aust.sch. 5,7762 5,8122 5,7942 Port.esc. 0,3965 0,3989 0,3977 Sp.peseti 0,4777 0,4807 0,4792 Jap.jen 0,7318 0,7366 0,7342 írskt pund 100,922 101,5504 101,2362 GRD 0,2332 0,2348 0,234 XDR 110,76 111,44 111,1 EUR 79,48 79,98 79,73 Lárétt: 1 þrjóskur 5 andspænis 7 fjárráð 9 bogi 10gælur 12lausagrjót 14herðaskjól 16orka 17ffurða 18vökva 19 stía Lóðrétt: 1 þróttur 2 espa 3 ferðalag 14 þvinga 6 veiðarfæri 8 blóm 11 traðk 13 mjög 15 fljótið Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 húss 5 kálfi 7 ósar 9 ið 10 strit 12ragn 14örg 16 lón 17 fýlan 18fag 19 rið Lóðrétt: 1 hrós 2 skar 3 sárir 4 efi 6 Ið- unn 8starfa 11 talar 13 góni 15 gýg

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.