Dagur - 23.01.2001, Qupperneq 23
DAGSKRÁIN
ÞRIDJUD A GU R 23. JANÚAR 2 001 - 23
SJÓNVARPIÐ
16.30 Fréttayfirlit.
16.35 Leiðarljós.
17.15 Sjónvarpskringlan - Augiýs-
ingatími.
17.30 Táknmálsfréttir.
17.40 Prúðukrílin (59:107).
18.05 Pokémon (15:52).
18.25 Úr ríki náttúrunnar (4:4).
19.00 Fréttir og veöur.
19.25 HM í handbolta. Bein út-
sending frá leik íslendinga
og Svia í riölakeppni heims-
meistaramótsins í Mont-
pellier í Frakklandi.
21.00 Rannsókn málsins III (2:4)
(Trial and Retribution III).
Breskur sakamálaflokkur
um tvo lögreglumenn og
glímu þeirra viö dularfullt
morðmál.
22.00 Tíufréttir.
22.25 Vísindi í verki - Frystur veö-
urgagnabanki (4:9). ( þætt-
inum er fjallaö um rann-
sóknir á veöurfari til forna
meö borunum í gegnum ís-
hellu Grænlandsjökuls.
22.55 HM í handbolta. Sýndur
verður leikur Portúgala og
Tékka sem fram fór fyrr um
daginn. Þjóðirnár leika í A-
riðli með íslendingum.
00.05 Sjónvarpskringlan - Auglýs-
ingatimi.
00.20 Dagskrárlok.
06.58 ísiand í bítið.
09.00 Glæstar vonir.
09.25 í finu formi
09.40 Árásir dýra (4.4) (e)
10.25 Peningavit (11.20) (e).
10.50 Charlotte Church.
11.20 Myndbönd.
12.00 Nágrannar.
12.25 Hér er ég (16.25) (e).
12.45 Rokkstjarnan (The Rose).
Bette Midler fer með hlut-
verk rokksöngkonu frá 7.
áratugnum sem þrátt fyrir
mikla velgengni I starfi er í
gífurlegu tilfinningalegu
ójafnvægi. Aðalhlutverk.
Alan Bates, Bette Midler.
1979. Bönnuð börnum.
14.55 Eugenie Sandier.
15.20 (þróttir um allan heim.
16.10 Kalli kanína.
16.15 Mörgæsir í blíöu og stríðu.
16.40 í Erilborg.
17.05 Úr bókaskápnum.
17.10 Leo og Popi.
17.15 Strumparnir.
17.40 Gutti gaur.
17.50 Sjónvarpskringlan.
18.05 Vinir (16.24) (Friends 1).
18.30 Nágrannar.
18.55 19>20 - fréttir.
19.10 (sland í dag.
19.30 Fréttir.
19.58 ‘Sjáöu.
20.15 Dharma & Greg (24.24).
20.40 Barnfóstran (10.22) (The
Nanny).
21.10 60 mínútur II.
22.00 Rokkstjarnan (The Rose).
Sjá umfjöllun að ofan.
00.10 Ráðgátur (11.22) (e) (X-
Files). ■
00.55 Dagskrárlok.
■KVIKMYND DAGSINS
Reykur
ogbófi
Smokey and thc Bandit - Vörubílstjórarnir
Bandit og Cedus taka áskorun tveggja félaga
sinna um að flytja bjór yfir fylkismörkin. Allt
gengur eins og í sögu þar til Bandit tekur unga
konu (Carrie) í brúðarkjól u|tjt í bílinn til sín.
Fyrrverandi tengdafaðir Carrie reynist enginn
annar en lögreglustjóri fylkisins og eltingaleikur-
inn hefst.
Bandarísk frá 1977. Aðalhlutverk: Burt
Reynolds, Jackie Gleason og Sallv Field. Leik-
stjóri: Hal
Needham.
Maltin gefur
þrjár stjörnur.
Sýnd á
Bíórásinni f
bítið í dag ld.
10.00 og
næstu nótt kl.
04.00.
17.45 David Letterman. David
Letterman er einn frægasti
sjónvarpsmaður heims.
Spjallþættir hans eru á
dagskrá Sýnar alla virka
daga.
18.30 Heklusport.
18.50 Sjónvarpskringlan.
19.10 Valkyrjan (15.22)
20.00 Hálendingurinn (15.22)
21.00 Sirkus (At the Circus).
Sirkusstjórinn Jeff Wilson
skuldar viðskiptafélaga sín-
um, John Carter, umtals-
veröa peninga. Wilson ætl-
ar aö standa í skilum en
áöur en til þess kemur stel-
ur Carter peningunum! Aö-
alhlutverk. Groucho Marx,
Chico Marx, Harpo Marx,
Kenny Baker. 1939.
22.25 David Letterman,
23.10 Ráögátur (48.48) (X-Files).
Stranglega bönnuö börn-
um.
23.55 Öryggisfangelsiö (4.8)
06.00 Leikur og losti (Flypaper).
08.00 Umsátriö (Last Stand at
Saber River).
09.45 *Sjáöu.
10.00 Reykur og Bófi (Smokey
and the Bandit).
12.00 Washington-torg (Was-
hington Square).
14.00 Málsóknin (Civil Action).
15.50 *Sjáöu.
16.05 Umsátriö. (Last Stand at
Saber River).
18.00 Krókur á móti bragöi (Life
Less Ordinary). ' .
20.00 Washington-torg.
21.55 ‘Sjáöu.
22.10 Málsóknin (Civil Action).
00,05 Krókur á móti bragöi. (Life
Less Ordinary).
02.00 Leikur og losti (Flypaper).
04.00 Reykur og Bófi. (Smokey
and the Bandit).
Ifjölmidlar
Með heimskima að vopni
Mér hefur yf-
irleitt fundist
að í sjónvarpi
sé mikilvægt
að þykjast
upplýstari og
greindari en
menn í raun
eru. Með
þessu hef ég
afsakað í huga
mér af hverju spurnirígar sjón-
varpsfréttamanna í beinni út-
sendingu eru yfirleitt mátt-
lausari en t.d. spurningar
blaðamanna. Blaðamaðurinn
nýtur þess að geta tafsað, af-
sakað sig, dregið spurninguna
til baka, breytt henni eða
hvaðeina en skrifar svo yfirveg-
aðan texta þar sem allt viröist
slétt og fellt. Þetta aðhald er
ekki fyrir hendi í sjónvarpinu.
Þar getur of mikil áhæfta þýtt
að klókur viðmælandi brýtur
spyrilinn niður, enda ekki
hægt að ætlast til að frétta-
menn búi yfir sömu kunnáttu
og viðmælendur í öllunt mál-
um. Þar ræðir fremur um yfir-
borðskunnáttu, þ.e.a.s. að
þykjast upplýstari en raunin er.
Nú er risinn nýr sjónvarpsmið-
ill og gengur sum þáttagerðin
út á hið gagnstæða. Hjá Skjá
einum þykist hluti dagskrár-
gerðarmanna heimskari en
raunin er og mega þó ekki allir
við. Dærni um þetta er dægur-
málaþátturinn Silíkon sem er
sniöinn að markaði unga fólks-
ins. Þar náði egóaulaflippið
hámarki s. fimmtudag þegar
fljóð þáttarins varði mínútum í
að reyna að rifja upp
brandara án árangurs.
Halurinn við hliðina hló
allan þann Ianga tfma og
maðurinn í símanum hló
líka (markaðsstjóri Skjás
eins). Hins vegar hló eng-
inn sem ég þekki og þar
liggur hundurinn grafinn.
Ekki tók svo betra við
þegar gestir jxáttarins,
drengir í hljómsveit, voru
[)umpaöir um kynlíf þeir-
ra. Þar áttaði þáttastjórn-
andi sig greinilega illa á
þvf að hann var að tala
við 1 5 ára börn.
Það eru takmörk fyrir öllu
og það þarf hæfileika til
að gera út á vitleysuna. Að
öðru leyti bara ágætt takk
og áfram Skjár einn.
Chaplin er kennslubókardæmi um þá
staðreynd að fyndinn maður þarf að hafa
kynnst þjáningunni til að geta verið fynd-
inn. Einnig þarfgóða greind til að fara
höndum um heimskuna.
ÝMSAR STÖÐVAR
SKY NEWS 10.00 News on the Hour. 10.30 SKY
World News. 11.00 News on the Hour. 11.30 Money.
12.00 SKY News Today. 14.30 Your Call. 15.00 News
on the Hour. 16.30 SKY World News. 17.00 Uve at
Five. 18.00 News on the Hour. 19.30 SKY Business
Report. 20.00 News on the Hour. 21.00 Nine O’clock
News. 21.30 SKY News. 22.00 SKY News at Ten.
22.30 Sportsline. 23.00 News on the Hour. 0.30 CBS
Evening News. 1.00 News on the Hour. 1.30 Your Call.
2.00 News on the Hour. 2.30 SKY Business Report.
3.00 News on the Hour. 3.30 The Book Show. 4.00
News on the Hour. 4.30 Technofilextra. 5.00 News on
the Hour. 5.30 CBS Evening News.
VH-l 12.00 So BOs. 13.00 Non Stop Vldeo Hlts.
17.00 So 80s. 18.00 Top Ten - Bananarama. 19.00
Solid Gold Hits. 20.00 The Millennlum Classic Years:
1980. 21.00 Sounds of the 80s. 22.00 Behlnd the
Music: Milli Vanilli. 23.00 The Spice Girls - US Tour
Story. 1.00 VHl Flipside. 2.00 Non Stop Vldeo Hits.
TCM 19.00 Bachelor in Paradise 21.12 Fame. 23.25
Dark Passage. 1.20 High Wall. 3.00 Bachelor in Parad-
ise.
CNBC EUROPE 12.00 Power Lunch Europe.
13.00 US CNBC Squawk Box. 15.00 US Market Watch.
17.00 US Power Lunch. 18.30 European Market Wrap.
19.00 Europe Tonight. 19.30 US Street Signs. 21.00
US Market Wrap. 23.00 Europe Tonight. 23.30 NBC
Nightly News. 24.00 CNBC Asia Squawk Box. 1.00 US
Market Wrap. 2.00 Asia Market Watch. 4.00 US
Market Wrap.
EUROSPORT 12.00 Tennis: Australlan Open in
Melbourne. 18.30 Figure Skating: European Champ-
ionships in Bratislava, Slovak Republic. 21.15 Tennls:
Australian Open in Melbourne. 22.15 News:
Sportscentre. 22.30 Alpine Skiing: Men’s World Cup in
Schladming, Austria. 23.30 Luge: World Cup in Alten-
berg, Germany. 0.15 News: Sportscentre. 0.30 Close.
HALLMARK 10.20 The Sandy Bottom Orchestra.
12.00 P.T. Barnum. 13.35 Lonesome Dove. 15.05
Unconquered. 17.00 Rascals and Robbers: The Secret
Adventures of Tom Sawyer and Huckleberry Finn. 19.00
The Magical Legend of the Leprechauns. 20.30 Frankie
& Hazel. 22.00 Blind Spot. 23.40 P.T. Barnum. 1.30
Lonesome Dove. 3.00 Unconquered. 5.00 The Gift of
Life.
CARTOON NETWORK 10.00 Blinky Bill. 10.30
Ry Tales. 11.00 Magic Roundabout. 11.30 Popeye.
12.00 Droopy & Barney. 12.30 Looney Tunes. 13.00
Tom and Jerry. 13.30 The Fllntstones. 14.00 Fat Dog
Mendoza. 14.30 Mike, Lu and Og. 15.00 Scooby Doo.
15.30 Dexter’s Laboratory. 16.00 The Powerpuff Girls.
16.30 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 17.00 Dragonball Z. 17.30
Gundam Wing.
ANIMAL PLANET 10.00 Croc Flles. 10.30 You Ue
Uke a Dog. 11.00 Extreme Contact. 11.30 Extreme
Contact. 12.00 Vets on the Wlldslde. 12.30 Emergency
Vets. 13.00 Harry’s Practice. 13.30 Wlldlife Rescue.
14.00 Extreme Contact. 14.30 Aquanauts. 15.00 You
Ue Uke a Dog. 15.30 You Ue Uke a Dog. 16.00 Anlmal
Planet Unleashed. 16.30 Croc Flles. 17.00 Pet
Rescue. 17.30 Going Wild. 18.00 The Keepers. 18.30
The Keepers. 19.00 Wildlife Police. 19.30 Champlons
of the Wlld. 20.00 Aquanauts. 20.30 Aquanauts. 21.00
Hunters. 22.00 Emergency Vets. 22.30 Emergency
Vets. 23.00 O’Shea’s Big Adventure. 23.30 Aquanauts.
24.00 Cfose.
BBC PRIME 10.00 Wlldlife. 10.30 Leamlng at
Lunch: Crater of Death. 11.30 The Antiques Show.
12.00 Ready, Steady, Cook. 12.30 Style Challenge.
13.00 Doctors. 13.30 Classic EastEnders. 14.00
Change That. 14.25 Going for a Song. 15.00 Bodger
and Badger. 15.15 Playdays. 15.35 Get Your Own
Back. 16.00 The Biz. 16.30 Top of the Pops Classic
Cuts. 17.00 Gary Rhodes’s New British Classics. 17.30
Doctors. 18.00 Classic EastEnders. 18.30 Zoo. 19.00
To the Manor Born. 19.30 2point4 Children. 20.00 City
Central. 21.00 Ripping Yarns. 21.30 Top of the Pops
Classic Cuts. 22.00 Castaway 2000. 23.00 Casualty.
24.00 Learning History: Reputations.
MANCHESTER UNITED TV 17.00 Reds @ Rve
18.00 Red Hot News. 18.30 Crerand and Bower... in
Extra Time.... 19.30 The Training Programme. 20.00
Red Hot News. 20.30 Supermatch - Premier Classic.
22.00 Red Hot News. 22.30 Red All over.
NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL 10.00
Night Stalkers. 10.30 Walk In The Desert. 11.00 In the
Shadow of Anclent Rome. 12.00 Big Snake. 13.00
Relics of the Deep. 14.00 Return To The Wild. 14.30
Secret Worid Of Nature. 15.00 The Female Kingdom.
16.00 Nlght Stalkers. 16.30 Walk In The Desert. 17.00
In the Shadow of Anclent Rome. 18.00 Big Snake.
19.00 Return To The Wild. 19.30 Secret World Of
Nature. 20.00 The Road To Enlightenment. 21.00 Ben
Dark’s Australia. 22.00 Is It a Boy or a Girl?. 23.00
Land of the Anaconda. 24.00 Wildlife Vet. 1.00 The
Road To Enlightenment. 2.00 Close.
DISCOVERY CHANNEL 10.45 Jambusters.
11.10 Time Travellers. 11.40 American Commandos.
12.30 Lonely Planet. 13.25 Survivor Science. 14.15
Master Spies. 15.10 Dreamboats. 15.35 Village Green.
16.05 Turbo. 16.30 Discovery Today Supplement.
17.00 History Uncovered. 18.00 Wild Discovery. 19.00
Confesslons Of.19.30 Discovery Today Supplement.
20.00 Fooling with Nature. 21.00 The Challenger.
22.00 Master Spies. 23.00 Weapons of War. 24.00
Tanksl. 1.00 History Uncovered. 2.00 Close.
MTV U.00 MTV Data Vldeos. 12.00 Byteslze. 14.00
Total Request. 15.00 Dance Floor Chart. 16.00 Select
MTV. 17.00 MTVrnew. 18.00 Bytesize. 19.00 Top Sel-
ection. 20.00 Diary Of.... 20.30 Bytesize. 23.00 Alt-
ernative Nation. 1.00 Night Videos.
CNN 10.00 World News. 10.30 Biz Asia. 11.00 World
News. 11.30 World Sport. 12.00 World News. 12.15
Asian Edition. 12.30 CNN Hotspots. 13.00 World News.
13.30 World Report. 14.00 Science & Technology
Week. 14.30 Showbiz Today. 15.00 World News. 15.30
World Sport. 16.00 World News. 16.30 World Beat.
17.00 Larry Klng. 18.00 World News. 19.00 World
News. 19.30 World Buslness Today. 20.00 World News.
20.30 Q&A. 21.00 World News Europe. 21.30 Inslght.
22.00 News Update/World Business Today. 22.30
World Sport. 23.00 CNN WorldView. 23.30 Moneyline
Newshour. 0.30 Aslan Edition. 0.45 Asia Business
Morning. 1.00 CNN This Moming. 1.30 Showbiz Today.
2.00 Larry Klng Uve. 3.00 World News. 3.3Ö CNN
Newsroom. 4.00 World News. 4.30 American Edition.
FOX KIDS NETWORK 10.15 The Why Why
Family. 10.20 Dennis. 10.30 Eek. 10.40 Spy Dogs.
10.50 Heathcliff. 11.00 Camp Candy. 11.10 Three
Uttle Ghosts. 11.20 Mad Jack The Pirate. 11.30 Plggs-
burg Pigs. 11.50 Jungle Tales. 12.15 Super Mario
Show. 12.35 Gulliver’s Travels. 13.00 Jim Button.
13.20 Eek. 13.45 Dennls. 14.05 Inspector Gadget.
14.30 Pokemon!. 15.00 Walter Melon. 15.20 Ufe With
Loule. 15.45 The Three Friends and Jerry. 16.00
Goosebumps. 16.20 Camp Candy. 16.40 Eerle Indiana.
Einnig næst é Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö
Manchester Unitet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö),
ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska
ríkissjónvarpiö),
TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkis-
sjónvarpiö).
18.15 Kortér.
Fréttir, Stefnumót og Sjónarhorn.
Endurs. kl. 18.45, 19.15, 19.45,
20.15, 20.45
16.30 Popp.
17.00 Jay Leno (e).
18.00 Jóga.
18.30 Will & Grace (e).
19.00 Fólk - meö Sigríöl Arnardóttur (e).
20.00 Innlit/Útlit. Vala og Fjalar fjalla um
allt sem tengist hönnun og arkitektúr.
21.00 Judging Amy.
22.00 Fréttir.
22.15 Allt annaö.
22.20 Máliö.
22.30 Jay Leno.
23.30 Practice (e).
00.30 Silfur Egils (e).
01.30 Jóga.
02.00 Dagskrárlok.
OMEGA
17.30 Barnaefni.
18.30 Joyce Meyer.
19.00 Benny Hinn.
19.30 Freddie Filmore.
20.00 Kvöldljós. Bein útsending.
21.00 Bænastund.
21.30 Joyce Meyer.
22.00 Benny Hinn.
22.30 Joyce Meyer.
23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord).
24.00 Nætursjónvarp.
Rásl fm 92,4/93,5
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Bjömsdóttur.
10.00 Fréttlr
10.03 Veðurfregnlr Dánarfregnir
10.15 Sáömenn söngvanna
11.00 Fréttlr
11.03 Samfélagiö í nærmynd
12.00 Fréttayflrlit
12.20 Hádeglsfréttir
12.45 Veðurfregnir
12.50 Auöllnd Þáttur um sjávarútvegs-
mál.
12.57 Dánarfregnlr og auglýslngar
13.05 Kærl þú
14.00 Fréttlr
14.03 Útvarpssagan, Elskan mín ég dey
eftir Kristinu Ómarsdóttur. Höfundur
les. (2:14)
14.30 Mlðdeglstónar
15.00 Fréttlr
15.03 Byggðalínan
15.53 Dagbók
16.00 Fréttlr og veöurfregnir
16.10 Á tónaslóö
17.00 Fréttir
17.03 Viösjá
18.00 Kvöldfréttir
18.25 Auglýsingar
18.28 Spegllllnn Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnlr og auglýslngar
19.00 Vitlnn
19.30 Veöurfregnlr
19.40 Svíþjóö og Evrópusambandið
20.30 Sáömenn söngvanna
21.10 Allt og ekkert
22.00 Fréttlr
22.10 Veðurfregnir
22.15 Orö kvóldslns
22.20 Þar er állt gull sem glóir Sjötti og
lokaþáttur: Sænsk vísnatónlist. Um-
sjón: Guöni Rúnar Agnarsson. Áður
á dagskrá 1999. (Frá þvi á fimmtu-
dag)
23.00 Rás eltt klukkan ettt
24.00 Fréttir
00.10 Á tónaslóö
01.00 Veöurspá
Rás 2 fm 90,1/99,9
10.03 Brot úr degl. 11.03 Brot úr degl.
11.30 Iþróttaspjall. 12.45 Hvitlr máfar.
14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03 Popp-
land. 16.08. Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.28
Spegillinn. 20.00 Stjörnuspegill. 21.00 Hró-
arskeldan. 22.10 Rokkland.
Bylgjan fm 98.9
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guö-
mundsson. 12.00 Hádeglsfréttlr. 12.15
Bjarni Ara. 17.00 Þjóöbrautln. 18.00 Ragn-
ar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna.
00.00 Næturdagskrá.
Útvarp Saga fm 94,3
11.00 Siguröur P Harðarson. 15.00
Guöríöur „Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir
Radíó X fm 103,7
07.00 Tvíhöföl. 11.00 Þossl. 15.00 Dlng
Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate.
Klassík fm 100,7
09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík í
hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist.
Mono fm 87,7
10.00 Guömundur Arnar. 12.00 Arnar
Alberts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tónlist.
Lindin fm 102,9
Sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn fm 107,0
Sendir út talað mál allan sólarhringinn.