Dagur - 25.01.2001, Page 1
Verð ílausasölu 150 kr.
84 og 85. árgangur - 11. tölublað
Kjötsala á hvern landsmann árið
2000 var meiri en nokkru sinni síð-
an 1985. Heildarsala á kjöti i des-
ember var 15% meiri en í fyrra.
Stóraukiii
kjotsala
„Við hölum ekki séð jafnmikla
kjötsölu á hvern íbúa síðan árið
1985, þannig að árið 2000 var
mjög gott fyrir kjötmarkaðinn í
heild,“ sagði Erna Bjarnadóttir
hagfræðingur hjá Bændasamtök-
unum. Kjötsala á hvern íbúa fór
þá upp í 69,1 kg m.v. bráða-
birgðatölur. Hjá Bændasamtök-
unum þykja það öðru fremur
mikil tíðindi og góð að kinda-
kjötssalan varð 4,4% (um 300
tonnum) meiri í fyrra en árið
áður. „Við höf’um ekki rneiri
heildarsölu á kindakjöti á 12
mánaða tímabili síðan 1984,"
sagði Erna.
Fjóróungs aukning í
hrossakjöti
Ekki er síður athyglisvert að
heildarsala á hrossakjöli jókst
um fjórðung (23%) milli ára (125
tonn), eftir áralangan samdrátt.
„Eg held að það skýrist einkum
af samstilltu átaki verslana og
framleiðenda í sölu á þessu kjöti.
Það efast enginn um að varan er
mjög góð, og fólk er kannski að
vakna frekar til vitundar um það
að hrossakjöt (m.a. folalda- og
trippakjöt) er ódýr og góður kost-
ur,“ sagði Bjarni Olalur Guð-
mundsson sölustjóri hjá SS.
I desember var kjötsala nær
15% meiri en árið áður. Auk
söluaukningar í kinda- og
hrossakjöti varð nær 10% aukn-
ing í sölu alifugla. Á hinn bóg-
inn varð aðeins rúm 2% sölu-
aukning á svínakjöti og nauta-
kjötsala drógst saman unr 1% -
og mest undir lok ársins.
Steinþór Skúlason, forstjóri
SS, segir þrjár ástæður líkleg-
astar á söluaukningunni. 1 fyrsta
Iagi milda verðhækkun á sam-
keppnisvöru eins og l'iski, í öðru
lagi aukinn kaupmált í góðærinu
og í þriðja lagi tclur hann mjög
líklegt að stærri hluti af raun-
verulegri lyjötsölu sé nú skráður
en áður. - HEI
Kvótaitefndin deilir
enn um aðalmálin
Byggðastofn-
iui neitar
Tryggvi Guðmundsson á Isalirði,
skiptastjóri þrotabús Nasco-Bol-
ungarvík, er að skoða möguleika
á að selja fyrirtækið fýrir svipaða
upphæð og tilboð Egils Guðna
Jónssonar í Reykjavík hljóðaði
upp á, eða 245 milljónir króna.
Tilboð Egils Guðna var með
þeim fyrirvara að fimm stærstu
veðhafarnir samþykktu, en
Byggðastofnun hefur neitað að
ganga að skilmálum Egils
Guðna, og því verður ekkerl af
samningum um kaupin.
„Hvort sem af því verður eða
að Byggðastofnun leysi þrotabú-
ið til sín kemur vonandi í ljós
fljótlega. Það hefur ekki kornið
til tals ennþá af hálfu veðhafa að
leigja reksturinn í Bolungarvík,
og enginn Ieitað eftir því,“ segir
Tryggvi Guðmundsson.
Ekki verður gengið lil samn-
inga við AG-fjárfestingu, eins og
margir heimamenn vona, þar
sem tilboð hennar er allt of lágt,
cða 145 milljónir króna. - GG
Ekki er algengt að jörð sé alauð á Norðurlandi í janúar en nú háttar svo til að menn komast allra sinna ferða,
jafnveI á hjólhestum. Myndin var tekin á Akureyri í gær. mynd: brink
Auðlindagjald, smá-
bátaútgerðin, hverjir
eiga að vera handhaf-
ar kvdtans. Um allt
þetta er deilt innan
kvótanefndar sjávar-
útvegsráðherra. Lýkur
ekki störfum fyrr en í
fyrsta lagi í vor.
Skömmu eftir dónt Hæstaréttar
um kvótamálið skipaði Árni
Mathiesen sjávarútvegsráðherra
sjö manna nefnd til að fara yfir
öll helstu deilumálin í sambandi
við kvótakerfið. Var nefndin
gjarnan kölluð „sáttanefnd sjáv-
arútvegsráðherra."
A sama tíma var að störfum
hin svokallaöa auölindanefnd
undir forystu Jóhannesar Nor-
dals. Hún var sem kunnugt er
lengi að störfum en skilaði af sér
Auðlindagjald?
Samkvæmt heimildum Dags er
talið að samkomulag verði um
einhvers konar auðlindagjald.
Deilan snýst meðal annars um
hvort það verði bara eitthvert
sýndargjald eða hvort um alvöru
auðlindagjald verði að ræða.
Ein harðasta deilan er um
hvað eigi að gera fyrir smábát-
ana. Sem kunnugt er eiga þeir að
fara inn í kvótakerfið í ár. Sjálfir
segja trillukarlar að það verði
dauðadómur fyrir smábátaút-
gerðina í landinu. Þá er vitað að
deilt verður um hvort auka eigi
hinn svokallaða lands-
byggðarkvóta sem nú er 1500
tonn. Kristinn H. Gunnarsson,
formaður þingflokks Framsókn-
arflokksins, hefur hvað eftir ann-
að sagst vilja stórauka þann
kvóta.
Eins og málin standa núna hjá
nefndinni þora menn ekki að spá
urn hvenær hún skili af sér. Flest
bendir til að það verði ekki fyrr
en með vorinu. - S.DÓR
í haust er leið. „Sáttanefndin"
hélt því alltaf fram að hún gæti
ekki Iokið sínum störfum fvrr en
auölindanefndin hefði skilað
sinni skýrslu. Síð-
an hún skilaði
skýrslunni hefur
því „sáttanefndin"
unnið af meiri
krafti en áður og
auðvitað kom þá í
ljós að ágreiningur
er hjá nefndar-
mönnum og er þar
um þverpólitískar
deilur að ræða um
ákveðin stór atriði
sem snerta kvóta-
kerfið.
Samkvæmt heim-
ildum Dags eru aðaldeilumálin
innan nefndarinnar auðlinda-
gjaldið og fyrirkomulag þess og
hvernig á að framkvæma það. Þá
er deilt um smábátakerfiö og það
sem menn kalla handhöfn kvót-
ans, það er hverjir megi eiga
kvóta.
Nú er það svo að útgerðin á
nær allan kvót-
ann en uppi eru
og hafa alltaf ver-
ið hugmyndir um
landsbyggðar-
kvóta, eða að
fiskvinnslan eigi
kvóta og jafnvel
að sjómenn eigi
kvóta.
Þeir sem best
þekkja til telja al-
veg víst að
ágreiningur verði
um öll þessi mál,
ekki bara (
nefndinni held-
ur verði ágrein-
ingur um þau
þegar nefndin skilar af sér, bæði
meðal þjóðarinnar og þá ekki síst
á Alþingi þegar endurskoðun
kvótalaganna fer fram eins og
ákveðið hcfur verið að gera.
Þverpólitískar
deilur
Arni Mathiesen sjávarútvegsráð-
herra skipaði sáttanefnd.